Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.01.1972, Blaðsíða 11
RÆÐA (7) Er það eitt alvörumál út af fyi ir sig, ef aatt er, að almenn skattsvik þróist í slbjöli H)—-11 þúsund leiguíbúða í landinu. En upp á þetta er þeim boðið, Bsm minnst.a, hafia burðina: lág tckjufólkinu, barnmörgu fjöl- skyldunum, sjúklingum, öldr- uðu íólki og unigu. Eg álít að hér sé um svo mikið félagsiegt vandamál að ræða að með öUu sé óhj ákvæniilegt að hið opi'nbei'a korni tii sikj-alanna til tryggingar því, að hinn rétt- indalausi sk.airi 30—40 þúsund íl ilendinga, sem í leiguíbúðum búa, verði ekki að sæta hverj - um þeim kjörum eð.a afarkost- um sem gróðaöí-lun þóknast að bjóða þeim, eigi þeir að geta notið þess frumskilyrðis fyrir hei.lbrigðu fjöll:ikyldulífi sem sómasamile'gt íbúðai-húsnæði á skaplegu verði oig mieð skapleg- um kjörum er. Því er þings- ályktunartillaga-n flutt. íbúSarhúsnæSi er ekki gróSavegur. Ég vil svo að ldkum, hr. for- seti, víkja nokkruim orðum að öðrum atriðum þessara mala. Einkum lan-gar, mig til að ræða nckkrum orðu-m það viðhorf eignamanna, að leigugjald fyrir íbáðarbúsnæSi skuij og eigi aff öllu, effliiegu aff svara til vaxta aT þcirri fjái-hæff, sem fengist fyrií’- íbúffina á frjáilsum mark- affi — effa a. m. lt. duga til þess aff borga vexti og afborganir af þeim lánum, er á henni hvíla, Þessa kröfu setur íbúðareigand- inn fram til viðbótar því, aff hann nýtur í raun verfftrygg- íngar á f jármunum sínum í viff- komandi íbúð — og krefst svo gjarnan í ofanálag skattfríff- inda. I ’ í mínum augum er þetta við- liorf béinlínis fárániegt. Þaff get ur ei' til vill gilt um skrifstofu- og veralunarhúsnæffi, vöru- skemmur o. fi. þess hátíar, en það getur ekki gilt um íbúðar- húsnæffi. Þaff er svo .sérstalís effl f -f is, aff lögmál peningam arkaðar- ins geta enga veginn gjjU urn þaff í einu og öllu. Þvert á’mótí. Húsnæffismál eru fyrsf og fremst félgsmál og verða því i öllum meginatriðum að -ineff- höndlast sem slík. íbúffarhíis- næffi á því aff lúía íélagslegum lögmálum, svo sem lramast er unnt, aff því er varffar kerfis- byggingu þess, fjármögnun og notkun. Ibúffanhúsnæði, se-m lýtur pieningailegum lög.má,lutp í ölilum meginatriðum eins og’ of stór hluti alls leiguhúsnæðis sýnilega -geriLr, er íbúðarhús- næ'ði á vil/ligötuim, angi af því auffvaldsþjófffé’lagi, sem tekur fjármagniff fram yfir manninn í staff þess aff Iáta fjármagnið lúta. þörfum og hamingju mamisins og fjölskyldunnar eins og genb :er þar„ sem félagshyggj- an ræður ríkjum. í húsnæ-ðismál unum. Það- er líka meira en tími tiil kominn að mlenn áttl sig á iþví, að íbúðir eru dklki Mútir. til að braska með og auðvitað eiga menn ekiki .að iþurfa að bras-ka tiil þess að - komast ýfir svo- sjúlfsaaðaji- blut siem íbúð- arhúsnæði tEjölskyldunnar -er. Fjármagn, sem á aff skapa eig- cndum sínum gróffa, á ekki -er- Indi og á ekki aff vera fýrir hendi i íbúffarhúsnæöi. FjÖI- skylduíbúffir eru ekki hlutir fyr ir menn til aö græffa peninga á. En þannig virðast fuHmargir hafa hugsað fulllemgi og þvi hiefur silíkt svo sannartega \'ið- gengizt o-f lengi í því þjóð-féiagi gróðahýggjunnar, sem við bú- um í. Herra forsteti. Mér er ljóst að hér er um að ræð-a mildð nl er að ieysa. En ég get ekSS ra®6 meinu móti fallizt á þá sko&m^ að vandann eigi að sniögtdwiga, láta sem maðui- sjái hann ekíki og þá muni harn gUejmmasit. — Mér er ljóst að á honiuim eru m-argar hliðai' og engan vaginn / I* inn i Nemiendíum, srn stunda eiga nám í 4. á yfirstandandi skólaári, (þriðju námsönn)|l en hafa efeki lokið prófíulm i einstökum náms-*| greinium 3. bekkjar með fullnægjandi árangrj|| gefst kiostur á að sækja 3 vikina námskeið reikningi, efnafræði, dön'sfcu og ensku, ef-;í næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í dkrifstofu skólans dagfg am 10. til 13. þ.m. á sfcrifstofutíma. NámsikeiðsgjölSd verða 400,— til kr. 600,— eftir námsg'reinum. Nlámskeiðin mun-u hefjast .17. janúar og próf | standa 7.—9. febrúar. Nemendur, sem þurfa að endurtaka próf í| öörum námsgreinum 3. bekkjar, skulu koma v til próifs sömu dag'a og láta innrita sig í þau p daga’na 1.—3. febrúar. Skólastjcfi. v.ei'ður hann leystur á einni. nóttu. Auðvitað hefur margur mikiu mieiri vandi veriff u-r og imieira að se'gja þessi verð- ur ekki stór hjá mörgum þeim,- s.em háttvirt Alþingi mun £ást ,við á þessu kjöftím-þMi. Aðalatr- iðið er að kanna hann til fu-lls og ráða-st síðan til atlögu — eftir ýmsum lleiðum. Einmitt það er efni minnar tillögu. tsiem ég leytfi mér -að’ vona að hátitvirtir þingmcnn taki vel. Að umræðum löknum geri ég tiillögu um að hen.ni. v.erði vísað til hv. Féliags,- og heilbrigðis- málanefndar. — AHYGGJUFULLIR_________(2) Form-aður sambandsinis, Cha-r 'les Hudson, heimsótti utani'íkis- i-sðuneytið og útskýrði áliit þes:s á- málinu. Hann átti samtial við Árithony Royle, sem sa'nnifærði hánn um, að ríkisstjórniTO 'brez'ba niundi gera aiLIit til þesis að vernda hítgsmunl brezkra fiskimanna á væn'tainilegum fundi um málið í Rieykj-avík 13. og 14. janúar. LEIKA (9) HÚSAKAUP — Þá má skýr-a £rá því, að við höfum hiug á því að nota þá pen- inga sem við fáum. út úr HM- keppninni til þess að kauPa hús- næöi undir starfsemi KSÍ Með kaupum á. slíku húsnæði mund- um viff skaPa Knattspyrnusam- bandinu varanlega aðstöðu fyrir starfsenii sína, en núvera'ndi hús- næði er orðið allt of lítið. Yrði þetta húsmæði nokkurs konar mið st'öð fýrir. knattspyrmuina í land- skrifstofur sambandsins heldur 'einnilg fundarsalir of fleira, t, d. inu, því þarna yrði ckki aðeins 'aðstaff'a._t.il bess. að taka við erle-nd um liðum. LANDSLEIKIR — A næsta ári leiku.m við 5 eða 6 landslei'ki, það fer allt eftir bví 'hveirnig semst við Norðmlenn. Við leifcum tvo leiki við B-elgíume-nn ytr-a í maí, og svo vonumst við eftir að Norðmenn komi hingað í júní. í byrju-n júlí leikum viS hér heima viff Ðaninörku, og síff- an koma leikirnir við Norffmten'n í ágúst, annaff hvort heima og heiman eða báðir 1-eikirni'r ytra. AFMÆLI — Þá m:á geta þess að lokum, aS KSÍ verðlur 25 ára 29. marz n. k. Nclfnd viTnn.ur nú að því að umd- U’búa afmæil’ff. Hun hefur ekki ennþá ákveðið hvernig afmælis- ins v-erður mi-nnzt, en það ve.-ður reynt, að gera það á virðuleg-ain og-e;:nfalda’n bátt. Það er Þó eitt- atriði sem nefndiin befur hafi sér slaklega í huga, cg það or að -ein- hvern ákveðinn dag í surnar, leiki ■Öll lið á landinu knattspynnu á sama tím-a. Gæti þetta orðið mjög ..skcmnuik'gt og mundi eflaust vekja athygli. Ég 'He’.d'ýng r-eynd- •ar vona, að það verði mikil ■ groska í knattspyrn.unni í sumar, ;á þersu afmælisári, sagði Albert ’að lokum - SS AÐSTOÐARMAÐUR ósfcast að Landspítalanum, gieðdeild Barna- spít'ala Hring'sins, Dalbrauft 12. St&rfið er vektavinna og er fóHgið í vinnu með sjúkl- ingum deildarinnar og þátttöku í meðferð þeirra. Starfið gæti reynzt >góður undirbún- ingur fyrir nám á ým'sum sviðum félagsmála. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan,— sími 84611. Reykjavík, 5. janúar 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna Landssamband vörubifreiðastjóra Tilkynning Samkvæmt samningum Vönubílstj órafélags’ ins Þróttar, Reykjavík við Vínnuveitenda- samband Tslands og annarra vörubifreiðar- stjórafélá'ga við vinnuveitendur verðúr leigu gjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. jamú- ar 1972 og þar til öðruvísi verður ákveðið s'em hér segir; Tímavinna Dagv. Eftirv. Nætur- og helgidv. Fyrir 21/2 tonna bifreiS 302.70 350.40 398.10 Fyrir 21/2 til 3 tonna hlassþ. 334.20 381.80 429.50 Fyrir 3 — 31/2 — — 365.70 413.30 461.83 Fyrir 31/2 — 4 — — 394.40 442.10 489.80 Fyrir 4 — 41/2 — — 420.70 468.30 516.00 Fyrir 41/2 — 5 — — 441-80 489.40 537,10 -n 'C “í" cn I cn í? I I 460.00 507.70 555.40 Fyrir 51/2 — 6 — — 478.50 526.10 537.80 Fyrir 6 — 61/2 — — 494.10 541.80 589.49 Fyrir 61/2 — 7 — — 509.90 557.50 605.20 ■n T -J I I I 525.60 573.30 621.00 Fyrir V/2 — 8 — — 541.40 589.10 63G.70 T! t" 03 I oo ÍÞ I I 557,20 604.90 652:50 Landssamband vörubifreiðastjóra ný: Vinningsnúmerin A 1990 VOLVO DE jLUXE R 23222 SAAB 96 D 431 VAUXHALL VIVA Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Fimmtudagur 6. janúar 1972 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.