Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 12
alþýðu Alþýóubankinn hf ykkar hagur/okkar metnaóur KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SEND1BIL ASTVÐ1N Hf EINBKITING er erfift ef mik- ill hávaði er i kring um skák- menn og það hefur verift aftal kvörlunarefni Fischcrs siftan vcrölaunaupphæöin var hækk- uft. I gær fékk hann hluta af sin- um kröfum framgengt meft þvi aft tvær fremstu sætaraftirnar voru teknarúi höllinni. Ilins veg- ar hefur hann eins og aftrir skákmenn vani/.t þvi ah hafa á- horfendur nálægt sér, eins og neftri inyndin sýnir, cn hún var tekin er Fischer þreytti skák viö Andrew Soltis, alþjóölegan meislara i New York. Ffri myndin sýnir Bobby fyrir utan Höllina i gær. 6.... 7. Bd3 8. De2 9. Be3 10. 0-0 Da5 Dxc5 0-0 Da5 Bg4! i skák Velimirov—Tringov, 1971, lék svartur hér l()...Rc<>? 11. h:t! Bd7 12. a:t! og hvitur hef- ur betri stiiftu. 11. Hadl Rc6 12. Bc4 Biskupinn stendur vel hér, liann heldur óþægilegum þrýst- ingi á f7 reitinn. 12.... Rh5 Hótar aö vinna peð, en þar mefl léti hann af hendi biskupinn á g7, scm gegnir injög mikil- vægu hlutverki i þessari upp- WlSigl Býður upp á peA! 13. IId5 litur vel út. 13. ... 14. bxc3 Bxc3 Dxc3 Fischer þiggur peðið, og nú er það Spasskis að sýna fram á, réttmæti fórnarinnar. 15. f5 16. h3 17. Dxf3 Rf6 Bxf3 Ra5 Fischcr tekur það ráð að skipta á riddara sínum, og hin- um sterka sóknarmanni, biskupnum á b:t, cf 17... Re5 18. I)f4 RhS 19. Dg5 og hvitur þrýst- ir óþægilega að svörtum. 18. Hd3 Dc7 Hér var búi/t við 18... De5 eða DcB, cftir De5 litur 19. Bd5 vel út. hótar Bd4. 19. Bh6 Rxb3 20. cxb3 Að sjálfsögðu ekki 20. Bxf8 Rc5 21. Bh6 (21. Hc:t Hxf8) Rcd3 22. cxd:t og svartur virðist hrinda sókn hvits. 20.................... DC5+ 21. Khl De5 Fischer ákveður að láta áf hendi „skiptamun" þ.e. hrók fyrir biskup. Hann hefur eitt pcð yfir, og nær yfirráðum yfir c- linunni. 22. Bxf8 Hxf8 23. He3 Hc8 24. fxg6 hxg6 25. Df4 Dxf4 Ef nú 25... Hcl 2(1. Hf:i Hxfl + 27. Ilxfl I)xc4 28. Dxe4 Rxe4 29. Ilcl og hv. ætti að vinna. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. Hxf4 Hf2 Kh2 He2 Hc2 Hfe2 Kg3 Hcd2 Hf2 Hfe2 Rd7 Re5 Hcl Rc6 Hel Hal Kg7 Hfl Hel Rráleikið til að vinna tima, og fá skákina i bið. 35. ... Hfl Svartur má ekki fara i hróka- kaup. en þá yrði vinningurinn auðveldur hjá hvitum. 36. He3 a4 37. Hc3 Hel 38. Hc4 I>arna stcndur hrókurinn vel. bæði til sóknar og varnar. 38... Hfl 39. Hdc2 Hal 40. Hf2 Hel og hér fór skákin i bið. Svartur getur litið aðhafst, verður að biða og sjá til, hvað hvitur hyggst fyrir. Margir voru þeirrar skoðun- ar, að þetta væri „aðeins tækni- leg úrvinnsla” fyrir hvita. Biðskákin vcrður tefld kl. 17. BIÐSTAÐAN ABCDEFGH KVAÐ FISCHER UPP EIGINN DAUÐADOM? Að þvi er be/.t verður séð virð- ist Fischcr hafa kvcðið upp sinn eiginn dauðadóm i 17. einvigis- skákinni mcð þvi að gefa skiptamun i 21. leik. I>á eru ýmsir á þvi að hann hafi verið of gráðugur sncmma i skákinni og þegið „eitrað” peð i 14. leik. i siðasta tölublaði af banda- riska timaritinu Time varsagti grein frá þvi, að Fischer væri aldrci betri en einmitt þegar hann hefði mótmælt harðlega liinu og þcssu i sambandi við skákeinvigið. Núna virðist þetta ætla að snúast við, þvi einmitt, þegar einn af aðstoðarmönnum Spasskis, stórmeistarinn Geller liefur sent frá geysiharðort bréf virðist Spasski ætla að sigra skákina gegn Fischer. I>etta er að minnsta kosti skoðun flestra skáksérfræðing- anna, sem fylgdust með einvig- isskákinni i gærkvöldi. F.n litum nú á skákskýringar Jóns Pálssonar. Ileimsmeistaraeinvigi i skák 17. skákin. llvitt. Boris Spasski. Svart. Robert J. Fischer. Pirc-vörn. 1. e4 g6 Knn kemur Fischer á óvart! 2. d4 g6 3. Rc3 Rf6 4. f4 Bg7 5. Rf3 l>etta framhald hefur Fischer oft teflt og hefur hann þá stýrt hvitu mönnunum, en ekki er vit- að að hann hafi teflt þessa upp- byggingu með svörtu mönnun- um. 5. ... c5 6. dxc5 Allflókið framhald er hér 6. Bb5 + Bd7 7. e5 Rg4 8. e6. Kinnig kemur til greina (1. e5 Rfd7 7. Bc4 0-0?! (7„.cxd4!) 8. et> Rb6?! 9. exf7 + Kh8 10. H4! Bg4 11. h5! gxh5 12. Be2 og hv. hefur betra tafl. Velimirovic - Rajkovic, Skopje 1971. NU ER SPASSKINOG BOÐIfi Lengi vel hefur litiö svo út sem Spasski og aðstoðarmenn hans hafi látið sem vind um eyru þjóta allt nöldur Fischers og félaga i sambandi við skák- einvigið. Nú virðist þó annað uppi á teningnum, — þeir virð- ast hafa hugsað Amerikumönn- unum þegjandi þörfina, og i gær sauð upp úr. Geller, einn af aðstoðarmönn- um Spasskis, sendi i gær frá sér opið bréf þar sem hann lýsir furðu sinni á framferði Fischers, og raunar segist hann alls ekki skilja ýmsar tiktúrur hans. „Hvers vegna”, segir hann t.d. á einum staðY „hefur Fischer mótmælt svo narðlega kvikmyndun einvigisins^ þótt það þýði fjárhagslegt tap fyrir hann?”. Geller getur heldur með engu móti skilið, hvað Fischersmenn eruaðgera i Laugardalshöllinni á nóttunni, og ekkert botnar hann i þeirri kröfu þeirra, að Fischer hafi alltaf sama stólinn þegar hann teflir, þótt ba'ðir stólarnir séu nákvæmlega eins, og framleiddir af sama fyrir- tækinu. Geller segir, að allar þessar kenjar Fischers eigi að þjóna þeim tilgangi að brjóta Spasski niður andlega og setja hann úr jafnvægi, svo hann missi baráttuviljann. „Ég álit, að framferði Fischers brjóti i bága við Amsterdamsamkomulagið, sem gerir ráö fyrir, að báöir keppendur hagi sér eins og sið- uðum mönnum sæmir. Ég held, að dómararnir hafi næga ástæðu til að krefjast þess, að herra R. Fischer kynni sér ákvæði einvigisins, sem að þessu lúta. Ennfremur, að þetta verði gert þegar i stað, núna, þegar úrslitastundin stendur fyrir dyrum”, segir Geller i bréfinu, og það er greinilega komið aö austanmönnum að setja kosti. Eins og skýrt var frá i fréttum i gær varð Fischer enn einu sinni æfur vegna hávaða og hótaöi jafnvel að mæta ekki á 17. skákina i gær, nema teflt yrði i borðtennissalnum. Um hádegið i gær var skotið á fundi milli fulltrúa Skáksam- bands íslands og Fischers- manna, en að sjálfsögðu var Fischer þar ekki frekar en endranær, þegar kröfur eru ræddar. bað voru þeir Guðmundur G. Þórarinsson, Lombardi, Cramer, Asgeir Friðjónsson og Schultz, sem tóku þessi nýjustu vandamál til meðferðar, og nokkrar breytingar á keppnis- stað voru ákveðnar. I bréfi, sem gefið var út eftir fundinn hvilir nokkur leynd yfir niðurstööunum, þar er aðeins sagt, að þessar breytingar hafi verið gerðar, en ekkert nefnt i þvi sambandi nema breytingar á sætaröðum i saln- um, og að teflt verði á sviðinu Framhald á bls. 4 alþýðu mm Nl) Á SPASSKILOKS VON Á VINNINGNUM!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.