Alþýðublaðið - 07.10.1972, Page 2
A
FOTUM
ÞfNUM
bað gerist stundum, að
náttúruverndarsjónarmið sigri
sjónarmið stórf'ramkvæmda-
mannanna. Sigurtáknið um einn
slikan sigur er skilti eitt, sem
stendur á Háubökkum við
Elliðavog, nánar til tekið við
Súðavog, en á þvi er teikning af
friðuðum, jarðlögum þar fyrir
neðan.
Náttúruverndarnefnd
Reykjavikur fékk þvi fram-
gengt, að uppfylling Elliðavog-
arins yrði stöðvuð áður en hún
eyðilegði stórmerkar minjar
um jarðsögu Reykjavikur.
Hessar minjar eru 200 þúsund
ára gamlar, og gefi Reykviking-
ar sér einhverntimann stund til
þess að labba niöur i Söðavog
án þess að eiga erindi á eitt
hinna mörgu bilaverkstæða,
sem þar eru, má sjá á skilli nu
hvaða jarðliig þetta eru.
Á þvi stendur, að þarna séu
setlög þakin svonefndu Reykja-
vikurgrágrýti, og hvorttveggja
sé frá næstsiðasta hlýskeiði is-
aldár. — A uppdrættinum má
sjá hvar menn geta virt fyrir sér
ýmsar 200 þúsund ára gamlar
bergtegundir i setlögunum
þarna i bakkanum. Þarna getur
að lita sandstein leirstein, jök-
ulberg, grágrýti og surtar-
brand.
ÞEIR ÆTLA
AÐ VARD-
VEITA HANA
Frá Alþýðublaðsútgáfunni
Alþýðublaðsútgáfan sendi
Morgunblaðinu, Timanum og
Þjóðviljanum i gær svohljóð-
andi bréf:
Vcgna blaðaskrifa undan-
farna daga. þar á meðal i blaði
ýðar, vill stjórn Alþýðublaðsút-
gáfunnar h.f. taka fram. að eng-
in breyting hefur verið gerð, eða
er fyrirliuguð á stjórnmálalegri
ritstjórn Alþýðublaðsins.
Skrif blaðsins bera þessu ó-
rækt vitni, svo að óþarfi ætti að
vera að efna til deilna um þcssi
mál i blöðum eða á öðrum vett-
vaiígi. Jafn óþarft ætti að vera
að taka fram, að stjórnmála-
skrif blaðsins eru öldungis óbáð
þvi til livaða lögmanns eða lög-
manna hér i borginni stjórn fé-
lagsins snýr sér varðandi lög-
fræðileg málefni.
Reykjavik,
(>. október 1972
f.h. Alþýðublaðsútgáfunnar h.f.
Bencdikt Jónsson,
framkv.stj.
Skrifstofustjóri
Raunvisindastofnun Háskólans vill ráða
skrifstofustjóra. Starfssvið er m.a. stjórn
og rekstur skrifstofu, umsjón með bók-
haldi og launamálum, starfsmannamál,
áætlana og skýrslugerð og margvisleg
framkvæmdast jórn.
■ Nánan upplýsingar eru veíttar í síma 2
1 3 4 0. kl. 14.00—16.00.
Laun samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf, skulu hafa bor-
izt Raunvisindastofnun Háskólans, Dun-
haga 3, fyrir 21. október n.k.
Raunvisindastofnun Háskólans.
ATJAN SYKURMOLAR
f EINNI GOSFLÖSKU!
Frá og með næstu áramótum
verða limdir viðvörunarmiðar á
allar gosdrykkjaflöskur sem fara
á markað i Noregi, þar sem inni-
hald flasknanna verður nákvæm-
lega tiundað.
Þetta er gert til að vara fólk við
skaðsemi mikillar gosdrykkju,
einkum á tennur, en i venjulegu
innihaldi gosdrykkjaflösku er
sykurmagn sem samsvarar
hvorki meira né minna en 18
venjulegum sykurmolum!
Þetta kemur fram i viðtali, sem
norska Arbeiderbladet átti við
norskan tannlækni nýlega að
nafni Harald Ulvestad.
Við eru hættir að hafa undan að
gera við, segir Harald, sem er
barnatannlæknir. Enda ekki aö
undra, segir hann, þar sem Norð-
menn drekka árlega um 150
milljónir litra af gosdrykkjum, en
Ævintýramaður nokkur hefur
ferðast sex sinnum umhverfis
jörðina siðan i april i vor, og allt á
fölsuðum farmiðum! Hann mun
þó naumast fara i fleiri hnattflug i
bráðina, þar sem hann situr nú
bak við lás og slá i fangelsi i
Stokkhólmi.
Hann gaf sér þó tima til að fást
við sitthvað fleira, þvi hann trú-
lofaðist þrisvar á timabilinu,
tveim sænskum stúlkum og einni
hollenskri, en er raunar þegar
giftur og á tvö börn.
Maðurinn, sem er 28 ára og
vestur-þýzkur að uppruna, lét
prenta fyrir sig 30 flugmiða á
þeim forsendum að hann væri
starfsmaður Nigeria Airways,
enda var hann klæddur i
einkennisbúning félagsins.
Miðana fyllti hann svo réttilega
út, enda kann hann vel til þerra
verka eftir brask sitt á ferðaskrif-
stofum viða um heim.
Miðarnir giltu alltaf fyrir tvo,
þvi hann tók kvenmann með sér i
hverja ferð, en aldni þann sama
og eiginkonan hefur aldrei i flug-
vel komið.—
30grömm af uppleystum sykri er
að meðaltali i einni gosdrykkja-
flösku. Bendir hann á, að stærsta
gosdrykkjaverksmiðja Noregs
noti um 10% af öllum sykurinn-
flutningi landsmanna.
Sem kunnugt er, eru gosdrykkir
einkum skaðlegir fyrir tennur. en
tannskemmdum fylgja gjarnan
aðrir kvillar, og meltingin verður
ekki eðlileg hjá manni með mikið
skemmdar tennur. Það eru þó
ekki eingöngu meltingartruflanir
og tannpina, sem gosdrykkja-
þamb hefur i för með sér, heldur
Franihald á bls. 4
,Þið skuluð vita að þið eigið marga vini..’
Eftir úrslit þjóðaratkvæða-
greiðslunnar i Noregi um EBE-
aðildina sendi Jón Sigurðsson,
forseti Sjómannasambands Is-
lands. Æskulýðsfylkingunni gegn
EBE heillaóskaskeyti.
Nýlega barst Jóni þakkarbréf
frá Æskulýðsfylkingunni. 1 bréf-
inu segir m.a.:
.Æskulýðsfylkingin gegn EBE
þakkar heillaóskir yðar i sam-
bandi við sigurinn i norsku
þjóðaratkvæðagreiðslunni. Við
deilum gleðinni gjarna með
norrænum nábúum okkar vegna,
þess, að við erum sannfærð um,
að þessi sigur verður ekki aðeins
Noregi til nytsemda, heldur
Norðurlöndum öllum, og leiðir til
þess, að norræn samvinna fær á
ný forgang.
Æskulýðsfylkingin gegn EBE
hætti störfum i gær, miðvikudag-
inn 27. september. Um leið hættir
einnig fslandsstarf fylkingarinn-
ar. Á lokafundinum i gær var
Ungum vinstrimönnum i Noregi
falið að kalla saman fund aðildar-
félaga Æskulýðsfylkingarinnar til
þess að stofna nefnd til stuðnings
útfærslu fiskveiðilögsögunnar við
Island. Sú nefnd mun halda
áfram þvi starfi, sem Æskulýðs-
fylking hóf. Takmark nefndarinn-
ar mun verða að stuðla að þvi að
afstaða okkar verði afstaða
norskra stjórnvalda.
Island á ef til vill erfiðleika i
vændum. Þið skuluð vita, að þið
eigin marga vini i Noregi.
Gangi ykkur vel!
Kær kveðja
Æskulýðsfylkingin gegn EBE
Alf Hildrum,
framkvæmdastjóri
o
Laugardagur 7. október 1972.