Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 1
Það á ekki að græða á
fjölskylduíbúðum [) I 6
FIMMTUDAGUR 6. JANÖAR 1972 — 53. ÁRG. — 4. TBL.
Loksins eiga þau afmæli!
O Árið 1972 er merkisár fyr- ars sú, að þau eru fjórða
ir á að gi/.ka 140 íslendinga. hvert ár, þau ár, sem talan
Þeir eiga. semsé afmæli í ár fjórir ganga upp í. Undantekn
og fiestir þeirra hafa ekki ing', til að leiðrétta mismun,
getað haldið upi» á slíka há- er sú, að á aldamótum er
tíð síðan 1968. Áðrir eiga ekki hlaupár, nema fjórðu
sinn fyi-sta afmælisdag 29. hver aldamót. Þannig var ár-
febrúar eða þeir sem eru ið 1900 ekki lilaupár, en hins
yngri en fjógurra ára. Því nú vegar verður það árið 2000.
er hlaupár, og árið því 366
dagar. Páskadagur verður I ár 2.
apríl en hvítasunnudagur 21.
Reglan um hlaupár er ann- maí.
MAÐUR!
□ Það er næsta ólíklegt að
nokkur ísienzk vélsmiðja geti
státað af jafnsnotrum lærling
um og þessum fjórum sem eru
hér til hægri. Við
myndina frá Austur-Þýzka-
landi ásamt þeim upplýsing-
um að stúlkurnar séu í læri
í smiðju í Magdeburg, sem
framleiðir m. a. þungavinnu-
vélar. Þa>r sækja iðnskóla
með vinnunni, og námi þeirra
er þannig hagað, að uin leið
og þær takd sveinsprófið öðl-
ast þær réttindi til þess að
spreyta- sig við stúdentspróf.
Þær sem standast þá þraut,
liafa þar með tryggt sér pláss
í tækniliáskóla og geta jafn-
vel sprangað frá rennibekkn
um sem fullgildir verkfræð-
ingar.
MILDI AD HVASSAFELL
SÖKK EKKI í HAFI r/SÍS
□ Minnstu munaði, að
Hvassafell, nýjasta skip SÍS.
sykki úti á rúmsjó á jóladags-
,morgun, þegar þa® var á leið
til íslands frá Evrópu. Ástæð
an er sú, aö' hleri, sein byrgja
á svokallað „mannhol" eða nið
urgang niður í lest skipsins,
opnaðist og flæddi sjór niður
í aðra lestina.
Þegar þetta gerðist .var
vonskuveöur og gekk sjórinn
yfir skipið.
Þotta gerðist kl. liðlega 10
um morguninn og var þá ný-
farið að birta. Telja skipverj
ar, að hlerinn hafi ekki ver-
ið búinn að vera oplnn nema
augnablik en þráit fyrir þaö
var kominn töluverður sjór í
lestina og olli það einhverj-
um skemmdum á farminum,
se,m var tilbúinn áburður. .
Skipstjórinn hefur skýrt frá
því við sjópróf, að ef ekki
hefði verið tekið eftir þessu
svo fljótt ,sem raun ber vitni
hefði skipið sokkið.
Nokkru áður en eftir því
var tekið, að hlerimi var op-
inn hafði stýrimaður lýst upp
dekk skipsins, en tók þá ekki
eftir neinu grunsamlegu.
Strax og ljóst var hvað var
á seyði var skipinu beitt upp
í vindinn og tókst skipverjum
að loka hleranum.
Orðrétt er haft eftir skip-
stjóranum við sjóprófin: „Tel
ur mætti, að hlerinn hafi ekki
verið búinn að vera lengi op-
inn, Þar sem sjógangur hafi
verið það mikill, að skipið
mundi hafa sokkið fljótlega,
ef „mannholið" hefði verið
lengi opið“. .
VETRARVERTIÐIN:
Byrjunin
var nán-
ast aum
□ Ekki byrjaði vetrarveHíðin
með nemum glæsibrag hjá Bom-I
arfjarðarbátum. Tveir fyrstu bát-
arnir fóru í róður á þriðjudagu-
kvöld, Steinunn og Eskey. Aflinn
var nánast enginn, báðir ffl*# '
rúmt tonn. Fleiri Hornafjarðax-
bátar eru að undirbúa sig fytir
vertíðina og að sögn Egils Jonas-
sonar verkstjóra á Hornaifirði
ætla einhverjir að bíða unz fisk-
verð liggur fyrir.
Egiil sagði að vel hefði gengið
að manna Hornarf jarðarbáta frr
ir vertáðina, Einnig væri nægur
mannskapur í frystihúsinu, en
hins vegar væri tilfinnanlegur
skortur á beitingamönnum. Egill
kvaðst vongóður um góða vertíð
í vetur, þrátt fyrir að byrjunln
væri ekki sérlega glæsíleg.
Eftir þvi sem Alþýðublaðið
veit næst, eru bátar viðast hvar
á landinu annaðlivort byrjaðir
róðra á vetrarvertíð eða Já í
þann veginn að hefja röðr.'v. —
Fiskverðið átti að liggja fyrir í
gær, en það liefur eitthvað dreg-
izt að ganga endanlega frá þvi
en Það getur varla dregizt Iengur
úr þessu. —
EKIÐ Á
HEST I
DIMMU
□ Stór olíubíll ók á hest aust-
ur í Rangárvallasýslu í gær-
dag og- drap hann. Er bilstjór-
inn var á leið eftír þjóðvegin-
um, sá hann hesta báðum meg-
in við veginn, en ekki upp á
honum og dró hann þvi ekki úr
ferðinni. [
Þegar hann var kominn á
móts við hestana, sá hann
skyndilega hvau’ dökkum hestur
stóð á miðjum veginum og féklc
bílstjórinn ekki við neitt ráðið
og ók á hann. Hann ók þegar
heim á næsta bæ og tHkyrmtl
um slysið, en hesturinni, var
þaðan. OlíubíUinn skemmdisfe
eitthvað, enda höggið mjkið.
Alltaf er nokkuð um að bílar
aki á skepnur, einkum i skanjm
deginu, og vill lögreglan á Sel
fossi hvetja ökumenn til. þ«ss.
að sýna varúð þar sem skepn-
ur sjást á cða við vegií
FLUGSLYSIÐ VIÐ REYKJAVÍK í GÆRDAG - SJÁ BLAÐSÍÐU ÞRJÚ |