Alþýðublaðið - 29.09.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1972, Blaðsíða 8
LAUeflRASBÍÚ Simi 32075 WILLIE BOY "TELLTHEM WILLIE BOY IS HERE” Spennandi bandarísk úrvalsmynd i litum og panavision gerö eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eft- ir Harry Lawton um eltingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru landslagi i Bandarikjunum. Leik- stjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandrit- nð. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARBÍÓ s,,,,, BOB HOPE-JACKIE GLEASON JANE WYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” ...111,III MtSlN AHWIKIINAklllllK Tengda f eður nir Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðulega tengdafeð- ur. Hressandi hlátur, stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim. Bog llope og Jackie Gleason tslenzkur tcxti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÚHflBÍÚ Simi 31182 Veiðiferðin (..The Hunting party”) Övenjulega spennandi, áhrifa- mikil, velleikin, ný amerisk kvik-! mynd. islenzkur texti Leikstjóri: DON MEDFORD Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: OLIVER REED, CANDICE BERGEN, GENE HACKMAN. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráð- ið frá þvi að sjá þessa mynd. SmA lYKJAVÍKURlB LEIKHÖSALFARNIR laugardag kl. 16.00 ATÓMSTÖÐIN laugardag kl. 20.30 LEIKHÚSALF ARNIR sunnudag kl. 15.00 DÓMtNÓ sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 Simi 13191. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 4.985 litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Iloim’s. Aðalhlutverk: Gio Petre Lars Lunöe Iljördis Peterson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓsim i 50249! í ánauð hjá índiánum Æsispennandi og vel leikin mynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Richard Harris, Dame Dudith Anderson. Sýnd kl. 9.00 STIÖHHUBI'Ó *•••■■ HÁSKÚLABÍÚ Simi 22140 Viða er pottur brotinn franícTé hövverd"up pómpeii ——. f»*nct C*t0 Mwi Murr«r U~. Miui W.WUM |»iW,M H »1*1011« Hr OIM..II 1« g 4' DC ** Frjáls sem fuglinn (Run wild, Run free) Islenzkur texti Afar hrifandi og spennandi ný' amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlutverkið leikur barna- stjarnan MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verðlauna- myndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 7 Harðjaxlar frá Texas Islenzkur texti Spennandi amerisk kvikmynd i technicolor: Hörkuspennandi frá byrjun til enda. Gerð eftir skáld- sögu „Nótt tigursins” Aðalhlut- verk: Chuch Conners, Michael Rennie, Kathryn Hayes. Endursýnd kl. 9 Sprenghlægileg brezk gaman- mynd Leikstjóri: Bob Kellett Aðalhlutverk: Frankie Howerd Patrick Cargill, Barbara Murray Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Það er hollt að hlæja i haustrigningunum #ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1-1200. VIÐRÆÐUNEFNDIR ALÞÝDUFLOKKS OG FRJÁLSLYNDRA SAMMÁLA: SAMtlNADIR I NÆSTU KOSNINGUM? 1 umbroti i prentsmiðju aflag- aðist hluti af sameiginlegu áliti viðræðu nefnda Alþýðuflokksins og SFVM, sem birtast átti i blað- inu i gær, svo gersamlega, að ómögulegt var að fá nokkurn botn i ályktunina. Setningaröðunin ruglaðist margfaldlega. Um leið og Alþýðublaðið biður afsökunar á þessum vinnu- brögðum birtir það álit viðræðu- nefndanna aftur og fer það hér á eftir. Er vonandi að það komist nú óbrenglað til skila. — Ég tel það vera merkan stjórnmálaatburð að viðræðu- nefndir þessara tveggja flokka skulihafa orðið sammála um að mæla með þvi við flokksþingin, að þau samþykki þessa ályktun, sagði formaður Alþýðuflokks- ins, dr. Gylfi Þ. Gislason, i við- tali við Alþýðublaðið i gær um sameiginlega niðurstöðu við- ræðunefnda Alþýðuflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Hér er auðvitað ekki um neins konar ákvörðun að ræða, hélt Gylfi áfram. Ákvörðunar- vald i þessu máli er i höndum flokksþinganna, sem koma munu saman á næstunni. Þau munu marka endanlega stefnu i þessu mikilvæga máli. Viðræðunefndir Alþýðu- flokksins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna um sameiningarmálið komust á siðasta fundi sinum að sam- eiginlegri niðurstöðu um ályktun, sem nefndirnar beina til flokksþinga beggja aðila, en flokksþing Samtakanna fer fram nú um helgina og flokks- ping Alþýðuflokksins i lok næsta mánaðar. Alyktun þessi er árangurinn af fundum viðræðunefndanna, sem staðið hafa öðru hvoru allt s.l. ár. I gær var ályktunin formlega gerð opinber og fer hún hér á eftir: „Viðræðunefndir, sem stjórnir Alþýðuflokks og Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna hafa kosið, eru sammála um að beina þvi til flokksþinga þessara flokka, að þau sam- þykki ályktun um að sameina beri alla lýðræðissinnaða jafn- aðarmenn á Islandi i einum stjórnmálaflokki og lýsi yfir vilja sinum til þess að gerast aðilar að þeirri sameiningu. Sameiningin skal koma til framkvæmda fyrir næstu almennar kosningar i landinu. Sameiningunni skal haga þannig, að sem bezt verði trvggð aðild allra þeirra stjórn- málasamtaka og einstaklinga sem aðhyllast stefnu jafnaðar, samvinnu og lýðræðis að hinum nýja flokki jafnaðarmanna. Þing Alþýðuflokksins og SFV samþykki að kjósa fulltrúa i sérstaka nefnd, er annist loka- undirbúning sameiningarmáls- ins. Þegar undirbúningsnefndin telur timabært, skal kalla saman aukaþing i báðum flokkum. Skulu þau fjalla endanlega um sameiningu og kjósa fulltrúa beggja flokka á sameiningarþing — stofnþing hins nýja jafnaðarmannaflokks. Sameiningarþing skal setja flokknum lög, ákveða stefnu hans i meginatriðum, kjósa honum stjórn, fjalla um inn- göngu hans i Alþjóðasamband jafnaðarmanna og gera aðrar ályktanir, sem móta nýja sóknarbaráttu iýðræðissinnaðra jafnaðarmanna i islenzkum stjórnmálum og hrinda henni af stað. Æ fleiri gera sér ljóst, hversu óraunhæft er, að jafnaðarmenn séu skiptir i margar fylkingar . Slik skipting gerir baráttuna fyrir hagsmunum fólksins bit- lausa og treystir valdaaðstöðu ihaldsaflanna. Aðeins öflugur flokkur allra þeirra, sem aðhyllast hugsjónir jafnaðar- stefnunnar, mun tryggja varan- legan framgang hennar. Sameinaðir munu jafnaðar- menn kalla eftir stuðningi allra þeirra íslendinga, sem að- hyllast hugsjónina um þjóðfélag byggt á frelsi, jafnrétti og bræðralagi. Þeir munu berjast fyrir frelsi og fullveldi Islands og styðja baráttu allra annarra þjóða fyrir frelsi og jafnrétti. Þeir munu berjast fyrir varð- veizlu gæða lands og land- grunns, svo að þjóðin geti lifað þar heilbrigðu lifi i óspilltu þjóð- félagi jafnaðar, framfara og menningar. Sameinaðir munu jafnaðarmenn berjast fyrir þvi, að samvinna komi hvarvetna i stað gróðahyggju og arðráns, en manngildi verði sett ofar efnis- hyggju. Þeir munu beita sér fyrir sókn þjóðarinnar til full- komnara og virkara lýðræðis á öllum sviðum bióðlifsins. Sameinaðir munu jafnaðar- menn verða nýtt, voldugt afl i islenzku þjóðlifi og beita sér fyrir þvi, að jafnaðarhugsjónin hafi i framtiðinni sivaxandi áhrif á þróun islenzks þjóðfél- ags i átt til fegurra og betra mannlifs.” 1 viðræðunefnd Alþýðuflokks- ins voru: Gylfi Þ. Gislason, Benedikt Gröndal, Björgvin Guðmundsson, Kjartan Jóhannsson og Orlygur Geirsson. 1 viðræðunefnd Samtaka frjálslyndra og vinstri manna voru: Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson, Alfreð Gislason, Bjarni Guðna- son og Halldór S. Magnússon. alþýðu IBLAÐBURDARFOLK 9SKAST: Laugaveg efri og neöri glg§|Í Rauðalæk Laugateig Laugarnesveg Grettisgötu Lindargötu Álfheima itrekuð auglýsing Fasteignaskattur 1972 í Kópavogi Samkvæmt 5. grein laga um tekjustofna sveitarfélaga, er sveitastjórn heimilt að lækka eða fella niður fasteignaskatt sem efnalitlum elli og örorkulifeyrisþegum er gert að greiða. Umsóknir samkvæmt framangreindu óskast sendar á Bæjarskrifstofuna, eigi siðar en 10. október n.k. Bæjarstjóri Kópavogs. Tónleikar Skólahljómsveit Kópavogs heldur tónleika i Kópavogsbiói, sunnud. 1. okt. kl. 15.00. Kynnir: Þorsteinn Hannesson, óperu- söngvari. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. Aðgöngumiðar i bókabúðinni Álfhólsvegi 5 og við innganginn. Veda, Skólahljómsveit Kópavogs. Föstudagur 29. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.