Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 2
KENNARAR & NEMENDUR □ Eins íá^icnnir bckkir o<{ mögulcgt er tryggja beíri menntun fyrir sérhvern nem- enda. Þelta er löngu viður- kennd staðreynd og taflan hér ao neðan sýnir íjolda nemcnda á livern kennara í EBE lönd- unum sex. Belgía er með íæsta nemeindur á ltennara og þar hefur komið fram í skýrslum mest framför í bættri jmennt- un nemenda — bar eru að'eins 20 nemendur á hvern kenn- ara, en hins vegar er Vestur- Þýzkaland hæst með 33 nem- eíndur á hvern kennara. Meðal tal landanna sex er 26 nem- endur á kennara, En hvernig standa malin á þessu sviði hjá okkur íslend- ingum? Samkvæmt upplýsing- um, se,m blaðið fékk hjá Sig- uröi Helgasyni á fræðslumála- í’ramh. á bls. 5. ^elgium uuxembourg ^rance West Germr.ny E.£.C. Europe □ Fluigfé-lagið E'rniir á ísafirði hefur nú fest kaup á tveggja hreyiia flugvél, aðallega til sjúkraflugs á Veslfjörðum, en □ Umferð herþota í íslensska •útiiafs-fluig&tjórnarsvæðin-u, jófest um 18,9 prósant á slðasla éri, :• •.ukvaaiH skýrslu fiú íii'ugmála- stjórninni, og fóru jþann.í.g 2.577 lverþotur um SiVæðið. Auk þess flugu 3.951 aðrar h’envéiar um ..■ræðið, sem er aukning um 14,2 prósanl frá árinu áffur. I Ei.nnig jókst umferð faxjþsga- þo.ta um svæðið um 3,6 prósent, en umferð failþega-íí'ci’ú tú Plug- véla minnkaði um 17,4%, en j þtess ber að- gæta að þaar voru ' affeins, iliS’fega 3 þ-úsund, an þot- j urnar taap 2.2 iþúsund,. svo að pró- senfhtutfailið getur ekki rétta . mynd, því aukntngin er um 3 prósent. 'Samtals feonvu 31,410 flugvéilar inn á svæð'ð á árimu. Af lendingu-m á Ke.flav.ikui'- flugvelli að dæma, s-m urðu OGENN '□ Vöruskíptajöfuuöur Is- lendinga fyrstu ellefu mánuði ársins r97i var ohagstæður um 3.887,7 milljóntr króna. AHs nant verömæti útflutn- ings landsmanna þessa ellefu mánuði ársins 1971 12.431 im'Ujón króna, en verðinæti innflutnings á sarna tímabili nam 16.317.7 milljónum kr. Verðmæti útflutnings í nóv- embermánuöi s.i. aam i.i.00,7 milijónum króna, en verð- mæti innflutnings nam 1.855,1 milljón króna. Vöruskiptajöín uðurinn í nóvember 1971 var óliagstæður urn 746,4 milljón- ir krcna. Verðmæti áls og álnvelmis, sem flutt var út í óvetnber nam 94,3 milljónum króna, en útílutnir.gur þessi á tímabil- inu janúar til nóvember 1971 ncmur samtals 876 milijónum króna. Af innflutningi í nóveatber sí. var verðmæti innflutnings til ísl. átfélagsins 220 milljón- uin króna og til BúrfeHsvirkj- unar 5,7 miUjónum króna. —- 3,640, má @'.nggl sjá að sikrúfu- flugivélar eru óðu-ni að l'sggjasii niður, cg .þan.riiig lenliu epains 589 fjltiiúliuivélívr á.ivellinum á ár- inu, sem e.r samdráttsur um 42.3 prósent, en 3,0,5il þota len.ti þgi', setn er aúkning um 46 prósant þannijg að heildaraulkning lend- inga á vellinuim er um 17 prósent. Lendingutn á Reykja'va'kuríl'ug- velli fjölg'aði einnig mi-kið, eða um tæp 30 prósent og urðu lend- ingar 17.923. Mesta aukningm var í lendingum fanþegavéla í innan- landsflugi, eða 31 prósent, en 'önh'tið lægri og sivipuð auikning Framh. á bls. 5. Öryrkjar geta nú lika fengið Fíat □ Þi Jdnssou og Co hefur uú •haíið- ánnflutning á.Fiat 125,. sem framleiddur er í Póllandi, Þetta er finvtn. mar.na, fjpgur.ra dyra bíll,. mjög svipaður. ílalska Fiat- inum 125, enda-.er bann að.mestu ieyti framieiddur í Ítalíu, nema 'hvafi yfirbyggingi u. er framleidd í Póllandi cg þar. er bíllinn sstt- ur saman. Bílljnn hefur 80 hestafla Fiat- vél og eyðir um 10 litrum af benz fni á hverja 100 km, Vevð bílsins er um 297 þúsund kttónuv, 217 þúsund til öryrkja, og. er þegar búið": að punta nokkuð magn af honum hér, sem væntanlegt er þsigar kaupskipin iara aftur að si,gla eftir verkfall, Pólverjar eru nýhyrjaðir að ft’amleið'a þemnan bíl og munu í i'yrstu framleiða 150 þúsunrl bíla árlega til útfJutnings. Fial er einn ig með verksmiðjur í Rússlandi og brátt miuin hefjast útfluining- ur á rússnaskuin Fiat bílum. Það þýðir að líikl'.ega verffur braðum hægt að lcaupa Fiat frá þrem lönd urn, eftir þvi ltvar kaupin gerast bczt — auk þess mutn hún sjá um póst- flu'g cg fatþsgaflug til Flateyrar, Þjngeyrar, Bíldudals cg Patreks- fjarffar, tvisvar í viku. Vélin er af gsrð'nni Piper Aziec og er hún búin fu'llkdmin- ustu siglinga- og. afísingartækj- um, þamnig að nú er hægt að fljúga í irtum vierri veðriuim en áfi ur. Flugfé.lagið á ei'na minni vél fyrir sem að undanf&vnu hsfur séð um sjúkra'ílutninga á Vest- fjörðum, aiufe fai'þegaflugs og hyggst félagið reka hana áfram, þa'nnsg að nú á alltaf að vera vcl til taks á ísafirði. Nýja vélim er væntanleg hing að til la-nds frá Ba'ndn.ríkii"n.um síðar í þessum mánuði. Hún er sex- sæta cg keypt á eiginn reikn- :,ng félagsin'S, en ríkisábyrgð er á lámim. Aðal flugmaður og einn eig- anda Atrnar,. er Hörðun- Guðmunds scn á ísafirði, o>g sagðist hann vona, er blaðið árti vifital við ha,nin í gær, að vélin yrfii mikil samgc.ngubót fyrir VestfirðiinÉa, auk þess sem sjúk.raflug verður mun öruggara með lienni. — BRETAR ÁHYGGJU- FULLIR U’ Samband hrezkra, sjómenná lýsti í gær yfir miklum áliyggj- um féiagsmanna sinna vegna ákvörðunar íslendinga að færa fiskveiðilögsiiguna í 50 mílu'r — cftir því, sem segir í frétt frá Reuter í Loiulon í morgun. Framn. á bls. 11. Höggva sig að flugvél- arfiakinul Tólf hermenn — vopnaðir lönigum lfní'fum — eru nú að brjótast í gegnum s'kógarþyk'kn- ið í Perú að flaki flugvélarinn ■ar í gær, en flug'm'ennirniir urðu ckki varir við neitt lífsmark. Leit var hafin á ný að flug- j ar, sem fórst þiar á jóH'anótt Flug- viélar fundu flajlc íiugvélarnm- vélinni eftir að 17 ára vestur- \ ýzk stúlka, Juliane Koepcke, kom út úr frurntfcóginum í fyrra dag — en hún er hin einasta, sem fundizt hefur á lííi af 92, sem í flugvélinni voru. Hún jhafði gengjð'i og svnt og síðani' lílejrtt sér á fljeka, semi liún út- j bjó, í tíu daiga áður er hún | fannst. Hún var þá mjög illa haldin og viöbei'nisbrotin. Flöskunum fjölga þegar minnið □ Nú er lokíð hiluía af dcms- raiinsókn smyglmállsins, sem upp kom á KeflaviikurJjlU'g'Vieiiai fyrir slkömmu. Mál þeitta sne,rist um áfengissmygl. starfsmanns á Vell- inium og sölu til Qieig'uíbi.fr,eiða- sitjóra. Alls eru sex menn viðr.iðnir málið og teygir það anga sana í þrjú lögsagnaruimdæmi, iþ.e. KefJa vikuríilugvöli, Keílaiviik og R/vík. Að sögn Þorgeirs Þorsteinsson- ar, fulltnia ;lögneglustjórans á Kei'.av'kui'Kug'VeiMi, er rannsðkn- jrml lckið þiar. Itefu-r s.ianfsiTiaður tówi', S'tm útvegaði áfltngið, viður- kennt að liafa aflað sér á flug- vellinnm hátt.a þriðja hundrað flaskma, sem er töluiviert meira magn en hann hafði sagt. „Minnið batnaðii hjá viðifcoim- andi eftir þivf sem leið á yfin- heyrslurnar", sagði Þonge.ir. Aðrir, sem blandast inn ,í mál- ið eru (brír Qiei.g-e'ibí'ils■ f.ió.var úr Kefllavík og einn úr Rieyk javlk og <-.vo söilumaff'ur áíien.gisins í Kefla- vík. Eúnn lieiigub'-'TIsitjó:canna þar neltar neyndar að hafa kevpt s-mj'glvín hjá þeim s.e.m ssJdi, — þrátt fyrir að við léit heiima h.iá honum hafi fuoðdzt vínifJöékur af sömu gerð og var smyglað. 2 Fimmtutiagur 6. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.