Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 12
27. DESEMBER SENDIBÍLASTÖÐIN HF Fæddist með tvö höfuð QSá einstæði atburður gerð ist ekiii alls fyrir löngu á sjúkrahúsi einu í Nazi,mbad í Pakistan, að þrjátíu og fimm ára gömul húsmóðir 61 tvíhöíða sveinbarn. Að sögn er barnið við ágæta heilsu. Það hefur venjulegt einfalt hjarta og æðakerfi og telst því einn ein slaklingur, þó að höfuðin séu tvö. Móðirin hafði áðu - alið fimm fullkomlega heilbrigð Eins og myndin sýnir er litli tvihöfða snáðinn hinn mynd- arlegasti og verður ekki bet- ur séð en honum líki tilveran vel Q Hinn nýi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna dr# Kurt Waldheim sagði í viðtali í gær- kvöldi í sjónvarpi, að hann von- Olíusamningur O Samningar 'hafa liekizt milli ísláinidte og Sovétríkjanna u;m kaup á olíuvönuim! árið 1972. Var samið um, að íslendingar keyptu 250 þúsund tonn af gasolíu, 90 þúsund tonn af fuelolíu og 60 þús und tonn áf benzíni. Verðmæti sammiingsins er uim 900 milljónir króna. ■— aðist til' að eiga fund með Nixon forseta Bandaríkjanna og leið- :j togum bandaríska þingsins, Þar j: sem gerð yrði tilraun til að bjarga fjárhag heimssa,mtakanna. Waldheim, sem tekur við störf um 1. janúar, sagðist einnig hafa I á prjónunum áforan um að ræða : málin við þau lönd, sem sæti elga | í Örýggísráöinu. Hann sagði f jár | mál SÞ væru eins og spurn- ing um stjórnmál sem peninga. ' \ ' l Skuld SÞ nemur nú 65 milljón- um dollaia og væri einkum til- | koniin vegna >ess, að nokkrar þjóðir hefðu neitað að greiða framlag sitt af um. 158 fórust í hótelbruna pólitískum ástæð í- I * HÆSCKIUM12 ÞUS. O 'Mesti hótelbruni, sem um getur, varð í Seoul í Suður-Kó- rau á jóladag. í nótt fundust enn fvö lí'k í brunarústunum og er þá tala látinna komin upp í 156 — 38 fóruist, þegar þeir köstuðu sér út um glugga á hinu 22ja hæða brennandi hóteli. ■Lögreglan í Seoul yfirhevrði í morgun eiganda hótelsins og ■einnig framkvæmdastjóra þess. Þeir eru álitnir hafa sýnt óað- gæzlu og þar með óbeint átt þátt i þessum nfesta hótelbruna sögunnar. Þá hafa einnig tveir JESÚS SLÆR í GEGN 0, Söngleikurinn „Jesús Kristur Superstar", se,m í gæ.r var í fyrsta skipti sýndur í Evrópu — í Falkoner-leikhús- inu f Kaupmannaliöfjh — heppnaðist með miklum ágsét- um eftir viðtökum áhorfenda og blaða að dæma. Ekki að- eins dönsku blöðin fara við- urkenningarorðum um sýning- una heldur og sænsk. — _____________ _____ w<—l——— inBmnTrTnin1 11 menn í byggingarnefnd Seoul- bprgar verið handteknir og á- kærðir fyrir að hafa verið oi kæmlausir, þegar þeir rannsök- uðu hófcelbygginguna eftir að hún hafði verið reist 1969. Þa'ð hefur komið í Ijós.. að bruua- vörnum í hótelinu var mjög á- bótavant og allt of fáir ríeyðar- útgangar. Yfirvöldin segja Ijónið í elds voðanum nema 200 millj. króna. Eigendur hótelsins hafa heitið að greiða æ'ttingjum mmlega 300 þús. kr. í jarðarfai’arkostn- að og bætur fyrir hvern þann, sean fórst. Mörg líkanría em mjög illa farin og óþekkjanleg. Sprengjuregn í N-Víetnam □ Bandaríkjamenn héldu á- fram loftárásum sínum á Norður Vietnam í morgun eins og und- anfarna daga í einum umfangs- mestu loftaðgerðum i sögu Viet- nam-stríðsins. Bandarísku hern- aðaryfirvöldin hafa staðfest að’ þessar miklu loftárásir hafi átt sér stað en hafa ekki viljað 'ræða þ£ér nánar. í Saigon gcngur sá orðróm- ur, að Nixon forseti hafi sjálfur fyrirskipað þessar loftárásir eft- ir að Norður-Vietnamar skutu niður fyrir helgi bandarískar , hrfþpMr & Phantpn-gþrð., Q „Aðalkra'fa Sjómannasam- bands íslands nú við gerð nýrra bátakjarasamninga er um hækk- un á kauptryggingu, en auk jþess er farið fram á ýmis ffleiri atriði, m.a. 'breytt h'lutaskipti o.fl.“, sagði Jón Sigurðsson, forseti Sjó mannasamlbands ísilands, í saim- tali við Alþýðulblaðið í morgun. Aðspurður um núgildandi kaup ti'yggingu undirmanna á bátafflot anum sagði Jón: „Hún er nálægt 23 þúsundum króna á mánuði að meðtalinni Vfsitöluuppbót og fata peningum. Við förum.fram á, að kauptryggingin verði 35 þúsund krónur á mánuði fyrir utan fata- peninga. Þessar kröfur eru hóg- værar, þegar tilllit er tekið til þess, að vinnutími sjómanna er raunverdlega 108 klukkustundir á viku, eða 18 stundir 6 daga vikunnar, eins og bátafcjarasamn ingunum er háttað nú. Það gildir engin 40 stunda vinnuviBca hjá sjómönnum“, sagði Jón, Sáttafundur í kjaradeiiu, báta- sjómanna höfur Verið boðáður á morgun. Núgildandi bátakjara- samningar falla úr gildi um ára- mót, en sjómannafélögin innan Sjómannasambands íslands hafa enn ekki boðað vinnustöðvun á bátaflotanum. Útgerðarmenn haifa lýst yfir, að bátar þeirra Verði eMci látnir hefja róðra eftir áramót fyrr en bátakjarasamningar lægju fvrir ög auk þess nýtt fiskverð. Á Þorláksmessu barst Alþýðu- blaðiriu -fréttatilkynning frá Verð lagsráði. fijávarútivegsLns, þar sem frá þv'í er skýrt, að samkomulag h'eifði ekki náðst í ráðinu um á- kvörðun lágmadkisVerðs á hinum ýmsu fisktegundum frá 1. janú- ar 1972. Verðáikvörðuninni hefðí því verið Visað til úrskurðar yfir ríefndar. Ytfirnefndin Ihélt sinn ifyrsta furíd umræddan dag, en í h'enni eiga sæti: Bjarni Bragi JónsSon, forstjóri Efnahagsstofnunarinnar, Pramhald á bls. 11. Leitarljósum var stolið ■f. □ Fyrir skömmu var brot- Ljósin eru merkt slysavarna það strax, þvi óvíða er jafn izt inn í skýli slysavarnafé- deildinni Dröfn, og biður lög mikLl þörf fyrii’ fúllkomin lagsins á Stökkseyri og það- reglan á Selfossi hvem þanri, slysavarna/tæki, og einmitt á an stoiið dýrum leitarljósuim sean einhverjar upþlýsingar Stokkseyri. — og ef til vill einhverju fleiru. gæti gefið um málið að gera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.