Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 3
n Erling Aðlasteinsson klæð skeri sýndi fádæma líkanis- ií'.fiysti, er liann svamiaði í nær háífa klukkustund í ÞriSgja gráðu heitum sjónum út af Engey í gær, eða ]>ar tvl Jjyiía ifrá Víar'nairfiðÍLkiu bjargaði honum, eftir-að hann liafffi o'fð'ið að naufflenda lít- illi flugvé! sinni á sjónum vegna vélaibilunar. Almennt er taliff aff menn lifi ekki nema fjórar tii fimm mínútur í svo köldum sjó, en Erling var nær háiftima- í sjónum, sem fyrr segi'r, og komst af sjálfsdáðum upp í körfuna, sem var látin síga niður til lians úr hjörgunar- þyrlunni. Erling, sem hefur einka- flugmannspróf og talsverða vcynslu, var að koma frá Ak- ureyrí á fjögurra sæta Cess- na Skyhawk, en kl. 13,05 er hann átti fáar milur ófarnar að flugvellinum, tilkynnti' hann flvvgturninum aff mótor vélarinnar væri að stöðvast. Sáuttu kíðar sagðist hann vera kominn niður í 500 fet — cn cftiv það heyrðist ekk- ert frá honum. Flugtumínn gerði þá slökkviliðí og' lögreglu aðvart, sem þegar gerðu viðeigandi ráðstafanir, og einnig fóru þ'rír lóðshátar og Litla Fellið út á ytri höfnina tíl leitar. Skönnnu síffar var varnarliff- iff beðiff um þyrlu til leitar, og aðcins 20 mínútum eftir að hjálpavbeiðnin barst til flugmannanna, haíði þyrlan fundið Erling í sjónum. Ilon- um var þegar bjargað upp og fluttiir á Reykiavíkurflug- völl, þar sem sjúkrahíll beið og flutti hann á spítala. Var þá nokkuð af honiun dregið, og hafði hanji hlotið ávevka í andliti, en e'r nú á batavegi. Víst má telja að Erling liefði ekki lifaff þetta af, ef varnarliðsmennirnir hefðu ekki brugðið svo ótrú- Iega skjótt við, en þyrlan sem er af gerðinni Jolly Gveen Giant, er nýkomin hingað til lands, og eru þyrlur af þess- ari gerð þær fullkonmustu til björgunar, sem nú ev völ á. Myotlin a3 ofan er af Jolly Green Giant þyrlunni, sem bjargaði Er- ling úr sjónum á ótrúlega skömmum tíma, en myndirnar til bægri eru af Erling Aðaisteinssyni fUtgmanni, sem nú er á gó3um batavegi, og Skybawk vélinni, sem nú marar á hafsbotni, en ekki hefur vefið tekin ákvörðun Flugvélin, sem Erling var á, sökk skömmu eftir leud- inguna, og er enn óljóst hvað olli vélarbiluninni, en vélin var í góðu lagi og með nýlega yfirfarinn mótor. í mcvgun var Erling á góðum batavegi óg má væntanlega fara heim af spítalanum fljótlega. um hvort reynt verður að bjarga henni. — Flugfélum er mjog hætt við tæringu ef þær komast í salt vatn, en þessi vél er sérstaklega varin fyrir því, svo að hugsan- lega er eitthvað nýtilegt í henni, verði henni bjargað fljót- lega. HAPPDRÆTTI HÁSKOLA ISLAHDS Vinningastkráin er sú glæsilegasta, sem happdrættið hefur boðið viðskiptavinum sinum í þau tæp 40 ár, sem það hefur starfáð. Heildarfjárhæð vi'nninganna er yfir fjögur hundruð milljónir króna, eða 70% af vel unni, sem er hærra vinningsMíutfall þn nokkurt annað happdrætti greiðir. Lægsti vinningur er 5.000 krónur, eða 20.000 krónur, ef sami eigandi á alla fjcra bókstafina (E, F, G og H). I Hæsti vinningur er ein milljón krónur í ellefu mánuði, en tvær millj' ónir í desember, eða átta milljónir krcna á fjcra bókstafi af sama nr. Góðfúslega talið við Aðalskrifstofuna (sími 26411), ef þér skylduð óska eftir fleiri bókstöfum af mimeri yðar. , Vinningarnir skiptast þahnig: 4 vinningar á 2.000.000 kr. ■ 44 vinningar á 1.000.000 kr., 48 vinningar é 200.000 kr. 7.472 vinningar á 10.000 kr. 52.336 vinmngar ,á I 5.000 kr. Aukavinningar: 8 vinningar á 100.000 kr. ' 88 vinningar ví 50.000 (kr. 60.000 Viðskiptavinir happdrættisins eiga forkaupsrétt að miðum sínum til 10. janúar. — ) Góðfúslega endurnýið ,sem fyrst, til að forðast biðrað ir jseinustu dagana. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS 8.000.000 lp. 44.000.000 lfr. 9.600.000 kr. 74.720.000 Isr. 261.680.000 kr. -.. , 800.000 Ír. 4.400.000 jr. 403.200.000 kr. 4 Fimmtudagur S janúar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.