Alþýðublaðið - 07.10.1972, Page 10

Alþýðublaðið - 07.10.1972, Page 10
Frá Listadansskóla Þjóðleikhússins Inntökupróf NÝRRA nemenda verður næstkomandi miðvikudag 11. október kl. 4 siðdegis. (Gengið inn að austanverðu) Lágmarksaidur 9 ára. Tilboð óskast i nokkrar fólks- og vörubifreiðar,er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 10. október kl. 12- 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Söluneínd varnarliðseigna. Ingólfs-Café BINGO á sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 llljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 III Þróunarstofnun 1 Reykjavíkurborgar Óskar að ráða: Verkfræðing, með sérþekkingu i um- ferðarmálum. Tækniteiknara. Vélritunarstúlku. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, merkt: Þróunarstofnun Reykja- vikurborgar, fyrir 15. október n.k. ÞllÓUNARSTOFNUN REYK.IAVÍKURBORGAR KAROLINA Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Læknar. Reykjavik, Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8-17, mánudaga - föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarf jörður simi . 51336. Símsvari AA-samtak- anna i Reykjavik, er 16373. FLUG Sunnudagur 8. október. Áætlað er flug til Akur- eyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, tsafjarðar, Uingeyrar. Egilsstaða og Hornafjarðar. Mánudagur !). októbcr. Áætlað er flug til Akur- eyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja, Húsavikur. isafjarðar. Raufarhafn- ar. Patreksf jarðar, Kgilsstaða og Sauðár- króks. Sunnudagur S. oktober. Gullfaxi fer til London kl. 08:30 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 14:50 i dag. Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 09:00 Væntanlegur aftur kl. 16:45. Mánudagur 9. október Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 i dag. Væntan- legur til Keflavikur kl. 18:15 i kvöld. SkipaUtgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild S.I.S.: simi 17080. Li^jasafn Einars Jónssonar' Verður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dög- um eftir samkomulagi. 17.30 Skákkennsla Umsjónarmaður Eriðrik Ólafsson. 18.00 Enska knattspyrnan 18.50 iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Frcttir 20.20 Veður og auglýs- ingar 20.25 lleimurinn minn N ýr ba nda riskur gamanmyndaflokkur um litla stUlku og for- eldra hennar. Einn gegn ölluni. Þýðandi GuðrUn Jörundsd 20.50 Gleði Nýr islenzkur skemmti- þáttur. 1 honum kemur fram nýstofn- uð hljómsveit skipuð þekktum hljóð- færaleikurum. Óþekktur hæfileika- maður bætist i hóp hinna þekktu, og ýmislegt fleira verð- LJtvarp LAUGARDAGUR 7. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir 15.00 Fréttir 15.15 i hljómskálagarði a. Útvarpshljóm- sveitin i Berlin leikur tónlist eftir Ponchielli og Tsjaikovský b. Rudolf Schock, Margit Schramm og fleiri syngja atriði úr óperettunni „Sigena- ástir” eftir Lehár. c. Ungverska f11 - harmóniusveitin leikur Marosszék- dansa eftir Kodály. 16.15 Veðurfregnir A nótum æskunnar Pétur Steingrimsson kynnir nýjustu dægurlögin 17.00 Fréttir 17.30 Eerðabókar- lestur: „Grænlands- för 1897” eftir Helga Pjeturss Baldur Pálmason les (6) 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar i léttum dúr Nana Mouskouri syngur 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Frettir Til- kynningar 19.30 Svipmyndir Ur Stafnsrétt Umsjón: Jökull Jakobsson Hljóðritun: Hörður Jónsson 20.30 llljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.15 „Baldur og Óna”, smásaga eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leikari les. 21.35 Kórsöngur Danski drengjakórinn og Norski einsöngvara- kórinn syngja norræn alþýðulög. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. október 8.00 Morgunandakt Biskup Islands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veður- fregnir. 8.15 Létt morgunlög Norska Utvarps- hljómsveitin leikur 9.00 Fréttir. Utdráttur Ur forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 veðurfregnir). 11.00 Messa i Hvann- eyrarkirkju (Hljóð- rituð 15. ágúst s.l.) Prestur: Séra Krist- ján Róbertsson. Organleikari: Ólafur Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tón- leikar. 12.25 Fréttir og veður- HÆ! panai! V Ee ) AÐ rALA HVtRN/ó eétCKyv v«> MG- íevröpu?, PVÍLÍK riMElSh... Y E.T.V. ZR þETTA :K/ FRdALSTl fþjAlsræð/ AEA/RGÐAR £R.... ER ÞA0 FRjJíls- kíÐ/, AÐ E& <E-R FÆDDl/R DILLoh') ur til skemmtunar. 21.25 Meira en augað sér Bandarisk fræðslumynd um augu og sjón manna og dýra. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21.50 Allir gegn O’Hara (The People Against O’Hara) Bandarisk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlut- verk Spencer Tracy, fregnir. Frétta- spegill. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslagog leiöir: A suöurleiö Dr. Haraldur Matthias- son talar. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 Hljómleikar i Háskólabiói Sigur- vegarar i norrænni tónlistarkeppni ungra pianóleikara leika með Sinfóniuhljóm- sveit tslands undir stjórn Páls P. Páls- sonar. 16.30 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Soffia Jakobsdóttir stjórnar a. „Baunakóngurinn” Svanhildur Jóhannes- dóttir les gamalt ævintýri i þýðingu Bjarna Jónssonar b. Leikhúsálfarnir Brot Ur barnaleikriti Leik- félags Reykjavikur og sitthvað fleira. c. Framhaldssagan: „Hanna Maria” eftir Magneu frá Kleifum Heiðdis Norðfjörð les (11). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með Stefáni islandi 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrégnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Sinfóniuhljómsveit islands leikur nor- ræna tónlist Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. 20.15 Ljóð eftir Vilhjálm frá Skáholti. Hjalti Rögnvaldsson les. 20.30 „Brauð hins snauða éta þeir” Stefán Baldursson spjallar um TUskildingsóperuna eftir Bertolt Brecht og Kurt Weill og kynnir lög Ur henni. 21.00 Karlakór Akur- eyrar syngur íslenzk oe erlend lög. 21.30 Árið 1948, fyrra misseri Bessi Jó- hannsdóttir rifjar upp liðinn tima. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréltir i stuttu máli. Dagskrárlok. Pat O’Brian og Diana Lynn. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Lögfræðingur nokkur hefur tekið að sér vörn i máli manns, sem sakaður er um morð. Hann er sjálfur sannfærður um sak- leysi skjólstæðings sins, en gengur treg- lega að finna sann- anir honum til bjarg- ar. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna. 14.30 „Lifið og ég” — Eggert Stefánsson söngvari segir frá Pétur Pétursson les 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 15.15 Miðdegistónleik- ar: Tónlist eftir An- tonin Dvorák 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjöi- skyldan i Hreiðrinu” eftir Estrid Ott Jón- ina Steinþórsdóttir þýddi. Sigriður Guð- mundsdóttir les (5). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinnn. 19.35 Um daginn og veginn Jón Gislason póstfulltrúi talar. 19.50 Mánudagslögin 20.25 Streita — hinn mikli bölvaldur.Sören Sörensson flytur er- indi. 21.00 Pablo Casals leikurSvitu nr. 6 i D- dúr fyrir einleikssélló éftir Bach. 21.30 Útvarpssagan: „Bréf séra Böðvars” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lestur sögunn- ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Axel MagnUsson ráðunaut- ur talar um uppskeru og varðveizlu garð- ávaxta. 22.35 Hljómplötusafniði umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 0 Laugardagur 7. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.