Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 10
ALÞYÐUBLAÐIÐ óskar eftir blaðburðarfólki I eftirtalin hverfi: ÁLFTAMÝRI HVASSALEITI HÁALEITISBRAUT LAUGARNESVEG LAUGAVEG EFRI OG NEÐRI Sími 86660 2. stýrimaður — 2. vélstjóri Vantar á danskt flutningaskip: 2. stýrimann með atvinnuréttindum far- manna i 2 1/2 mánuð. 2. vélstjóra IV stig og atvinnuréttindi á dieselvélar i 2 mánuði. Upplýsingar i sima 21160. IIAFSKIP HF. Skrifstofustúlka óskast Framkvæmdastofnun rikisins, Hagrann- sóknadeild, óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku. Verzlunarskóla- eða Samvinnu- skólapróf æskilegt. Eiginhandarumsókn, sendist Fram- kvæmdastofnun rikisins, Rauðarárstíg 31. Laun skv. reglugerð um störf og iaunakjör bankastarfsmanna. Námskeið 1 athugun er að efna til námskeiðs fyrir þá, sem hug hafa á iðnnámi, en eigi hafa lokið miðskólaprófi og eru 18 ára eða eldri. Um er að ræða 3ja mánaða námskeið. Kennslugreinar: islenzka, danska, enska og stærðfræði. Þeir sem vildu taka þátt i svona nám- skeiði, eru beðnir að tilkynna það fræðslu- máladeild menntamálaráðuneytisins fyrir 1. september. Menntamálaráðuneytið KAROLINA Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aBar á laugardögumfc- nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er 0{Jin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.^SImi 22411.. SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og 'Kópavog eru i sima 11100. vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi .51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Simsvari A.A. sam- takanna i Reykjavik, er 16373. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. YMISLEGT Upplýsingasimar. Eimskipafélag íslands: simi 21460 Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild simi 17080. S.I.S. Óháði Söfnuðurinn. Sumarferðalag safn- aðarins verður sunnu- daginn 27. þ.m. og verð- ur farið i Kjósina, Hval- fjörð, Vatnaskóg og viðar. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 9.00 f.h. — Kunnugur fararstjóri verður með i terðinni. Farmiðar verða af- greiddir i Kirkjubæ n.k. miðvikudag og fimmtu- dag kl. 5—7. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Safnaðarstjórn. Aheit til Strandar kirkju, frá Ólafi Andréssyni. kr. 500.00. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skóavörðustig. — „Hvernig í ósköpunum átti ég að vita að konan sem ég giftist var dóttir hótelstjóra." — ,,Góöan daginn ungfrú. Verkstjór- inn í byggingunni hér við hiiðina, bað mig að færa þér þessi þykku og nýju gluggatjöld." 20.00 Fréttir. 20.25 Vcður og auglýs- ingar. 20.30 Steinaldarmenn- irnir. Aumingja Fred litli. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Kkkert járntjald. Brezk kvikmynd um dýralif og náttúru- vernd i Sovétrikjun- um. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Valdatafl. 9. þátt- ur. Viðkoma i Róm. Þýðandi Heba Július- dóttir. Efni 8. þáttar: Sir John Wilder kemst að raun um að Pamela, kona hans, á vingott við Hagadan verkfræðing. Þessi Utvarp 7.00 Morgunútvarp Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson les fram- hald sögu sinnar um ,,Gussa á Hamri” (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Maurice André og Marie-Claire Alain leika Konsert fyrir trompet og orgel i d- moll eftir Tommaso Albinoni/ Norski ein- söngvarakórinn syngur andleg lög eft- ir Jan Sweelinck, Antonio Lotti og Heinrich Schutz / E.Power Biggs og Columbia-hljóm- sveitin leika konsert nr. 3 i C-dúr fyrir orgel og strengjasveit eftir Haydn Zoltan Rozsnyai stj. Fréttir kl. 11.00 Tónleikar: Malcuzynski leikur á pianó prelúdiu, sálm og fúgu eftir Cesar Franck / Maurice Duruflé og hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leika Sinfóniu nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Saint-Saens: Georges Prétre stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Siðdegissagan: „Þrútiö loft” eftir P.G.Wodehouse Jón Aðils leikari les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 15.15 islenzk tónlist: a. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stj. 'A. fj kAKödNA o<b 5T£V£ LEITA, AF1 TJACK MAKTON A PAí-MA^e/MPS- ^ ipAPNA 'í^Vn7~'AiB,VR i FíÍLLINN ■’ ^ANN SEfí vitneskja kemur hon- um mjög á óvart og veldur honum meira hugarangri en honum þykir einleikið. En hann finnur brátt ráð, sem dugár til að halda eljaranum i hæfilegri fjarlægð. 22.10 Nóvember-stúlk- an. I þessari mynd b. „Hirðinginn” eftir Karl O. Runólfsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. „Sólnætti” forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljomsveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Ferskeytlur” og „Sumarauki” eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson syngur, Skúli Halldórsson leikur á pianó. e. Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson. Jón Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egilsson á kla.rinettu, Jón " Sigurðsson á tromp- ett, Stefán Þ. Stephensen á horn, Sigurður Markússon og Hans P. Franzson leika á fagott. f. Þrjú ástarljóð eftir Pál P. Pálsson. Friðbjörn G. Jónsson syngur, Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Erindiúr sögu is- lenzkra gróðurrann- sókna Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar. 16.45 Lög leikin á sem- bal 17.00 Fréttir. Tón- leikar. 17.30 Nýþýtt efni: „Æskuár min” eftir Christy Brown Þór- unn Jónsdóttir is- lenzkaði. Ragnar Ingi Aðalsteinsson les (7). 18.00 Fréttir á ensku segir myndasmiður- inn Sam Haskins frá ljósmyndun sem list- grein og lýsir viðhorf- um sinum gagnvart henni. Einnig er sýnt, hvernig hann tekur myndir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason mennta- " skólakennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál Stefan Jónsson stjórnar um- ræðuþætti. 20.00 Sónata fyrir selló og pianó op. 4 eftir Kodály Vera Dénes og Endri Petri leika. 20.20 Sumarvaka a. Vopnfirðingar, á Fcllsrétt. Gunnar Valdimarsson les fyrsta hluta frásögu eftir Benedikt Gisla- son frá Hofteigi. b. i hendingum. Hersilia Sveinsdóttir fer með stökur eftir ýmsa höf- unda. c. Barn og lamb i lifshættu — og árnar i hættulcgum ham. Sigriður Jónsdóttir frá Stöpum segir frá ferð sinni i læknis- vitjun norður i Þing- eyjarsýslu. d. Kór- söngur. Karlakór Reykjavikur syngur nokkur lög. 21.30 Útvarpssagan „Dalalif” eftir Guð- rúnu frá Lundi 22.00 Fréttir. Kvöldsagan: „Maður- inn sem breytti um andlit” eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (13). 22.35 Djassþáttur 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 10 Miðvikudagur 23. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.