Alþýðublaðið - 29.09.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1972, Blaðsíða 1
 'éK-jTÍ *4t>5ílJwöE 1 ♦-» i r -3^ÍSí'3r*? A * * - : .** * r^s?B ' • V* '„ ggsgs iflaft sír þíirra vik, scin ií«rir iH 10 báta oj> rekur (rysUbús, lafít niftur starfsomi um Ifma. l>aft saiiia et- aft segja um stárt «f> þekkt fyrirtæki f Sandfferfti, sem gerir. út «narí<a báta. Allir bátar ( fiarftinam haía verift butulnir vift brj Hfíju Off þannig ma;tlí áfratn »>aft lielur komtft irani, aft ákvörftun fisk- vcrfts er nu til atgreiöslu hjá Vcrftlaftsráfti er, að ltift verftur á alþýdu HUSNÆDIÐ HÆKKAR UM 1000 A DAG! KREPPU- SKELKUR í FÓLKI Mjög viröist hafa dregið úr framboöi og sölu ibúðarhúsnæðis i höfuðborginni i haust og er hvergi nærri sambærilegt VIN EDA JAFN- VEL PILLUR? Maður sem grunaður er að hafa verið undir áhrifum áfengis og jafnvel lyfja, olli geysihörðum árekstri i fyrra- kvöld, með þeim afleiðingum að þrennt slasaðist og tveir bilar eru taldir gerónýtir. Slysið varð um miðnætti á gatnamótum Skeiðvallar- vegar og Miklubrautar. Báðir bilarnir voru á leið niður Ártúnsbrekku, og ætlafti sá fremri að beygja inn á Skeið- vallarveginn, en hann er nú lokaður. Var hann byrjaður að beygja þegar hann sá, að vegurinn var lokaður, og var hann nær kominn út af Miklu- brautinni, þegar hinn bilinn kom á mikilli ferð og ók aftan á liann. llöggið var mjög mikið og köstuöust bílarnir sitt I hvora áttina, og dreifðist brak úr þeim viða. Ökumaðurinn i aftari bilnum, sá sem grunaður er um ölvun, og kona, scm var með honum, i bílnum, skárust mikift i andliti, en ökumaöur hins bilsins, sem var einn i honum kvartaði undan eymslum eftir höggið. ástandinu i þessum efnum og rikti á sama tima i fyrra. Orsakir samdráttarins i ibúða- sölunni eru óðaverðbólgan og öll óvissan, sem nú rikir i efnahags- málum þjóðarinnar, sem bitnar ekki sizt harkalega á þvi fólki, sem er að koma sér upp þaki yfir höfuðið. 1. nóvember i fyrra var byggingavisitalan 603 stig, en samkvæmt áætlun Hagstofu Islands verður hún orðin um eða yfir 700 stig 1. nóvember næst- komandi. Framhald á bls. 4 Sameiningarmálið Vegna siæmra mistaka af- lagaðist forsiðufrctt Alþýðublaðs- ins i gær um sameiningarmálið svo, að ógerningur var að fá nokkurn botn i fréttina. Það var siðari hiuti fréttarinnar, sem al- gerlega ónýttist og var það veriö að segja frá sameiginlegu áliti viðræðunefnda Alþýðuflokksins og SFVM. Er sá hluti fréttarinnar birtur á bls. 8 i Alþýðublaöinu i dag. Alþýðublaöið biður iesendur velvirðingar á þessum afleitu mistökum. ■ ' -■ .■*'• ■-■. ^ ... ■-,-■ - ■ • ■ iU-j.v "■ ". :r.JT " ’Z • ' \ ■ ■ > 'éCi ‘‘W * v^r-4 ™ . *■*# ' ,, : ■ “ ’*■*, -... , , . -v’ r5" ''**;*.: sfc-'. au m - 1MK sjávanJtv.fgsins. Fisk.verd á satnkva:mt \-And«1 íitrnm h ih»«ia tvrir 1 <ikiííhf'r tiósl NORDMENN HAFAIRAIININNI VIDURKENNT 50 MlLURNAR Tóku flótta- manninn af Dönunum Samkvæmt frásögn skipverja á dönskum fiskibáti neyddi sovézkt herskip þá til að láta af hendi 50- 55 ára gamlan Sovétmann, sem flúið hafði land i litlum mótorbát, en verið tekinn um borð i danska bátinn. — Sovétmaðuririn haföi skýrt dönsku sjómönnunum frá þvi, að hann hygðist sækja um pólitiskt hæli i Danmörku. Ef frásögnin reynist sönn munu dönsk yfirvöld mótmæla. Norska fréttastofan NTB skýrir frá þvi i gær, að norska rikisstjórnin hafi i raun og veru þegar viðurkennt 50 milna landhelgina við tsland i verki. NTB segist hafa það eftir öruggum heimildum, að norska rikis- stjórnin hafi beðið norska fiskimenn að veiða ekki innan 50 milna land- helgi við tsland, eftir 1. september, enda hafa engin norsk fiskiskip verið staðin að ólöglegum veiðum innan landhelginnar, en á þessum árstima ættu um 20 norsk skip nú að vera við landið. Samkvæmt ósk norskra fiskimanna hefur sjávarútvegsráðuneytið norska hafið undirhúning að viðræðum við tslendinga um réttindi norskra fiskiskipa innan 50 milnanna islenzku. Vegna óvissunnar sem rikir i stjórnmálum Noregs þessa dagana eftir úrslit atkvæða- greiðslunnar um EBE, er taliö að viðræðurnar dragist eitthvað. Eins og fram kom hér i blaöinu i gær, var það Norges Fiskaralag, sem fór fram á það að viðræður yröu teknar upp við tsiendinga. Norges Fiskaralag er heildarsamtök þeirra, sem starfa i norskum sjávarútvegi, og þaö var einkum að kröfu Sunnmæringa sem farið var fram á viðræður. Flest norsku veiðiskipanna sem eru á Islandsmiðum, eru einmitt frá Sunnmæri. Þessi frétt NTB fréttastofunnar staðfestir þá trú manna hér áður en til útfærslunnar kom, að Norömenn myndu i rauninni staðfesta út- færsluna i verki. Þótt þeir gerðu það ekki i orði. Sem kunnugt er mót- mæltu Norðmenn útfærslunni i orösendingu til islenzku rikisstjórnar- innar rétt fyrir 1. september. Talið er að fleiri riki hafi sömu afstööu til landhelginnar virði hana i verki en ekki 1 orði. BRETAR ÆTLA AÐ MÆTA í NÆSTU VIKU Frá þvi var skýrt i London i gær, að viðræður islendinga og Brcta um landheigismáliö yrðu teknar upp að nýju i næstu viku i Reykjavik. Sein kunnugt er slitnaði upp úr viðræðunum i júli. ihaldsþingmaöurínn James Prior, sjávarútvegsráðhcrra Brcta, sagði á fundi i gær, að Bretland myndi aldrei viður- kenna 50 milnalandhelgi tsL Prior sagði ennfremur á sama fundi, ,,að ef slitnar upp úr næstu viöræðum Breta og islendinga, er hætta á þvi að samkomulag náist aldrei”.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.