Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 1
alþýðu| MIÐVIKUDAGUR 23. AGÚST 1972 - 53. ARG. 187. TBL. HÁTÍD UHDRALAMDI TORFAN ÞÁ Nú stendur fyrir dyrum þjóð- hátið i Undralandi. Hún verður haldin á föstudaginn kemur. En hvað er Undraland? Það er von fólk spyrji. Undraland er nefnilega i Kópavogi, og þetta er ekkert venjulegt land, heldur starfsvöllur. t dreifibréfi, sem foreldrar i Kópavogi hafa fengið um þjóð- hátiðina, segir m.a., að hátiðar- dagskráin hefjist með þvi, að fjórum flugdrekum verði komið á loft — ef veður leyfir. Nú — ef veður leyfir ekki, þá verður að byrja með einhverju öðru. Ýmislegt annað er fyrirhug- að, svo sem samát og sam drykkja, og er fólk beðið um að hafa meðsérnesi. Og ef fólk er i góðu skapi verður farið i leiki. Börnin, sem starfa á starfs- vellinum eru að undirbúa sig undir skemmtiatriði, en for- stöðukonan, Valgerður Sn. Jónsdóttir, sagði okkur i gær, að vel gæti farið svo, að það mis- heppnist allt. Fólk verði bara að taka þvi eins og það verður og reyna að koma með þvi hugar- fari, að allt sé skemmtilegt. Enda endar dreifibréfið þann- ig: Búist ekki við of miklu, og gleymið ekki góða skapinu heima. Myndina tók ljósmyndari Al- þýðubalðsins, Edvard, af nokkrum væntanlegum þjóð- hátiðargestum i Undralandi. ÁRÁSARMADURINN KTUR AÐ OFSTOPA Má nefna sem dæmi, að rann- I vegna árásarmáls, sem þessi i hann og rændi hann siðan sóknarlögreglumaðurinn, sem sami maður gerðist sekum um veskinu. fjallar um þetta siðasta mál, hef- I fyrir u.þ.b. mánuöi. Þótt ekki sá það enn afráðið, ur i sinum höndum skýrslur | þá réðst hann aö manni, barði j Framhald á bls. 4 BRIÖTA BLÖDIN NAFNBIRTINGARHEFÐINA? Það hefur verið rætt mjög mik- ið manna á meðal hvort ekki sé full ástæða til þess að birta nafn mannsins, sem misþyrmingunum olli. Þetta bar m.a. á góma á stjórnarfundi i Blaðamannafélagi tslands i gær, en engin ályktun gerð i málinu. Þá er Alþýðublaðinu kunnugt um, að eitt dagblaöanna óskaði eftir þvi við rannsóknardómar- ann i málinu, að fá uppgefið nafn árásarmannsins. Þvi var neitað á þeirri for- sendu, að málið væri enn á rann- sóknarstigi, en þvi hins vegar bætt við, að siðar meir gæti farið svo, að nafnið verði gefið upp beinlinis til birtingar i dagblöðun- um. Borgarráð gerði á fundi á mánudag samþykkt i sambandi við tilboð arkitekta um lagfæring- ar á Bernhöftstorfunni, sem tákn- ar, að hún verður sennilega rifin og i staðinn byggt nýtizkulegt stjórnarráðshús. Þar með er stutt i, að deilan um varðveizlu elztu húsaraðir i Reykjavik verði til lykta leidd og dagar hennar þar með taldir-. Á fundi Borgarráðs var sam- þykkt einróma það svar til for- sætisráðherra, að taka ekki af- stöðu til þess hvort rifa eigi húsin DOLLAR ÁUPP- LEIÐ t gær hækkaði Bandarikjadalur meira i verði en nokkur önnur mikilvægmynt á gjaldeyrismörk- uðum heims. Þegar gjaldeyris- markaðir lokuðu i gær var verðið á Bandarikjadal hærra en það hefur nokkru sinni verið siðustu sex mánuðina. Sérfræðingar i gjaldeyrismál- um telja, að aðalástæðan fyrir þvi, að dalir hafa hækkað i verði sé sú, að nú rikju meiri bjartsýni en áður meðal manna i banda- risku viðskiptalifi á þvi, að strið- inu i Vietnam ljúki fyrir forseta- kosningarnar i nóvember. Orðrómur um að niðurstaða i friðarviðræðunum við Norður- Vietnam sé i uppsiglingu, hafa glætt nýju lifi i Bandarikjadalinn og i gær hækkaði hann meira i verði en nokkur mikilvæg mynt að undanteknu japönsku yeni. Einnig er orðrómur um að fyrir dyrum standi breyting á stefnu Efnahagsbandalagsins með tilliti til opinbers verðs á gulli. Þvi hefur m.a. verið haldið fram, að bæði Vestur-Þjóðverjar og Bretar vilji, að verð á gulli hækki i 70 dali únsan. Hið opin- bera verð er nú 38 dalir hver únsa. Hins vegar gengur gull kaupum og sölum á frjálsum markaði fyrir nálægt 69 dali úns- an. — SACtA Til NitSTA BÆJAR. Kvennaknattspyrna hefur af ýmsum ástæðum átt örðugt upp- dráttar. Eitt liö starfsstúlkna i verksmiðju i St. Neots i Englandi varð að hætta að keppa þar sem sjö af 11 stúlkum i iiðinu urðu ó- léttar samtimis. eða ekki fyrr en búið væri að leggja fram teikningar af nýju stjórnarráðshúsi og þær sam- þykktar af borgaryfirvöldum. Borgin vill sam sagt hafa hönd i bagga með hvernig hús risa þarna i staðinn fyrir torfuna. Þetta táknar raunverulega, að ef borgaryfirvöldum lizt vel á teikningar af nýju stjórnarráðs- húsi þá, verður Bernhöftstorfan látin vikja. Og ef borgaryfirvöldum lizt ekki á fyrstu teikningu af nýju stjórnarráðs húsi má fastlega bú- ast við, að hún verði endurbætt þar til hún hlýtur náð fyrir augum þeirra. Forsætisráðherra, ölafur Jó- hannesson, hafði áður sent borgarráði bréf, þar sem tilkynnt var, að rikisstjórnin væri búin að samþykkja að láta rifa húsin. Hins vegar voru borginni jafn- framt færð húsin að gjöf og bauðst rikið til þess að reisa þau i Árbæ borginni að kostnaðarlausu. Með samþykkt sinni hefur borgin ekki tekið ákvörðun um það hvort hún þiggur þessa gjöf. Skilyrðið, sem hún setur er, að nýtt stjórnarráðshús falli vel inn i umhverfið við Lækjargötu og er vart að efa, að rikinu takist að uppfylla það skilyrði. Alls seldust i siðustu viku 19,500 getraunaseðlar, og er það nokkru meira en i byrjun getraunastarf- seminnar i fyrra. Fjórir seðlar fundust með 11 rétta leiki, og fær hver i sinn hlut 42,500 krónur. Seðlarnir voru frá Akureyri, Garðahreppi, Keflavik og Reykjavik. 38 seðlar fundust með 10 leikj- um réttum, og fær hver þeirra i sinn hlut 1900 krónur. HINN SLASAÐIER ÞUNGT HALDINN ER ÞEKI Við rannsóknina á likamsá- rásarmálinu, sem upp kom i Reykjavik á föstudagskvöld hefur komið i ljós, að maðurinn, sem árásina gerði, notaði ekki einung- is hnúa og hnefa við barsmiðarn- ar, heldur er álitið, að hann hafi einnig notað þykkan glerblóma- vasa. Við vettvangsrannsókn fannst blómavasinn með blóöi og hárum á. Litið er á mál þetta mjög alvar- legum augum og ekki sizt vegna þess, að maður þessi hefur marg- oft áður gerzt sekur um likamsár- ásir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.