Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.03.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ „Flugstöðin” Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerö eftir metsölubók Arthurs llaily ..Airport'', er kom út i islenzkri þýðingu undir nafninu „(íullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — tslenskur texti. ★ ★ ★ ★ Da|y News Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ HVAÐ KOM FYRIR ALICE FRÆNKU? Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framleiðandi myndarinnar er Robert Aldrich, en hann gerði einnig hina frægu mynd „Hvað kom fyrir Baby Jane”. Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ islenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Rodérick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan liigreglu stórborganna. Frank Sinatra - l.ee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Ógnir írumskógarins gpennandi og stórbrotin litmynd, gerist i frumskóguin Suður- Ameriku. lsl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Elanor Parker. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ny amerísk verðlauna mynd i Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Óskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviösuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. 1 aöalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. sýnd kl. 5 og 9 Siðustu sýningar. WÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR Sýning i dag kl. 15. Uppselt. ÓÞELLÓ sýning miðvikudag kl. 20. NÝARSNÓTTIN sýning fimmtudag kl. 20 NÝARSNÓTTIN sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Simi 1—1200. Víkingur vann slags- málahunda TÓNABIÓ FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun veröur fyrsta fata- fellan. tslenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ EL DORADO Hörkuspennandi mynd frá hendi meistarans Howards Hawks, sem er I senn framleiðandi og leik- stjóri. islenzkur texti. Aðalhlutverk: John Wayne Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5 og 9, aðeins i dag og á morgun. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Sýning miðvikudag kl. 8.30 Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. ÆjSLEIKFELAGÍSfe B^EYKIAVfKUyBI Kristnihald undi r Jökli 130. sýn- ing i kvöld kl. 20.30 Skugga-Sveinn miðvikudag — Uppselt. Spanskflugan fimmtudag — 118. sýning. HitabyIgja föstudag kl. 20.30 Siðasta sinn. Skugga-Sveinn laugardag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. HAFNARBÍÓ Leikhúsbraskararnir )Ot»ph I I »*'"» ZECC HCITEL Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furöulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið ieikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. HAFNARFJARÐARBIÓ Soldier blue, Spennandi og áhrifarik amerisk mynd I litum og með isl. texta. Candice Bergen Peter Krauss Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Siöasta sinn_ 6 NÝ MET Það voru sett 6 ný íslnads- met og tvö telpnamet á Meistaramóti íslands I frjáls- um iþróttum i Laugardalshöll- inni og Baldurshaga um helg- ina. Keppni var mjög skemmtileg I mörgum grein- um, eins og t.d. í langstökki kvenna og þrlstökki karla, svo nokkuð sé nefnt. Systurnar Sigrún og Lára Sveinsdætur A settu tvö met hvor og Ragnhildur Pálsdóttir UMSK setti nýtt met i 800 m. hlaupi. Þá setti Friðrik Þór Óskarsson nýtt met i þristökki eftir harða keppni við Karl Stefánsson UMSK. Við munum segja nánar frá mótinu siðar. AÐALFUNDUR KRR Aðalfundur KRR, verður fimmtu- daginn 9. marz n.k. I Glæsibæ og hefst kl. 20. Fundarefni er venju- lcg aöalfundarstörf og önnur mál. Þcssir leikir hafa farið fram i Skólamótinu I knattspyrnu I siöustu viku. GA—Stýrimannaskólinn 5—0. Lindargötuskólinn—Réttarholts- skólinn 4—1. Iláskólinn—MH 1—0. Víkingar Vikingur vann landsliöiö I æfingaleik á Melavellinum á laugardaginn með 4-0 og var sá sigur verðskuldaður þótt segja megi að hann sé full stór , þar sem landsliðið fékk á tvö mjög ódýr mörk. Fyrsta markið var skoraö strax I byrjun leiksins, er Guðni ætlaöi að gefa knöttinn til Þor- bergs, en tókst ekki betur'en það, að Þórhallur Jónasson náði að pota knettinum i markiö og skora. Gunnar Gunnarsson Víkingur má svo sannarlega vera stoltur yfir leik sínum gegn vestur-þýzka handknattleikslið- inu Hamburger Sport Verein á laugardaginn. Eftir að hafa verið undir mest- an hluta leiksins tók liðið mjög góðan endasprett og hálfri minútu fyrir leikslok innsiglaði Guðjón Magnússon sigurinn með þvi að skora 23. mark Vikings og uröu lokatölurnar 23-22. Það var Guðjón Magnússon öðrum fremur, sem hélt uppi ógn- andi spili fyrir Viking, eins og reyndar alltaf, en þó munaði mest um hörkuskot Einars Magnús- sonar. Hann skoraöi i þessum leik 10 mörk, en i leiknum gegn tékkneska liðinu Gottwaldo skor- aöi hann 9 mörk. 19 mörk i tveimur leikjum verð- ur að teljast geysilega góö út- koma og eftir þessa tvo stórgóðu leiki Einars vaknar sú spurning hvort landsliðsnefnd getur með góðu móti horft framhjá þvi að taka hann inn i landsliðshópinn, sem heldur utan til keppni á næst- unni. Það er ekkert álitamál, að Einar og Guðjón Magnússon EIGA báðir að vera i landsliðs- hópnum. Og miðað við leik lands- liðsins gegn Gottwaldo á iaugar- daginn er engum blöðum um það að fletta, að liðið má vel við góð- um liðsauka. En svo við snúum okkur að leiknum þá skoruðu Þjóðverjarn- ir tvö fyrstu mörk leiksins, en Einar skoraði tvö næstu mörk. Guðjón skoraði næsta mark og kom Viking þannig einu marki yf- skoraði annað mark Vikings beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. Skot hans hafnaði cfst i markhorninu og var óverj- andi fyrir Þorberg. Jóhannes Bárðarson bætti 3ja marki Vikinga við I fyrri hálf- leik, þegar hann sendi knöttinn i netiö af 40 m. færi yfir Þorberg markvörð, sem var á leið i markið eftir að hafa hent knett- inum fram á völlinn. Landsliðið átti heldur skárri leik I siöari hálfleik, enda var þá mörkin, en undir lok hálfleiksins náðu Þjóðverjarnir forystu, lauk hálfleiknum 11-13. Víkingur hóf siðari hálfleikinn og voru núna sýnu ákveðnari i öll- um sinum sóknaraðgerðum, auk þess, sem vörnin þéttist. Þá munaði einnig mjög mikið um góða markvörzlu Ólafs Bene- diktssonar, Val, sem Vikingur fékk lánaðan vegna meiðsla Rós- mundar. Þjóðverjarnir héldu að visu forystunni I nokkra stund, en þeg- ar leiknar höfðu verið 11 minútur af hálfleiknum jafnaði Einar- Magnússon. Staðan er 17-17. Mínútu siðar er brotið harkalega á Georg Gun- narssyni á linunni og það er dæmt viti. Einar framkvæmir vitakast- ið og skorar. Og skömmu siðar bætir svo Guðjón Magnússon við marki og Vikingar þar með komnir tvö mörk yfir. Er óhætt að segja, að þessi leik- kafli, sem stóð aðeins i fjórar minútur hafi ráðið úrslitum leiksins. Þegar þarna er komið sögu er siðari hálfleikur hálfnað- ur. Harka færist i leikinn og næstu þrjú mörk, sem skoruð eru koma öll úr vitaköstum. Þjóðverjarnir fá þar tvö i röð og tekst að jafna 20-20. Páll Björg- vinsson kemur Viking einu marki yfir, en bezti maður Hamburger SV, Pickel jafnar. Guðjón kemur Viking aftur yfir 22-21. Þá gerist það, að Einari Magnússyni er visað út af á örlagarikri stund og rétt á eftir fá Þjóðverjar vitakast. Og enn er jafnt. En þá sýnir Guðjón hvað i honum býr og hálfri minútu fyrir leikslok skor- ar hann sigurmark Víkings. undan vindi að sækja, en þeim tókst ekki að skoi n. Vikingar skoruóu svo fjóröa mark sitt i lok leiksins, er Jón Ólafsson skallaði knöttinn i netiö eftir aukaspyrnu. Ef dæma má eftir þessum leik veröa Vikingar harðir i horn að taka i deildinni i sumar, þvi þeir 'eru i góðri æfingu og leika mjög ákveðið og afgerandi. Lands- liöið var dauft og áhugalaust i þessum leik og náði aldrei saman. ír. Skiptust liðin svo á um að skora sýna vígtennurnar Þriðjudagur 7. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.