Alþýðublaðið - 03.10.1972, Síða 12

Alþýðublaðið - 03.10.1972, Síða 12
alþýðu nmilm Alþýöubankínn hf jrkkar hagur/okkar metnaóur KOPAVOGS APÚTEK Opiö öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milíi kl. 1 og 3 sewxBit AsröetN ht SAMEININGARMALIÐ EFST Á BAUGI UM HELGINA BJARNIEKKI Miklum átökum á landsfundi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, sem haldinn var nú um helgina, lyktaði með yfirburða- sigri sameiningarmanna. S.U.J. STYÐUR SAMEIN- INGAR- ALITIÐ ,,2(>. þing Sambands ungra jafnaðarnianna felur fulltrúum þess á flokks- . þingi Alþýðuflokksins að styðja álit viðræðunefnda Alþýðuflokksins og SKVM, sem þar verður lagt fram”. Þannig scgir m.a. i áliti þings SUJ, sem haldið var i Keykjavik um helgina, en sameiningarmáiið var annað aðalviðfangsefni þingsins. í þinglok gerðu fulltrúar samhljóða ályktun um sameiningarinálið og fer hún hér á eftir: 2(>. þing S.U.J. felur stjórn sambandsins að fylgja eftir þeim aögerð- um, sem ungir félagar vinstri flokkanna áttu hlut að s.l. ár. til sameiningar isl. jafnaðarmanna i einum flokki. Þingið tclur, að við- ræður þær og fundahöld, sem efnt var til hafi sýnt greinilegan vilja til sam- einingar. Þingiö telur jafnframt, að umræður um málið eigi að fara fram fyrir opnum tjöldum svo almenningur eigi þess kost að fylgjast mcð þeim og taka afstöðu tii þeirra jafnóðum. Ennfremur telur þingið, að bráölega hljóti að bera að þvi, aö máliö komist á framkvæmdastig, á grund- velli þcirrar ályktunar, scm v ið r æö u n e f nd i r stjórna Alþýðuflokksins og S.F.V. hafa sent frá sér. Auk þess itrekar þingiö ályktun -25. þings S.U.J. þess efnis, að ungt fólk, sem aðhyllst hefur jafnaðarstefnu, beri að sameinast i einni hreyfingu ungra jafnaðarmanna, sem yrði grundvöllur unghreyf- ingar nýs flokks sam- einaðra jafnaðarmanna. 26. þing S.U.J. hvetur alla þá, sem aðhyllast stefnu jafnaðar, samvinnu og lýðræðis, hvar i fiokki sem þeir nú eru, að ganga til fylgis við sameiningar- hreyfingu jafnaðarmanna. 26. þing S.U.J. felur full- trúum þess á flokksþingi Alþýðuflokksins að styðja álit viöræðunefnda Alþýðu- flokksins og S.F'.V. sem þar verður lagt fram. Fengu þeir samþykkta með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða afdráttarlausa stuðn- ingsyfirlýsingu viö sameigin- legt álit viðræðunefnda Alþýðu- flokksins og Samtakanna um sameiningarmálið og fengu auk þess kjörið i ábyrgðarstöður Samtakanna fólk, sem er ein- dregið fylgjandi sameiningu. Talið er, að átök þessi muni jafnvel getað haft það i för með sér, að einhverjir úr minni- hlutahópunum muni yfirgefa samtökin. Hafa þeirhaft það við orð, þótt enn hafi engin slik formleg úrsögn borizt. Þá virðist vera, að þessi minnihlutahópur, sem hefur i sinum höndum ráðin yfir „Nýju Landi” hyggist beita þvi gegn Samtökunum og stjórn þeirra. Að minnsta kosti komu forráða- menn blaðsins að máli við full- trúa á þingi Sambands ungra jafnaðarmanna strax á sunnu- dagskvöldið og buðu SUJ afnot af blaðinu jafnframt þvi sem þeir sögðu skýrt og skorinort, að blaðið gæti ekki lengur talizt málgagn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Átökin á landsfundinum hófust strax á laugardaginn og skiptust menn þá strax i hópa um sameiningarmálið. Voru annars vegar menn, sem vildu reyna sameiningu tortryggni- íaust i garð annarra, en hins vegar menn, sem annaö hvort höfðu sérstakt horn i siðu Alþýðuflokksins eða töldu, að Samtökin ættu sér tilverurétt i islenzkum stjórnmálum sem sjálfstæður flokkur á þann veg að efna til sameiningar innan vébanda Samtakanna. Þessi ágreiningur kom strax i ljós þegar farið var að ræða hið sameiginlega álit viöræðu- nefnda Alþýðuflokksins og SFVM um sameiningarmál. Sameiningarmennirnir vildu láta samþykkja álitið athuga- semdalaust, en hinir, sem eink- um lutu forystu Bjarna Guðna- sonar, fluttu hins vegar tillögu um að setja Alþýðuflokknum skilyrði fyrir sameiningunni. Þessi skilyrði voru tvö. 1 fyrsta lagi bæri Alþýðuflokknum að lýsa stuðningi við rikisstjórnina áður en af semeiningu gæti orð- ið og í öðru lagi ætti Alþýðu- flokkurinn fyrirfram að sam- þykkja þá stefnu, að bandariska varnarliðið bæri að senda úr landi. Til nokkurra átaka kom i sambandi við efnismeðferð. Vildi Björn Jónsson að tillaga þessi yrði afgreidd um leið og sameiningarmálið og var hann harðlega gagnrýndur fyrir af- — Með þessari afgreiðslu sinni hefur landsfundur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna staðfest þá stefnu- yfirlýsingu samtakanna, að þeim beri fyrst og fremst að vinna að sam- einingu íslenzkra jafnaðarmanna í einum - QG BLADIÐ EKKI HELDUR? stöðu sina af hálfu Bjarna og hans fólki. Þeir sem andvigir voru skil- yrðunum, bentu á, að viö fram- kvæmd sameiningarmálsins ætti nefnd sú, sem um það myndi fjalla, að hafa óbundnar hendur. Ætti hún að leggja fyrir landsfund þau úrslit, sem hún næði i viðræðum við Alþýðu- flokkinn, en landsfundur svo að afgreiða þau með samþykki eða synjun. Deilunum lyktaði með at kvæðagreiðslum. Var þar til- lagan um skilyrðin felld með 65 atkvæðum gegn 25, en siðan samþykkt með öllupi greiddum atkvæðum gegn einu að styðja þá niðurstöðu sem viðræðu- nefndir Alþýðuflokks og SFVM komust að i hinu sameiginlega nefndaráliti. Þar með lauk átökunum fyrri daginn. Á sunnudaginn kom ágrein- ingur landsfundarfulltrúanna um stefnuna i sameiningar- málinu fram i kosningum i ábyrgðarstöður á vegum sam- takanna. Var þar deilt nm, hverjir það skyldu vera sem fylgja ættu fram þeirri stefnu, sem mótuð hafði verið i málinu daginn áður. Urðu niðurstöð- urnar á þá lund, að sam einingarmenn fóru með algeran sigur af hólmi. Eini stuðningsmaður Bjarna Guðnasonar i uppstillinganefnd var Inga Birna Jónsdóttir. Þegar meiri hluti uppstillinga- nefndar gerði tillögur um stjórn flokksins gerði hún ekki athuga- semdir, en eftir fundarhlé i nefndinni kom hún fram með tillögur um Bjarna Guðnason sem formannsefni gegn Hanni- bal Valdimarssyni og Hjalta Haraldsson sem varaformanns- efni. Þegar gengið var til at- kvæða á landsfundinum féll Bjarni Guðnason fyrir Hannibal með 30 atkvæðum gegn 76. Var þá framboð Hjalta Haralds- sonar i varaformannsembættið dregið til baka og gerð tillaga um Bjarna Guðnason gegn Magnúsi Torfa Ölafssyni. Féll Bjarni einnig i þeirri kosningu með 39 atkvæðum gegn 67. Var svo kosningum til flokks- stjórnar áfram haldið og þegar þær voru langt komnar kvaddi Bjarni Guðnason sér hljóðs, sagðist mótmæla vinnubrögðum Framhald á bls. 4 stjórnmálasamtökum, sagði Björn Jónsson í stuttu viðtali við Alþýðubiaðið i gær. — I samræmi við þessa stefnu hefur landsfundur- inn falið eindregnustu sameiningarmönnunum ábyrgðarmestu forystu- hlutverkin i samtökunum. Eindregnustu sam- einingarmennirnir urðu ofan á Islendingar afla- sælir í Norðursjó Þótt tsiendingum þyki þeir ekki hafa veitt vel i Norðursjónum i sumar, eru þeir samt sú þjóð sem mestri sild hefur landað i Dan- mörku i sumar. Sem dæmi má nefna, að 14.300 lestum af sild var landað til nið- ursuðu i dönskum höfnum i júli i sumar. Af þessum afla lönduöu Islendingar 7.600 lestum, Færey- ingar 4.400 lestum en Danir aö- eins 300 lestum. t júli i fyrra var landað i dönsk- um höfnum samtals 20.500 lestum af sild, og hefur aflinn þvi minnk- að um 6.200 lestir á einu ári. Gef- ur þetta góða mynd af ástandi sildarstofnsins i Norðursjónum. I siðustu viku nam heildarveiði islenzku bátanna i Norðursjó samtals 1.114 lestum. Verðið var nokkuð hagstætt, eða 18,41 króna meðalverð fyrir kilóið. Samtals seldu bátarnir fyrir 19,3 milljónir króna. Langbeztu sölu gerði Loftur Baldvinsson EA, hann seldi 114 lestir fyrir rúmar 2 milljónir króna. Hæsta meðalveröið fékk örfirisey RE, 20,20 krónur kilóið. Vopnahlé meðan ræðst er við? Fróðlegt verður að vita, hvort I bættismenn, sem eiga að taka brezku togaraskipstjórarnir fá þátt i þeim, eru erlendis og ekki skipun um að halda út fyrir 50 | Framhald á bls. 4 milurnar á meðan landhelgisvið- ræðurnar milli Breta og Islend- inga standa yfir. Alþýðublaðið spurði i gær Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóra, hvort likur væru á, að brezku togararnir færu að dæmi Belgiumanna, þegar við- ræður um landhelgismálið stóðu við þá, og haldi sig utan land- helgi, en hann vildi ekkert um það segja. En Pétur sagði, að brezka sendinefndin væri væntanleg á morgun, og viðræðurnar hæfust að likindum á fimmtudaginn. Akvörðun um hvenær við- ræðurnar hefjast hefur ekld endanlega verið tekin af þeirri ástæðu, að ýmsir islenzkir em- ... og svo sagan um unga manninn, unnustuna og skóna sem var stolið Sumir þurfa að fara úr skónum og læðast á sokkaleistunum til að ná fundum við unnustur sinar, en dæmið snerist alveg við hjá ungum manni hér i Reykjavik um helgina, þvi hann fór á sokkalestunum frá unnustunni. Hafði hann brugðið sér i heimsókn til hennar á laugardagskvöldið, og farið úr spánýjum fjögurþúsund króna skóm frammi i forstofu, eins og prúðum pilti sæmir. Þegar hann ætlaði svo heim til sin um nóttina, voru skórnir horfnir, og sömuleiðis jakki, sem hékk i forstofunni. Þýfið er ófundið, en eigandinn hefur kært þetta til lögreglunnar þar sem honum þykir sárt um skóna, enda hafði hann keypt þá á laugar- dagsmorguninn og var þetta fyrsti göngutúrinn i þeim. l&Q/\ Vl&G/K OGc ijj-p ‘TlL-VE-RAlS/ "£INS OG FoRsÆTlStf ÁÐHER RA MuNOl StGJA: VÍANM M/SS\(lL0l MIG" EFSTIR tslenzka sveitin á ólympiu- mótinu i Skopje i Júgóslaviu er nú i efsta sæti i B-riðli ásamt Norðmönnum og Eng- lendingum. tslendingar sigruðu Albani með þremur og hálfum vinn- ing gegn hálfum og hafa þar með hlotið samtals 14 vinn- inga. Efstir i A-riðli eru Júgóslavar með 17 vinninga. Skotar eru efstir i C-riðli með 16 vinninga og Frakkar i D- riðli með 15 1/2 vinning.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.