Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 11
FRAMHÖLD siig' á néni'a ntenn vi-ti að við- Eaginu Framsókn, takið ettir. Þriggja kvöida spilakeppni' byrjar fimimtudag- inn 27. jan. kl. 20.30 í Alþýðu- húsinu. — Félagwkonur, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Félagsfundur N.L.F.R, Náttúrulæ'kninigaifé'lag R.eykja- víkur lieldur fund í matstofunni Kirkjurtræti 8,*- niánudaginn 31. ja-n. id. 21. Fundarefni: Upplest- ur, félagssnál. Veitingar. Stjórnin. Ve.stfirðingaféíagið í Reykja- vík og' nágrenm. • Aðaifundur félagsins verður haidinn að Hótel Borg, næsta sunnudag (30. ja«.) kl. 3. V'enj uleg' aðalfundarstörf. Nyir og gamlir féiagar. fjölaniennið. Frá Guð ipekifélaginu. Ársfundur Guðspielúfólagsins verður haldinn laugardaginn 29. jan. næstk. kl. 2 e. hád. í húsi félagsins, Ingólfeisttræti 22. Dagskrá samkvæmit félagsilög- uii' — Félagar, fjöSmennið. — Stj.órnin. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra — kvennadeild. 1 'Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 3. febrúar r Æf- ingastöðinni, H’áal'sitisbraut 13, kl. 20.30. Fundanefni: Aðalfund aittörf. — Listi uppstillingar- nefndar liggur frammi í æf- ingastöðinni. SKSPAFRÉTTIR Sklpaútgerff ríkisins. 27. janúar 1972. Ms. HeMa er á Norðurlandshöfnum á austur leið. Ms. Esja er á Vestfjarða- höfnum á suðurliedð. Ms. Herj- ólfur fer frá Vestmiann"i;eyjum kl. 21 í kvöld til Rleykj avíkur. SKIPAUTGCRB BIKISINS ESJA fer 1. febrúar vestur um land til Akui'ieyrar. Vörumóttaka í dag, á föstudalg og mánuidag til Vest- fj arðahafna, Norðúrfjarðar, Siglu fjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyr ar. HEKLA fer 3. febrúar austur um land til Akureyrar. Vörumóttalca í dag, á föstudag, mánudag og þriðju- dag á hafnir fhá Homafirði til Akureyrar. ARMBAND (7) dauða vegna ofnæmis gegn' sótt kveikjudrepandi lyf sem borið var í riS'Pu á hörund hennar, Dr. Collins lét. iþá giera ann- band handa lienni mteð þynnu, sem á ivar 'Seti'uð iviðtvörun gagn oi'næmi h'ennar, í því sikyni að stíkt endurtæki sig ekki. Aðrir, sjúlílhngar fóCu þá að toiðja ium saméiíonar armtoönd, og ,,Med:ie Alert Foundation I'níternationaH“ var komið á fót tiil að annast úibgeiðsilu þeirra. Þynnan er gscS úr ryðfo'iu stáli og borin í festi um úluli'ð eða háls. Á annarri hthð: þynn- unnar eru Skráð oi'ðin „Medic AHi2n*“ — þýðir nánast „lækn- isi.fræðíidieg iviðvörun“ — og á mildi þeirra flúð afltþjóð'liega læltnaanierki 'htvor.u tvleggja í rauðuim lit. Á hin.a W4C'SSfim- unnai' er gJíaifiin sú 'viðvSj-un. sem niauðsyn b‘er (11, ásarrit, skrá setningarnúmgsi. viðkop%nda og símanúm'eri upþlýain'gacjit.ild- ar stofnunarinnar í ’íiusfocik, þar siem fyrkspurcum er ávar- sjúkrahúsum, Slysaivarðsúf.C'U.rn | og lögriegilú og fylilri upplý|ing- ar varðandi sjúMin'ginn l#nar í té, siem að gagni miega 'kpnia. Enda þótt afilít að 200 ájtriði komi tit grteina, s-em takiaíiierði tillit til við skyndi'legar • Mkn- ÍsaðgerCir, ’þjást flfistir ðlf þeim sem ifengið hafa skrásettarúvið- vörunarlþynnur af eftirfarandi hættuatriðum, leinu eða ffle'iri: ofnsemi gegn þensiMni, sj^cur- sýki, hjartagaflll'a, fflogáviéjflQ, of næmi >giegn stun@u býKugna eða annar.ra skordýra. ofnæmi geg'n súlifatyifjum, æðaköllkun, blæði, eða að þieiir ganga m!eð augni- lin&ua*, le.tffleigar taika að stað'iaildri iyf gegn bilóffstorknun. Kona nokkur, sem. ba.r .einungis linsu á ögrax' aiuiga, tót og slkrá það á vi'SvörviniarlinSu, svo lekiki 'kæmi f ”1 að ihiltt auigjað skaddaðist v.ið að leitað væri (þar að annarri ■linsu. Viðvörunarþy.nnain getur og biargað syk.ursjúkuim og ffl.oga- veiikium frá þteirn ó.þægindum að vsra stungið í fangaikftefa vegra þess að rangliega sé áfliilið áð þ'air séu ofuröðlvi. Djúpkafarair og frosikmenn 'enu og aSmennt ■farnir að bera þessar viðvör- unairþynnur, vegna afleiðinga sem Iþrý&tingurinn niðri í djúp unúm gtetur Ihaft á þá, og ©ióki koma fram fvrr en nd'ékru síð- komaadi? stundi köfun. Þá erú og sumir, sem bera slikar þýnnur þótt ékki sé í við (vörunatk'kyimi, (hietdur ti:l að Ikunn gieira að 'þeir ivitji g’efa eitthvað af ilgffærum ®ínum. og þá oift- ast augun, ef þeir bíði skyndi- meggibana af slysfönum. í Bandarikj‘Unum ‘kostar þessi iþjónuista sjö daflii, og þaa’ innifail ið festiin og þynnan og igröft- ur eins ivi'ðivömnair.atriðis, sé um fleiri að ræða ikpstar það aaikatega 7 sent tínán: einnig spjafld, sem viiðkomandi ber I rVeski siniu, og þar sSim viðvör- unarati’iði!! eru nánar sikýrð, og loiks S'lmaupplýsin'gaþjónusta stofnunarinnar. — ÍÞRÓTTIR_____________________(9) leiksiioka. en þá tók Sfieinar itil sinna raða og' skoraði 5 mörk með stuttu mitliibili, og giarði þar mieð út um'IeiiKihh. Eins og nœr.ri má -geta, war S’/óiar ’beati' maður vatlarins. Hann var sífellt óghan-di 1 sókn Bjöin Pétursson .og Emil Karls- son imainM'örð. Hau.kaliffið 'var' jafnt í 'þesisium lei.k, og hefði eflaust sigrað mieð m.eiri ákjveðni og betri vörn. Þá munaði imikflu, að Stiefán Jórjs- son virtist 'ökflíi vakná iyTr en seint 'í seinni hálfleik. og skor- aðfl þá 5 mörk með stuttu milli- biii. En hann váknaði hSldul’ séint. — SS ÁTTIRÐU_____________________(3) brúnarverk'aman.na 15,4%. Þó að umræddar taxtatilfærslur ■ komi ekki til með að rokka milti hæeta og lægsta taxta, 'er aug- Ijóst, að taxtatilfærslurnar mnnu n'ema nokkrum prósle.ntuan. — Finnig 'koim ifram ií samitalinu við Þóri, að í samningum á undan- förnum árusm hafi 5% hækkun- in efitir tveggja ára stanf raskazt Veruleg'a, þannig að ,nú sé hún yfirleitt ekki nema 3—4%. Af þesl-u má álykta, að verka- rrO'mi og veHkoikon'iir. eem þessár tvær meginkröfur ná til, eigi hér i húfi svipaða kauphækkun og íoist i fyrsta áfanga ramma- samningsims um grunnkaups- haékkanir frá 4. des. s.l. Eins og (kunnu'gt er nam fyrsta Ihæ'kkunin 4%. Þá hafa aðildarfélög Verka- m'annasambands íslandis gert breytingar á ákveðnum. atriðum. Síðasti fundur undirniefnda, sem fj'alla um einstök atriði í eérkröfum V erkamann a sam - band’sins, vai’ haildmn í fyrradag, en ekki er búizt við að; fleiri íundir verði haldair um sérkröD uni’ar fyrr en einhvern tíma eftir næstu helgi. Þrjár imeginniefndir stEU’fa í þersum samininguim, þ.e. nefnd, sem einkum fjallar um fisk- vinnu, nefnd, sem fjallar um al- mennar taxt'atilfærslur og nefnd, sem fjallar um kjör þeirra, sem 'Stjórna þungavinnuvélum. — SÓLIN_____________________(2) blaðið, „og á hann þó að að vera um það bil hálfnaður. Hér er nú aflt á kafi í snjó. Það Iþykja miilul tíðindi, að fært var landvegmn til ísafjarð- ar héðan frá Flateyri allt þangað til 18. janúar s.l. Menn voru orðnir kvíðnir fyr- ir því, hvernig veturinn mu'ndi bera 'að, lo'ksins þegar hann ! kæmi. En a’llur kvíði í þeasuan efnum var ástæculaus, því að naumast hefði vetm-inn getað komið með betri hætti en hann gerði, þ.e.a.s. fannkyn.gi í vægu 'frosti“. í samtalinu Itom fram m.a., að kaupfélagið á Flateyri er um þtssar mundir að hefja vinnslu á hörpudiski. Einn bátur mun stunda hörpudiskveiðarnar a.m. k. fyrst urn sinn- Þessi ’hörpu- diiskvinnsla á sér þá forsögu, að um vorið 1969 var leitað að hörpudiski á Önundarfirði, en þar fan.nst hins vegar enginn fiskur af þessu tagi, en hörpudisksmið fundust bæði á Dýrafirði og við ísafj'arðardjúp. — ERTU NEMANDI____________(1) enn neðstur á blaði, og Menntaskólinn í Ham'i'ahlíó efstur. í MR eru greidd Iaun til kemiara per nemanda 32 þúsmid á ári, en 45 þúsund í MII. £ MA eru þau 43 þús,, MI 41 þús., MÍ 40 þús. og MT 38 þúsund. Þannig virðist MR hafa minna úr að moða. e« ailir liinir menntaskólarnir og þá 1 'sérstaklega í samanburði við | MH. En það eru fleiri atriði, seni sanna lakara hlutskipti gamla i menntaskólans. Til dæmis I mun öll keimarastofa MR i vera álíka stór og einkaskrif-1 stofa rektors MH. Og ekki í nóg .meff það heldui- kvað | kcnnarstofa skólans við Hamrahlíff vexa stærri en leikfimisalur Menntaskólans í Lækjargötunni. í bréfi sínu benti Kennara- félag MR á sum þessara at- riða og taldi muninn vera of mikinn auk þess sem kvartað var unidan lélegri aðstöðu. Á grundvelii þessara stað- •reynda fór MR fram á fjár- veitingu að upphæð þrjár milljónir króna til endurbóta á húsnæði skólans, en því var hafnað við afgreiðslu fjárlag- anna frá Alþingi. Þeirri spurningu hefur ve'r- ið varpað fram, hvað ylli þess um mikla mun á skólunum, en skýring hefur ekki fengjzt, að því er Alþýðublaðið veit hezt. — VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x Lreidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. QLUGGASM!Ы!AN Síðumúla 12 - Sími 38220 fRQLQFUNARHRlNCAti Flfóf afgréfSsla Sendum gegn jpóstkr'Sfto, OUOML ÞORSTEINSSQft i guflsmiður CanJíasfrætf fSL, ÓTTAR YNGVASON héraðsdómsfögmoCur MÁLFLUTNtNGSSKRIFSTOFA kröftij^^i, .^ýmsai: flgiðréttingúr air í landi, ten erfitt er að átta - .ffé fýrri §á.raitingum og jafnvel /'i Utsala - Utsala iiíýM, vý/V:'-'''' ’'v';' Trésmsojan Víðir nf. aúgíýslr útsölu •** vÖ , y » ' ’ - : i” / ' SELJUM í DAG OG NÆSTU DAG A IJTIÐ .GÖLIÆD HÚSGÖGN SVO SEM: ROMMÓÐUR, SVEFNHERBE RGISSETT, BORÐSTqFUSETT OG MARGT FLEIRA, ALLT Ap 30% AFSLÁTTUR. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ AÐ GERA GÓÐ KAUP. . .v VERZLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. Trésmiðjan Víðir hí Laugavegi 166 — Sími 22229. inni og góðiúr 1. ivöi’n. Af .öðrurn að aflfliaTi sátanhánginn. bæðl frá ! KR-ingum ier helzt að n&fna Fimmtudagur 27. janúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.