Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍO Simi 1(2075 Baráttan við vítiselda Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aöeins kl. !). Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision i litum með is- lcn/.kum texta. Athugið islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Undra- tækni Todd A.-O er aðeins með sýningum kl. !). Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. HAFNARBÍÚ Simi 10141 STILTFD ’smm acmm ImUieAuthor . onnc wpfmctts’ and'M Aomwm~ HARQLD ROBBINS ALEX CORD BRITTEKLAND PATRICK O'NEÁL Ofsaspennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd byggð á einu af hinum viðfrægu og spennandi sögum eftir Harold Robbins (höf- und The Carpetbaggers) — Robb- ins lætur alltaf persónur sinar hafa nóg að gera. Könnuð innan 10 ára. isleu/.kur tcxti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. TÖNABÍÓ Simi:)llS2 VISTMAÐUR Á VÆNDISHÚSI („GAILY, GAILY”) 1111 MHSIlira«U*INaMllWi IMSIN!'. A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — tslenzkur texti — Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 8--------------------------- Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 UR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS . JONSSON SKÖLAVÖR0USTIG8 BANKASTRÆII6 *-»,8588-18600 HAFHflBFlARPARBIÚ Simi 5024!) Matteusar- Guðspjatlið STJÖRNUBIÓ S i m i 1S930 HASKOLABIO sim, 22.10 KÓPAV06SBÍÓ Simi 419S5 ítölsk stórmynd — ógleymanlegt listaverk Leikstjóri: Pier-Paolo — Pasolini. Sýnd kl 9 UGLAN OG LÆÐAN (Tha owl and at) islenzkur texti. Aðalhlutverk: , George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grinleik- kona Bandarikjanna Saturdey lteview. Stórkostleg mynd Syndicated Columnist. Eina af fyndnustu myndum ársins Womcns Wear I)aily. Grinmynd afbeztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Week. Sýnd kl. 5, 7 og !). Bönnuð börnum innan 14 ára Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. — Kvikmyndahand- rit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. — Tónlist eftir Henry Mancini. íslenzkur tcxti Aðalhlutverk: Julie Andrews Rock Hudson Sýnd kl. 5 og 9. Á hættumörkum Kappakstursmynd i litum. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Pað fágæta atvik gerðist i lcik Krant og ÍBK á mánudag- inn, að Kafn Hjaltalin dómari rak Magnús Pétursson linu- viirð af velli. Ilafði Magnús farið inn á völlinn til að stumra yfir meiddum Fram- ara, áður en Rafn hafði gefið leyfi til sliks. Kéllu þung orð af vörum Rafns vegna atviksins, og svo virtist sein Magnús veldi „kollega” sinum einnig falleg orð. Myndin er frá atvikinu, og einnig fylgir með mynd frá einni sóknarlotu Keflvikinga. l>að er Porbergur Atlason sem þarna bjargar vel. Næstileikuri 1. deild verður i kvöld, KR og ÍBV leika á Laugardalsvellinum klukkan 1!). KVENFÓLK Um helgina hleypur af stokkun- um fyrsta islandsmeistaramót kvcnna i knattspyrnu utanhúss. Atta lið taka þátt i keppninni, og er keppt um vandaðan silfurbik- ar. Liðin átta skiptast i tvo riðla, og er riðlaskiptingin þessi. A-riðill. KH, Þróttur, Breiðablik og Kram. B-riöill. ÍBK, UMK Grindavikur, Armann og Haukar. Vafalaust má telja, að aðalleik- ur umferðarinnar verði milli F'ram og KR, en leikur Akureyr- inga og Vestmannaeyinga verður eflaust einnig mjög harður og jafn. Aðrir leikir eru ekki eins eft- irtektarverðir. Jón Magnússon skýrði frá þvi i gær, að Færeyingar hefðu gefið bikar til minningar um Ragnar Lárusson. Skal bikarinn afhentur markakóngi 1. deildar, og fær hann nafn sitt grafið á gripinn. Myndin var tekin af Jóni Magnússyni þegar dregið var i gær. FRAM OG KR EIGA STÓRLEIKINN! Fram og KR leika fyrsta stór- leik bikarkeppninnar en aðalhluti hennar hefst á næstunni, 16 lið eru ennþá eftir i keppninni, og var dregið i fyrstu umferð keppninn- ar i gær. Fór athöfnin að vanda fram undir yfirstjórn Jóns Magnússonar formanns móta- nefndar KSl. Þessi lið leika sam- an i 1. umferð, og eiga lið talin á undan rétt á heimaleik. Ármann — Valur Austurland — Keflavik. Akureyri — Vestmannaeyjar. Isafjörður — FH. Vikingur — Njarðvik. Þróttur — Akranes Fram — KR. Breiðablik — Haukar. Keppni á Austurlandi er enn ekki lokið, svo óljóst er hvaða lið kemur til með að mæta Keflvik- ingum i 1. umferðinni. Það er samt liklegt að Þróttur frá Nes- kaupsstað verði sigurvegari Austurlandsriðils. Dregið í bikarnum:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.