Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 1
TUKTHUS
SOKAÐ
VERA SÚUI
Brezka stjórnin hefur lýst yfir
striöi gegn öllum mengunarvöld-
um þar i landi, og hyggst i þvi
skyni koma á mjög þungum refs-
ingum gegn þeim, sem skilja eftir
sig hættuieg úrgangsefni á landi.
Peter Walker, sá ráöherra
brezkustjórnarinnar, sem fer
150,000
HORFIN
Ungur maöur hér I Reykjavik
varö 155 þúsund krónum fátæk-
ari, er bankabók meö 130 þúsund-
um í, og 25 þúsund krónum i pen-
ingum, var rænt úr herbergi
hans, sem er í húsi viö Gnoöavog.
Maðurinn haföi fariö út úr bæn-
um á föstudagskvöldiö, en er
hann kom heim aftur I fyrra-
kvöld, varð hann þess var, aö
peningarnir og bókin voru horfin
úr skrifborösskúffu hans.
Hann geröi lögreglunni þegar i
staö viðvart, og lét hún alla banka
vita á slaginu tiu i gærmorgun,
eöa um leiö og þeir opnuðu.
Auk þess hefur eigandi bókar-
innar óskaö eftir aö bókin verði
dæmd ógild, til þess aö hann haldi
innistæöunni, ef þjófnum hefur þá
ekki tekizt aö ná henni út, en ekki
var vitað til þess I gær.
Þjófurinn hefur farið inn um
opinn glugga á herberginu, fariö
beint i skrifborðsskúffuna, þar
sem peningarnir voru geymdir og
siöan út, og er þvi engu likara en
að hann hafi vitað, aö peninga
væri þarna von.
með umhverfisverndarmál, hefur
kynnt f brezka þinginu löggjöf,
sem miöar að þvf aö refsa þeim
harðlega, sem valda mengun i
umhverfinu á ábyrgöariausan
hátt.
Þannig er gert ráö fyrir, aö
þessir mengunarvaldar geti átt
yfir höfði sér allt aö fimm ára
fangelsisvist og þá megi sekta
ótakmarkað.
t núgildandi iögum er refsingin
fyrir að valda mengun meö
eitruðum úrgangsefnum 20 þús-
und ísienzkar krónur.
Talsmenn stjórnarinnar hafa
sagt, að þessi laga
setning komi i beinu framhaldi af
Framhald á bls. 4.
1 dag er reiknaö meö, aö þaö vanti 100
hjúkrunarkonur til starfa á sjúkrahúsum
Reykjavikur.
Og á næstu tveimur til þremur árum er
áætlaö, að skorturinn vaxi upp I 200—300
hjúkrunarkonur, og er ástandið sums
staöar svo slæmt, aö næsti sólarhringur er
forstöðukonum spitalanna áhyggjuefni.
Til marks um þaö, hversu alvarlegt
ástandiö er, má benda á, aö næsta sumar
veröur aö likindum óumflýjanlegt aö ioka
minnsta kosti tveimur deildum Borgar-
spitalans, eins og siöasta sumar.
Þaö er ljóst, aö sjúkrahúsin i landinu
erurekin meöeins fáum hjúkrunarkonum
og mögulegt er aö komast af meö.
Og þótt ástandiö sé slæmt i Reykjavik
mun þaö vera enn verra úti á landi, þar
sem þær hjúkrunarkonur, sem þar starfa,
vinna oft tvöfaldan vinnutima.
t þessum mánuöi bætast viö 30—40 ný-
útskrifaðar hjúkrunarkonur. Meö tilkomu
þeirra batnar ástandiö nokkuö.
Aö sögn Kjartans Jóhannssonar, verk-
fræöings, sem unniö hefur yfirlit um
ástand þessara mála, myndi ástandiö
ekki verða meira en viöunandi þótt 100
hjúkrunarkonur bættust viö i dag.
,,Aöalvandinn er sá, aö þótt viö færum
að mennta hjúkrunarkonur I griö og erg
núna, fengjum viö þær ekki fyrr en eftir
3—4 ár”, sagði Kjartan.
„Menntunarkerfiö er svo seinvirkt, aö
hvaöa ráöstafanir, sem gerðar yrðu núna
i þessum efnum, fengist ekkert út úr þeim
fyrr en eftir svo og svo langan tima. Þar
meö kemur skorturinn til með aö vaxa
upp i 200—300 hjúkrunarkonur á tima-
bilinu”, sagöi hann.
Nú mun vera I bigcrð á vegum heil-
brigöismálaráöuneytisins áætlun um
nýjar leiöir i hjúkrunarmenntun.
Ein leiöin er sú aö gefa ljósmæörum
kost á aö Ijúka hjúkrunarnámi á tveimur
árum I staö fjögurra. Þá hefur einnig
komiö fram sú hugmynd aö koma á stofn
hjúkrunarskóla viö Borgarspitalann.
VID VERÐUM KÆRÐIR
ÚTTÆRSLAH TIL NAAG 1. SEPT,- LÚBVIK: ENGIN TILKYNNING ENN
Brezka stjórnin hefur ákveöiö
aö leggja deilurnar viö tsland
vegna útfærslu landhelginnar
fyrir Alþjóöadómstólinn i Haag,
segir I NTB-frétt frá þvi i gær.
Var tilkynnt um þessa ák-
vörðun á fundi í neðri deild
brezka þingsins I gær. 1 fréttinni
segir éinnig, aö I umræðunum i
neðri deild þingsins, sem fram
fóru um málið, hafi þaö komiö
fram, aö brezka stjórnin teldi
ekki vonlaust, aö ná mætti samn-
ingum viö tslendinga þótt þessi
ákvöröun heföi verið tekin.
t fréttinni segir enn fremur, aö
málinu veröi skotið til Aiþjóöa-
dómstólsins strax þann 1. sept-
ember n.k., — sama dag og ts-
lendingar færa fiskveiöilögsögu
sina út I 50 milur.
Þá upplýsti Anthony Royle,
ráðherra, þaö einnig i umræöun-
um, aö hann gæti á þessu stigi
málsins ekkert um þaö sagt,
hvort brezk herskip yröu send á
islandsmið eftir útfærsluna til
þess aö gæta brezkra togara, en
hann vonaði, aö til siiks þyrfti
ekki aö koma.
— Ég var aö heyra þetta I út-
varpsfréttum rétt áöan, sagöi
Lúðvik Jósefsson, sjávarútvegs-
ANTED fbi
IHTCKSTATK FLKSHT . MURDER, KiOMAPtMC
ANGELA TVONNi DAVIS
tnk&lk ,
ít, , * Jlhf, HftSjRW ft i
WtW
Hámenntuð/ prófessor við einn
merkasta háskóla veraldar,
rekin úr starfi, eftirlýst eins og
ótíndur bófi, handsömuð eftir
víðtæka leitog loks leidd í járn-
um fyrir dómara og meðal
annars
morði!
sökuð um hlutdeild í
*W*»;
OG SJÁIB Nl) 3.
SlDU OG OPNN
ráöherra, þegar blaöamaöur
Alþýöublaösins haföi tal af hon-
um rétt eftir kl. hálf átta I gær-
kvöldi.
tslenzku rikisstjórninni hefur
ekki verið formlega tilkynnt um
þessa ákvöröun Breta eftir þvi,
sem mér er kunnugt. Þó má vera,
aö utanrikisráðuneytinu hafi
veriö afhent orösending frá Bret-
um I dag, en utanrlkisráðherra er
ekki heima, og þess vegna getur
vei veriö, að orðsending hafi bor-
izt okkur þótt ég viti enn ekki um
hana.
Lúövik sagöi einnig, aö þaö
væri mjög athyglisvert, sem fram
kæmi i fréttinni, aö þaö virtist
vera útfærslan sjálf þann 1. sept.
n.k., sem Bretar hyggöust leggja
fyrir Alþjóöadómstólinn I Haag,
en ekki uppsögn samningsins, eöa
orösending tslendinga um, aö
hann ætti ekki lengur viö, eins og
margir heföu þó búizt viö.
— Samkvæmt fréttinni virðist
það vera útfærsian sjálf, sem
Bretar ætia meö til Haag, en ekki
uppsögnin á samningunúm sagöi
sagöi Lúövik.
Um þá yfirlýsingu brezku
stjórnarinnar, aö hún vonaöi, aö
samningaviöræöurnar viö lslend-
inga bæru árangur, sagöi Lúövlk,
að það benti til þess, að brezka
stjórnin hugsi sér að halda áfram
viðræðum viö íslendinga á þeim
grundvelli, sem fólst I samþykki
Alþingis frá_2. febrúar s.l.
Aður en Alþýöublaöiö fór
prentun i gær var reynt aö ná tal
af forsætisráöherra. ólaf
Jóhannessyni, og utanrikisráö
herra, Einari Agústssyni, en þeii
voru ekki viðlátnir.
Akvörðun brezku stjórnarinnai
um aö fara með útfærslu Islenzkii
fiskveiðilögsögunnar fyrir A
þjóöadómstóli kom ekki á óvænt
Við þvi hefur ætið verið búizt alll
frá þvi útfærslan kom til umræðu
Eins og Lúövlk Jósefsson minnt
ist á I viötalinu við Alþýöublaðif
hér að framan er þaö hins vegai
nokkuö önnur málalok, en margii
tslendingar hafa haldið, ef Bretai
hyggjast fara meö útfærsluna
sjálfa fyrir Alþjóðadómstólinn
en ekki uppsögn samninganna
búast má viö, að Þjoðverjar gefi
innan skamms út sams konar
yfirlýsingu og Bretar gáfu I gær,
KOMIN HEIM
tslenzku forsetahjónin, dr.
Kristján Eldjárn og frú
komu til landsins klukkan
18.30 I gær, eftir mjög vel
heppnaöa ferö til Finnlands.
Þaö var einkum stuöningsyf-
irlýsing Finna viö tslendinga
iiandhelgismálinu sem geröi
þessa ferö merka. For-
setahjónin hafa nú heimsótt
öll Noröur-löndin.