Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 12
tK^SMD 6. JANÚAR □ Skátar í Háfnárfirði efná ti'l flugeldasýningar og brennu á FJensborgartúninu í fcvöld. Ýmislegt verður til Skerrmntu'n ar: ólfaheimsókn ,hljóðfæra- sláttur og leik- og gámanþætt ir. f>á v.erður dregið í 'happ- drætti. Skemmtunin hefst fcl. 20.30. '□ Um helgina koma hingað til lands tveir þekktir hár- igreiðslumeistarar á Vegum hár greiðslustofunnar Kleópötru, Týsgötu 1. Enu þeir brezkir, og heita Toiny Sandy og Gra- ham Lawson. Vinna þeir á hár greiðslustofu sem greiðir mörg um frægum köppum, svo sem meðlimum í hljómsveitinni Led Zeppelin, sem .hingað kiom forðum daga. HiárgneifSsllu stofa þessi er jafint fyrir karla ssm fconur, og er það nýjung í hárgheiðsluiðniiini_ Á sunnudagsfcvöld verður haldin sýning á Hótel Sögu, þar sem meistararnir sýna nýj usiu hárgreiðslurnar. Á sömu sýningu verður einnig snyrti- sýning., Aðgöngumiðar sem gilda sem happdrættismiðar að -aufci, fást hjá hárgreiðslustof- 'unrii Kleópötru.- Q Menntamálaráðuneytið hef ur auglýst, að það hafi í hyggj u í samráði við menntaskólana í Reyfcjavík að efna til nám- skéiðs fyrir fólk. sem liefur hiuig á því að ijúka stúdents- prófi án setu í menntaskóla. 'Samkvæmt 51. gr. reglugerð ar um mlenntaskóla er heim- ilt að veita beim leylfi til að Ijúka stúdentsprófi án setu í manntaskóla, er á venjulegum menntaskólaaldri ihafa t. d. lagt stund á annað nám eða störf, ©n æskja að a'fla sér þeirrar menntunar eða rétt- inda, er fylgja prófi frá menntaskóia. Námskeiðið fer fram á veg- um Menntaskólans í Hamra- hlíð undir stjórn í'éktors, Guð mundar Arnlaugssonar. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið ifékk í mienintamálará5uineytinu í gær, u'm þetta mái, hefur nám skeið þetta ckki verið skipu- iagt að öllu íeyti enn. Vænt- anlegir þátttakendur í því hafa verið boðaðir til viðtals. n. k. .iaugardag og, kemur, þá í ■ 1 jós,. hye. mikili .áhugi ríkir fyrir námsk.eiði af. þe.ssu tagi.. □ Innbrot var framið á Ak-. urey*ri í fyrrinótt, €n þar hefur ekki verið brotizt inn í langan tíma. Brotizt var inn í gcymslubragga, sem stendur í útjaðri bæjarins, og stolið þar ýmsu verð- mæti. Einkum var stolið verk- færum og viðleguútbúnaði, sem þar var geymdur, og mun tjónið vera talsvert. Bragginn stendur í jaðri bæjarins, sem fyrr segir, og eru þar fleiri skemmur og geymslur. en svæðið er illa uppiýst og því hægt um vik fyrir þjófa að athafna sig þar. BSRB og fjármálaráðherra □ „Ég vii mótmæla þvi sem allgerum miláki:lningi“ sagði HaU dór E. Sigurðsson, fjármál'aráð- herra, á blaðamannafundi í gær, „að ríkisstjórnin brjóti lög með þeirx'i afstöðu sinni, að hún telji ekki tímabært iað endurskoða kjarasamningá opinberra stórfs- manna“. Ráðhermnn lýsti því yfir, að þrátt fyrir þessa afstöðu ætlist rífeisstjórnin til þess, að þetta deilumál Bandalags istarfsm'anna ríkis og bæja og fjármálaráð- VERK- FALLIÐ EN SVO VANDAST MALID □ — Ég h'eld að það sé óhætt að segja að vöruþurrð sé lítil sem engin í landinu þessa stundma, en stóri vaindinn verður fyrstu vikurnar eftir að verkfallið leys- :.st, meðan regla er að fcomast á .‘ifcipasigllingarnar aftur, sagði Hjaltí Pálsson, forstjóri innkaupa deiidar SÍS, í viðtali við blaðið í gær. Hjalti sagði að skipin hefðu verið að koma hingað tii lands allan þann tíma sem verkfallið hefur staðið, og. þau hafa þannig bætt við þær birgðir sem fyrir voru í landinu. Hjalti sagði að liatin liefði haft tal af 14 kaupfé- lagsstjói-um á gamlársdag, og hefðu þeir flestir borið sig vel, utan tveir, í Vestma'nnaeyjum og á Fáskrúðsfirði. Vöruþun'ð mundi fyrst gera vart við sig á stöðum sem ieiga erfitt um aðdrætti, t. d. Vestmannaeyjar og staðir á Aust- urlandi og Vestf jörðum, en biirgða siiöð SÍS væri yel bing af vörum ennþ'á, og líklegast væri svipað ástatt hjá öðrum heildsölum': Vöruflutmngar m.eð fLiugvélum hafa aukizt mjög vegna veifefails ■ins á kaupskipunum, bæði innan- lands og milli landa. Þannig hafa þotur Flugfélagsins verið Ieigðar í ýmisskonar flutninga, svo sem ávaxtaflutninga og flutninga á heimilistæfejum. — herra íái þá meðferð, að s.átta- semjai-i fjaili fyrst um það, en síðan gangi það til kjaradóms, sem eigi síðasta orðið til lausnar deilunni. „Við munum að sjálfsögðu láta fulltrúa okkar mæta hjá sátta- semjara og annírarmir munum við auðvitað láta sækja og vei'j'a mál okkar fyrir kjai-.adómi, þegar að því kemur“, sagði fjárm'ála- ráðherra á blaða-mannafundin- í gær. Hann sagði ennfremun.-: '^Ríkiístj órnin mun beygja sig fyrir niðurstöðum kj-aradó-ms, ‘HVerjar stetml hæfi’ kunna ia'ð V&rða.“ Hins vegar kvað ráðherrann þá afstöðu ríkisstjórnarinn-ar ekki fara á milli m'ála, að hún teidi, að opinberiir starílsmenn befðu þegar „fengið forskot á sælun-a“ með gildandi kjarasamnin’gum sínum. Af hálfu fj ármál aröðhe r ra var lögð áherzla á, -a‘ð það atriði, sem Framh. á bls. 10 ÞJÖFUR DAUDAHERDEILDIN HEFUR Friörik 9. betri DREPIÐ FJÓRA ÞETTA ÁR □ „-Dauðaih'erdeildin“ í Brazilíu. sem fóllk þar í iiandi stendur m-jög stoig-gur af, hefu-r þeg-ar drepið íjóra menn það, sem af eru þessu ári — en hafði áðiu’ ekiki Mtið á sér b'era ií sex mánuði. Það er alm'enn skoðun I Brazilíu, að i ..,:dauðáhei'deiídinrd“ séu lögi-iegllu örenn, sem hiafi sett sér það mack að úírýma a-fbi'otamönnum. . ,Á þriðjúdag, fann. ^qgféglan í ^ Rio tro unga menn. sem höfiðu verið myrtir á hinn hi-oðal'egasta hátt rétt fyrir utan börgina. Þeir h'öfðu verið margstungnii- með ntiífum og í líkum þeirra voru ein-nig fjölmargar byssukulur. Þá ■voru þleir bundnir á h’önd-um og fótum með nyflonlínum eins . og fiestír þieir, sem herdeildin hefur mynt. Sfðah hefur þriðja Ííkið fyndiíit, yi.ð þjóðvcg, ,og i. ,gæt, fannst 2-2j'a ára maður mleð- slex byssukúlur í líkamanum.' , , VenjuTega myrða þessir „dauða h)ermenn“ eitanflyfjasala, fjár- svifcara og bílþjófa, en einstaka sinnum er farið út fyrir það svið, og ým» lögfr'æðinigar í Brazilíu ólfta ýms morð fi'amin .vegna inh bjTðisbai'óttu igttæpaflokika og :er þá stíl-1 „dauðahérdeildarinnár'1 W#.fc.ruu. .5. □ Líðan Friðriks Danakon- ungs var betri í morgun og hit inn fallinn úr 38,9 í 38. Hon- u,m leið’ eftir atvikum vel í nótt og svaf rólegum svefni, segir í . tilkynningu dönsku iæknanna, sem annast liann í morgun. Friðrik, sem er 72 ára, ligg ur. í borg’arsjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn, en Margrét ríkisarfi hei'Ur tekið við störf- um hans’ í ríkisráðinu. □ í fyrrmóitt var .brotiat inn í verzlun á Aferamiesi og stolið það- am saml-byiggðu steiieo útvarpi og segulbandi, ásamt viðeigandi há- tölurum, en þessir hlu'tír eru ætil- aðir í bíla og lcosta mikið £é. Sömu nóttina var ejnnig bnot- izí inn í bflskúr og inín í bíl sem þar stóð, og sfólið úr honu-m dýru útvarpstæfei. DögTegflan á Afex-a- riesi höf þegar ránnsókn í málitiu- og sflcax í gæittovJöldi hafði hún upp á þjóifinum, sem hafði hlut- iná í fórum sínum. Þjófurinn var 18 ára piltur ftsá' Alcranesi og hefur liann nok'kr- um siinnum'' áffiuir verið fahdiinji sekur u[m- áfbrot. Verðmælti -stolnu hlutanna ásamt viðgerðarkosth- aði vegna mnb-rotanna, mui^ nema ura 30 þúsund ki-ónum. i»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.