Alþýðublaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 12
Alþýóubankinn hf ykkar hagur/okkar metnaöur KOPAVOGS APOTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milll kl. 1 og3. SENDIBILASTÖÐIN HF VIKUTÖF A ATKVÆÐA- GREIÐSLU UM AUSTUR SAMNINGA Talsmaftur vestur—þýzku stjórnarandstöAunnar tilkynnti i jíærkvöldi, aft Brandt og Barzel hefftu á fundi I gær ákveftift aft fresta umræftum um grifta- samningana (austursamning- ana) i eina viku. Kristilegir demókratar höfftu áftur tilkynnt aft þeir myndu greifta atkvæfti gegn samningum, ef til atkvæfta heffti verift gcngift i gær. Brandt á þingi — Barzel meö Kosygin: vikufrestur. Ráðast Bandaríkja- menn á rússnesk skip og flugvélar? Meftan handariskar flugvclar héldu i gær uppi mestu sprcngjuárásum á Norftur—Vietnam siftan Nixon tók vift embætti forseta, hittust sér- Fórnarlömb jarösprengja við Quang Tri. fræftingar stjórnanna í Washington og Kreml til aft ræfta náuar fyrirhugaða heimsókn Nixons til Sovétrikjanna. Fundinum i Moskvu lauk án þess aö til nokkurra vandræöa kæmi, og er álitið aö þar meö hafi sovétsstjórn ekki i hyggju aft aflýsa heimsókn- inni. Mailvin Laird varnarmáiaráftherra tilkynnti I gær aft gripift yrfti til allra nauðsynlegra ráfta til aft stöftva vopnaflutning til Norftur—Vietnam.” Ilann vildi ekki svara spurningu fréttamanns um hvort þetta heffti i för meft sér aö bandarikja- her hæfi árásir á skip og flutningaflugvélar. Laird sagfti aö skip sem verift heföu á ieift tii Haiphong hefftu breytt stefnu eftir aft tundur- duflum var varpaft vift hafnir N—Vietnam. Af 36 skipuin, sem þar liggja i höfn eru 16 sovézk, fimm kinversk og fiest önnur frá Austur- —Evrópu. Nokkur eru frá Ilong Kong, undir brezkum fána, og frá Sómaliu. I>au sem fara úr höfn eftir kl. 10 f.h. aft islenzkum tima i dag eiga þaftá hættu að springa i loft upp. Laird var einnig spurður aft þvi hvort hafnar yrftu árásir á sovézkar flugvélar, ef Rússar kæmu á loftbrú meft birgftir til N—Vietnam. Hann svarafti þvi hvorki játandi né neitandi, en endurtók, að gripift yrfti til allra nauðsynlegra ráfta til aft hindra aft Norftur—Vietnömum bær- ust vopn. í gærkveldi tilkynnti hins vegar opinber fréttastofa Norftur—Vietnam, aft bandarisk flug- vél heföu gert árás á sovézkt birgfta- flutningaskip. Sjö inenn hefftu særzt i árásinni, og skipift væri verulega skaftaft. ÆBI SLOK VER- TfO TOGARANNA Megnift af islenzka togaraflot- anum er á veiftum vift Grænland. Ekki hafa borizt fregnir af afla- brögftum, en fyrstu togararnir munu væntanlega koma úr veifti- fcrftum um þessa helgi. i heildina hefur togaravertiftin valdift miklum vonbrigftum aft þessu sinni. Afli hefur verið mjög tregur , og karfinn sem venjulega gerir vart vift sig á þessum tima, hefur ekki sést. Þá hefur veifti togbáta einnig brugftist gjörsam- lega á vertiftinni. Ilin lélcga vertift hefur þegar haft sitt aft segja fyrir togaraút- gerftina. Tveim togurum hefur verift lagt aft undanförnu, Hamra- nesinu og Mars, og eru nú afteins gerftir út um 20 togarar héftan, auk nokkurra minni togskipa. FINNI SÝNIR Á SELFOSSI Dagana 11-14. mai verftur 25 rismynda-málverk eftir finnska listmálarann Juhani Taivaljarvi til sýnis aft Eyrarvegi 15. Selfossi. Þetta cr önnur sýning á verkum hans, en i fyrra hélt hann sýningu i Norræna húsinu við framúr- skarandi undirtektir. Juhani Taivaljarvi notar ein- angrunarplast sem undirstöðu, mótar þaft, setur striga ofan á og málar svo. Hann er natúralisti og er mjög hrifinn afislenzkri nátt- úru, en fleiri rnálverk hans eru sótt i islenzkt umhverfi. Siftastliftinn vetur hélt hann tvær sýningar i heimalandi sinu og þá voru einnig verk eftir hann til sýnis i Þýzkalandi. Þess má einnig geta aft önnur sýning verft- ur i Keflavik 16.-18. júni. ENN KVNNI AD VANTA SITT- HVAD IIEPPA Aft likindum eru ekki öll kurl koinin til grafar hvaft varftar stolna jeppann, sem nú hefur fundizt eftir 20 mánafta hvarf. Lögreglan stóft i þvi i fyrradag aft smala saman hlutum úr biln- um, sem dreifftir voru viðs vegar um Reykjavik og utan hennar, og i fyrrakvöld unnu eigendur hans aft þvi aft kanna hvort allt heffti komið fram. Ekki liggur ljóst fyrir, hvort svo sé, en liklegt er talift, aft ýmsa smærri hluta bilsins vanti. Afbrot barna og unglinga i Kópavogi árift 1971, voru fæst al- varlegs eftlis, segir i nýútkominni skýrslu um störf barnaverndar- nefndar Kópavogs. Nefndin hélt 30 fundi á árinu og tók til meðferftar um 212 mál, sem aftallega stöfuftu af drykkjuskap. geðveilu, hegöunarvandkvæöum barna, ósamkomulagi svo og alls konar óknyttum og þ.h. Siftastliöið vor kannaöi nefndin heimilisaðstæður 40 barna og unglinga af þeim 75, sem gerðust brotleg árift 1970, einkum ineö til- liti til þess, hvort móftir ynni utan hcimilis efta ekki. Koin þá i ljós, aft 70% hinna 40 brotlegu barna og ungmenna áttu móftur heimavinnandi, en i 30% tilfella vann móöir utan heimilis- ins. Engin greinileg tengsl virtust vera nrilli brota barna og vinnu móftur utan heimilis. Hins vegar áttu hin brotlegu börn þaft sam- eiginlegt i flestum tilvikum, aft búa vift erfiftar heimilisaftstæður: Ósamlyndi foreldra, skilnað o.fl. þ.h., sem truflar eðlileg til- finningatengsl fjölskyldunnar. Framháld á bls. 4 Togarasölur erlendis hafa verift fáar undanfanft, til dæmis voru þær aðeins tvær i april, og það sem af er mánuöinum hefur að- eins eitt togskip selt afla sinn er- lendis, Dagný frá Siglufirfti. Hún seldi i Grimsby og fékk ágætis verö fyrir aflann, enda var um aft ræöa nýjan og góftan fisk. i dag selur svo togskipift Barft- inn afla sinn ytra, einnig i Grimsby. SINFÓNIAN (KVÖLB Sautjándu og næstsiðustu reglulegu tónleikar Sinfóniuhljóm sveitar islands verfta haldnir i Háskólabiói i kvöld kl. 21. Stjórnandi verftur Bohdan Wodiczko og einleikari brezki óhóleikarinn Sidney Sutcliffe. A efnisskrá er konsert i d-moll eftir Vivaldi/Bach, óbókonsertar eftir Alan Rawsthornc og Cimar- osa, Gosbrunnar Rómaborgar eftir Respighi og Eldfuglinn eftir Stravinsky. Sidney Sutcliffe er meftal allra fremstu óbóleikara i heiminum. Hann er fæddur I Edinborg og stundafti fyrst tónlistarnám sitt þar. Hann hlaut Kneller Hall námstyrkinn og stundafti fram- haldsnám viö konunglega tón- listarskólann i Lundúnum, þar sem hann gerftist nemandi Leon Goossens i óbóleik og John Snowdens i sellóleik. Sidney Sutcliffe hefur tekið mikinn þátt I tónlistarlifi Bret- lands og leikiö sem aftal óbóleik- ari i flestum fremstu hljómsveit- um i London, svo sem Fil- harmóniuhljómsveit Lundúna, BBC hljómsveitinni og hljóm- sveitinni Filharmónia. Hann hefur einnig fengist vift tónsmiðar og hljóms veitarstjórn ásamt kennslustörfum og er nú kennari við konunglega tónlistarskólann i Lundúnum. BREZKD BORNIN BIUGGU OFT VID ERflDAR NEIMILISADSTÆDUR EINKA- STUNUR 1 fréttaskeyti frá NTB og United Press i gær er sagt aft dómari i Vestur-Berlin hafi úr- skurðaft aft reglugerft um tak mörkun gegn hávafta gildi ekki um liljóft scm verfta vift ásta leiki. Ung og ógift kennslukona var kærft af nábúum sinum fyrir aft hafa raskaö næturrónni meft stunum er hún sængafti mcft vini sinum. Kennslukonan sagftist fyrir rétti ekki muna eftir þvi aft hafa gefið frá sér þessi hljóft, en bætti þvi vift aft undir þessum kring- umstæftum væri þaft ekki óvenjulegt aft eitthvaft heyrftist i fólki. Dómarinn komst að þeirri nifturstöftu aft þetta væri of smávægilegt mál til aft vera aft rekast íþvi, auk þess væri þaft hnýsni í einkalif kennslukon- unnar að rannsaka sakargiftir. Aðalfundur Rithöfunda- félags tslands var haldinn i Norræna Húsinu þann 28. april. Formaftur var kjörin Vilborg Dagbjartsdóttir. Aftrir i stjórn eru: varaformaftur Stefán Höröur Grímsson, ritari Ingólfur Jónsson, gjald- keri Jón úr Pálmholti og meft- stjórnandi Björn Bjarman.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.