Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 12
alþýðu mmm Alþýóubankinn hf ykkar hagur/okkar metnaóur KOPAVOGS APÓTEK Opiö öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og3. SENDIB1L ASTÖÐiN Hf Jónsson, garöyrkjustjóri þvi yfir, aö i sumar stæði til aö end- urrækta garðinn. Nú virðist komin hreyfing á málið, þvi fyrir helgi hafði girð- ing verið strengd i kringum hann allan og ætti, það að minnsta kosti að nægja tii að halda hlikkheljunni í fjarlægð. ()g næsta sumar geta þau mæöginin á myndinni vonandi tyllt sér, í blómum skrýddum garðinum. Sumum virtist þó standa gjör- samlega á sama, þvi þeir hjálp- uðu til við að eyðileggja garöinn með þvi að leggja bifreiðum sín- um inni i hann. Þarna var einu sinni grasblettur girtur fallegum og litskrúðugum hlómabeðum. Núna litur „garðurinn" nánast út eins og moldarflag. Við höfum tvivegis skýrt frá þessu, og i viðtaii við Alþýðu- hlaðið fyrir nokkru lýsti llafliði NÚ FER AÐ VORA ÞARNA Það er mörgum, scm hefur biöskraö hvernig Gamli kirkju- garðurinn á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis er útlitandi eft- ir ýmsar byggingaframkvæmd- ir i nágrenninu. RUSSINN SKER UPP HERÖR GEGN BRENNIVÍNSBOLINU Kommúnistaflokkur Sovétrikj- anna hóf i gær mikla herferð gegn drykkjuskap, sem telst vera al- varlegasta félagslegt vandamál, brjátiu og tveggja ára gamall finnskur jarðeigandi hefur viður- kennt að hafa drepiö með köldu blóði þrjá ferðalanga aðfaranótt 12. mai s.l. Við yfirheyrslur ber hann þvi við, að hann hafi skotið piltana i „misgripum”, þar sem þeir lágu sofandi. Kveðst hann hafa verið i uppnámi vegna skemmdarverka, sem unnin hefðu verið á eign sinni. beir drepnu voru 18, 27 og 14 sem við er að etja i Sovétrikjun- um. Hyggst miðstjórn kommúnista- flokksins beita sér fyrir þvi, að ára. beir höfðu slegið upp tjöld ’um á nesi við vatn beint á móts við herragarð morðingjans. Hann varö var við piltana um kvöldið og hélt i átt til tjalds þeirra vopnaður riffli. Tók hann sér siðan stöðu við tjaldið og skaut þá með köldu blóði. Hélt hann siðan heim hinn allra rólegasti og fékk sér blund. Lik piltanna fundust daginn eft- ir. aðstaða almennings til alls konar iþróttaiðkana verði stórlega bætt. Hinar ýmsu deildir flokksins hafa verið beðnar um að taka þátt i þessari baráttu gegnum blöð og útvarp til að gera almenningi grein fyrir skaðvænlegum áhrif- um áfengis. í siðastliðinni viku skrifuðu sovézk blöð um verksmiðju eina i Úral, þar sem 30% starfsmann- anna hafna minnst einu sinni á ári i „steininum” fyrir drykkjuskap. Blöðin bentu m.a. á það mikla framleiðslutap, sem rætur ætti að rekja til drykkjuskapar starfs- manna. Kaupstefnan mun á næsta sumri efna til tveggja stórsýn- inga, sem báðar eru tengdar heimilinu. Sú fyrri nefnist Heim- ilið '73 og stendur sú sýning yfir dagana 17. mai — 3. júni. Sýndar verða allar vörur sem bústofn og rekstursheimilis varða, svo sem húsgögn, heimilistæki, búsáhöld o.s.frv. Hin sýningin Borð & Búr stend- ur yfir dagana 29. ágúst — 9. september 1973. Er það i fyrsta sinn á íslandi sem boðið er til sér- stakrar matvælasýningar, auk sérsýningar á hreinlætis- og snyrtivörum. Á undanförnum árum hafa hvað eftir annað verið gerðar tii- raunir til að draga úr áfengis- neyzlu i Sovétrikjunum, en þær hafa litinn árangur borið. Verðá Vodka hefur tvöfaldazt á s.l. tiu árum, koniak hefur hækk- að um helming á s.l. fjórum árum og er ekki lengur heimilt að selja áfengi allan daginn. 1 frétt frá Moskvu um þetta efni i gær segir, að erfitt sé að breyta drykkjusiðum Sovétmanna. Tek- iðer sem dæmi, að það þyki mikil ókurteisi, ef gestur hafnar glasi, sem honum er boðið upp á. — I upphafi var ráðgert að hafa þetta eina sýningu, en sýningar- svæðið reyndist ekki vera nógu stórt og var þvi tekið það ráð að skipta sýningunni. Kaupstefnan bindur miklar vonir viö þessar sýningar, sem byggðar eru á meiri reynslu en fyrri sýningar á tslandi. Gjaldeyris- salan jókst um 50% Á siðastliðnu ári keyptu ís- leiulingar erlendan gjaldcyri i Gjaldeyrisdeild bankanna fyr- irsamtals 580 milljónir króna. Eftirspurnin eftir erlendum gjaldeyri hefur aukizt veru- lega á þessu á ári og jókst gjaldeyrissalan um 50% fyrstu fimm mánuði þessa árs miöað við fyrstu finnn mánuði ársins i fyrra. Engar breytingar liafa orðið á hinum svonefnda „gjald- eyrisskammti”, sem er 23 þúsund islenzkar krónur, eða 100 steriingspund. Áð sögn Ingólfs borsteins- sonar i Gjaldeyrisdeild bank- anna er ekki talið, að þessi mikla aukning i gjaldeyrissöl- unni nái til ársins i heild. Er talið, að meginskýringin á hinni glöðu gjaldeyrissölu sé aukin þátttaka islendinga i vetrar- og vorferðum til hlýrri landa. — OK Á LAMBHI - OG HIRTI SÍDAN! ökumanninum, sem ók á litið lamb suður i Hvassahrauni i fyrradag, nægði ekki að drepa lambið, heldur þurfti hann að stela þvi lika! „Ég álit þetta ekki aðeins ódrengilegt niðingsbragð, heldur einnig hreinan þjófnað”, sagði eigandi lambsins i samtali við Alþýðublaðið i gær. 1 gær hringdi Sæmundur Ólafs- son til blaðsins og hafði ljóta sögu að segja. Sæmundur rekur fjárbú suður i Hvassahrauni. Um sjö leytið i fyrrakvöld ók hann þangað suður eftir að venju. begar þangað kom, hljóp ær, sem hann á, á móti honum, en lambið hennar var horfið. Ærin hljóp til og frá, var mjög óróleg, jarmaði ámátlega og sótti suður i átt að veginum, sem er Reykjanesbraut. „Okkur þótti háttarlag ærinnar furðulegtog fór svo.aðkonan min gekk á eftir ánni góðan spöl eftir gamla veginum, sem liggur með- fram nýja veginum og stanzaði við blóðpoll á honum utanverð- um. bar hafði augljóslega verið ekið á lambið hennar og það siðan fjarlægt. Hefur ökumaðurinn sennilega tekið þaö upp i bilinn og ekið meö það á brott. Hann sagði ennfremur: „Ég álit þetta ekki aðeins ódrengilegt niðingsbragð, heldur einnig hreinan þjófnað, og er engum manni sæmandi að fara svona að, þó að honum verði á að aka á lif- andi gripi. Sæmundur gat þess i samtalinu við blaðið, að fyrir skömmu hafi nábúi hans fundið tvær ær, sem hann átti, dauðar utan við veg. Hafði augljóslega verið ekið á þær og þær drepnar með þeim hætti. Siðan hefur ökumaðurinn gert sér litið fyrir og dregið þær út fyrir veginn og fleygt þeim þar QliUU' hQliL.— ^r-rv UNG STOLKA ST0RSLAS- AÐIST UM KL.l I NÖTT H0N ÖK BIFREIÐ SINNI AFTAN A LEIGUBIFREID SEM BEID EFTIR GRANU LJÖSI A HORNI NÖATON OG LAUGAVEGS.AÐRIR SLUPPU LÍTIÐ EÐA ö- MEIDDIR. Kaupstefnan með tvær stórsýningar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.