Alþýðublaðið - 21.02.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 21.02.1972, Page 2
□ FORTÚGALAR þora ekki að slaka á tijkum sínum á íbú unum. Portúgal er fátækt land, og ef Portúgalar hefðu ekki fengið stuðning frá ineð- limalöndum NATO hefðu þéir ekki bohnagn tií að varpa sprengjum á Gujnea-Bissau. Það er Paula Cassama, póli- tískur fulltrúi PAIGC, sem segir svo frá. Paula, sem er 26 ára gömul hefur barizt gcgn Portúgöluni í nær 10 ár. Hún er vel vaxin, aðlaðandi ung stúlka, og hún fytgdi okkur í hinni þrjggja vikna íerð um frelsuðu svæðin, þar sem hvarvetna blasa við merki nýlendutíma- bilsins. Hlutverk hennar í barátí- unni e'i' að minnsta kosti eins mikilvægt og sjálfra skærulið anna. Þegar gerðar eru sprtngjuárásir á landið, ferð- ast hún mitii þorpanna og ræðir við fólkið. Áðu'r fyrr flúðu margjr til nágrannalandanna, þegar sprengjuárásimar voru hvað tíðastar. I'aula útskýrir fyrjr ibúunum hversu mikilvægt það sé, áð þe.V verði kyrrir í landinu og taki þátt í baráít- ur.ni. □ Portúgalska nýlendan Guinea Bissau er á vesturströnd Afríku norSan miðbaugs. í norðri liggur hún að Senegal, en í suðri liggur nýlendan að lýðveldinu Guinea. íbúar landsins eru um það bil ein milljón. Norski blaðamaður- inn Johan Thorud heimsóíti í boði afrísku frelsishreyfingarinnar, PAiGC, frelsuð svæði í norour- hluía landsins og ferðaðist þar urn í þrjár vikur. PAiGC hefur frelsað meiri hluta landsins, síð an baráttan hóíst áriÍJ 10S3. íbúar frefsuðu svæSinna liafa byggt upp virkt stjórnimarkerfi. Portúgálar að eyðileggja upp- skeruna og eyða cllu lifandi á ökrunum. Ég kenni fólkinu hvernig það cigi að fela uppskeruna, þannig að sprcngjui nar nái ekki til hennar, og ég brýni fyrir íhúunum nauðsyn þess að yflrgefa þorpin að degi til. Á þennan liátt verða áhrifin af völdum sprengjuárásanna eins lítil og mögulegt er. Þetta sta'rf ber ávöxt, segir hún. Síðastliðinn mánuð vörp- uðu þcjr niður 215 sprengj- um á þt'ssu svæði, án þess að nokkrum yrðj meint af. Nú eru þeir jafn ákafir við sprengjuárásirnar, en á'rangur- inn hjá þeim engu betri. Hvers konar orð notar Paula? Notar hún t.d. orð eins og kapitalismi, nýlendusteína eða heimsveldisstefna í samtöl um sínum við íbúanna? Allir vita hvað nýlendu- stefna er, segir hún. Portúgal ir nota okkur sér til hagnað- ar. En Fortúgalir eru fjárhags lega séð of veikburða til þess að geta nokkurn tíma orðið heimsveldi. Þess vegna fá þeir stuðning frá öðvum ríkjum, sem líka vilja fá sinn hlut af ágóðanum og geta kallast ný- nýlendustefnuríki. Þessi riki cru miklu styikarj heldur en -Portúgal. Orðið kapitalismi nota ég aldrei, segir Paula. þeim svæðum, sem PortúgálU' ráða, segir Paula Cassama að lokum. Það var leiðinlegt að kveðja Paulu. Hún fékk okkur til aö gleðjast og með óþreytanöi vinnugleði sá hún um að dvól okkar í Guinea-Bissau vafö ógleymanlegur atbuVður. En nú fór hún aftur til ein- livers af litlu þorpur.um. Þegar stríðinu lýkur ætlar hún að gíftast manninum, sem hún er trúlofuð. Hann sér um kennstu íöfAum iadshluta, og Paula sér hann aðejns þrisvár ti! fjórum sinnum á ári. Hún vonar að þau geti bráð lega unnið á sama svæði. En það eru eltki margir hennar líkar og hún verður að vera þar, sem hennar er þörf. MYNDIR: Til vinstri: Þettá eni leifar á nan alnvsnrengju ásamt hrotum úr vatnskeri sem simdrazt hefur við sprenginguna- Hvcrt tvegjra er í rústum af kofa sem hrann til kaldra kola. Að neðan-. Þétta er Paula S?ssema sem hefur barizt síðan hún var sextán ára. * SPRENGJUÁRÁSIRNAR ÁRANGURSLITLAR Ég vil undjrstrika það að fólk verður að vlnna tjl þess að fá mat, segsr Paula. Vinn- an er Iíka barátta á sinn háct, nákvæmlega eins og það or barátta þcgar félagar oklcar váðast gegn Portúgölum. Með sprengjuflugvélum, sem dreifa Naplamsprengjum og flísasprengjum, reyna ★ FÓLKIÐ ER ORÐIÐ BJARTSÝNNA Portúgalir reyna ða draga líjarkinn úr oltkur. Þeir senda njósnara inn á hin frelsuðu svæði, sem segja a.ð það séu miklir möguleikar fyrir hendi í Bissau. Ég segi fólki, að það megi ekki hlusta á hin lævísu c’-ð Portúgala. Það séu þeir, scm varpa sprengjuiíum yíjr kofana okkar. Portúgalski landsstjórinn í Bissau, Spinola, sagði eitt sinn að Portúgalar gætu ekki unnið stríðið nieð vopnum. — Þar hefur hann á réttu aö standa. Þei'r hafa breytt um aðferð, nú nota þeir lævísina og falsið. Eh það er um sein- an. Fólkið á frelsuðu svæðun- um sér í gegnum þetta allt sarnan, og þeir eru margir, sem styðja okkur með skeinmdarverkasta'rfsemi á Eftir Johan íhorud - sem var boðið til portúgölsku Guiönu Sjálfsábyrgðin gefur gert strik í söiureikninginn □ Það @r alMs «kki hættuffiaust j lagig lieiclbeiningar til biftieið&eig I sj eru svohtjóðandi: :.ið lcaupa eöa selja bíl. pg í ný- enda við kaup og sötu bifreiða, „Seljandi œtti ekkí að afhenda útkomnu fréttabréfi FéOags ís- með sérstötou Ulliti tiil lösboðínr- I aifreið sína án Þ‘£’ss ag ganga úc: tenzkra bifpeiðaeigejiöa bic’tir fé I or sjálfsáhættu. L'eifflbe'nin-sa.-.a ikugga um, að lcaúpEadin'n sé bú- rm að kaupa sér nýja trygg'rcgu, íð-a fá eddri tryiggin'gu breytt á íafn sitt, ef seljandi lætur hana jylgja með í kaupunum. Sefija.Tiiii | etti ávaLlt sjálifur að sijá um a ilkynna södiuna til l'iigineigl.ustjór: >g vátryggingarfáSags síns, unr Framh. á bis. 11. 2 Mánudagur 21. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.