Alþýðublaðið - 20.10.1972, Side 6

Alþýðublaðið - 20.10.1972, Side 6
GLuOARSTEIKING ER HLVALIN FYRIR MU SEM VIUA CREHNAST FLESTIR VILJA LÆRA ENSKU Málaskólinn Mimir er 25 ára i haust. Skólinn var slofnaftur árift 1947, og var fyrsti sljórnandi hans Halldór H. Dungal. Árift 195(i urftu eigendaskipti aft skólanum. Tók Kinar I’álsson H.A. þá vift stjórn hans og hefur stjórnaft honum siftan. Meginhluti kennslunnar fer nú fram aft Brautarholti 4, en husna'ftift i Hafnarstræti 15 er notaft l'yrir aukadeildir, aftallega enskudeildir barna. llm 700 nemendur eru nú vift nám i Mimi. Kru Hestir nemend- ur i Knsku. þá i Býzku og islenzku lyrir útlendinga. tslenzkukaflar tyrir útlendinga hala verift unnir vift Mimi, og hafa tveir erlendir háskólar nú tekift þá upp sem kennsluefni. Onnur mál sem kennd eru vift Mimi eru Kranska. Spanska og Italska, svo og Danska, Norska og Sænska. Kinn allra vinsadasti þáttur Mimis er Knskuskóli Harnanna. Kenna enskir kennarar vift skól- ann og fer kennslan i'ram á ensku. Læra börnin málift þannig eftir hinni svoneíndu ,,Heinu aftferft ". Árift 1907 var stofnsett Hjálpar deild vift Mimi. Kr sú deild a'tluft unglingum sem sækja aftra skóla og þarfnast aukahjálpar. Megindeild Mimis er hins vegar skóli fyrir fullorftna. llefst kennsla fullorftinna klukkan 2 sift- degis og er kennt til klukkan 11 e.h. Hjá Kvenfélagasambandi ts- lands hefur nýlega komið út nýr bæklingur sem fjallar um glóftar- steikingu (grillsteikingu). Á Leiöbeiningastöft húsmæðra hefur undanfarin ár verift mikil eftirspurn eftir slikum leiftbein- ingum, og var þvi Anna Guft- mundsdóttir, húsmæftrakennari beftin aft taka saman bækling um þaft efni, en Anna hefur i mörg ár kennt matreiðslu vift Húsmæftra- kennaraskóla tslands og hefur þar haft tækifæri til aft öðlast reynslu i notkun glóftarofna. Sumir nota glóftarofna sina ein- göngu lil þessaftsteikja kjúklinga og ostabrauft,en unnt er i glóftar- olnum aft útbúa alls konar rétti. í bæklingnum eru 22 uppskriftir af kjötréltum, 9 uppskriftir af íiskréttum og 13 uppskriftir af brauftréttum. Knnfremur er sagt frá hvernig glóftarsteikja megi kartöflur, tómata og ávexti. Þar aft auki eru uppskriftir af alls konar kryddblöndum til aft leggja matinn i, áftur en steikt er. Glóftarsteiking byggist á þvi að sú glóft sem myndast i elementum i rafmagnsofnum efta þá i viftar- kolum, kasta frá sér hitageislum, svokölluftum infrarauftum geisl- um, sem steikja matinn. Ekki þarf aft nota mikla fitu, þegar glóftarsteikt er og ekki er heldur þörf á aft bera fram meft glóftar- steiktu kjöti feitar og þykkar sósur. En þaft kemur sér vel fyrir þá, sem áhuga hafa á aft grenna sig. Sérstakir glóftarofnar eru aft sjálfsögftu munaftarvarningur en glóftarrister i mörgum eldavélar- ofnum, sjálfsagt er þvi að hafa sem mest gagn af tækjum þess- um. Er þaft von okkar aft þessar leiftbeiningar komi sér vel fyrir eigendur glóftarofna. Hæklingurinn fæst á skrifstofu Kvenfélagasambands tslands aft llallveigarstöftum vift Túngötu og kostar 50.- kr. en opift er á skrif- stofunni alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Aðvörun frá áströlskum lækni Dr. William McBride, ástr- alski kvensjúkdómasérfræft- ingurinn er á sinum tima uppgötvafti hin stórkostlega skaftlegu áhrif Thalidomide á ófædd börn, hefur nú sent frá sér nýja aftvörun. 1 grein i ..Ástralska lækna- ritinu', sem er málgagn læknasamtakanna þar i landi, skrifar hann, aft lyfift Imipramin valdi breytingum á fóstrum i legi. Færftar hafi verift sönnur á þetta i að minnsta kosti einu tilfelli og i tveim öftrum bendi sterkar likur til hins sama. Hins vegar séu miklar rannsóknir ógerftar á tveim siöastnefndu tilfellunum. Imipramin er i mörgum löndum gefið þunguftum kon- um. er þjást af þunglyndi, þreytu, svefnleysi og höfuft- verk. Dr. William McBride, er varft frægur um allan heim er hann uppgötvaði hin skaftlegu áhrif Thalidomide, varft ljós hættan af Imipra- min er hann rannsakafti nokkur börn, sem fæftst höfftu án handleggja. Thalidomide og Imipra- min hafa þaft sameiginlegt, aft þau verka á taugakerfift, þau nánar tiltekiö eyfti- leggja þær taugafrumur, er hafa áhrif á þróun likamans. Sjónvarp og bækur eiga ekki samleið Sjónvarpstæki er á hættu- legum staft ef það er i bóka- hillu. Standi þaft þar er nauft- synlegt að slá af og slökkva á þvi stöku sinnum, vilji maft- ur forfta þvi aft tækift og bæk- urnar standi i björtu báli áð- ur en við er litift, segja sér- fræftingar frá dönsku raf- magnseftirlitsnefndinni og dönsku brunavarnarnefnd- inni. Arne Mose-Christensen, forstjóri dönsku rafmagns- eftirlitsnefndarinnar, segir, aft þótt i tizku sé aft hafa sjónvarpstæki i bókahillum beri að.forftast þaft. Hann segir aft loftræsting sé alltof litil i kringum tækið, en frá þvi stafar jafnmikill hiti og frá litlum ofni. Jörgen Maack frá danska brunavarnafélaginu er ósammála þvi. sem sænskur verkfræftingur hefur sagt, sem sé, aft litsjónvarpstæki verði oft eldi aft bráft eftir 10- 14 tima samfellda notkun. Vift vitum, segir Maack. aft dönsk sjónvarpstæki verfta oft éldi aft bráft eftir 3 tima notkun. Þó eru undantekin sjónvarpstæki, sem eldri eru en 12 ára, þ.e. byggft fyrir 1960. Þá voru kröfurnar ekki jafnmiklar og nú og þvi getur liðift langur samfelldur notk- unartimi aftur en kviknar á slikum tækjum. Á hverju ári kviknar i rúmlega 100 dönsk- um sjónvarpstækjum og á siftasta ári ollu þeir brunar tjóni, er nam um 7 millj. danskra króna. Þaft er aukift öryggi aft þvi, segir Mose-Christensen for- stjóri, aft láta ekki vift þaft eitt sitja, aft slökkva á tæk- inu, heldur taka það einnig úr sambandi (taka klóna úr innstungunni). Kvikni i sjón- varpstæki má slökkva i þvi með vatni, en samt ekki fyrr en tækift hefur verift tekið úr sambandi. klóin tekin úr inn- stungunni. Sé þetta ekki gert getur hin háa rafmagns- spenna i tækinu orftift lifs- hættuleg, segir Maack, og bendir á, aft vatnsbuna sé prýftilegur leiftari fyrir raf- magnsstraum. LÍF OG HEILSA T VÆNKAST KORFURNAR FYRIR SfGARETTUREYKINGAMENN? Hinn alþjóðlegi tóbaksiftnaftur vinnur nú að gerft efnis, sem myndi gera reykingar hættu- minni ef það yrfti sett i tóbakift. Telja enskir visindamenn aft þeir hafi fundið slikt efni. Enn hefur þaft ekki verift reynt á mönnum,en tilraunir á rottum benda til aö þaft hafi tilætluft áhrif. Sænskt lóbaksfyrirtæki vinnur aft þessu sama og hrfur þegar sóti um einkaleyfi á ýms- um efnum, aft sögn Dagens Ny- heter. Þrir enskir visindamenn hafa sett saman efni, er þeir nefna OMO og er stytting á efnafræfti- heitinu fenylmetyloxadiasol. OMO er upphaflega tekið úr italskri hálstöflu og hefur verift reynt á þann veg, aft rottur hafa verift látnar anda aft sér sigarettureyk meft og án OMO. Aft nokkrum tima liftnum kom i ljós aft þær rottur, er andaft höfftu aft sér reyk, sem bland- aftur haffti verið meft OMO, sýndu i mun færri tilfellum merki þeirra breytinga i lung- unum. sem siftar meir hafa i för meft sér bronkitis og krabba- mein. Breytingar þessar eru á fyrsta stigi fólgnar i breytingum á bifhárum slimhúftarinnar. Á siftara stigi hverfa bifhárin og slimhúftin tekur aft mynda nýja gerft yfirborfts, er getur skapaft grundvöll fyrir krabbamein. Sænskir visindamenn telja, aft eigi sé nægilegt að færa sönnur á aft OMO geti verndaft lungun fyrir skaftlegum áhrifum reyks- ins. Það verftur einnig aft sanna, aft OMO hafi ekki skaðleg áhrif á starfsemi mannslikamans. HÆLI FYRIR SJÓNVARPSSJÚK BÖRN f New York hefur verið komið upp tveimur stofnunum fyrir 1200 börn á aldrinum 8 til 14 ára, sem hafa orftið veik af þvi aft horfa á sjónvarp, segir i nýútkomnu hefti Heilsuverndar. Heima hjá sér fengu þau aft horfa á sjónvarp eins og þau lysti. Þau voru orftin hræftslugjörn og sváfu illa. Þau öpuftu eftir ýmiskon- ar hrottaskap, sem þau höfftu séð i sjónvarpinu, og leikfélögum þeirra stóft hætta af þeim. I þessum stofnunum fá þau kennslu, eiga aft vera þar i tvö ár, og þar er ekkert sjónvarp. Eftirspurn er svo mikil, að i ráði er aft koma á fót fleiri stofnunum i New York. ELISABET BAGAYA PRINSESSAN FRA IIGANDA SEM VAR LflRFRÆÐINGIIR FYRIRSÆTA. KVIKMYNDA- LEIKKONA Ofi AMBASSADOR Hlfl SAMEINUÐU ÞJOÐUNUM Hinn látni konungur, Georg Hukiidi III af Toro ... eitt þeirra fjögurra konung- dæma, sem Úganda dagsins i dag er myndaft af — hlýtur aö hafa verift framsýnn maftur. Hann sendi hina fögru dóttur sina til náms i lögfræði vift Háskólann i Cambridge. Þar meft varð hún ein þeirra afar fáu kvenna i Úganda, er fengið hafa háskólamenntun. Og þaft hefur sannarlega komift sér vel, þvi aft þótt hún sé enn ekki þritug aft aldri er lif hennar þegar mótaft af merkilegri lifsreynslu. Þegar rikisstjórnin i Úganda samþykkti árift 1967 að leggja konungdæmin niftur flúfti Elisabet Bagaya land. Hefði hún verift kyrr i landinu heffti hún hætt á fangelsun, hárrökun og jafn- vel nauðgun. Hélt hún þvi til Lundúna, þar sem hún hugftist leita fyrir sér á öftr- um starfsgrundvelli en svifti laganna. Hún ætlafti að nota sér fegurft sina og reyna aft afla sér fjár, er hún gæti not- aft sem baktryggingu, minn- úg þeirra örlaga, er einn af fyrrvtrandi konungum Úganda, Freddie, haffti orftift fyrir. Sá mátti lifa á fá- tækrastyrk siftustu ár sin i Lundúnum, þar sem hann dó i fyrra i einu af fátækra- hverfum borgarinnar. Ákvörðun Elisabetar reyndist hin skynsamleg- asta. Hún sló strax i gegn sem sýningarstúlka og jafn- framt fékk hún háan sess sem kvikmyndaleikkona hjá brezka kvikmyndaiftnaft- inum. Hún hefur þegar leikift i tveim kvikmyndum, þaft er myndinni ..Bullfrog of the Sun", sem er mynd um upp- gjör þriggja kynslófta afriku- manna vift hvita manninn. Var hún gerft aft nokkru i Nigeriu og aft nokkru i Lund- únum. Litlu siftar fékk hún aðalhlutverkift i kvikmynd- inni ..Things fall apart”, sem byrjaft verftur aft sýna i Ameriku i haust. Góftur árangur hennar sem sýningarstúlka og kvik- myndaleikkona varft til þess, aft rikisstjórn lands hennar veitti henni athygli. Heima vift var vift vissa erfiftleika aft strifta vegna kynþátia- deilna og þar kom, aft mönn- um datt i hug að það kynni aft róa vissan minnihluta-kyn- þátt, ef Elisabet yrfti útnefnd sem ambassador landsins hjá Sameinuftu þjóftunum. Meft þvi móti kæmi lika lögfræðimenntun hennar að gagni. Og ekki var heldur aft efa. aft hún yrði bæfti góður málsvari og gullift dæmi i umræftum um frelsun af- riskra kvenna. Elisabet féllst á aö taka hift háa em- bætti aft sér. Hún sagfti i vift- tali, aft þetta mætti rekja til þess aft hún ákvaft á sinum lima aft gerast sýningar- stúlka. ,,Sem ambassador hjá Sameinuftu þjóftunum mun ég halda áfram starfi föftur mins”, sagfti hún. ,,Eg mun halda áfram að þjóna þjóð minni, eins og forfeftur minir hafa gert”, sagöi hún einnig. í þessari grein hefur veriö minnzt á hárift hennar. sem er sannkallaft höfuftdjásn. Siftustu 10 minúturnar áftur en hún sté i ræftustól Alls- herjarþings SÞ lil aft flytja jómfrúrra'ftu sina, notafti hún lil aft dytta aft hári sinu. Þannig kom hift sanna eftli hennar fram og staftinn, sem hún valdi i þvi skyni, heffti sjálfsagl hver önnur kona i hennar sporum valift: hún gerfti þaft bak vift ræftustól þingsins. Ilún er fögur kona, stolt og örugg i framgöngu og erfilt er aft slita augun af henni. Þar við bælist mennlun hennar og hún er henni mikil stoft. Þegar hún haffti lokift jómfrúrræftu sinni þyrplust þingfulllrúarnir um hana meft hamingjuóskir sinar. Þungamiftjan i ræftu hennar var hörft árás á aft- skilnaft og kynþállamismun. Augljóst var aft hverjum ár- ásinni var beint: Hhódesiu og Suftur-Afriku. En hún kom viftar vift: ..Amerika og Kvrópa lita á Afriku sem mannsöfnuft á bernskustigi. En Afrika á sér sina eigin menningu og limi er til þess kominn aft menn geri sér þaft ljóst”. öllu var þessu tekift meft lófaklappi og fremstir voru þar i flokki karlmennirnir i sendisveit Úganda. Hins vegar varft rikissljórnin i Úganda ekki jafn hrifin af ræftu hennar er hún spurftist heim og þvi var hún sett af sem íormaftur sendinefndar- innar. Hikisstjórnin i Kampala óttaftist, aft hún myndi ná sér á strik sem leiðtogi minnihluta-kynþátt- ar og þaft vildi hún ekki hætla á. Þess vegna var feg- urftardisinni i mestu leynd flogift heim til Úganda og þar var hún, næstum þvi bók- staflega, sett i hlekki. Þessi heimköllun var þó langt frá þvi aft vera neinn ósigur fyrir Klisabetu prinsessu. Hún haffti nú náft einu markmifti sinu. þaft er aft segja hún l'ékk nú ta'kil'æri lil þess aft koma heim lil Úganda setj- as( þar aft og taka upp störf i starfsgrein sinni sem lög- lra'ftingur. Fáar rikisstjórnir i heim- inum hala sig i þaft aft varpa sinum eigin SÞ-ambassador- um i fangelsi. af þeim sökum einum aft þeir tilheyra minnihluta-kynflokki. I dag er hljótl um Klisa- betu af Toro. Þaft er ekki íalaft um hana heima i Úganda, þaft er ekki sérlega vinsælt hjá valdhöfunum. Hún lifir þöglu og rólegu lifi sem lögfræftingur einhvers staftar i úganda. Samt sem áftur er hún sú kona, sem, ef til vill öllum öftrum alriskum konum fremur, er dæmigerft fyrir baráttu alrikanskra kvenna lyrir frelsi og fram- lörum. Fegurft og prinsessu- titill stendur heldur ekki i vegi. heldur er þvert á móti til stuftnings konu, sem hefur kjark lil aft heyja erfifta bar- átlu. Og þótt hún lifi þöglu og óþekktu lifi i dag gæti hún vel verift komin fram i dagsljós- ift áftur en varfti. Hún getur nefp.ilega Vei hugsaft sér aft taka kvikmyndatilbofti væri þaft lengt hugsjónum hennar umbetra lif til handa Úganda-mönnum. Dönskum lækni UNNIÐ AÐ datt snjallræði í hug: Hver veit nema framtíðar-pillan hafi þeg TILRAUNUM MED ÖRUGGAR PILLUR AN ar verið uppgötvuð í Danmörku ALLRA AUKAVERKANA Um alllangt skeift hafa staftið yfir tilraunir meft getnaftarvarna-pillu, sem ekki innihéldi neitt östro- gen. Gestagenift getur hindraft það eitt sins lifts aö sæðisfrumurnar komist ekki lengra en aft legháls- inum, og komift þannig i veg fyrir frjóvgun. Án þess aft hindra egglos eða draga á nokkurn hátt úr hormónaframleiðslunni. Þessi aðferft hefur þó ekki getaft talizt meft öllu örugg hingaö til. Nú hafa danskir læknar tekift upp þann hátt aft pillan sé tekin inn tvisvar á dag — og geta til- kynnt aft aftferðin sé örugg. Eins og getið hefur verið um er þaft östrogenift i pill- unni, sem kemur i veg fyrir egglos og eggbús- myndun — og dregur þannig til muna úr horm- ónaframleiftslunni. Þaft var þvi nærtæk hug- detta aft reyna pillu meft einungis gestageninni- haldi, og þaft-hefur verift gert. Kn sú pilla hefur haft einn aíleitan galla. Þaft var ekki unnt aft treysta henni fyllilega. En nú er þaft fyrst og lremst 100% öryggi pill- unnar, sem allt veltur á. og þvi er þaft skiljanlegt aft jafnvel þótt ekki hafi nema örfáar ..slysaþung- anir” átt sér staö, þá hafi þaft nægt til þess aft koma óorfti og vekja vantraust á þessari pillutegund, áður en hún var prófuft til fulln- ustu. En þá fóru tveir danskir læknar, Ole Asbjörn og P. E. Lebech vift F'riftriks- bergs-spitalann aft igrunda orsakirnar aft þvi aft pilla þessi brást endr- umog eins — og fyrir þaft hafa þeir náft þeim árangri. sem haft getur mikla þýftingu fyrir pill- una i náinni framlið. Kólumbusareggiö. Áhrif gestagenpillunnar eru i þvi fólgin. aft loka sæöisfrumunum leift aft egginu og koma þannig i veg fyrir frjóvgun. Þaft verftur á þann hátt aft gestagenift gerir slimift i leghálsinum svo seigt. aft sæftisfrumurnar komast ekki lengra. En áhrifin vara ekki nema vissan tima. Og þaft liftur viss timi áður en þau segja til sin, eftir aft pillan hefur veriö tekin. Á snjallan og hugvit- saman hátt hafa þeir Asbjörn og Lebech getaft mælt áhrif pillunnar, hvenær þau segðu til sin og hve lengi. Þeir gáfu viftkomandi stúlkum inn pilluna, og tóku siftan sýnishorn af sliminu i leghálsinum á klukkustundar fresti. Þeir mældu seigju slimsins — og þar aft auki hvafta hraða sæftisfrum- urnar þurfi aft ná til þess aft geta ruftst i gegn um seigt slimift. Held i um þaö bil 24 klukkustundir. Þaft sýndi sig aft um þaft bil þrem stundum eftir aft viftkomandi stúlka haffti tekift inn pilluna, var slim- ift i leghálsinum orftið svo seigt. aö sæftisfrumurnar komust ekki þar i gegn. Og aft sú seigla hélst i þvi sem næst 24 stundir. En þaft þýftir aft sjálf- sögftu. aft ef konan tekur pilluna aft kvöldi — eins og þær gera flestar — eru áhrif hennar ekki farin aft segja til sin þegar konan gengur til rekkju, en þaft er þá sem samræfti eiga sér yfirleitt staft. Og um leift eru áhrif þeirrar pillu. sem tekin var inn 24 stundum áður, ekki lengur til staftar. í 3-4 til fimm stundir á sólarhring — einmiit um þaft leyti sem nýja pillan er tekin. — virðist frjóvg- un geta átt sér staft. Og sé svo pillan tekin alltaf nákvæmlega á sama tima á hverjum degi, getur sá timi. sem hætta er á frjóvgun, lengst aft sama skapi. Tvisvar á sólarhring. Og þaft var i þessu sam- bandi sem þeim Asbjörn og Lebech datt snjallræfti sitt i hug. Og þaft er um leift svo einfalt, aft allir munu vafalitift halda þvi fram eftir á, að þaft heffti þeim lika getað dottið i hug. Sumsé, aft pillan sé tekin tvisvar á sólarhring. Fyrst pillan veitir öryggi þrem eöa fjórum siundum eftir aft hún er tekin. og þaft öryggi stendur i 24 stundir. er augljóst aft fullkomift öryggi fæst. sé hún tekin tvisvar á sólarhring, kvölds og morguns. Þegar nýja pillan byrjar aft verka. haldast áhrif þeirrar, sem tekin var inn næst á undan. enn i um það bil 12 stundirjÞetta virftist þvi eiga aft veita fyllsta öryggi. Og læknarnir tveir gengu svo langt aft prófa þessa kenningu sina i raun. Eitt hundraft og tiu kon- ur tóku þátt i prófun þessa kerfis. Þeim var gefift gestagen i smáum skömmtum tvisvar á sólarhring. en efnafræfti- legt heiti gestagensins er megestrolacetat. Engin þungun Alls nam prófunin 2213 timabilum. Tvær þunganir áttu sér staö. en þaö var sökum misskilnings i sambandi vift notkunina. Sé gleymt aö taka pilluna. hlýtur aft skapast drjúg stund þar sem hætta er á frjóvgun. Hins vegar átti ekki sér staft nein frjóvgun meftal þeirra, sem notuftu pilluna á réttan hátt. Og þær voru ekki nema tiu, sem hættu notkun pill- unnar. F’jórar vegna smávægi- legra blæftinga á milli tið- anna, en þaft voru i raun- inni einu óþægilegu auka- verkanirnar i sambandi vift aftferftina. Tvær vegna þess aft þær höfftu ekki farift eftir reglunum og urftu þungaftar. Þrjár vegna þess aft þær vildu allt i einu verfta þungaftar. Ein vegna þess aft hún var ekki trúuft á aftferftina. Aft öftru leyti gekk þetta svo allt samkvæmt áætl- un. Og aukaverkanirnar voru eins smávægilegar og unnt var aft hugsa sér, smávægilegar blæftingar á milli tifta i afteins 15% til- vikum. Hindraöi ekki egglos. Þaft er þvi ekki útilokaft að þeir Asbjörn og Lebech hafi uppgölvaft þarna pillu framtiftarinnar. Gestagenift i pillunni kemur sumsé ekki i veg fyrir egglos efta eggbús- þroskunOg samkvæmt þvi virftist rökrétt aftálykta aft þaft hafi ekki ahrif á horm- ónaframleiftslu likamans. Tiftirnar verfta lika aft öllu leyti eftlilegar. Og pillan er tekin einnig meftan á þeim stendur. Konunum sem þátt tóku i tilrauninni var sagt að ef þær skyldu gelyma aft taka pillu aft morgni.skyldu þær afteins taka þessa einu um kvöld- ift eins og ekkerl heföi i skorizl. Vafalaust voru þær um leift varaðar vift þvi, aö þær gætu ekki verift fylli- lega öruggar ef slik gleymska ætti sér staft, fyrr en um fimm slundum eftir að þær höfftu tekift næstu pillu þar á eflir. Aft vikudagsmerkingar væru settar á umbúftirnar i þvi skyni aft örva minnift, eins og tiftkast i sambandi vift eldri tegundirnar, leiftir af sjálfu sér. Ekki enn komnar á markaöinn. Þegar þetta er skrifaft eru þessar nýju pillur ekki komnar á markaftinn. FTn heilbrigftismála- stjórnin leyfir áreiftanlega sölu á þeim áður en langt um liftur.Hormónaefnift er löngu þekkt. Flinungis þessi notkun þess sem er ný. Flkki vil ég neinu um þaft spá hvafta áhrif nefndar aukaverkanir - smáblæft- ingar á milli tifta i örfáum lilvikum kunna aft hafa á vinsældir nýju pillunnar. Þær hafa einnig sagl til sin i sambandi vift notkun eldri pillunnar. Fln þessi nýja aftferft hefur - aft minum dómi þá mikil- vægu yíirburfti, aft breyta ekki á neinn hátt horm- ónaframleiftslunni. Þar meft ætti aö vera íengin trygging gegn óæskiiegum áhrifum þegar lengra liftur — og um leift gegn þeim óþægindum, sem eru samfara notkun hinnar venjulegu östrogen-pillu. Þetta fáum viö vafa- laust staftfest áftur en langt um liftur, og þá gömlu pillunnar. einnig yfirburftina, Sem vift höfum ef til vill samanborift vift notkun notaft allt of lengi. o o Föstudagur 20. október 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.