Alþýðublaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ Simi 112075 HAFNARBIÚ s.mi n,m TÚNABÍÓ Simi 11182 ÍSADÓRA Úrvals bandarisk litkvikmynd, með islenzum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum „My Idfe”eftir lsadóru Duncan og ,, Isadóra Dunean, an 1 Intimate Portrait” eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karel Reisz. Tililhlutverkið leikur Vanessa Redgraveaf sinni alkunnu snilld. Meðleikarar eru, Jamcs Fox, Jason Rohardsog Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og !). BOB HOPE-JACKIE GLEASON JANEWYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” imhvhm ..,111111 Nl! I :aN fJWIMMWMK Tengdafeðurnir Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðulega tengdafeð- ur. Hressandi hlátur, stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim. Bog llopc og Jackie (ileason Islenz.kur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára SlKmA6!§ |YK)AVÍKPRlg Kristnihaldið i kvöld kl. 20.30 146. sýning. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Atómstöðin sunnudag kl. 20.30 Kristnihaldið miðvikudag kl. 20.30 Dómínó fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. MAZÚRKI A RÚM- STOKKNUM Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Hilbard Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Birthe Tove, Axel Strobye. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7, og 9. KIÍPAV06SIÍ0 Sími 41985 ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman litum eftir skáldsogu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Ma- son, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuö börnum. HAFNARFIARDARBÍÚ Simi 5024!)) Eineygði fálkinn (Castle Keep) ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og við- burðarik, ný amerisk striðs- mynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri Sidney Pollack. — Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. STJttRNUBÍÓ Simi ,6936 Ilugur hr. Soames COLUMBlA PlCTURfS Prosonts 4A|r..SoA%„1„. islen/.kur texti Afar spennandi og sérstæð ný amerisk kvikmynd i litum. Gerð eftir sögu Charles Iric Haine. Leikstjóri. Alan Cooke. Aðalhlut- verk: Terence Stamps, Robert Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5,7, og 9. Bönnuð innan 12 ára HÁSKÓLABÍÓ simi 22,4o Sendiboðinn <The go-Between) Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fyrra. Aðalhlutverk: Julie Christie Alan Bates Leikstjóri: Joseph Loscy Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn (The Godfather) verður næsta mynd. vSiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S.I AU'SIÆTT FÓLK 30. sýning i kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Túskildingsóperan. eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Frumsýning þriðjudag 10. októ- ber kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Iþróttir 2 UFF-PUFF! - OG UPP MED JÁRNIÐ Lyftingar eru erfið iþrótta- grein, og að vissu leyti m jög fögur iþróttagrein. Fegurðin býr ekki i mýkt né fallegri áferð, heldur i hrikalegum átökum og snerpu. Lyftingar eru ekki auðveld né ein föld iþrótt hana þarf að fram- kvæma kænlega og eftir vissum reglum ef takmarkið á að nást. Það vill oft útaf bregða, enda hendir það oft að lyftur eru dæmdar ógildar. Á nýafstöðnum Ólympiuleikum i Munchen vöktu lyftingarnar geysimikla athygli, meiri athygli en þær hafa nokkru sinni fyrr gert. Enda eru lyftingar iþrótt sem er verulega gaman að fylgjast með. Lyftingar njóta sin vel i sjón- varpi, eins og berlega kom fram i útsendingum islenzka sjón- varpsins frá leikunum. I lyftingunum sjá einnig ljós- myndarar mjög frábær mótiv, en þeir biða rólegir eftir rétta augnablikinu. Þessar myndir hafa verið birtar af og til undanfarið, og nú ætlum við að eyða heilli opnu undir myndir af lyftingakeppni Ólympiuleikanna. Myndirnar eru valdar af handahófi, og aðeins þær sem þykja sina bezt hin hrikalegu átök þegar lyftinga- maðurinn reynir að koma lóðum sinum sem hæst upp i loftið. Myndirnar eru ekki valdar með ákveðna menn í huga, enda eru ekki myndir af frægum stjörnum lyftinganna, svo sem Alexejev, Mang og Talts. Sá eini þessara kappa sem verðlaun hlaut á leikunum er sá á stóru myndinni hér til hægri, Búlgarinn Jordan Bikoff. Hann er aðeins 74,5 kiló að þyngd, en lyfti samt lóðunum á myndinni, en þau vógu 185 kíló. Þessi lyfta nægði honum til gull- verðlauna í millivikt, cg er myndin tekin á mjög skemmti- legu augnabliki. Lóðin eru á leið i gólfið, Bikoff er i loftinu, og hann er rétt að byrja að skilja þá stað- reynd að Ólympiumeistaratignin er hans. Á eftir hefur væntanlega fylgt eigin útfærsla Bikoffs á striðsdansi. A minni myndunum má greini- lega sjá átökin sem eiga sér stað þegar lóðunum er lyft. Hver einasti vöðvi er þaninn til hins ýtrasta, og einbeiting er geysi leg. En myndirnar segja ekki þá sögu sem gerist áður en lyftan hefst, meðan lyftingamennirnir eru að byggja upp kraft innra með sér. Þá eru átökin mikil, og þau komust vel til skila á sjón- varpsskerminum þegar sýnt var frá lyftingakeppni Ólympiu- leikanna hér i sjónvarpinu ný- lega. —SS. Fastir frumsýningargestir vitji aðgönguiniöa fyrir sunnudags- kvöid. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 Laugardagur 7. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.