Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 10
M Utborgun bóta Almannatrygginganna i Gullbringu og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 7. marz kl. 10-12 og 1.30-5. í Mosfellshreppi miðvikudaginn 8. marz kl. 1-3. í Kjalarneshreppi miðvikudaginn 8. marz kl. 3.30-4.30. í Kjósarhreppi miðvikudaginn 8. marz kl. 5-6. 1 Grindavik mánudaginn 20. marz kl. 1-5. 1 Njarðvikurhreppi þriðjudaginn 21. marz kl. 1-5. í Gerðahreppi miðvikudaginn 22. marz kl. 10-12. 1 Miðneshreppi miðvikudaginn 22. marz kl. 1.30-4. í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtu- daginn 23. marz kl. 1-3. Sýslumaðurinn i Gullbringu og Kjósar- sýslu. Skagfirzka Söngsveitin heldur samsöng i Félagsheimili Seltjarnarness, fimmtudaginn 9. marz kl. 21 og i Félagsbiói, Keflavik, laugardaginn 11. marz kl. 21. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Aðgöngumiðasala i Bókhlöðunni, Laugavegi 47, Rvik og i Bókabúð Keflavikur. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför GYÐU VIGFOSDÓTTUR Engihlíö 4, Ólafsvik. Sveinbjörn Sigtryggsson Loftur Sveinbjörnsson Kristinn Sveinbjörnsson Guðbjörg J. Sveinbjarnardóttir Olga Sveinbjarnardóttir Vigfús Jónsson og börn. i dag er þriðjudagur 7. marz, 67. dagur ársins 1972, þjóð- hátiðardagur Kambódiu. Árdegisháflæöi kl. 10.08, siðdegis- háflæöi ki. 22.38. Sólarupprás kl. 8.25. sólarlag kl. 18.58. APÓTEK Kvöld- og helgidagavarzla i apótekum Reykjavikur vikuna 4. marz tii 11. marz er i höndum Ingólfsapðteks og Laugarness- apóteks. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11, en þá hefst næturvarzlan i Stórholti 1. LÆKNAR Læknastofur eru lokaöar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem cr opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiönum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt i Hafnarfiröi og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvaröstofunni í sima 50181 og slökkvistööinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vik og Kópavog eru I sima 11100. Mænusóttarbólusetning fyrir fulioröna fer fram i Iteilsuvernd- arstöö Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengiö inn frá Barónsstig yfir brúna. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varöstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna i borginni eru gefnar i simsvara læknafélags Reykjavikur, simi 18888. FÉLÖG Kvenfélag Háteigssóknar. Skeinm tifundur veröur aö Hótel Esju þriöjudaginn 7. marz kl. 8.30 stundvislega. Spilað verð- ur Bingó. Sóknarfólk fjölmennið. A—A SAMTÖKIN. Viðtalstimi alia virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 1-63-73. Cltvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Konráö Þorsteinsson helduráfram aö lesa söguna „Búálfana á Bjargi” eftir Sonju Hedberg (20). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæöraþáttur. Dag- rún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari flytur þriðja erindi sitt um framtið hús- mæðraskólanna. 13.30 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14.30 Brotasilfur. Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar: KflTJfl HEFUR 9 LIF - RÉn EINS OG KÖTTURINN Katja Figgs er dönsk fyrir- sæta, sem trúlega á það sameiginlegt með kettinum, aö eiga niu Hf. Því eftir öllum náttúrulögmálum að dæma ætti hún alls ekki að vera á lífi I dag. Þegar hún var tveggja ára datt hún út um glugga af annari hæð. Fimm ára gamalli var henni með naumindum bjargað frá drukknun, og hjartað hafði stöðvast. Atta ára gömul lenti hún i slysi á reiðhjóli og slasaðist á höfði. Aftur slasaðist hún illa á höfði 15 ára gömul þegar hún stakk sér til sunds i of grunnt vatn. Fyrstu kynni hennar af skiöa- iþróttinni urðu of náin kynni af tré i skiðabrekkunni. Skömmu siðar lenti hún i bilslysi. Nú er Katja orðin 23 ára og vonar að ólánið sé hætt aö elta hana á röndum, en það lán sem reynzt hefur henni sem bezt i óláni, auöveldi henni aö öðlast frama sem fyrirsæta. SOFNIN Landsbókasafn tsiands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. - föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-19. Sunnud. kl. 14- 19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 14- 21. Þriöjudaga - föstudaga kl. 16- 19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, föstud. kl. 16-19. Sólheimum 27. Mánudaga, föstud. kl. 14-21. Bókasafn Norræna hússins er Pianóleikur. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Leyndarmáliö I skóginum” eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (2). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Asmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. opið dagiega frá kl. 2-7. Bókabill: Þriðjudagar. Blesugróf 14.00-15.00. Arbæjar- kjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjar- hverfi 19.00-21.00. Miðvikudagar. Aiftamýraskóli 13.30-15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15-17.45. Kron við Stakkahlið 18.30-20.30. Fimintudagur. Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1.30-2.30 (Börn). Austurver, 21.05 Iþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Utyarpssagan „llinumegin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinns. Höfundur les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (31). 22.25 Tækni oe visindi. Páll Theódórsson eðlisfræðing ur segir frá nýjustu rann- sóknum á reikistjörnunni Marz. 22.45 Harmonikulög. Heinz og Gúnther leika. 23.00 A hljóðbergi. Mann- hatarinn — „Le Misan- thrope” — eftir Moliére, I enskri þýðingu Richards Wilburs. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Þriðjudagur 7. marz. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-f jölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 8. þáttur. Hopað frá Ermarsundseyjum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.20 Umburðarlyndi og for- dómar.Flestir telja, að þeir sjálfir séu fordómalausir. Fordómar og hleypidómar eru margs konar. Hvaða LEST uetoi NVVNMér , 'Pr Um VfiMÞsR; TÖTKUEU -5LETTUR, AR<UsU.. •HR.-TVIER T-nATrru TlL-AD ^twwhki.... .... 5B/V3T- HAT-HR VWVklU WÆKJKjKVlK. MEÍÍ>l>iaJlO! r í hleypidómum skyldum vér Islendingar einkum vera haldnir? Um það snýst þessi umræðuþáttur. Þátttakend- ur eru Baldur Guðlaugsson, laganemi, Kristján Bersi Ólafsson, fil.cand., Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri og Sigvaldi Hjálmarsson, fréttastjóri, sem jafnframt stýrir umræðum. 22.00 Hver er gamall? Mynd frá BBC um vandamál lif- eyrisþega þar i landi, sem hætta störfum 65 ára að aldri, margir i fullu fjöri, og eiga oft i erfiðleikum við aö finna ný verkefni við sitt hæfi. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 En francais. Frön- skukennsla i sjónvarpi. 27. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. & Þriöiudagur 7. marz 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.