Alþýðublaðið - 20.10.1972, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1972, Síða 4
Mengunin hefur leikið dóm- kirkjuna i Milanó svo grátt, að hún hefur i margar vikur verið lokuð gestum og á sennilega eft- ir að vera það i tvö ár i viðbót. Kirkjan er frá gotneska lima- bilinu á miðöldum og talin ein- hverjar merkustu fornminjar i heimi frá 14. öld. Fyrir nokkrum vikum var hafizt handa um að gera hana upp og i þvi skyni hafa verið reistir vinnupallar upp með henni. Með hverjum deginum teygja þeir sig hærra og hærra upp til himins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. FRAMHÚLDFRAMHÖLDFRAMHÖLíljFRAMHÖLD Eittár________________________12 „Já, alveg tvimælalaust. Þegar við komum fyrst til Ind- lands árið 1954, voru engir vél- bátar til á austurströnd lands- ins, og engir vélbátar á vestur- ströndinni, að Bombay undan- skilinni. Alit sem þarna var fyrir hendi var óskaplega frum- stætt, veiðarfærin hálf ónýt og íleyturnar voru flekar bundnir saman með reipum”. Guðjón fann fljótlega einhver auðugustu rækjumið við strend- ur Indlands árin 1956—'58, og við þann fund varð gjörbylting i atvinnuháttum landsins. Bandarisk fyrirtæki reistu þarna fiskverksmiðjur, og allt blómstraði. „Þetta var geysilegt stökk upp á við, og svipaða sögu er að segja frá flestum þeim stöðum sem ég hef komið á. Núna siðast var ég i Uganda, og kenndi inn- fæddum þar nýtizkuleg vinnu- brögð við fiskveiðar. Þeir not- uðu aðeins eintrjáninga við veiðarnar þegar ég kom þangað”. Guðjón sagði siðan litillega frá ástandinu i Uganda i dag, og meðferðinni á Asiumönnunum sem þarna hafa dvalið i allt að mannsaldur. Komu þær sögur heim við þær fregnir sem borizt hafa hingað úr þessu riki Amins hershöfðingja. Og eftir fjögurra ára starf i Uganda og samtals 18 ára þjón- ustu hjá FAO er Guðjón Illuga- son alkominn heim til íslands. Er það nokkru fyrr en hann ætl- aði sér, og er það af heilsufars- ástæðum. „Ég fékk kransæðastiflu fyrir nokkrum árum, en taldi mig nú samt fullfæran að halda áfram störfum hjá FAO. Ráðamenn- irnir þar voru samt ekki á sama máli, létu framkvæma á mér læknisskoðun sem ég tek nú litið mark á, og sögðu svo að ég gæti ekki sinnt minum störfum vegna heilsunnar”. Og þess vegna er Guðjón al- kominn heim, og hann tjáði okkur að það væri alveg óráðið hvað hann tæki sér fyrir hendur. Hann sagðist ætla að taka lifinu með ró fram að áramótum, en þá færi hann væntanlega að hugsa sér til hreyfings. „Ætli það verði ekki sjórinn sem ég vel mér, ég má til með að komast á sjó, annars verð ég alveg veikur. Þetta togar svo- leiðis i mann, að ég verð alveg fárveikur ef ég kemst ekki á flot”, sagði Guðjón og hló við. -SS. Herskip______________________1_ væri stödd undan ströndum Fær- eyja uni :i00 milur suöaustur af tslandi. Krezka landvarnarráðuncytið vildi i gærkvöldi ekki staöfesta fréttina um aö freigátan væri stödd skammt undan islandi. Anthony Itoyle i brezka utan- rikisráöuneytinu sagði, sam- kvæmt frásögn AP fréttastofunn- ar. á brezka þinginu i gær, að hugsanlegt væri, aö herskip yröi sent á islandsmiö til verndar brezkum togurum þar. — Betra að 1 Vestra að hafa nægilegt rafmagn næstu tvö árin á verulegra viðbót- araðgerða. En að þeim tima liðn- um þyrfti stórátak, ef Laxár- virkjunardeilan leystist ekki i bráðina. Nú hafa landeigendur við Lax- árvirkjun en áfrýjað siðasta dómi, og þannig er ný frestun komin á allar framkvæmdir þar. Lagði Guðjón áherzlu, að þvi máli yrði hraðað sem mest, svo að endanlega yrði vitað, hvorf fram- kvæmdum við Laxárvirkjun yrði haldið áfram, eða hefjast þyrfti handa um virkjunarframkvæmd- ir annarstaðar. Bretinn 1 væri mjög alvarlegs eðlis, og jafnframt sagt, að forsætisráð- herra hefði lýst þvi yfir i ræðu sinni, að íslendingar myndu ekki gefast upp i baráttunni til varnar hinni nýju stækkuðu fiskveiðilandhelgi. Lán úr lífeyrissjóði verkafólks í Grindavik Stjórn lifeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent hjá formanni stjórnarinnar á Vikurbraut 36. Umsóknir þurfa að hafa borizt formanni fyrir 15. nóvember n.k. Stjórn lifeyrissjóðs verkafóiks i Grindavík. 1 x 2 — 1 x 2 (29. leikvika — leikir 14. okt. 1972.) Úrslitaröðin: 111 — 121 — 1X1 — 1X2 1. Vinningur: 11 réttir — kr. 60.500.00 Nr. 1:1000 Nr. 25242 Nr. 26032 Nr. 31148 Nr. 35827 2. Vinningur: 10 réttir — kr. 1.600.00 Nr . 4073 Nr. 18930 Nr. 31679 Nr ■. 39701 Nr. 47576 + — 4620 — 19594 — 32157 — 41231 — 48455 + — 4625 — 20221 — 32502 — 41940 + — 49517 + — 6544 — 22487 — 33382 — 42115 — 60316 — 7394 — 23013 — 33774 — 42752 — 60795 — 7509 + — 23812 + — 35034 — 42836 + — 61877 — 7843 + — 24808 + — 35703 + — 43847 + — 62836 — 7865 + — 26260 — 35706 + — 43867 + — 63051 — 10863 — 27727 + — 35828 — 45808 + — 63445 — 15509 — 28422 — 35829 — 16172 — 63604 + — 16496 — 28063 + — 36227 — 46202 + — 63771 — 17318 — 29728 + — 37294 — 46211 — 64446 + — 17571 — 29973 — 37373 + — 46247 — 64451 + — 18023 — 30316 + — 37376 + — 46556 — 64851 + — 18520 — 31321 — 39089 — 46755 + — 65494 — 18608 — 31651 — 39507 — 46845 + nafnlaus Kærufrestur er til 6. nóv. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku verða póstlagðir eftir 7. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. SKEMMTANIR - SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR — VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnu- daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu, opin alla daga. IIÖTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn aila daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta salnum. Sími 11440 IIÖTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mfmisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miðvikudaga. Simi 20800. INGÓLFS CAFÉ við Ilverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Simi 23333 IIÁBÆR Kinversk resturation. Skólavörðustig 45. Leifsbar. Opið frá kl. ll.f.h. til kl. 2.30og 6e.h. Simi 21360. Opið alla daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Föstudagur 20. október 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.