Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 4
* Fylling: 100% TERYLENE. 4 Fellur aldrei saman. Tekur ekki raka. Þolir vélþvott. >f Hindrar ekki útgufun. Jf Margar gerðir. >f 12 nýtizku litir. >f Betra en dúnn. Centerfill ábyrgð. Vörumarkaðurinn hf. Ármúti 1 < ■ Simi 86-1)3 Kaupfélag Hafnfiröinga óskar að semja við byggingaraðila um að reisa 7 ibúðarhæðir á lóð félagsins að Mið- vangi 41 i norðurbænum i Hafnarfirði. Þeir sem áhuga hafa á samningum, snúi sér til Ragnars Péturssonar, kaupfélagsstjóra fyrir 11. marz n.k. Kaupfélag Hafnfirðinga. Tilboð óskast i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar og jeppa- bifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, mið- vikudaginn 8. marz kl. 12,30. Tilboðin verða ópnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnar- umdæmi Reykjavikur i marz 1972. Miövikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 10. ” Mánudaginn 13. ” Þriöjudaginn 14. ” Miövikudaginn 15. ” Fimmtudaginn 16. ” Föstudaginn 17. ” Mánudaginn 20. ” Þriöjudaginn 21. ” Miövikudaginn 22. ” Fimmtudaginn 23. ” Föstudaginn 24. ” Mánudaginn 27. ” Þriðjudaginn 28. ” Miövikudaginn 29. R-1 til R-150 R-151 til R-300 R-301 til R-450 R-451 til R-600 R-601 til R-750 R-751 til R-900 R-901 til R-1050 R-1051 til R-1200 R-1201 til R-1350 R-1351 til R-1500 R-1501 til R-1650 R-1651 til R-1800 R-1801 til R-1950 R-1951 til R-2100 R-2101 til R-2250 R-2251 til R-2400 Aöalskoöun bifreiöa i lögsagnarumdæmi Reykjavikur 8. marz 9. ” Bifreiöaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiöaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aöalskoöun veröur ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilrfki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viötæki i bifreiðum sinum skulu sýna kvittun fyrir greiöslu afnotagjalda rikis- útvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu viðgerðarverkstæði um,að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver aö koma meö bifreið sina til skoöunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferbarlögum og bifreiöin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 6.marz 1972, Sigurjón Sigurðsson. HÚSBYGGJENDUR Á einum og *ama *tað fáið þér flestar vðrur til byggingar yðar. LEITIÐ VERÐTILBOÐA IDNVERK HF. ALHLIÐA BVGGINGAWÓNUSTA SÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Simar: 25945 & 25930 -xjPAli. m Tilboð óskast i að reisa og fullgera Iþróttahús Kennaraskóla (slands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 21. marz 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ANGELA________________ 3 skotarasin sem aKærurnar a hendur henni eru byggðar á. „Ást min og ást þin mun efla baráttukjark minn. Hann segir mér að fara i striö”. Lögreglan hefur haldiö þvi fram, aö Angela hafi farið meö Jonathan á sviösstaöinn tveimur dögum fyrir skot- hrlöina, en hins vegar halda aðrir þvi fram, aö Angela heföi aldrei fengiö jafn óþroskaöan ungling til þess eins og Jona- than, en hann beið bana i skot- árásinni. Angela Davis visar þessu öllu á bug — í eigin augum er hún pólitiskur fangi, hundelt af yfir- völdunum vegna þess, aö hún reyndi að sameina fólk sitt — það er af eigin litarhætti — til að berjast gegn yfirvöldunum og mótmæla aögerðum þeirra. Hún hefur létzt í fangelsinu og það eru dökkir baugar undir augum hennar — en hún hefur ekki misst neitt af stolti sinu, og þaö mun verða sterkasta vopn hennar i réttarhöldunum i framtiðinni. Angela Davis er frá Birming- ham i Alabama — aö einum fjóröa hvit, sem er orsök þess, að hún varö fyrir barðinu á kyn- þáttaofsóknum, þegar sem barn. Þegar hún var 12 ára var flokkur, sem hún haföi stofnað, leystur upp af lögreglunni — en 1963 vaknaði stjórnmálaáhugi hennar, þegar sprengju var varpað á kirkju svartra i Bir- mingham og fjögur börn fórust. Angeia þekkti þrjú þeirra — og þá 19 ára, og nemandi i Brand- eis-háskóla, varö hún forustu- maöur svartra i skólanum. Hann er i austurrikjunum og Angela haföi komizt i hann vegna mikilla námshæfileika. 1 Sorbonne-háskóia i Frakk- landi fékk hún nýjar hugmyndir hvernig málum svartra I Bandarikjunum yröi bezt háttað — og þar var hún við nám i þrjú ár, þegar uppreisnin i Aisir átti sér stað. Síðan fór hún aftur til Brand- eis og gamall marxisti viö skól- ann að nafni Marcuse haföi mikil áhrif á hana. Marcuse sagöi um Angelu, aö hún heföi verið bezti nemandi, sem hann hefði nokkru sinni haft „nem- andi með ótrúlega frjóar gáfur, en samt gæddur mikiu raun- sæi”. Eftir aö hún haföi lokið prófi viö skólann sendi þessi kennari hennar Angelu til gamals vinar sins viö Gothe-háskólann i Frankfurt. 1968 fór hún aftur heim til Marcuse, sem nú var orðinn kennari viö háskólann i Kaliforniu — og þar varö hún aðstoðarprófessor hans. Síöan þekkja flestir sögu hennar. TUKTHÚSSÖK 1 lagareglum, sem brezka stjórnin hefur komiö á vegna mengunar loftsins og fljóta. Aögeröirnar núna, sögöu þeir, miöa aö þvi aö draga úr ógnuninni I landi. Þaö mun hafa ýtt undir setn- ingu þessara laga, aö fyrir skö- mmu fannst á barnaleikveili i Bretiandi nokkurt magn af ban- eitruöu grasi. „Ekkert þjóöfélag getur þolaö fólki aö skilja eftir sig hættuleg úrgangsefni, sem stofna iifi barna, fulloröinna og dýra i hættu”, sagði ráöherrann. Bretar hafa staöiö þjóöa fremst i baráttunni gegn mengun, og sem dæmi um góöan árangur þeirra i þessum efnum má nefna, aö i heila öld haföi ekki sézt fiskur I ánni Thames. 1968 höföu hins vegar 40 fisktegundir snúið þang- að aftur. AB — Til lyfjanáms. Góóar bækur Gamalt veró BÖKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM 0 BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 Þriðjudagur 7. marz 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.