Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.06.1972, Blaðsíða 10
(II YFIRLÆKNIR Staða yfirlæknis i orkulækningum við Borgarspitalann er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur i orkulækningum eða hafa verulega starfs- reynslu á sviði endurhæfingar, enda er yfirlækninum ætlað að stjórna allri starf- semi á þvi sviði á sjúkrastofnunum borgarinnar, jafnframt þvi að vera yfir- læknir á Grensásdeild Borgarspitalans, sem er i byggingu. Staðan veitist frá 1. okt. n.k., eða siðar eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Nánari upplýsingar veitir borgarlæknir. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf send- ist landlækni fyrir 1. ágúst n.k. Reykjavik, 12. 6. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Iðnskólinn í Reykjavík Verklegt nám í bifvélavirkjun Ráðgert er að hefja kennslu i bifvéla- virkjun á næsta skólaári með þriggja mánaða verklegu námskeiði, sem væntanlega hefst fyrst i september n.k. Námskeiðið er ætlað nemendum, sem ekki eru á námssamningi, en hafa lokið námi i málmiðnadeild Verknámsskóla iðnaðarins og hyggja á iðnnám i bifvéla- virkjun og einnig þeim, sem lokið hafa 2. bekk iðnskóla og eru þegar á námssamn- ingi. Umsóknir um námið ber að leggja inn hjá yfirkennara dagana 15. og 16. þ.m., stofu 312, þar sem nánari upplýsingar verða gefnar. Skólastjóri. ..Við veljum puntal : , .t.mmt.mm,:.-: ' - - ' ! ■ • „ það borgar sig • runbl - ofnar h/f. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 NATTORUGRIPASAFNID, HVERFISGÖTU 116, (gegnt nýju lögreglustööinni), er opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. SKAKIN LÆKNAR Læknastofur eru lokaöár á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiönum er tekiö hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. I.æknavakt i Iiafnarfirði og Garöahreppi: Upplýsingar I lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni I slma 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni. Mænusóttarbölusetning ' fyrir. fulloröna fer fram i Heilsuvernd- arstöö Reykjavfkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengjö inn frá Barónsstig yfir brúna. Sjúkrabifreiöar Tfyrir Reykja- vík og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varöstofan var, og ér opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Sími 22411. SÖFNIN tslenzka dýrasafniö er opið frá kl. 1-6 I Breiðfiröingabúð viö Skóla- vörðustig. LISTASAFN EINARS JÓN- SSONAR. Listasafn Einars Jónssonar (gengiö inn frá Eiriksgötu) verð-> ur opið kl. 13.30-16.00 á sunnudög- um lS.sept - 15.des., á virkum dögum eftir samkomulagi. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. Bókabill: Þriöjudagar. Blesugróf 14.00-15.00. Arbæjar- kjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjar- hverfi 19.00-21.00. Miövikudagar. Alftamýraskóli 13.30-15.30. Verzlunin llerjólfur 16.15-17.45. Kron viö Stakkahliö 18.30-20.30. Fimmtudagur. Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1.30-2.30 (Börn). Austurver, Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aöaisafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. - föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-19. Sunnud. kl. 14- 19. Hólmgaröi 34. Mánudaga kl. 14- 21. Þriöjudaga - föstudaga kl. 16- 19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, föstud. kl. 16-19. Sólheimum 27. Mánudaga, föstud. kl. 14-21. Háaleitisbraut 68 3.00-4.00. Miö- bær, Háaleitisbraut 4.45-6.15. Breiöholtskjör, Breiðholtshverfi Arbæjarsafn. Sumarstarfsemi Arbæjarsafns hófst 1. júni og stendur til 15. sept. Þann tima verður safniö opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakað- ar kökur verður að venju fram- reitt i Dillonshúsi og þá sunnu- daga sem vel viðrar verður leit- ast við að hafa einhver skemmti- atriði á útipalli. Svart: Akureyri: AtlT Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH Ilvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 27. leikur Reykvikinga g5. FÉLAGSLÍF A—A SAMTÖKIN. Viðtalstími alla virka daga kl.j 18.00 til 19.00 i sima 1-63-73. Læknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Rannsóknar- stofu Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og stjórnar- nefndar rikisspitalanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um ald- ur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 14. júli n.k. Reykjavik, 13. júni 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Borgarbragur. Skemmti- þáttur með söng og glensi og svipmyndum úr götulifi stór- borganna. Þessi þáttur var framlag danska sjónvarpsins til keppni, sem haldin var ný- lega i Montreux, um beztu skemmtidagskrána fyrir sjón- varp. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Saga sjónvarpstækninnar. Kvikmynd frá BBC um þróunarferil sjónvarps. Greint er frá uppfinningum og tilraun- um, sem loks leiddu til þess, að unnt var að hefja reglubundnar sjónvarpssendingar i Bretlandi árið 1936. Þýðandi Gylfi Gröndal. 21.50 Valdatafl. Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 4. þáttur. Stjórnmálamaöurinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 3. þátt- ar: í ferð til meginlandsins kynnist Wilder ungum og snjöllum byggingaverkfræð- ingi, Hagadan að natni. Hagadan ræðst til starfa hjá fyrirtækinu og stofnar brátt til vináttu við Pamelu Wilder. En eiginmaður hennar á enn vingott við Susan Weldon. Hann hefur margvislegan ávinning af þvi sambandi, en vill þó ekki segja skilið við Pamelu. 22.40 Ilagskrárlok. Jarðarför eiginmanns mins Sigurðar Péturssonar útgerðarmanns, Stigahliö 43, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn I5.j).m. kl. 3 e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaö en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Hjarta- og æðavernd eða aðrar liknarstofnanir. Fyrir mina hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Ina Jensen. Útvarp Miðvikudagur 14. júní 7.00 Morgunútvarp Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórunn Elfa Magnúsdóttir byrjar að lesa sögu sina „Lilli i sumarleyfi". Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 F'réttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Siðdegissagan: „Einkalif Napóleons" cftir Octave Aubry 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar 16.15 Veðurfregnir llúsmæðrasamband Norður- landa og þátttaka islands i þvi Sigriður Thorlacius flytur er- indi. 16.45 Lög leikin á trompet 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 A vori lifs i Vinarborg” Dr Maria Bayer-Juttner tón- listarlennari rekur minningar sinar: Erlingur Daviðsson rit- stjóri færði i letur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Daglegt málPáll Bjarnason menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál Umræðuþáttur, sem Stefán Jónsson stjórnar. 20.00 Samleikur i útvarpssal: Ingvar Jónsson og Helga Ingólfsdóttir leika. 20.20 Sumarvaka a. Sigurður smali Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur fyrsta hluta frásöguþáttar eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. b. Kvæði eftir Gunnl. F. Gunnlaugsson Valdimar Lárusson les. c. Fjörulalli Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur. d. KórsöngurKarlakór- inn Þrestir syngur lög eftir Friðrik Bjarnason. Stjórnandi: Jón tsleifsson. 21.30 Útvarpssagan: „Nótt i Blæng" eftir Jón Dan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristinu Sigfúsdóttur 22.35 Djassþattur i umsjá Jóns Múla Árnasonar 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. © Miövikudagur 14. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.