Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 2
□ Uiuræduþáltufinn uni eit- ui'Jyfjai-iálin, sem fluttur vai’ í sjónvarpinu á dögunum, vakti mikla athygli. Þar komu fram ýmsar uggvænieg- ai staðreyndir um fíkniefna- neyzlu ung's fóiits á íslandi. — Hefur neyzla slíkra lyfja n.uk izt gríðarlega mikið á síðustu áruin og mánuðuni. Er nú svo komió, að í hreint óefni horfir. Mö'rgum góöborgarauum, sem vill helzt hafa allt sem sléttast og feildast umhverfis sig, hefur sjálfsagt brugðið illa í brúu, er liann hlýddi á staðreyndir þær, sem raktar voru í þættinum. Það er i ecli margia, að vilja helzt fela slik átumejn á þjóðféiaginu, bæði fyrir sér og öðrum. — Þegar meLnið veröur svo ekki leng'ur dulið vakna menn með hryllingi af værum svefni, en bá er alltaí erfitt og oft c/f seint að liefjast lianda um m bætur. Það var Alþýðublaðið, sem fvrst allra blaða vakti athygii á eiturlyfjavandamáli i upp- sigJiugu á ísiantíi. Þetta gexði blaðið fyrir rneira «n hálfu öðru ári. Þá rakti það baeði i fréttum og greinaskrifum ýms ar staðreyndir uxn eiturlyfja neyzlu meðal unglinga. Spaði blaðið, að ef ekkcrt yröi að gert myndi þarna innan skp.nuiis komið U1»P aivarlegt þjöðfélagivandamáJ. í fleiri mánixöi, eða allt frarn á s.l. suxnar, var Alþýðu blaðið eini ísicnzki fjölmiðill- inn, senx minntist á þetta vandamál. Og viðbrögð margi'a, jafnvel ábyrgra aðila, við þeim skrifum, voru oftast á eina bókina lærð. Reynt var að þagga a-llt málið senx mcf niður.Yfii-völd viku sér und- an að svai'a spxxrningum blaðs ini3 cg neituð'u aö staðfesta þær fréttir, s.em blaðið þó hafði eftir áreiðanlegum lieim ildum. Þegar blaðtó.svo skýröi frá ákvcðnum atvikixm, sem koin ið höfðu fyrir í sambaxxdi við eiturlyfjaueyzlu unglinga cða- kannaði sjálft ástaxxdið meðal æskuiólks var það ásakað um æsifréttameiinsku, staðlaasai' fuJIyiðiiigai' og jafbvel aö vera vísviíandí að revna að magna upp fíkxiilyfjaneyzlu meðal unglinga. Svo langt geta svefngengiar samtímans seilzt til þess að íá að’ soia áfram í friði fyrir blöðum, sem eru að reyna að siniia þeim lxluta skyldu sinnar að varpa ljósi á skuggatiliðai' samfélagsiiis' til þess að geta gefið hejldarmynd af því, senx er að gerast í þjóðfélagixiu á hverjum tínxa. En nú er konúð í ljós, að Lvert éinasta orð, senx Al- þýðubiaðið þá sagði, var saít cg rétt. Hvev eiuasta fi-étt þess átti við rök að styðjast. Nýtt s>g’ ægiiegx vaudamál var að halda xnnreið sína á íslandi. Og' nú taka allir fjömiðlar undir með Alþýðublaðijiu. í sjónvarpsþættinum um eiturlyfjamáiin sagði Kristján Fétursson, sá maður, sem mest veit ujn þetta vandamál hér á landi, að iengur mætti eklci um málið þegja. Það yrði að upplýsast eins og það rauu- vcrulegj, væri, því með öðru móti fengist almcnningur ekki til að skilja, hve stórt vanda- mál væri á fei-ðinni. Það yrði að skýra satt og rétt frá og vekja þá, sem sofa. Það hefiu Kristján sjálfur leitazt við að gera nx.a. í Alþýð'ublaðinu sið- ast í gæi’. En hann hefur sætt aðkasti fyrir að skýra um- búðalaust frá því, sem hann veit. En orð Kristjáns um að þögnina her að rjúfaxvu sann- mæli. Þpu eiga víða-r við, exx varffandi eiturlyfjavandann. Einhvfirn tíma mun fólki skilj ast, áð hér eiga blöð miklu hlútverki að gegna og þá verð u r það ekki lengur talið rctt og sjálfsagt aff neita blöðum og þar meff almenningi, um 'réttar og sannar upplýsingar um eðli og víðfeðmi þjóö- félag.smeina. Þá verffur það þvert á móti talið slæmax’ verknaöur. Því hver vill nú taka ábyrgðina á því, að hafa leynt blöðin og þar nxeð þjóð- ina sannleikanum um eitur- lyfjaneyzlxxna á meffan það vandamál var miklum nuin viðráðajilegra, en nú á sér staff? Þaff er sitthvað aff sofa og að svæfa- og þótt almenningur verði e.t.v. ekki ásakaður fyrir sofandahátt í máinu, einfald- lega af því aff liann fékk ekk- ert um þaff að vita, er við- horfiff nokkuff alXnaff gagnvart þeim, senx vissu, en lögffu sig samt fram um þaff aff fá fó.lk- ið til aö sofa áíram. — Ó „Sóiin 'gægðist hér yfir Bjarn .ardalinn í suðri eitt andarta'k í dag, en við Flateyringar höfum þá ekki séð til sóJar í' heila tvo mánuði“, sagði Emil Hjartarizion, fii'éftaritari Aliþýðublaðsins á I Flateyri í stuttu S'amitali við okk- ur í gær. Flateyringar höfðu beðið í Eipenningi eftir því að sjá, hvero. t’g veðrið yrði þar v'estra í gær, en samkvæmt almanakin'u átti þá að sjást til sólar nokkur and- artök, píf bjart yrði yfir. Og sólin léc ek'ki standa á sér og Veðrtð var í gær bjart og gott þar ves'tra. Að sögn Emiis. var kaffi fram- reit’t og pönnukökur á hvers I manns húsi þar V-T.tra í gær í til- efni af sólar sýninni. „Annars er veturinn nú loks- inf> ko’minn hingað vet;itur“, sagði 'Emil Hjartarson í samtalinu við I'ramit. á bls. j.1. Breiðholtið og strætó □ Unda'nfarið hefur verið í at- hugun að fjölga strætisvagnaferð um í Breiðholtshverfin, þótt ekki veröi ljóst fyrr en eftir tvo til þrjá mánuði. hvernig hagstæðast vex’ffi að komá fjölguninni Viff. ‘Þetta kom fram í viðtali, sem blaffið átti í gær við Eirík Ásgeirs , son, forstjcra strætisvagnanna og stjórnar Kvenfélags Breiðholts um hvera.ig h.eppilegast væri að fjcíga vögniuinuim. Enn fremur er regiul'Sga haft samband við nokkra einstalclinga í hveríuxaum, svo sem tíðkast þegar ný hverfi eru í uppbyggingu, og þeir beðnir að segja h-lutlaust ffá ástandiniu. Eiríkur sagði tlaðinu að mikil Frh. á 8. síðll. Flugvirkja- félagið 25 ára □ Flug'vtrkjafélag íslands varð tuítugu og fimm ára þann 21. janúar s.l. Á starfsferli sínum hefur félagið m. a. komið sér upp öfiuigipm lífeyrissjóffi og rekur eig in skrifstofu og félagsheimili mieð öðru félagi. Um þessar niundii’ vinnur fé- lagið ei'nkum að u.ndirbúningi að byggjngu orlofsheimila. Elnnfrem ur vinnur það að bættum starfs- skilyrðum félaga þar sem þeir vimna enn í lítt breyttum húsa- kynn.um frá þeim, ssim reist voru á stri'ðs'árunum til bráðabirgða. Ný hjúskapaprlög lá dagskrá hjá lögfræðingum □ Á fundi Löglfræðingafélags ÍS lands, sem halditm verður í Átt- hagasal Hótel Sögu í ltvöld — fiir.'mtuöagskvöld, og hefsl kl. 20,30, verður fjali'að um hj.úslcap- arlög. Prófes'sor Ármann Snævarr flytur framsöguerindi um efnið en hamui er eirnn aí' Ixöfu.ndum frumvarps til nýrra laga um stofn i’.n og slit hjúskapar, sem nú ligg ur fyrir Alþingi. f 'erindinu mun Prófepsor Ár- mann Snævarr aðaUega fjaUa ura I frunwarpið, svo og þróun og við- horf á sviði sifja,réttar síðasta ára tueinn víða um Jönd. Frjálsar umræður vérða að venju á eftir erindi frum.mæl- anda. — List og fram- kvæmdastjórn □ Auglýst hefur verið eftir að- stoð nrf ra.m.ikivæimdasí j óra Ldsta- hátíðar 1972. Er meðal annars ætl ast til iþess, að ihairvn gtegni störf- um bllaðafuiJi]itr,úa :hét:,ð.arJnnar. Umsólíniarfrieisitur .rönn'Ur út om mánaðamót. — iLiisitafhjátíðin verð ur frá 4. til 15. júní. — 2 Fimmtudagur 27. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.