Alþýðublaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ simi 32075 Harry Frigg Mjög spennandi og skemmtileg gamanmynd i litum með Paul Newman Sylva Koscina lslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins nokkrar sýningar AUSTURB/EJ ARBÍÓ tslenzkur texti Bankaránið mikla Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarísk úrvalsmynd I litum og Panavision. Aðalhluíverk: Zero Mostel, Kim Novak, Cl'it Walker. Bönnuð in.ian 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ Leigumorðinginn Django Hörkuspennandi ný ítölsk- amerisk kvikmynd i Technicolor og Cinema Scope úr villta vestr- inu um síðasta leigumorðingjann Django. Aðalhlutverk: George Eastman, Antony Chidra, Daniele Vargas. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Rio Lobo Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd með gamla kappanum John Waynevendilega i essinu sinu. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9, og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ Enginn fær sin örlög flú- ið. Æsispennandi amerisk litmynd með islenzkum texta. Aðalhlutverk. Rot Taylor Lilli Palmer Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BIÓ M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar • hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. UROG SKART GFiPlR KCRNELÍUS JONSSON skölavOrqusiig 8 BANKASTRÆTI6 TÓNABÍÓ Brúin við Remagen Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvikmynd er gerist i siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: GEO.GE SEGAL, ROBERT VAUGHN, BEN GAZZ- ARA, E.G. MARSHALL — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Nýtt teiknimyndasafn. HÁSKÓLABÍÓ Ungfrú Doktor Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn frægasta kvennjósnara, sem uppi hefur verið, — tekin I litum og á breið- tjald. islenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Frumsýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tónleikar kl. 9. Barnasýning kl. 3. Sæluvika Bandarisk dans og söngvamynd i litum, Elvis Presley i aðalhlut- verki. HAFNARFJARÐARBIO Þú lifir aðeins tvisvar. Snilldar vel gerð og spennandi James Bond mynd i litum með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Sian Cinnery. Svnd kl. 5 oe 9. Rauði sjóræninginn afar spennandi litmynd. Sýnd kl. 3 LEIKFEIA6 YKJAVÍKUR Skugga-Sveinn: i kvöld. Fáar sýningar eftir. ATómstöðin: föstudag. Uppselt. Kristnihaldið: iaugardag, 142. sýning. 3 sýningar eftir. Atómstöðin: sunnudag. Uppselt. Atómstöðin: þriðjudag. Spanskflugan: miðvikudag, 124. sýning. 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GLÓKOLLUR 20. sýning i dag kl. 15. SJAI.FSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20. Uppselt. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. OKLAHOMA 20.sýning sunnudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. OGMUMIÐ uui ð-66-66 Mim 1 HAFLIOL..” VERÐUR KARFAN AÐ SUMARMÚTI ? Enda þótt nú sé komið fram i nær miðjan mai, er keppni i ís- landsmótinu i körfuknattieik ekki lokið ennþá. Urslit liggja að visu fyrir i nokkrum flokk- um, en i öðrum er keppni ólokið. Verður reynt að ljúka sem flest- um leikjum á sunnudaginn klukkan 14 i Laugardalshöllinni, en hætt er við að enn verði dráttur á að keppni ljúki i a.m.k einum flokki. Keppni hefur gengið heldur hægt i yngri flokkunum, enda McKennan. í janúar 1949 hafði félagið ákveðið að kaupa hann frá Brentford, en hætti við kaupin á siðustu stundu. Daginn eftir skoraði McKennan mark fyrir Brentford, sem setti Middlesbrough út úr ensku bik- arkeppninni. En nafn Arthurs Pape mun þó eflaust lengst geymast þegar rætt er um kaup og sölur á knattspyrnumönnum. í febrúar 1925 fór Pape með Clapton Orient til þess að leika við Manchester United i leik i 2. deild. Þegar liðin gengu út á völlinn, kom i,ljós að Pape, sem lék mið- framherja hjá Orient, var kom- inn i Búning Manchester United. Þeir höfðu keypt hann nokkrum minútum fyrir leikinn, og hann hjálpaði sinum nýju félögum til þess að vinna sitt gamla félag 4:2! ekki gott að fá menn til að starfa fyrir þá. Þannig varð að fresta einu ieikkvöldi, þvi engir dóm- arar fengust. Var þó búið að hringja i yfir 20 menn! Meðfylgjandi myndir eru af sigurvegurum Armanns i 3. flokki karla (efri mynd) og sigurvegurum tR I 4. fiokki. 1R sigraði einnig i meistarafiokki kvenna og karla en UMFN i 2. deild karla. Keppni er ólokið i öðrum flokkum. Penmgagreiðslur fyrir knatt- spyrnumenn hafa farið hækk- andi undanfarin ár, og finnst mörgum að i óefni sé komið i þeim málum. Slikar raddir hafa ætið verið háværar, og sú var tiðin að ensku blöðin ráku upp hróp mik- il þegar Sunnderland keypti Alf Common frá Middlesbroug 1905, fyrir 1000 sterlingspund. Blöðunum fannst þetta óhemju verð, og þau töluðu um það i al- vöru að nú væri hámarkinu náð. t vetur hafði þessi upphæð 220 faldast, þvi 220 þúsund sterlingspund var sú upphæð sem Arsenal greiddi Everton fyrir Alan Ball, eða um 50 millj- ónir islenzkra króna. Sam- kvæmt ríkjandi gullverði i dag, þýðir það að Alan Ball er virði sex sinnum þyngdar sinnar i gulli! Þetta er þó ekki hæsta upphæð sem um getur á kanttspyrnu- markaönum. Metið eiga Italir eins og vænta mátti, þvi þar eru engarsmáupphæðir i gangi þeg- ar knattspyrnan er annarsveg- ar. Árið 1968 greiddi hið forrika félag Juventus rúmlega 400 þús- und pund, eða um 90 milljónir islenzkra króna fyrir miðfram- herjann Anastasi. Anastasi þessi var keyptur frá litlu félagi, Varese. Hann átti að vera lykilmaðurinn að nýju vel- gengnistimabili Juventus, sem eitt sinn átti frægasta miðjutrió Evrópu. Ekki hefur þetta vel- gengnistimabil enn látið á sér bóla, en liðinu hefur þó gengið betur eftir að Anastasi kom. Maðurinn bak við Juventus er Fiatkóngurinn Agnelli, svo ekki ætti að skorta peninga i þeim herbúðum. Margar skemmtilegar sögur eru til i sambandi við sölur á knattspyrnumönnum. Það er til dæmis ekki alltaf sem peningar eru notaðir sem gjaldmiðill. Bezta dæmið um það er þegar Rio de Janeiro i Brasiliu keypti framlinumanninn Figolia frá Genoa FC á Italiu fyrir 416 sekki af kaffi! ftalarnir fengu kaffið sem þá vantaði svo illilega, og Brassarnir fengu framlinu- manninn. Þá kom það fyrir rétt um aldamótin siðustu i Bretlandi, að félagið Mossend bauð einn leikmanna sinna til sölu, og vildi fá i staðinn visst mikið af bygg- ingarjárni, svo það gæti lokið við byggingu stúku á velli sin- um. Nýlega buðu tvö félög i Bret- Iandi til sölu heil knattspyrnu- lið, Rugby Town i suðurdeild- inni og Reading sem leikur i 3. deild. Enginn vildi kaupa lið Readings, og félagið tefldi fram sama liði i vetur, en bara i ann- arri deild. Það féll nefnilega niður i 4.deild. Enska liðið Middlesbrough mun varlá gleyma nafni Peter Fimmtudagur 11. maí 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.