Alþýðublaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 4
FRAM- KVÆMDA- STJÓRI Starf framkvæmdastjóra við útgerðar- félagið Þormóð ramma h/f Siglufirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. júní n.k. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu send til formanns félagsins Ragnars Jóhannessonar, Hliðar- vegi 35, Siglufirði. Þormóður rammi h/f Siglufirði Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skpholti 25. Simar 19099 og 20988. NÝJA SÍMANÚMERK) OKKAR El Peysur - skinnavara Mikið úrval af peysum. Skinn og skinnavörur í miklu úrvali. FRAMTÍÐIN, Laugavegi 45, sími 13061. Islenzk-sænska félagið og Norræna Húsið efna til bók- menntakvölds i Norræna Húsinu 16. júni n.k. kl. 20.30.Sænski bókmenntafræðingur- inn Ulf örnkloo talar um nýútkomnar sænskar bækur. Verið velkomin. íslenzk-sænska félagið Norræna Húsið. NORRÆNA HÚSIÐ Sumar konur hafa orðiö að bíða alla ævina eftir skartgripum úr gulli og silfri. Hversu lengi á þín að biða? (£ull og Í>tlíur Laugavegi 35 - Reykjavík - Sími 20620 • Við velium Pimfll það borgar sig ' rantal - OFNAB H/F. « Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina. Stálborgh.f. Smiftjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. !■■■■■■■■■■■■■■■! ■ ■ : Áskriftarsíminn er j 86666 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ KL. 16-19 SIMI 26711 LISTAHÁTÍÐ í R EYKJAVÍ K DOKTORSRITGERO UM LÆKNINGAR Á SÁRASÓn Haraldur Guðjónsson læknir varði fyrir skömmu doktorsrit- gerð við Karolinska sjúkrahúsið i Stokkhólmi, doktorsritgerð um kenningar Jarisch og Herxheim- er um lækningar á sárasótt. Ritgerð Haraldar fjallar um rannsóknir, sem hann hefur gert á undanförnum árum á áhrifum peniselinlækninga á sárasótt grundvallaðar á kenningum Jarisch og Herxheimer. Haraldur Guðjónsson er sonur hjónanna Arnheiðar Jónsdóttur, námstjóra i handavinnu og Guð- jóns Sæmundssonar. Hann lauk kandidatsprófi i læknisfræði frá Háskóla fslands 1955, en starfaði næstu þrjú ár sem aðstoðarmaður landlæknis. Siðar hélt hann til Lundúna til framhaldsnáms og lagði stund á nám i atvinnu- og verksmiðju- sjúkdómum. Þá hélt hann til Svi- þjóðar og lauk sérnámi i kyn- og húðsjúkdómum. Hann hefur dvalizt i Sviþjóð siðan og starfað lengst af sem að- stoðarlæknir við Karolinska sjúkrahúsið i Stokkhólmi. Á starfsferli sinum i Sviþjóð hefur Haraldur hlotið margvis- legar viðurkenningar fyrir rann- sóknarstörf sin, þ.á.m. silfur- medaliu, og peningaverðlaun að upphæð kr. 3500 s.kr. frá sænska læknafélaginu fyrir ritgerðir i ensk læknatimarit. 9 Fimmtudagur 15. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.