Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 8
■[■
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ALDARAFMÆLIS MINNZT;
NÝÁRSNÖTTIN
eltir Indriða Einarsson
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Tóniist; Jón Ásgeirsson
Höíundur dansa og stjórnandi:
Sigríöur Valgeirsdóttir^
Leikmynd: Gunnar Bjarnason.
Önnur sýning þriðjudag
28. des. kl. 20.
Þriðja sýning miðvikudag
29. des. kl. 20.
Fjórða sýning fimmtudag
30. des. kl. 20.
HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK
sýning 2. nýári kl. 20. I
Aðgöngu'miðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
r’W
Sljömubío
MACDENN'S GOLD
ísienzkur texti
HACKEnU’SfiOLÐ
^EYKJAYÍKO^
KRISTNIHALDIÐ
þriðjudag kl. 20.30
-SPANSKFLUGAN
102. sýning miðvikudag kl.
20,30.
HJÁLP
íimmtudag kl. 20.30.
Fáar-sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Ldugafásbíö
Simi 38150_______
KYNSLÓDABILIÐ
Tákitng off
Snilldarlega gerð amerísk verð
launamyind (frá Canrnes 1971)
um vandamál nútímans. Stjórn
uð af hinum tékkneska MILOS
FORMAN er eirmig samdi
liandritið. Myndin var frum-
sýnd s.l. sumar í New York.
Síðan í Evrópiu vig metaðsókn
og hlaut frábæra d'óma. Mynd-
in er í lituim, með
íslenzkum texta.
Aðalhlut'verk:
Lynn Charlin og Back Henry
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 15 ára-
Simi 31182
ii7
•OMAR SHARtF JULIE NEWMAR
Afar gpemiandi og viðhurffarík
ný amerísk stórmynd í Teelmi
oolor og Panavision. Gerð eft-
ir skalti.sö@unni Mackenna's
Gold eftir AVill Henry.
Leikstjóri:1J .Lee Thomsen.
Aðalhlutverk hinir vinsælu
leikarar: j
Omar Shariff - Gregory Peck
Julie Newman - Telly Savalas
Camilla Sparv - Keenan Wynn
Anthony Qúayle, - Edward G-
Rðbinson, - Eli Wallach
Lee J. Cobb.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Háskólabíó
_________Sími 22-1,40_____
MÁNUDAÖSMYNDIN
MASCULINÍEMININ
Eitt helzta snilldarverk
franska kvikmyndagerðar-
mannsins Jean-Luc Godards,
gert eftir handriti hans.
AðalhlutVerk:
Jean-Pierre Leaud
Chantál Goya
Brigitte Bardot
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
AUGLYSINGASIMI
ALPÝDUBLADSINS
E R ' 1 4 9 0 0
MIH !ER ÞITT
OG ÞITT ER MITT
(Yours, mme & ours)
Víðfræg, bráðsklemmtileg og
mjög vel gerð, ný, amerísk
mynd í litum er fjallar um tvo
einstaklinga, seim misst hafa
maka sína, ástir þeinra og
raunir við að stofna nýtt heim
i(£i. Hatnn á tíu hörn en hún
átta. Myndin sem er fyrir alla
á öllum aldri, er byggð á sönn
um afburði.
Leikstjóri: Meiville Shavelsen
Aðalhlutverk:
Lucille Ball
Henry Fonda
Van Johnson
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
HafnðiflarSaÉfé
Sfmi 50249
FJARRI HEIMSINS GLAUMI
Julie Chrisie
(„Fi;n 'from the Madding ,
Browd“)
Ensk úrvalsmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Jenence Stamp
Sýnd kl. 5, og 9.
Kópavogsbió
LILJUR VALLARINS
(Lilies of the Field)
Heimsfræg, snilldarvel g.erð
og leikiri, amerísk stórmyr.d
er hlotið ..hefur fern stórverð
laun. Sidney Poitier hlaut
,,Oscar-v'erðiaunin“ og ,.Silf.ur
björninn" fyrir aðalhlutverkið
Þá hlaut myrndin ..Lúthers-:
rósin“ og ennfremur kvik-
myndarerð'iaun kaþóLskra, —
„OCIC“. Myndin er með
íslenzkum texta
Leikstjóri: RALPH NELSON,
Aðalhlutverk:
Homer Smith - Sidney Poitier
Móðir María - Lilia Skaia
Juan Archuleta - Stanley Adams
Sýnd kl. 5.15 og 9.
að hálda sér í safingu og ]>að 2 — 3
km. á dag. Tómstundaiðja hans
er fc.tur, flug og bíóiierðir. í kvik
myfeahúsi get ég gleyrnt sjálf-
um §rér, segir .þetssi maður, sem
reynif að fá fólk til að hlaupa
fyrir 'jffinu.
XC' (Gunnar Haraldsen).
NAIíÐSYN
(7)
VANGAVELTUR
(4)
vetrar. Þannig hygg ég að hann
hafi unnið fyrir sinni sáluhjálp
og afþví flest af okkur vanhagar
belciur um sáluhjálp ættum við
að víkja gcðu að músum þegar
svo ber undir.
SIGVALDI.
Sá er
auðugastur
sem er ánægður
með lítið.
Lao tse.
nánaf til dæmis með 'bílana?
—v Já,. við innflutning bif-
reiðaV. sem íslendingur á erlend-
is, erij. innflutning-gjöld það há,
að bifreiðin verður honum dýr-
ari, en ef hann kaupir samskon
ar biír.eið hér iieima. I Finn-
landiPgilda til dæmis þær regl-
ur, 4<3 hafi viðkemandi ríkis-
borgaíi varið búsettur erlendis
í ei11*. ár, greiðir hann aðeins
um'skiíáningargjöld.
I Við ískulum taka dæmi í sam-
bandi jVið þetta hér heima. 'Ef
i fjölskýlda, sem hefur verið bú-
isett erlfendis í tvö ár, og átt bif-
|reið til dæmis Taunus árgerð
1961 í tvö ár, verða toLlar, sölu
skattur og í'lcira eamtals 35.244
kr„ en ef sami bíll hefur verið
í eigu fjölskyldunnar í tvo mán
uði vérður upphæðin 103.753
krónur. Þess má gc-ta, að sama
greiðsla er af árgerð 1967 og
öllum árgerðum, sem elclri eru
— það er að bíllinn verður að
vtera að minnsta ko&ti fjögurra
ára.
í sambandi við tollana af bú-
POUL
slóð er því nú þannig varið, að
fjölskylda, sem flytur heim má
í rauninni e'kíki hr.fa nein ný
tæki í búslóð sinni, *vo sem.
í'sskáp eða þvottavél. Þess
vegna verður fólk ða nota það
ráð að setja þ'esisi tæki í sam-
band og nota þau lítillega áður
j en heim er háldið. Þarna er auð
vitað um óæskilega blekkingu
að ræða. Flestir telja það sjálf-
! sagt, að fjölskylda g:ti tekiff
með sér ný tæki til heimilis,
sem ekki er óeðlilegt að tilheyri
heimilisrekátri, án þess greiða
þurfi sérstök gjöld þó tækin
séu ný. FjöLskyldumar þurfa að
stofna nýtt heimili, þegar heim
til íslands kemur eftir langa
útivist.
| í sarribandi við skattana er
! ýmklegt, seim vcinur því, að
, klendingar, sem hyggja á heim
; ferð, miða flestir við að koma
. heim um áramöt. Slíkt er að
mörgu leyti ciþæigilegt og ó'heppi
legt, en Oéafra álit er að b'ezt sé
að koma behn að vori — þá er
' yfirleitt mest vinna.. íslending-
: ur, sem kemur til Svíþjóðar,,
greiðir opinber gjöld þar a:f tekj
um sínum beint og án þess, að
spurt um 'tekjur hans á ís-
! landi. Ósk íslendinga í Málimsy
j er að - við heimkomuna til ís-
lands gildi sama, segir Krist-
' inn að lokum u.m 'leiS og við
þökkum honum' sipj allið og bjóð
jum hánn velkomirin til starfa á
ísandi á nj? —•
(3)
Honum fannst sem hann hefði
fengið að kíkja inn í helvrti. Og
eftir þessa Indlandsreisu hætti
Ehrlith að vera hinn hægláti
vísindamaður. Það hófst með fyr
irlestri, sem hann flutti í San
Francisco frammi fyrir sjónvarps
vélum og hljóðnemum. iÞá rann
upp fyrir honum að þ'etta var
einmitt staður og stund til þess
að láta í Ijós áliit sitt. á fólks-
fjölgun — einmitt að nota til
iþ'ess fjöilmiðla.
Síðan hefur Ehrlicih og fjöl-
skyLda hans. eöcki haft að.stöðu
til að taka lífinu með ró. Hann
vtnntn-16 iVst. á sólarhring og eig
inkona hans er samstarfsmaður
hair.s í öiiu, sem .hann tekur sér
fyrir hendur. Einnig sextán ára
dó+tlr hans, Ehrlich kvæntist
1954 Anne Fitzhugh Howland,
sem var áðstoðarkona í líffræði.
PauiL -Ehrlich er maður, sem
framkvíámir það, sem hann pré-
dikar. Um leið og dóttir hans
fæddist lét hann „taka sig úr sam
bandi“.'i dn.g er Ehrlich meira en
vísindamaður — hann er einn-
ig í pólit’k. Hann hefur .fengið
m'kinn f.iölda fótks til að skilja
þá hættu, sem er framundan.
og. hann vonar áð sýna í raun
hvernig við getum lifað. — Fólk
verður að hætta að líta á sig sem
.jarðarbúa, en byr.ia að hugsa síg
sem g'eimfara. Það verður að líta
á jörðina sem geimskip. sem að-
eins h&fur rými íyrir ákveðinn
fjcfdia fólks.
A.ð.bins nánar um -rnann'nn
sjálfan. TTann er 188 sm á hæð
— hefur skörp, blá, augu, stutt
hár, kollvik. Hann kJæðist vínju
lega krumpuðum .'fötum, sem.
hanga utan á hotium eins. og
úlfaldaskinn. Þegar hann talar
er það eins og verksmiðjugnýr.
Hann er í trimmi — hleypur til
Almanakshappdrætti
Dregið var 2. desember í tolvu Reiknistefrr
únái’ 'Háskólans. !
Upp komu liessi vinningsnúmer:
2729, 3427 7460 7475 9455 9564 9629 9922 11689 12354
14421 14914 18457 22703 23632 25197 25790 27647 28081
28326 29100 30764 31508 32146 33573 34200 34272 34522
34851 36304 36524 36582 36968 38350 -39547 39747 40098
40419 42707 43103 43721 44151 46449 47126 50996 51939
52250 53423 54635 56070.
Handliaf'ar vinninffsnijmera eru beSnir að
vitja vinninganna i skrifstofu Rauða kross
íslantíls, Öldugötu 4, Reykj'avík, eða senda
v.inninggn'úmerin þangað í pósti. Verða vinn
ingarnir, listaverk eftir B’arböru Árnason
s’end um 'hæl.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Staða ritara
í skrifstofu borgarlæknís er laus til umsókn-
ar. Vsentanl'egir utn'sækjendur fiurfa að vera
vanir vélritarar, vera vel að sér í íslenzku
og 'hafa g'óða tungurná'iabunnáttu.
Laun :£Ík/V. kjarasaimningi Starfsmannafélags
Roykjavúkurboigar við borgina.
Umsóknir, er tilgreini aidur, menntun og
fyrri st-örf, sendist skrifstofu borigariæknis
fyrir 10. janúar 1972.
Borgarlæknir.
t
8 Mánudagun 27. des. 1971