Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 4
</> s> 03 Jakkinn, sem vekur svo mikla ánægju hjá herrun- um, að jafnvel dömurnar læðast í hann, þegar tæki- færi gefst. c/indersen Lauth hf. Álfheimum 74,Vesturgötu 17, Laugavegi 39. Kaupfélags stjórastarf Kaupfélag Vestmannaeyja vill ráða kaupfélagsstjóra nú á næst- unni. Skriflegar umsóknir ásamt nauð- synlegum upplýsingum óskast sendar Gunnari Grimssyni starfs- mannastjóra S.Í.S. eða formanni félagsins Jóni Stefánssyni, Vest- mannaeyjum. Stjórn Kaupfélags Vestmannaeyja NYJA SIMANUMERJÐ OKKAR ER 8-66-66 Fasteignaskattur í Kópavogi 1972 Samkvæmt 5. grein laga um tekjustofn sveitarfélaga, er sveitarstjóra heimilt að lækka eða fella niður fasteignaskatt sem efnalitlum elli og örorkulifeyrisþegum er gert að greiða. Umsóknir, samkvæmt framangreindu óskast sendar á Bæjarskrifstofuna, eigi siðar en 25. júni n.k. Bæjarstjóri. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Slmi 42480. Þvottalaugarnar í Laugardal verða lokaðar fimmtudaginn 15. júni n.k. vegna viðgerðar. Borgarverkfræðingur. Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur SUMARSTARF 72 \ 1. Dagsferðir í Saltvík 20. júni til 1. ágúst. Yngri hópur, 8—10 ára, mánudaga og miðvikudaga. Eldri hópur, 11—14 ára, þriðjudaga og fimmtudaga. Lagt af stað frá Frikirkjuvegi 11 kl. 9 dag hvern Viðkomustaðir Tónabær, Hótel Esja, Sundlaugar, Sunnutorg, gatnamót Langholtsvegar/Suðurlandsbraut, Bústaðavegur/Réttarholtsvegur, miðstöð SVR við Arnar- bakka (börn úr Breiðholti III gangi niður á Arnarbakka) og gatnamót Rofabæjar/Glæsibæjar i Arbæjarhverfi. Ætluð heimkoma (sömu viðkomustaöir) kl. 5—7. Börnin hafi með sér dagsnesti og séu klædd með tilliti til veðurs. Innritunargjald kr. 200,00. Fargjald hvern dag kr. 70,00. 2. Reiðskóli í Saltvík (Æ.R.—Fákur). 19,— 30. júni, siðara námskeið. Aldur: 9—14 ára. Fyrri hópur.frá Reykjavik kl. 8, til Reykjavikur kl. 11,30. Síðari hópur.frá Reykjavik kl. 12,30, til Reykjavikur kl. 17,30. Lagt af stað frá Frlkirkjuvegi 11, og viðkomustaöir ákveðnir með tilliti til heimkynna þátttakenda. Námskeiðsgjald kr. 1800,00. Hámarksfjöldi 75 börn. 3. Kynnisferð í sveit (Æ.R.— Samband sunnlenzkra kvenna). 20.—22. júni. Aldur: 10—12 ára. briggja daga dvöl á sveitaheimilum á Skeiðum og i Gnúp- verjahreppi. Heimilin bjóöa gestinum án gjalds, en hann skal aftur gera ráð fyrir þvi, að vera gestgjafi barns, sem kemur i kynnisferð til Reykjavikur siðar, af sama heimili eða úr sömu sveit. Farið verður frá Frikirkjuvegi 11, 20.júnikl. 9.00 f.h. Komið aftur á sama stað kl. 19—20 þ. 22. júni. Fargjald alls kr. 300.00. Hámarksfjöldi 40 börn. Innritun i ofangreinda starfsþætti fer fram i skrifstofu Æskulýðsráðs, Frikirkjuvegi 11, ki. 9—4. Upplýsingar í sima 15937. Miðvikudagur 14. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.