Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 2
AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR 9.44
t <\\\ j ^^jlÉifíflfi ÖV^riffl BBJÍf t™
C Jí'-'■
Ostur er orkulind!
Hreysti og glaðlyndi í leik og
starfi.
Orkulindin er í nestispakkanum.
Ostur er alhliða fæðutegund.
Úr honum fá börn og fullorðnir
eggjahvítuefni (Protein), vitamín
og nauðsynleg steinefni, þ. á m.
óvenju mikið af kalki. Kalkið er
nauðsynlegt eðlilegri starfsemi
taugakerfisins. Á starfsemi þess
byggist athafnavilji þeirra, kjark-
ur og hæfni í leik og starfi.
Ostur eykur orku,léttir lund.
Byggjum upp, borðum ost.
Laus staða
Staða sérfræðings i jarðfræðideild
Náttúrufræðistofnunar íslands er laus til
umsóknar. Þær greinar jarðfræðinnar,
sem umsækjendur þyrftu einkum að vera
sérmenntaðir i, eru steinafræði, bergfræði
og steingervingafræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf skulu sendar mennta-
málaráðuneytinu fyrir 12. júli n.k.
Menntamálaráðuneytið
12. júni 1972.
Myndlisfra- og Handíðaskóli íslands
Þeir sem hafa i hyggju að sækja um inn-
göngu i forskóla Myndlista og handiða-
skólans á næsta vetri, sendi umsóknir
sinar til skrifstofu skólans að Skipholti I
fyrir 1. september n.k.
Umsóknareiðublöð og námsskrá liggja
frammi i Bókabúðum Lárusar Blöndal
Skólavörðustig og Vesturveri.
LISTAHÁTÍÐ í
REYKJAVIK
Miðvikudagur Leikfélag Reykjavikur
14. jum
kl. 17.00 Leikhúsálfarnir (þriðja sýning)
Austurbæjarbíó
kl. 16,— Kammertúnleikar IV
(Verk eftir Jón Leifs,
Seiber og Beethoven)
Háskólabió
KL. 20.'.10 Einleikstónieikar: André Watts
Fimmtudagur Laugardalshöll
15. júni. ki. 20.30. lokatónieikar. Sinfóniuhljóm-
sveit íslands Einleikari: André Watts
Stjórnandi: André Previn
Myndlistarsýningar opnar frá kl. 14-22
daglega á meðan á Listahátið stendur.
AÐGÖNGUMIÐAR EINNIG
VIÐ INNGANGINN
Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl.
14—19 daglega. Simi 2 67 11.
Skólastjóri.
Skipholti 1 - Sími 19821
ð
LISTAHÁTÍÐ I
REYKJAVÍK
0
LEIÐRETTING
Prentvillupúkinn fór ham-
förum i helgargrein minni i
gær. Vegna afskipta hans
breyttu setningar um mein-
ingu og aðrar urðu óskiljan-
legar með öllu.
Ekki er nokkur lifsins leið að
leiðrétta allar prentvillurnar i
greininni eftirá og verður að
vona, að fólk hafi getað lesið
sig i gegn um flestar þeirra.
bó langar mig að koma á
framfæri stuttum kafla leið-
réttum, sem var algerlega
óskiljanlegur eins og hann
birtist i blaðinu i gær. Er von-
andi að hann komizt nú
óskemmdur i gegn, en hann
átti að hljóða svo:
„Kasteignareikningar þeir,
sem almenningur i borginni
fær i ár, eru þvi ekki aðeins
reikningar rikisstjórnarinnar,
sem borgarstjórn aðeins
framsendir. l>eir eru miklu
likari reikningum eins og
þeim, sem fólk fær á mat-
málsstöðum, þar sem hluti
upphæðarinnar er reikningur
vcitinga mannsins og hluti
þjónustugjald frammistöðu-
m a n n s i n s, — n c m a h v a ð
frammistöðumenn á íslandi
mvndu meira en vel við una
fengju þeir að bæta við
reikningsupphæð veitinga-
mannsins jafn miklu og
borgarstjórnarmeirihlutinn i
Kevkjavik hefur bætt við
reikning rikisstjórnarinnar.”
SB.
VKI BIDIUMST
AFSÚKUNAR
bau mistök hentu Alþýðublaðið
föstudaginn 2. júni s.l. að birta
mynd hér á forsiðunni af þrem
ávisunum, sem við töldum falsað-
ar, en i ljós hefur komið við
nánari athugun, að upplýsingar
blaðsins i þessu efni voru rangar.
Ein þessara ávisana var gefin út
á sparisjóðsreikning nr. 15214 við
Landsbanka fslands, Múlaútibú
og hljóðaði upp á kr. 138.00. Hins-
vegar hafði útgefanda ávisunar-
innar orðið á að skrifa kr. 100.00 i
texta ávisunarinnar, þar sem
upphæðina átti að rita með bók-
stöfum. Varð þannig ósamræmi i
tölu og texta, sem hér var óvilja-
verk, eins og alla getur hent. Það
skal skýrt tekið fram, að slikt
ósamræmi i tölu og texta flokkast
ekki undir fölsun og ávisanir, sem
þannig eru óviljandi út gefnar,
eru innleystar af viðkomandi við-
skiptabanka við framvisun, en þá
á sú upphæð að gilda, sem skrifuð
er með bókstöfum, eða sú lægri.
Siðan getur handhafi viðkomandi
tékka snúið sér til útgefanda um
greiðslu á mismuninum, sem i
þessu tilfelli var kr. 38.00. Það er
staðfest af hálfu Múlaútibús
Landsbanka lslands, að næg inni-
stæða hafi verið á þessum spari-
sjóðsreikningi til að borga út
þessa ávisun og að ávisuninni
muni aldrei hafa verið framvisáð
i bankanum. Það er þvi ljóst, að
útgefandi þessarar ávisunar er i
alla staði saklaus af þeim mein-
legu ásökunum, sem á hann voru
bornar hér i blaðinu. Biðjum viö
hann afsökunar á þessum leiðu
mistökum og vonum að þau valdi
honum ekki meiri skaða en orðið
er.
Ferðalagið
Vegna þess hve þær uröu
siðbúnar, verður birting
myndanna úr ferðalagi
Alþýðuf lokksmanna s.l.
sunnudag að geymast um
einn dag. En þær verða í
Opnu á morgun.
Prestskvennafélag tslands hef-
ur ákveðið aðalfund sinn mánu-
daginn 19. janúar 1972. Eundurinn
verður haldinn i Norræna húsinu
og hefst kl. 14.00.
Frá Prestakvennafélagi íslands.
Miðvikudagur 14. júní 1972