Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 11
FRAMHÖLD 1 NÚ ER BLEIK______________05) til máls. Auðséð h-efur þó verið af þingpöllum, að þremenning- unum hefur ektki liðið ýkja vel er þessi mál hafa ve-rið rædd, ien ekki liafa þeir þó séð áitæðu til að framfyigja skyldu sinni eem verkalýðsleiðtogar á sama 'hátt og hingað til. Svo mjög er Bieik nú brugðið! — RÓLEGHEITA JÓL______01) af; tjölda fólks til viðbótar. Ekki I var þó yfirleitt um veruleg vand | ræði að ræð'a, og engin innbrot voru íraniin vun jólin, svo kunn- ugt sé. — FRAMKVÆMDA . . .05) unin fulls trausts. þeirra aðila, sem þar ættu hlut aff máli. Væri hætta á, sögðu. Alþýð'u- íiokksmennirnir, aff ef slík bagrannsóknarverkefni væru faíin ðeild i stofnun undir pólitískri yfirstjórn myndi hún glata trausti affila að iiskverffsákvörffunum og kaup gjaldssamnignum væri því , rétt að taka hagrannsóknirn- ar undan verksviffi Fram- kvæmdastofnunarinnar og ffila þær sjálfstæffri stofnun, Hagrannsóknarstofnun, sem væri ekki urulir flokkspóli- tískri stjórn heldur hliffstæð t. d. Hagstofu íslands. Flutti Gylfi Þ. Gíslason tillögu um þetta í fjárhagsneínd neðn-l deildar. Á þá tiliögu féllst nefnðin og; neffri deild Al- þingis samþykkti liana sam- hljóð'a. Hins vegar fengust stjórnar sinnar í fjárhagsnefnd neffri deildar ekki til að fallast á skoffanir Aíþýffuflokksmanna um, aff framkvæmdastjórn Framkvæmðastofnunarinnar æt-ti ekki aff vera ilokkspóli- tísk. Flutti; Gylfi Þ. Gíslason því tillögu á fundi neðri deild ar ASþingis, þess efnis, aff í staff þess aff framkvæmda- stjórar- stoínunarinnar skyldu vera þrír, skípaffir pólitískt af ríkisstíóm hverju sinni, skyldi einn ráffinn farmkvæmda- stjóri, en yfirmenn deilda stofnunarinnar mynda með framkvæmðastjóranum fram- kvæmdaráff. Flutti Gylfi fram sögu meff þessari tillögu og gerffi þar grein fyrir skoffun Aiþýffuflokksmanna á mál- inu. Ekki fékftst tillaga þessi samþykftt. Greiddu allir þing menn stjórna.rflokkanna í neffri dcild henni mótatkvæði. Frumvarpiff var svo afgreitt frá efri deiið Aiþiugis sem lög s.l. laugardag. Samþykkti deild in þá breytingu, sem neðri deild hafðí gert á frumvarpinu aff tilstilli Gylfa Þ. Gíslason- ar, en felldi breytingartillögu ijj'iii framkvæmdaráðið, scm Eggert G; Þorsteinsson bar fram og var sajnliljóða hreyt- ingartitlögu Gylfa, sem felld var í neffri deild. KRAFA____________________(12) sem er oddamaður nefndarinnai', Árni Benedilvtsson og Eyjölfur ísfeld Eyjóifsson, fullti'úar fisfe- kaupcnda, Ingólfur Ingólfsson, fulltftit' ÍSíól^nnaj, og Kxi^tjján Ragnarssogif"*' fulltrúi útgferðar- manna. — ÖLVAÐUR__________________(1) inn ba’r aff. • • ' *■ Okumffaurinn m\iu ekki hafa veitt manninum at- hyggli í tíma, og fékk hann ekki ráðið viff bílinn, sem rann á manninn. Maffurinn var fluttur á spítala, en ekki er nánar kunnugt um meiffsli hans. — úr og skartgripir É^KORNELIUS Ip7 JÓNSSON skólavördustig 8 Guðjón Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 - SÍMJ 18354 HAFNARFJÖRÐUR Björgun’arsveit Fi’síkakXetts efnir tiT sinnar árlegu flugeldasölu d'agana 27.—31. desem- ber að Linnetstíg 6 (Gamíia Stebbabúð). Komið og kaupið flúgel'dana bjá okkur í rúmgóðu húsnæði, Mikið úrval af a'lískonar púðri. Pöntunarbstar hafá Verið bornir í hús; 1 Hiafharf irði, og verða þeir sóttir og afgreiddir fyrir gamlársdag. Þökikum við'skiptin ! með ósk um góðar undirtektir. B.TÖRGUNARSVEIT FISKAKLETTS; THE HEALTH GULTICIVATION Nýtt námskeið hefet 3. janúar 1972. Innritnn fér fram dagana 28.—30. des, að Ármúl'a 32. 3. hæð. Nánari upplýsingar í súna 83295*. Auglýsingasíminn er 14906 fyrir 2, eru aðeins aukavinningar. * .í* /..'Sú Mánudagur 27. dus. 1971 11 %r ■ . •''£ 4 ýv S V-ýýfcl ¥ y..f. .... ■ Þú hleypur .ekki fram hjá svona tækifæri. Miðinn hjá Happdrætti SÍBS kostar ennþá aðeins 100 krónur, en hann getur breýtzt í miiljón. i ' ” ‘ 'l' . >• . r ( -5ý fi: I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.