Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBió simi 32075 Sigurvegarinn. Víðfræg bandarísk stórmynd 1 lit- um og panavision. Stórkostleg kvikmyndataka frábær leikur, hrífandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: James Coldstone Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Wollwand og Robert Wagner tslenzkur texti. sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ Mannrán i Caracas Hörkuspennandi og viðburðarrik Cinema Scope. Litmynd, um mannrán og hermdarverk. GEORGT ARDISON PASCALE AUDRET Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KóPAVOGSBió TÓNABÍÓ Simi 31182 Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerisk stórmynd i iitum og Cinemascope. tslenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBió Launsátur (The Ambushers) Islenzkur texti Synir Kötu Elder. Viðfræg amerisk litmynd. Æsispennandi og vel leikin. tslenzkur texti. John Wayne I)ean Martin Martha llyer Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. HASKÓLABÍÓ i tilefni af Listahátið. Tvær pólskar verðlaunamyndir ,,Bak við vegginn" og „Bygging kristalsins”. Leikstjóri Krzysztof Zanuzzi. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Enskur texti. Listahátið kl. 9. Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Technicol- or. Leikstjóri: Henri Levin. Eftir sögu ,,The Ambushes” eftir Don- ald Hamilton. Aðalhlutverk: Dean Martin, Senta Berger, Janice Rule. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBIO Hinn brákaði reyr (Ragning moon) Ahrifamikii úrvais brezk mynd i litum með islenzkum texta. Malcolm McDowell Nanetta Newman Sýnd kl. 9. Ath: A fimmtudag verður hin snjalla sakamálamynd Tálbeitan, tekin upp aftur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WODLEIKHUSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÓÞELLÓ sýning fimmtudag kl. 19.30. Síðasta sinn. Athugið breyttan sýningartima OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. IKFELA6 YKJAYÍKUíC Atómstöðini kvöld ki. 20.30. Næst siðasta sinn. Kristnihaldið fimmtudag kl. 20.00. 145. sýning. Siðasta sinn. Ath. Breyttan sýningartima. Dóminóföstudag kl. 20.30. 5. sýn- ing. Blá kort gilda. Spanskflugan sunnudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Dóminó þriðjudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. A Listahátfð Leikhúsálfarnir Leikrit fyrir börn á aldrinum 9—90 ára. Sýning i dag kl. 17.00. Siðasta sinn. “f55n.nlSlmiT-.2°o7 'ra k' A0go„g„miSas,r, i H,r„anb00- 13.15 tll 20. bími 1 1200. um Simj 267n Læknaritari Staða iæknaritara við Landspitalann er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða hlið- stæð menntun æskileg, ásamt góðri vélrit- unarkunnáttu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 26. júni n.k. Reykjavik, 13. júni 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Alyktun_____________________5_ Fjármál. i sambandi við tekjustofna Reykjávikur og fjármál tekur þingið fram, að Alþýðuflokkurinn telur, að skattleggja eigi einkum hina efnameiri og atvinnurekst- urinn, en hlifa eigi scm mest við skattálagningu hinum lægst laun- uðu, svo og öldruðu fólki, sem lokið hefur löngum vinnudegi. Alþýðuflokkurinn telur, að rétt hafi verið að hækka fasteigna- gjiild af atvinnurekstrarhúsnæði. Ilins vegar telur Alþýðuflokk- urinn, að hækkun fasteignagjalda af ibúðarhúsnæði sé of mikil og muni bitna þunglega á lágt launuðum ibúðarcigendu m og giimlu fólki, sem á ibúðir, en hefur lágar tekjur. Þingið mót- mælir þvi, að borgarstjórn Reykjavikur skuli hafa samþykkt að innheimta fasteignagjöld af ibúðum með 50% álagi. Þingið lýsir sig einnig andvigt þvi, að útsvör Reykvikinga verði innheimt með 10% álagi og skorar á félagsmálaráðherra að veita ekki heimild fyrir því. Þingið telur, að breytingar þær, er rikisstjórnin lét samþykkja á nýafstöðnu alþingi hafi ekki verið nægilega vel undirbúnar. Telur þingið nauðsynlegt að fjallað verði betur um tekjustofna sveitarfélaga og samhliöa þvi endurskoöuð öll verkefnaskipting rikis og sveitarfélaga . Þingið vekur athygli á þvi, að Alþýðuflokkurinn er eini stjórn- málaflokkurinn, sem ekki ber neina ábyrgð á hinum miklu skattahækkunum, sem sam- þykktar hafa verið á Alþingi og i borgarstjórn Reykjavikur. Rikisstjórn Framsóknarflokks- ins, Alþýðubandaíagsins, og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna ber ábyrgð á samþykkt hinna nýju skattalaga er leiða til stórfelldrar hækkunar fasteigna- skatta og hækkunar tekjuskatta i heild. Og Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á þvi, að heimildir skattalaganna til þess að leggja skatta á með álagi eru notaðar. Tékkó______________________7 hans lifði á launum konu hans, sem var hreingern- ingakona. Stuttu fyrir hand- töku Hubl, hafði honum verið leyft að vinna, sem undir- tylla við byggingarfram- kvæmdir i Prag. Málið skýrði vandræði flokksleiðtogans, Hubl hafði leitt baráttuna fyrir endur- reisn Husaks i nærri 10 ár, meðan Stalinistar héldu honum i fangelsi, sem „borgaralegum þjóðernis- sinna”. Persónuleg reynsla Husaks af ákærum og fang- elsun, var lengi álitin trygging fyrir þvi, að hann myndi ekki beita óvini sina sama ranglæti, þegar hann næði völdum. Sem fyrrver- andi lögfræðingur, hafði hann mælt mikið með lögum og rétti, i ræðum sinum. En hin hundruðin af hand- tökum i þessUm þremur sið- ustu aðgerðum sýna að lög og réttur, er ekki i hátt skrifuð, þegar Stalinistar, bæði innanlands og utan- lands eiga i hlut. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Landverndar er laus til umsóknar. Auk almennrar stjórnunar er hér um að ræða fjölbreytt upplýsinga- og fræðslu- starf, undirbúning funda og ráðstefna, að- stoð við skipulagningu sjálfboðastarfa, fjáröflun og hverskonar samvinna við áhugafólk um umhverfisvernd. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Landverndar fyrir 1. júli n.k. með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf. TF.KYLENE GEFJUN AUSTURSTRÆTI GEFJUNAR FÖT Nýju Gefjunarfötin eru komin á markaðinn. 0 Miðvikudagur 14. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.