Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 4
f* □ Rusl og aftur rusl. □ Að sópa óþverranum undir góffteppið. □ Gervigras úr hjólbörum. □ Ónýtar landbúnaðarvélar í jtúnhliðum og bílflök bakvið hús. □ EF SATT skal segja fer fátt jafnmiliið í taugarnar á mér heima í mínu landi og ruslið sem íríða liggur og enginn gefur sér tíma til að fiarlægja. Það er í hrópandi csamræmi við teppajagðar og harðviðarklædd ar íbúðir með málverkum eftir KJarval upp á vegg-'um. Hér á landi virðist ótrúlega algengur vani að ganga illa frá mann- virkjiun: umhverfi þeirra lengi upprifið, spýtnarusl og grjót á við og dreif. Eins er með gatna gerðir að oft er vandséð hvort hætt var við verkið af ásettu ráði eða hvort hiaupið var frá skyndilega þegar aðeins var eftir að iaga til. Og útum alla móa er rusJ. Ég hef sagt það áður og ég segi enn að miðað við fólks- fjölda útsvinum við okkar land meira en nokkur önnur þjóð. Ef fólk í iþéttbýlum löndum gengi eins um umhverfi sitt og við þá væri það komið á kaf í ó- þverann. ÉG HELD við verðmn að taka okJcur taki ef við ætium að búa í hreinu landi, í landi sem er í eðli sínu hreinast allra Ianda og erfiðast að útsvína. En hvað á þá að gera við ruslið? Frá- gangur við nývirki er í rauninni ekfcert vandamál, sá sóðaskapur er bara spurning um skaphöfn. En þetta almenna rusl er í raun inni alþjéðlegt vandamál. Mér sk/Jst að sorp sé alls konar rotn- anlegur úrgangur, og alls konar umbúðir úr málmi, plasti, gleri o. fl. efnum. Öllu þessu er fleygt. Úr hinu rolnnlega Sorpj má gera áburð, en hitt er graf- iff. í minuin augum er óþverri sem búiff er að grafa sami ó- þvcrrir.n áfram ef hann ekki leysist upp ií jarðverginum. Þess vegna verðum við að gera snemma einhverjar frambúðar- ráðstafanir til að losna við það. Að grafa járnarusl og þá einkum plast og gler er eins og að hreinsa íbúð íneð því að sópa ruslinu undir gólfteppið. ÉG VERÐ að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um hvað gert er við bíiflök og ónýtar vél ar hérlendis. Erlendis er farið að rífa upp bilflök og aðrar vél- ar, þær settar i bræðslu og málmurinn notaffur aftur. Sama er að segja um niffursuðudósir og annað þess háttar rusl. Hvort slík vinnsia er hagkvæm út af fyrir sig veit ég ekki, en hún er bráffnauffsynleg þvi annars fer allt á kaf. Einnig er byrjað að búa til gervigras úr hjólbörð- um sem annars mimdu hrúgast upp út um allar trissur. Og áffur hef ég getiff um að flöskugler er notað í götur. í FRAMTÍÐINNT verða umbúð ir vafalaust þannig að þær leys ast auðveldlega upp. En á með- an svo er ekki er betra að sofna ekki á verðinum. Við getum gert okkar land að ferðamanna landi — og vegna þess hve fag- urt það er og stórkostlegt þegar það skartar sínu fegursta þá er það skyld.a okkar að gefa öðrum kost á að sjá. Við me.gum ekki einoka þann f jársjóð fyrir okkur sjálfa. Norðanstormar sjá svo um að hér sé hreint Ioft, efjfr því sem andrúmsloftið getur verið hreint núorðið. En hrein- ieika náttúrunnar verðum við sjálfir að annast. Við tölum um aff græffa upp auðnirnar. En við megum bókstaflega ekki halda áfram að útsvína náttúr- una. Ónýtar landbúnaðarvélar scm hafðar eru til að loka tún- hliffum er skýrt dæmi úm ís- lcnzkan kurfshátt, og sama er að segja um ónýta og sundur- tætta bíla bakvið hús. Sigvaldi. Flest fer vænum vel. Islenzkur málsháttur. Pétur Pétursson j VLADÍMIR ASHKENAZY PÍANÓTÓNLEIKAR i í HÁSKÓLABÍÓI l'augarldlaginn 8. jan. kl. 21. | Á efnisskránni eru verk eftir Hadyn, Rachm!aninöff og Chopin. Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Blöndal og í Háskólabíó. Einn á langri reisu Þetta er sýnilega klettur, en ekki venjulegur jaröneskur klettur, heldur stórt hjarg sem svífur um geiminn umhverfis plánetuna Marz, aleinn á þöguili för. Hann er sá stærri af tveimur mánum þeirrar plánetu og heitir Phobos. Myndin var tekin meff myndavélum í Maríner 9 þegar þetta tungl var í heppilegri fjarlægð. □ Fáist staðfesti<ng á þeirri tiikynningu, að rannsókn hafi leitt í ljó's að vatn muni fyrir- f/nnast undir ýfirborði tungls- ins, er ef til vill merkilegasti árangur ''af Appoló-ferðu'num þangað. ‘ Sú uppgötvun brýtur þvert í hága við allar niður- stcður af fyrri rannsók'num á tunglgrjcti og jarðvegssýnum, sera bamdarískiir tunglfarai- hafa flutt með sér til jarðar, en þær hafa verið á þá leið að vatnslauiit væri á tunglinu. Enda þótt geimvísindamenn tclji fræðilegar líkur fyrir því að vatn og kolsýringur finn'st bið innra í öllum plámietum sclkenfisins, er með þessum niðurstöðum, ef traustar reyn ast, fyrst beirnlínis sannað að vatn fyrirfinnist í iðrum tu'.ngls ins. Og þessar niðurstöður hafa auk bess þá raunhæifu þýðinigu að n n auðveldara yrði að rc' a dvialavstöðvar á tunglinu í framu'ðinni þar sem mer.n gætu hafzt við um lengri tíma og haft tunglvatnið til neyzlu í stað þess að hafa með sér viatinsbirgðir fx-á jörf.pi eða freista að vinna vatn með tæknilegum aðferðrm úr jarð vegsefnutn á tun.glir.u_ Það var dr. W. Freeman, sem starfar við Rics háskól- ann, er tilkynnti þann 15. októ ber s.l. að valnsgufu hefði lagt upp úr tunglspru'nigu, eins og um gos væri að ræða, þan'n ?. marz, og hefði þsssi vitneskja fengizt fyrir sendingar frá mælitækjum, sem tunglfarar msð Appoló 12. og Apipoló 14. skildiu þar eftir. Gufa sú sem myndaðj.st þnrna yfiir yfirbcrði tungisins innihélt um 99% Vatn-cfni að scg>n hsns. Ekki kvað dr. Free man unnt að secria um hve mikið vatnsmagn það hefði ver ið í heild, sem gaus þarna upp um sprunguna, þar eð það hefði getað vsrið mun meira gos en fram kcm m.nan sjónar hci'ns mælitæk.tanna. Tækin, sbm hér um ræðir, voru jóna-mælar, og hluti af rannsóknarstöð, sem geimfar- arnir með Apolló 12. og Apolló 14 komu upp á tuimgiliin.u. Dr. Fre'eman, sem hefur yf- irumsjón með rainnsóknum á öllum þeim tilkynrn;ngum, sam rfjmsók,narstö'ð þessi seiiidir til jai'ðar, segir að sufan hafi br'eiðzt yifir svæði, sem var meira en 10 fermílur að flat- armáli í austurjaðri þess svæð is á tunglinu, sem nefnt hefur v?-;ð Haf storrnair.i.na. En eldci v u'nnt að segja uim nenna g iu’.nulan hafi breiðzt meira ú ' ar sem sjónarhorn tækj- anna leyfði ekki viðari yfir- sýn. Hann sagði að þetta gufu- gos hefði átt sér stað á sama tíma og mælitækin á twiVnu sýndu þar nokkra n’':n,ní hítt- ar yftvborðsskjálfta, cg væn orsök heirra að líktndum út- si-reym'-' einhverra gast'sgunda, sem brotizt hefði upp um yfir- borð tun.glsins. 4 Fímmtudagur 6. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.