Alþýðublaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 4
LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum i sima 26711 alla virka daga kl. 4—7. -Laugardaga kl. 10—14. Dagskrá hátíöarinnar liggur frammi í Norræna Húsinu Lögreglumannsstarf Laust er til umsóknar starf eins manns i rannsóknardeild lögreglunnar i Kópavogi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu i lögreglustörfum. Nánari upplýsingar gefa yfirlögregluþjónn og aðstoðaryfirlög- regluþjónn, Digranesvegi 4, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 25. mai, 1972. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Félag járniönaðarmanna Fræðsluerindi fyrir félagsmenn i Félagi járniðnðar- manna verða haldin miðvikudaginn 17. mai og fimmtudaginn 18. mai kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, uppi. Miðvikudaginn 17. mai kl. 8.30 e.h.: Hollustuhættir vinnustaða: Erindi, Baldur Johnsen forstöðumaður Heilbrigðiseftir- lits rikisins flytur. Fimmtudaginn 18. mai kl. 8.30 e.h.: Vinnulöggjöfin: Erindi, Sigurður Lindal prófessor flytur. Trúnaðarmannaráð og trúnaðarmenn á vinnustöðum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Járniðnaðarnemum er einnig vel- komið að hlýða á fræðsluerindin. Fræðslunefnd og stjórn Félags járniðnaðarmanna. BIBLÍAN °g SALMABÓKIN nýja fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG lýuóóran&ootofu imi.iiMtimju imjim' NÖRÐMAÐUR 9 leikamyndir o.fl. i timar. allt 30-35 Námskeiðsgjald: tþróttakennarar + kr. 2.000,00 þjálfarar Unglingar 300,00 Fimleikafólk 500,00 Iþróttakennurum, þjálfurum og fimleikafólki er bent á að nota þetta einstæða tækifæri til að auka hæfni sina i fimleika- kennslu og fimleikum. Ath.Ekki komast fleiri að en 40 iþróttakennarar og þjálfarar. Innritun á skrifstofu Í.S.Í. simi 30955 á skrifstofutima. BÖRNIN 12 Þá gekk nefndin og fyrir könn- un á tóbaksneyzlu alíra 10, 11 og 12 ára barna i Kópavogi. Af 11 og 12 ára börnum reyktu um 1% að staðaldri og þá svon- 2-5 vindlinga á dag. Af 13 ára börnum reyktu hins- vegar að staðaldri um 14% og af 14 ára er % komin i 26. Einnig var könnuð áfengis- neyzla 13 og 14 ára barna. 6,7% af 13 ára börnum höfðu fundið til áfengisáhrifa 2—5 sinnum, -en 27,7% af 14 ára börnum. Þeir unglingar sem fundið höfð- u til áfengisáhrifa reyktu yfirleitt allir upp til hópa. Astæðurnar fyrir reykingum og vinncyzlu voru: „áhrif frá kunn- ingjum”, „til að vera öruggari i framkomu”, „til að sýnast meiri maður”, „til _að ganga i augun á hinu kyninu”, „af þvi að fullorðna fólkið gerir það” KEFLAVIK - M0RT0N F.C. leika á Laugardalsvellinum i kvöld kl. 20,00 Tekst íslandsmeisturunum að sigra skozku atvinnumennina? Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 150.00.Börn kr. 50.00 K.R. — F.H. mmmm Járniðnaðarmenn Nokkra járniðnaðarmenn vantar. Mikil vinna. Upplýsingar i sima 32000 á skrif- stofutima. ABURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS Afgreiðslumenn Við viljum ráða nú þegar mann til af- greiðslu i varahlutaverzlun. Ennfremur vantar okkur duglegan mann og laghent- an á standsetningarverkstæði Upplýsingar gefur STARFSMANNAHALD S.Í.S. Málverkauppboð verður haldið i súlnasal Hótel Sögu, mánudaginn 15. mai og hefst kl. 5 s.d. Málverkin eru til sýnis frá kl. 1—6, föstu- dag og laugardag, i Sýningarsalnum að Týsgötu 3. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar Simi 1 7 6 0 2. „vegna leiðinda”, ,,af forvitni”, o.s.frv. Þótt niðurstöðutölur þessara kannana séu ekki 100% öruggar, benda þær okkur ótvirætt á þá staðreynd, að reykingar og vin- neyzla fara sffeilt i vöxt meðal barna og unglinga og færast æ neðar eftir aldursstiganum. BEÐIÐ EFTIR ________________1 mestu taldir. Að lokum vildi Guðmundur benda á, að það væri stórháskaleg þróun fyrir atvinnuvegina, og reyndar skólafólk einnig, ef skól- ar verði i framtiðinni látnir byrja 1. september. Sumarið væri það stutt, að ekki veitti af að nýta það sem bezt, og september hefði allt- af reynzt mikill framkvæmda- mánuður. Atvinnuvegirnir byggðust það mikið á skólafólki, að horfði til stórvandræða, ef það yrði kallað inn i skólana mánuði fyrr en verið hefði. KEFLVIKÍNGAR________________3_ hana úr jarðveginum, og kæmist hún i drykkjarvatn yrði það ónot- hæft um langan tima. Bæjaryfirvöldin i Keflavik hafa nýlega látið rannsaka vatnsbó) það, sem drykkjarvatnið er nú tekið úr, og koin þá í ljós, að enn er ekki um neina oliumengun að ræða þar. Hættan á mengun er engu að siður fyrir hendi, eins og að framan var sagt, og velta Suðurnesjamenn þvi nú fyrir sér, hvernig ásigkomulag hinna niðurgröfnu oliutanka i grennd við vatnsbólið sé og hvað það myndi kosta að grafa alla slika tanka upp og ganga forsvaran- lega frá þeim. FIMMTA ~T „Það komast ekki fleiri að, og ineð þessari aðstöðu megum við ekki fjölga bilunum meira. Það verður hara að stoppa innfiutn- inginn” sagði Guðni og hló. Biiaskoðunin núna fer fram frá 8. marz fram til næstu ára- móta, en Guðni kvað hið æski- lega vera að hún færi fram allan ársins hring og umfram allt, að hún gæti farið fram innanhúss. Það er nefnilega ekki óhætt að Og hann bætti þvi við, að aðstaðan nú þýddi, að skoðunin, eins og hún er i dag, væri ekki nægilega góð. Um ástand bíla nú sagði Guðni: „Eg held, að það sé að vakna skilningur á nauðsyn þess að koma með bilana i góðu lagi til skoðunar og mér virðist, að ástand og útlit þeirra sé með betra móti.” En það eru alltaf skussar innanum, og sagði Guðni, að daglega þyrfti að klippa númerin af u.þ.b. 10 bifreiðum. Ýmist kæmu gallar þessara bifreiða fram, þegar eigendur- nir kæmu með þá til skoðunar, eða þá að lögreglan kæmi með þá utan úr bæ. En við það að klippa númer af bilum og leggja þeim á svæði Bifreiðaeftirlitsins við Borgar- tún hafa skapazt vandamál. Það er nefnilega ekki'óhætt að geyma þá á bersvæði vegna þjófa og þess vegna er farið með þá i geymslu hjá Vöku, ef eigandi hefur ekki sótt hann inn- an þriggja daga. HEILDARSTEFNA________________5_ samræmi i framkvæmdastefnu rikisstjórnarinnar annars vegar og svo i stefnu hennar i efnahag- smálum að öðru leyti hins vegar. Það vantar m.ö.o. samræmda heildarstefnu af hálfu rikisstjórn- arinnar i efnahagsmálum i heild. Mér býður i grun, að þessi skýrsla sé ein staðfesting á þvi, að i raun og veru hafi rikisstjórn- in enga heildarstefnu i efnahags- málum. Þvi miður lætur hún reka á reiðanum. Hún stjórnar ekki, heldur lætur stjórnast m.a. af alvarlegu innbyrðis ósamkomu- lagi milli stjórnarflokkanna, og slikt kann auðvitað ekki góðri lukku að 'stýra. Fimmtudagur 11. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.