Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 9
ÍMtmR 2
NOKKIIR ENSKU LIÐANNA
HAFA KOMIÐ A ÚVART
Arsenal, sem sigraði Stoke á Highbury s.l. laugardag hefur tekið forystu i 1. deild eftir 3 umferðir með
(I stig. Fjögur lið koma siðan með 5stig, en það eru Chelsea, Everton, Liverpool og West Ham. Frammi-
staða Chelsea hefur komið nokkuðá óvart, en liðið hefur sigrað tvö af toppliðunum frá i fyrra, Leeds og
Derhy. Sömu sögu má segja um Everton, sent hefur sigrað bæði Manchester liðin, en gert jafntefli viö
Norwich. Þá finnst mér frammistaöa Southampton athyglisverð, en liðið hefur ekki tapað leik og er nteö
4 stig, jafntefli við Derby og Coventry, en sigur yfir Stoke.
Nokkur lið hafa ekki unnið leik, og i þeim hóp eru meistararnir Derby, Coventry, Crystal Pal., West
Bront. og Manchester Utd., sem er eina liðið sem ckki hefur hlotið stig, enn sent kontið er.
Það Itefur þvi gengið á ýittsu hjá liðunum, þótt keppnin sé enn skanimt á veg kontin, en linurnar fara
að skýrast innan tíðar og vonandi auðveldar það okkur við spádómana.
Næsti seðill, sem er nr. 22 býður upp á nokkra skemnitilega og erfiða leiki, en hér kentur spáin:
ARSENAL ER ENN MED
FIILLT HðS STICA!
Arsenal er eina liðið i 1. deild-
inni cnsku sent hefur hlotið fullt
hús stiga, Itvað sem gerast kann
nú i vikunni, þcgar fram fer heil
untfcrð i deildinni. Öll önnur lið
hafa tapaö einu stigi eða fleirum,
en aðeins eitt lið hefur ekkert stig
hlotið i fyrstu leikjunum. Er það
Manchester United, hið gamla
sögufræga félag.
A laugardaginn hélt Arsenal
áfram sigurgöngu sinni, vann
Stoke 2:0. Hay Kennedy gerði
bæði mörk liðsins, og yfirburðir
Arsenal voru slikir, að Kennedy
hefði hæglega getað skorað þrjú i
viðbót.
SigurChelsea yfir Derbyá laug-
ardaginn vakti mikla athygli. Það
voru þeir Harris og Garland sem
skoruöu mörk Chelsea, en Kevin
Hector gerði mark Derby, og sést
það mark á meðfylgjandi mynd.
Leeds og Manchester Citv unnu
létta sigra, Leeds með Jackie
gamla Charlton i broddi fylking-
ar, en um tima var talið að hann
ætti ekki afturkvæmt i lið Leeds.
West Ham vann stóran sigur yfir
Leichester, 5:2, og Wolves vann
óvæntan en verðskuldaðan sigur
yfir Tottenham. Dugði það Tott-
enham ekki, þótt Martin Peters
skoraði sitt fjórða mark i þremur
leikjum fyrir liðið.
Þá eru það ófarir Manchester
United. Á laugardaginn mátti
þetta sögufræga lið þola þriðja
tapið i röð, i þetta sinn gegn Ever-
ton. Reynt var að bæta lið United
með þvi að setja Bobby Charlton
út úr liðinu og John Fitzpatrick
inn i hans stað. En það gerði bara
illt verra, og United mátti þakka
fyrir að tapiö varð ekki stærra.
Hér fylgja með úrslitin i 1. og 2.
deild, og út úr töflunum má lesa
hverjir skoruðu mörkin, áhorf-
enda fjölda og stöðuna i hálfleik.
SOLBAÐSLEGUR OG
KNATTSPYRNA
Keflviskir knattspyrnumenn
liafa verið lukkunnar pamfilar á
undanförnum áruin. Þcir hafa
dregist gegn hverju stórliðinu á
fætur öðru, Everton, Tottenham
og nú siðast Rcal Madrid á
Spáni. Mikill fjöldi áhangenda
liafa fylgt liðinu út, og þeir
verða eflaust mcð mesta móti
nú.
Nú er nefnilega hægt að sam-
eina sólbaöslegur og knatt-
spyrnu. Hafa verið skipulagöar
ferðir til Spánar i sambandi viö
leikinn, ÍBK og Útsýn i samein-
ingu.
Farið verður út með Flugfé-
lagsþotu 10. september n.k., en
leikurinn fer fram i Madrid 13.
september. Flogið verður beint
til Malaga, og dvalið á bað-
ströndinni Costa del Sol.
Til að byrja með verður dvöl-
in þar þrir dagar, en síðan verð-
ur eins dags ferð til Madrid, þar
sem þátttakendur fylgja ÍBK
liðinu til leiks og fylgjast með
Framhald á bls. 4
Orðið ,,pen” i sviga, þýðir að
markið hafi veriö skorað úr vita-
spyrnu.
1. deild
ARSENAL (1) ......2
Kcnnedy 2
COVENTRY (1) .....|
Hunt (pen)
C PALACE (1) .....1
Taylor
DERBY (0) ........1
Hcctor
EYERTON (I) ......2
Connolly.
Roylc (pcní
IPSWICH I) 2
Millcr, Whymark
LEEDS (1) ........2
Clarkc,
Giles (pcn)
MAN CITY J) ......3
Lcc 2, Bcll
SHEFF UTD (0) ...1
Salmons
WEST HAM (2) ...5
Moore, Coker,
Robson 2, Tyler
WOLVES (3) .......3
Richards 2,
Hibbitt
STOKE (0) .......O
42.146
S0UTHAMPT0N (1) 1
Steele-18,484
UVERPOOL (0)......1
Hughcs—30.054
CHELSEA (!) •.....2
Harrir., Garland
31,868
MAN UTD (0) .....O
62.348
BIRMINGHAM (0) O
17.855
WEST BR0M v0) O
36,555
N0RWICH (0) .....O
30.920
NEWCASTLE (0) ...2
Macdonald,
Tudor—23,708
LEICESTER (2) ...2
Stringfcllow,
Glover—25,414
T0TTENHAM (1) ...2
Pcters, Pratt
24,237
2. deild
AST0N VILLA (1) 2
VowcJcn. G'aydou
BUCKP001 (j) .. 6
Hotchison 2, Burns,
Lonnard, Bentlcy,
Dyson
BRIST0L CITV (1) 2
Gov, Spiring
CARLISLE (0) .....3
Oivcn'.
Balderstone 2
FULHAM (0) ......1
Wcnt
HUIL (0) ........O
LUT0N (1) .......1
Anderson
0XF0RD (1) .......4
Cassidy D,
Clarkc 2, Evanson
P0RTSM0UTH (0) 3
Lenis, Pipcr,
Reynolds
O.P.R. (3) ...... 4
Francis, O'Rourkc,
Givens. Lcach
SUN0ERLAN0 (0) 1
Tucart
HUD0ERSFLD (0) O
Srl.SO
BRIGHTON (i) 2
Irvine 2--10.9SA
MILLWALL (!) 2
v/ooti. Sinclhuist
15,648
SWIND0N (0) . O
7,747
BURNLEY (!) ....1
James—10,283
NOTTM F0R (0) ...O
11,189
PRESTON (0) .....O
11,307
MI0DLESBR0 (0) O
8.428
CARDIFF (1) .... 1
Showers—14,067
SHEFF WED (0! 2
Sunlcy 2-12.977
0RIENT (0) .....O
12'.658
BIRMINGHAM-CRYSTAU PAL 1.
Birmingham hefur hlotið 2 stig i þeim þrem leikjum, sem liðið
hefur leikið og tapaði um s.l. helgi fyrir Ipswich, Chrystal Pal hef-
ur einnig hlotið 2 stig eftir þrjá leiki, náð jafntefli, við ekki lakari
lið en Derby og liverpool, en tapað fyrir Stoke. Þetta er erfiður
leikur, en ég hallast að heimasigri.
CHKLSEA—MAN. UITY 1
Þarna mætast tvö þekkt lið, sem jafnan eru i röð þeirra beztu.
Chelsea hefur gengið vel það sem af er, unnið Leeds 4-0, Derby 2-1
og gert jafntefli við Leicester 1-1. Man. City hefur aðeins hlotið 2
stig eftir þrjá leiki, unnið Norwich heima 3-0, en tapað fyrir Evert-
on 1-0 og Liverpool 2-0. Það bendir þvi flest til þess, að Chelsea
vinni þennan leik og spá min er heimasigur.
LEICESTKR-COVENTRY 1
Það hefur ekki gengið sem bezt hjá þessum liðum það sem af er,
þvi þau hafa aðeins hlotið 1 stig. Leicester hefur tapað fyrir
Arsenal og West Ham en gert jafntefli við Chelsea heima. Cov-
entry hefur tapaö úti fyrir Tottenham og West Ham, en gert jafn-
tefli viðSouthampton heima. Hér eru allir möguleikar fyrir hendi,
en spá min er heimasigur.
LIVKRPOOL-WKST IIAM 1
Eftir að hafa unnið Manchester liðin með 2-0 á heimavelli, kom
Liverpool á óvart með að ná ekki nema jafntefli við C. Pal. um s.l.
helgi. West Ham vann góðan sigur, 5-2, yfir Leicester um s.l. helgi
og hefur þvi hlotið 5 stig i þrem leikjum. Þar sem Liverpool leikur
á heimavelli að þessu sinni, spái ég hiklaust heimasigri.
MAN. Utd. -Arsenal 2
Man. Utd. hefur ekki hlotiö stig i fyrstu þrem leikjum, tapað
heima fyrir Ipswich og úti fyrir Everton og Liverpool. Arsenal er
aftur á móti i banastuöi og hefur unnið alla sina leiki, Úlfana og
Stoke heima og Leicester á útivelli. Eins og málin standa nú,
finnst mér ósennilegt annað en að Arsenal vinni þennan leik og er
spá min því útisigur.
NEWCASTLE-IPSWICH 1
Newcastle er spáð góöu gengi á komandi keppnistimabili og
hefur m a. sigrað Clfana. Ipswich hefur einnig gert það gott, unnið
Birmingham heima og Man. Utd. á útivelli, en tapað fyrir Nor-
wich. Mér sýnist þessi leikur vera fremur auðveldur viðfangs, þvi
ég er sannfæröur um sigur Newcastle, sem er sterkt heimalið og
þau eru ekki mörg liðin sem fara með bæði stigin frá St. James
Park.
NORWICH-DERBY X
Þetta er erfiður leikur, þvi meisturunum, Derby hefur gengið
heldur slaklega það sem af er, tapað heima um s.l. helgi fyrir
Chelsea, en gert jafntefli úti við Crystal Pal. og Southampton.
Norwich hefur gert það heldur skárra þvi liðið hefur hlotið 3 stig
jafntefli við Everton, sigur yfir Ipswich á útivelli og tap fyrir Man.
City. Mér finnst jafntefli liklegustu úrslitin að þessu sinni.
SOCTIIAMPTON-WOLVES 1
Ég held að þetta sé einn erfiðasti leikurinn á seðlinum, að þessu
sinni. Southampton hefur komið á óvart með góðri frammistöðu,
jafntefli heima við Derby og sigur yfir Stoke og jafntefli úti við
Coventry. úlfarnir unnu Tottenheim heima um s.l. helgi, en hafa
tapað úti fyrir Arsenal og Newcastle. Jafntefli eða heimasigur
eru líklegustu úrsiitin, en ég spái heimasigri.
STOKK-KVERTON 1
Everton hefur komið á óvart með góðri frammistöðu i fyrstu
leikjunum og getur státað af heimasigri yfir Man. Utd. og útisigri
yfir Man. City og jafntefli úti við Norwich. Stoke er aftur á móti
með heimasigur yfir Crystai Pal.,töp á útivelli fyrir Arsenal og
Southampton. Allt getur skeð i þessum leik, en ég hallast að
heimasigri, þrátt fyrir allt.
TOTTENHAM-LEEDS X
Enn einn erfiður leikur þar sem ekki er auðvelt að segja fyrir
um úrslit. Tottenheim hefur hlotið 4 stig, sigrað Coventry heima 2-
1 og WBA á útivelli 1—0, en tapaði fyrir Úlfunum um s.l. helgi á
útivelli. Leeds tapaði fyrsta leiknum fyrir Chelsea 4—0, en hefur
siðan unniö WBA og Sheff. Utd. 2—0. Hér eru allir möguleikar fyr-
ir hendi og mér sýnist ekkert verra en hvað annað að spá jafntefli.
W.B.A.-SHEFF. UTD. X
W.B.A. hefur hlotið aðeins 1 stig i þrem leikjum og ekki skorað
mark enn sem komið er. Sheff. Utd. hefur gengið mun betur, þrátt
fyrir tap á móti Leeds á heimavelli. Liðin skildu jöfn i leikjum
sinum i fyrra 0-0 og 2-2, svo ekki er úr vegi að ætla, að þau geri
jafntefli að þessu sinni.
BURNLEY-ASTON VILLA 2
Þá komum við að 2. deildar leiknum sem er á milli Burnley, sem
nýlega er fallið úr 1. deild og hins þekkta liðs Aston Villa, sem spáð
er miklum frama i vetur, og kom úr 3ju deild i vor.
Ég veit satt að segja ekki hverju skal spá um þennan leik, en
mér sýnist Aston Villa ætti aö geta hirt bæði stigin, þótt jafntefli
komi fullt eins vel til greina.
Miðvikudagur 23. ágúst 1972
9