Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 12
alþýðu
Bóndinn
var ekki
bóndi - í
bað sinn
Nýlega féll dómur i mjög sér-
stæðu máli á Blönduósi, og komst
dómarinn aö þeirri niöurstööu, aö
bóndinn, sem þar kom viö sögu,
heföi ekki veriö bóndi I þvf tilviki,
sem máliö snerist um.
Málavextir eru þeir, aö bóndi
nokkur i Húnavatnssýslu var aö
reka fjögur hross eftir þjóö-
veginum skammt frá Skinna-
stööum aö kvöldi til.
Þegar hann var staddur i
slakka á veginum kom vöru-
bifreiö fram af hæö og náöi bif-
reiöarstjórinn ekki aö hemla I
tæka tiö.
Ók hann á hrossahópinn og
drápust þrjú þeirra.
Bóndi fór aö vonum fram á
skaöabætur, en tryggingarfélagiö
vildi ekki fallast á aö greiöa þær
aö fullu, þar sem sökin lægi aö
einhverju leyti hjá bóndanum.
Sýslumaöurinn I Húnavatns-
sýslu, Jón tsberg, komst aö þeirri
niöurstööu, aö svo væri, og var
sökinni skipt þannig, aö bóndinn
var látinn bera 1/5 hluta hennar.
Var henni skipt á þeim for-
sendum, aö bóndinn sem rak
hrossin á dráttarvél, heföi meö
Ijósum hennar dregiö athygli
vörubilstjórans frá hrossunum.
ööru máli heföi hins vegar
gegnt, ef hann heföi gengiö á eftir
þeim. Aö þessu sinni heföi hann
fyrst og fremst verið dráttar-
vélarstjóri.
Nú hefur Pallas Aþena veriö
horfin I rúmlega hálfan mánuö
og enn bólar ekkert á henni.
Lögreglan hefur fengiö fjöl-
margar visbendingar um það
hvar styttan gæti veriö niöur-
komin, en engin þeirra hefur
leitt í ljós afdrif hennar.
Þetta veröur geysileg bylting i
jökla- og vatnarannsóknum og ief
til vill leggjast störf jöklarann-
sóknamanna niöur I framtlöinni, I
þvi formi sem þau eru nú unnin,
sagði Sigurjón Rist vatna-
mælingamaöur I viötali viö blaöiö
i gær.
Bandariskir visindamenn eru
nefnilega aö skjóta gerfihnetti á
loft i vor, og mun hann fara hér
yfir island og framkvæma ýmis
konar rannsóknir, sem slöar
veröa bornar saman við rann-
sóknir gerðar á jöröu niöri, til
VILTU
KAUPA
BÆNDA-
HÖLL?
Eins og viö skýröum frá á
dögunum var auglýst I Löbirt-
ingarblaöinu fyrir skömmu
nauöungaruppboö á Þjóöleik-
húsinu. Nú flytur Lögbirtingur
enn merkileg tiöindi, semsé
nauðungaruppboö á Bændahöll-
inni viö Hagatorg, talin eign
Hótel Sögu, fyrir kr. 367.507.00,
auk vaxta og kostnaðar.
BERNADETTTA STANZAR NÆTURLANGT
Pressuballið veröur haldiö
föstudaginn 17. marz aö Hótel
Sögu, og veröur Bernadetta
Devlin heiöursgestur þar, eins og
ráögert var.
Kemur hún til landsins á föstu-
dagskvöld ásamt ritara slnum og
heldur utan aftur kl. 8 á iaugar-
dagsmorguninn.
Þá hefur Einar Agústsson utan-
rlkisráöherra þekkzt boö um aö
vera sérstakur gestur Blaöa-
mannafélagsins.
Sigrlöur E. Magnúsdóttir
óperusöngkona kemur gagngert
frá Vinarborg til þess að syngja á
ballinu, Philip Jenkins leikur á
pianó og stækkuö hljómsvcit
leikur Pressuvalsinn eftir
Magnús Blöndal, og einnig fyrir
dansi.
Veizlustjóri veröur Páll Asgeir
Tryggvason.
þess að ganga úr skugga um ná-
kvæmni mælinganna.
Rannsóknarráöi rlkisins var
boöin endurgjaldsiaus samvinna
um þennan hnött, og hefur boðiö
veriö þegið. Hingaö til hafa gerfi-
hnettir einkum veriö notaöir til
veöurathugana, en meö tilkomu
nýrrar tækni, er nú hægt aö
stunda ýmsar yfirborös-
rannsóknir og hitamælingar meö
gerfihnöttum.
Sigurjón sagöi aö hnötturinn
ætti einkum aö einbeita sér aö
rannsóknum á svæöunum um-
hverfis Grænalón og Grimsvötn,
enda er erfitt aö komast þangaö
landveginn, og er því gerfi-
hnötturinn mikill hægöarauki
þar.
Sigurjón sagöi aö hnötturinn
ætti einkum aö einbeita sér aö
rannsóknum á svæöunum um-
hverfis Grænalón og Grlmsvötn,
enda er erfitt aö komast þangað
landbeginn, og er því gerfi-
hnötturinn mikill hægöarauki
þar.
Aö lokum taldi Sigurjón eöii-
legt, aö tslendingar fylgdust mjög
náiö með þessari þróun, enda
væri þarna um aö ræöa gjör-
byltingu og hagræöingu I öllum
vatna- og jöklarannsóknum.
Hnettinum vcröur skotiö á
braut umhverfis jöröu I júni, og
mun fara viöa yfir, m.a. Afriku,
þar sem hann mun framkvæma
vatnamælingar.
NEYÐARBLYSIN
VORU ÞAÐ EKKI
Þrjú neyöarsvifblys sáust I
Reykjavik I hádeginu I gær, og
hófu lögregla, flugumferðar-
stjórar og Slysavarnafélagiö
þegar aö grennslast fyrir um
þau, en aðstoöar þyrfti ein-
hversstaöar viö.
Fyrst sáust tvö um kl. 12 og
virtust þau vera yfir höfninni.
Hafnsögumönnum var þó ekki
kunnugt um nein vandræöi, og
bátar sem staddir voru fyrir ut-
an, uröu heldur ekki varir viö
neitt, auk þess sem engin flug-
vél haföi tilkynnt um neyöar
ástand.
Nokkru siöar sást svo þriðja
blysiö og var þaö yfir Austur-
bænum. Lögreglan var þá kom-
in á stjá til þess aö grennslast
eftir þessu, og fann hún nokkra
unga stráka vera aö fikta viö
neyöarblys inni á barnaleik-
vangi við Rauöarárstig.
Þeir sögöust hafa fengiö blys-
in hjá eldri strákum sem þeir
gátu ekki lýst, en grunur leikur
á aö blysunum hafi verið stoliö
úr bát.
í gjörgæzludeild
NIu ára drengur liggur nú
meövitundarlaus og mjög þungt
haldinn á gjörgæzludeild
Borgarspltalans eftir umferöar-
slys á laugardaginn, og er hann
enganveginn úr llfshættu enn.
Slysiö varö laust eftir hádegi
á svonefndri Breiöholtsbraut.
Sendiferöabíl var ekiö niöur
götuna, en er hann var rétt
kominn aö biöskýli, scm stendur
þar viö götuna, hljóp litli dreng-
urinn skyndilega út úr skýlinu
og I veg fyrir bilinn.
SPÍRI MEÐ
SEMENTINU
Viö leit i sementsflutninga-
skipinu Freyfaxa á föstudaginn
var fundust 15 flöskur af 96%
spíra, 12 flöskur af 75% vodka
og nokkrir bjórkassar, en skipiö
var að koma frá Póllandi og
lagðist aö á Akranesi.
Leit er enn haldiö áfram I
skipinu, enda sagöist Magnús
Kristjánsson, tollvörður á
Akranesi, hafa grun um aö
meira magn af smyglvarningi
væri um borð.
Þaö gerir tollvöröum erfiöara
fyrir, að aldrei eru sendar
skýrslur frá austantjaldslönd-
um, um vinmagn, sem sett er
um borð I skip þar eystra.
Hinsvegar er samstarf milli
tollþjóna I Vestur-Evrópu og I
Bandarikjunum, og láta þeir
gjarnan vita, ef eitthvaö skip
hefur tekið óvenju mikiö vln-
magn um borö, og er þá hægt aö
haga leit eftir þvl,-
Tveir menn á vegum lögreglu I til Bandarlkjanna, þar sem þeir I lyfjavandans. I vikna námskeiöi I Washington
og útlendingaeftirlits eru á förum | munu kynna sér ýmsa þætti eitur- | Munu þeir taka þátt I þriggja | DC.
Báöir þessir menn eru yfir-
menn I lögreglunni og koma ekki
til meö aö starfa beint aö fíkni-
lyfjarannsóknum hér heima.
Hins vegar er ætkunin, aö þeir
miöli ýmsum aöilum i lögrcglu og
tollgæzlu af þvi, sem þeir læra.
Fyrir helgina lauk námskeiöi
um fiknilyf, sem haldiö var i Há-
skóla Islands.
Þátttakendur voru 25 lögreglu-
og tollgæzlumenn víös vegar aö af
landinu.
Endahnútur þess var svo al-
mennur fræöslufundur um þessi
mál i Domus Medica á laugardag,
ar sem borgarlænkir iýsti því
meðal annars yfir, aö 1500—2000
manns I Reykjavík heföu neytt
fikniefna meira cöa minna.
Eftir framsöguerindi fóru fram
tveggja tima umræöur og setti
það nokkurn svip á ráöstefnuna,
aö þrir ungir mcnn komu þar
ÞORSKURINN FYRIR LÁVARÐADEILDINA
Nokkrar umcæöur uröu um
landhelgismáliö I lávaröadeild
brezka þingsins fyrir siöustu
helgi, og uröu þær vegna fyrir-
spurnar Willis Iávarðar, sem
dvaldi hér á landi fyrir skö-
mmu.
Sagöi Willis m.a. I fyrirspurn
sinni, aö tsland væri mjög hr-
jóstrugt og fátækt af auðæfum,
en á móti Islendingar fisk
inn, og fyrir hann kaupi þeir a 11-
ar þær vörur sem ekki sé hægt
að framleiöa innanlands.
Ræddi hann slöan um slvax-
andi sókn erlendra fiskiskipa
meö stórtæk veiöarfæri, og af
þeim sökum fari fiskveiðar viö
lsland stööugt minnkandi. Benti
hann á aö allt útlit sé fyrir aö
fiskimiöin viö tsland séu I
stórkostlegri hættu, og veröi
þau eyöilögð, komi þaö ekki ein-
göngu niöur á tslendingum,
heldur einnig Bretum og öllum
öörum 'fiskveiöiþjóöum sem
veiða á tslandsmiöum.
Þá minnti hann á, aö fjöl-
margar þjóöir hafi enn stærri
fiskveiöitakmörk en tslendingar
hugsi sér, eöa allt aö 200 mllum.
Þá reis upp Boothby lávaröur
og sagöi aö eina ráöiö til aö
koma I veg fyrir rányrkju á
fiskimiöum og minnkandi fisk-
magn I höfunum sé verndun, og
sagöi hann þaö sina skoöun, aö
Bretar yröu aö færa sina land-
helgi út innan 10 ára.
Tweedsmur baronessa svar
aöi fyrirspurnunum og átaldi
Willis fyrir aö láta „hiö fallega
og næstum rómantizka land”
hafa áhrif á sig, og reyna aö
halda þvl fram, aö tsiendingar
lifi nær eingöngu á fiskveiöum.
Barónessan kvaöst samt vera
fús til aö viöurkenna þörf
lslendinga á aö vernda fiskimiö
sln, en einhliöa yfirlýsing og ósk
sé tvennt óllkt.
fram og dróu I efa skaðsemi
cannabisefna.
Fullyrtu þeir, aö aldrei heföi
verið sannaö, aö þessi efni væru
mönnum hættuleg.
Réttindin í húfi
Mál skipstjórans á Sjöstjörn-
unni VE-92, sem tekin var aö
meintum ólöglegum veiöum I
siðustu viku, var tekiö fyrir hjá
bæjarfógetanum I Vestmanna-
eyjum I gær, og eru dómskröfur
þær, aö skipstjórinn missi rétt-
indi sln, þar sem um þriöja brot
hans er aö ræða.
Faili dómur þannig, er þaö i
fyrsta skipti hér á landi, scm
skipstjóri missir réttindin
vegna landhelgisbrota.