Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 3
RHOÐESIU VÍS-
AÐ Á BROTT!
Alþjóða Ólympiunefndin ákvað
á fundi sinum i gær, að visa Rho-
desiu frá Ólympiuleikunum i
Munchen sem hefjast á laugar-
daginn. Var þessi ákvörðun sam-
þykkt með 36 atkvæðum gegn 31.
Flest öll Afrikurikin höfðu hót-
að að hætta við þátttöku á leikun-
um ef Rhodesiu yrði leyfð þátt-
taka, og var um tima haldið að
leikarnir yrðu ekki nema svipur
hjá sjón.
Avery Brundage, hinn 84 ára
gamli formaður Ólympiunefnd-
arinnar, var mjög mótfallin mót-
mælum Afrikurikjanna, og litið er
á þessi úrslit atkvæðagreiðslunn-
ar sem mesta ósigur sem Brund-
age hefur beðið i þau 20 ár sem
hann hefur verið formaður nefnd-
arinnar.
Akveðið hafði verið að leyfa
Rhodesiu þátttöku undir brezkum
fána. Fjölmörg Afrikuriki undu
ekki þessum urskurði vegna kyn-
þáttarstefnu Rhodesiustjórnar,
og hótuöu þessar þjóðir að taka
ekki þátt i leikunum ef úr þátt-
töku Rhodesiu yrði. Fjölgaði
þessum rikjum með hverjum
deginum, og i lokin voru þau orðin
27 talsins, auk fjölmargra svartra
i liði Bandarikjamanna sem
studdu Afrikurikin.
Um tima var haldið að Afriku-
rikin myndu gugna á þessari á-
kvörðun sinni, en þegar þau fóru
að panta flugfar heim fyrir lið sin,
var ljóst að þeim var alvara, og
til einhverra ráða varð að gripa.
Alþjóða Ólympiunefndin tók
málið upp, en i henni voru mjög
skiptar skoðanir um málið eins og
greinilega kemur fram i at-
kvæðatölunum um málið.
SIMASJALFSALAR A
LEIÐINNIFYRIR
LANGLÍNUSAMTÖUN
1 haust mun Reykvikingum,
sem ekki hafa sima sjálfir gefast
kostur á að hringja úr almennings
simasjálfsölum hvert á land sem
er, en hingað til hefur aðeins ver-
ið hægt að hringja innanbæjar úr
almenningssimunum i borginni.
Landssiminn hefur komið upp
nokkrum nýjum simasjálfsölum
á Akureyri, en úr þeim er hægt að
hringja hvert á land sem er. Eru
þeir gerðir fyrir þrenns konar
mynt, 5 krónur, 10 krónur, og 50
krónur.
Alþýðublaðið spurði Hafsíein
Grænum NSU
Prins stolið
Einhvern tima á timabilinu frá
hádegi siðasta laugardags fram
að hádegi daginn eftir var græn-
um NSU Prins bil stolið, þar sem
honum var lagt við Borgartún 33,
hjá heildverzlun Asbjarnar Ólafs-
sonar.
Til hans hefur ekkert spurzt
siðan og óskar rannsóknarlög-
reglan i Reykjavik eftir þvi, að
þeir, sem kynnu að hafa upplýs-
ingar um málið, komi þeim á
framfæri við sig sem fyrst.
Þorsteinsson, skrifstofustjóra hjá
Pósti og síma, i gær, hvenær
Reykvikingum byðist þessi sama
þjónustu og Akureyringar nú hafa
fengið.
Sagði Hafsteinn, að sams konar
sjálfsalar væru i pöntun fyrir
Reykjavik, en afgreiðslu þeirra
hefði seinkað og komast þeir þvi
vart i gagnið fyrr en i október.
ÞEGAR SKATT-
SKRÁIN KOM IÍT
NÁÐI HALL-
DÖR SÉR I
LEYNISÍMA
Halldór E. Sigurðsson, fjár-
málaráðherra, hefur skilað inn
skráðu simanúmeri sinu og fengið
sér leyninúmer. Alþýðublaðið
komst að þessu, þegar blaðamað-
ur þess ætlaði að reyna að ná tali
af ráðherranum á dögunum.
Halldór mun hafa fengið sér
leyninúmerið um likt leyti og
skattskráin kom út, eftir þvi, sem
Alþýðublaðið kemst næst.
Að þvi er blaðið bezt veit munu
aðrir ráðherrar i rikisstjórn Ólafs
Jóhannessonar enn ekki hafa tal-
ið þörf á að leyna almenning
simanúmeri sinu.
JIIIMlllllJ”
BIA VINUR?
Það er stundum pirrandi,
þegar menn vita ekki hvað
þeir vilja i mikilli umferð i
miðbænum og safna fyrir aft-
an sig röð af bilum með óþol-
inmóða og flautandi ökumenn
fyriraftan sig. „Hvaö er mað-
urinn að hugsa”, segja þá bil-
stjórarnir við sjálfa sig eða
farþega sina, og bölva siðan
hátt og i hljóði.
En það keyrir þó fyrst um
þverbak, þegar lögregluþjónn
tekur sig upp af horninu sinu,
vikur sér að bilstjóra og fer að
ræða við hann.
Þetta gerðist i gær i
Tryggvagötunni, og ljósmynd-
arinn átti þá leið framhjá. Það
leið heldur ekki á löngu þar til
bilaröðin var komin, og menn
farnir aö flauta.
KENNARA VANTAR I TUGA-
TALIIÍT Á LANDSBYGGÐINA
OG SUMIR SKÓLAR HAFA ENN ENGAN SKÓLASTJÓRA FENGIÐ
Seint gengur að fá fólk til
kennslustarfa úti á landsbyggð-
inni. Hefur menntamálaráðu-
neytið orðið að margauglýsa
sumar kennarastöður, og fram-
lengja umsóknarfresti en allt
komið fyrir ekki. Vantar jafnvel
skólastjóra á suma staðina, t.d.
hefur ekki ennþá fengist skóla-
stjóri að barna- og unglingaskól-
anum á Egilsstöðum.
Að sögn Sigurðar Helgasonar
fulltrúa i fræðslumáladeild ráðu-
neytisins, hefur reyndin orðið sú á
siðustu árum, að tekist hefur að
„TIL ÞESS AÐ AUDVELDA FUILUOUM UMFERDINA”
Mjög merkilegar framkvæmdir
eiga sér stað við Kringlumýrar-
brautina þessa dagana og væri
vonandi, að sams konar framtak
væri gert viðar.
Það er nefnilega verið að nema
burtu gangstéttarbrún i þvi skyni
að gera lömuðu fólki og öðrum,
sem ekki geta gengið, kleift að
komast ferða sinna hjálparlaust.
Mikið hefur verið rætt um það,
aðá flestum sviðum þjóðlifsins sé
ekki gert ráð fyrir fólki i hjóla-
stólum.
Gangstéttarbrúnir eru of háar
til þess, að þetta fólk geti komizt
upp á þær hjálparlaust.
Tröppur og stigar eru alls stað-
ar þannig úr garði gerðar, að þær
eru einungis færar fullfrisku
fólki.
En nú hefur Reykjavikurborg
semsagt riðið á vaðið og stendur
fyrir framkvæmdum, sem ekki
aðeins miðast við okkur sem er-
um heilbrigð, heldur einnig, þá
sem eiga um sárt að binda.
leysa vandamál einstakra skóla
áður en til vandræða horfir. En
skólarnir fá þó sjaldnast þá
krafta sem þeir óska helzt eftir
þ.e. fólk með full kennsluréttindi.
Sagði Sigurður að nýtingin á
fólki sem útskrifaðist úrKennara-
skólanum hvert ár væri frekar
lág, t.d. hefðu aðeins 30% útskrif-
aöra kennaraefna i fyrra farið i
kennslu. Einhver hluti kennar-
anna héldi áfram námi til stú-
dentsprófs, en stór hluti tapaðist
yfir i önnur starfsfög.
Langmest er sótt um kennara-
stöður i Reykjavik, og fær ekki
nema litill hluti þeirra sem þar
sækir um vinnu úrlausn mála. t
sumar sóttu t.d. 120 um 25 stöður
við barnaskólana, og 60 sóttu um
30 stöður við gagnfræðaskólana.
Aðra sögu er að segja af lands-
byggðinni. 1 gær þegar blaðið
ræddi við Sigurð Helgason, vant-
aði t.d. ennþá skólastjóra og fjóra
kennara að barna- og unglinga-
skólanum á Eskifirði. Voru aug-
lýstar átta kennarastöður og
skólastjórastaða við skólann i
vor, en aðeins hefur tekist að ráða
þangað fjóra kennara enn sem
komið er.
Er ástandið álika slæmt viða
annars staðar, og þrátt fyrir
itrekaðar auglýsingar hefur eng-
inn sótt um sumar stöðurnar.
Vantar ennþá skólastjóra á staði
eins og Egilsstaði, Eskifjörð,
Varmahlið og Hallormsstað, og
kennara vantar i tugatali.
Miðvikudagur 23. ágúst T972
3