Alþýðublaðið - 20.10.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 20.10.1972, Side 8
UUGAHtSBÍÚ ™ Í.SADÓRA með islenzum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum „ My bife”eftir tsadóru Duncan og „Isadóra Duncan, an Intimate Portrait’’ eftir Sewell Stokcs. Leikstjóri: Karel Reisz. Tililhlutverkið leikur Vanessa Itcdgraveaf sinni alkunnu snilld. Meðleikarar eru, James Rox, Jason Robardsog Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og !). HAFHARflAHÐARBIÚ Simi 5024!) Veiðiferðin („The Hunting party”) Óvenjulega spennandi, áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvik- mynd. tslenzkur texti Leikstjóri: DON MEDFORD Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: OLIVER REED, CANDICE BERGEN, GENE HACKMAN. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum TtíHABÍ^Simi^ Vespuhreiðrið („llornets' Nest") amerisk mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á Italiu. Islenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOSCINA, SERGIO FONTONI. Sýnd kl. 5,7 og 9. liönnuö börnum innan l(> ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIO TOSKILDINGSÓPERAN 5. sýning i kvöld kl. 20 6. sýning laugardag kl. 20 GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Ath. aðeins fáar sýningar. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20. GESTALEIKUR LIST DANSSVNING Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þætti úr ýmsum frægum ballett- um. Frumsýningmiðvikudag 25. októ- ber kl. 20. Onnursýning fimmtudag 26. okt. kl. 20. Priðjasýning föstudag 27. okt. kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. KðPAVOGSBlÚ ........ Hvað er LSD? Stórfengleg og athyglisverð, am- erisk stórmynd i litum og Cinemascope. Furðuleg tækni i ljósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra hug- mynd um hugarástand og ofsjónir LSD neytenda. Leikendur: Petcr Fonda Susan Slrasberg Bruce Dern Dennis Ilopper Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára HAFNARBÍÚ (iralararnir Bráðskemmtileg og um leið hroll- vekjandi bandarisk Cineama- scope — iitmynd. Ein af þeim allra beztu með VINCENT PRICE PETERLORRE BORIS KARLOFF Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. STJÖR.NUBÍÓ Simi .6936 Getting Streight islcn/kur texti COCUM8IA PtCTURt3 ELLIOTT GOULD CANDICE BERGEN Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðal- hlutverkið ieikur hinn vinsæli leikari Elliott Gould ásamt ('andice Bergen. Mynd þessi hefur alls staöar verið sýnd vií met aðsókn og fengið frábæra dóma. s^,nd k, 5 og 9 Bönnuð börnum HÁSKÓLABÍQ s,-,,, i 22140 Guðfaðirinn (Thc Godfather) Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: MaiTo Brando Al Pacino .lamcs Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30 Athugið sérstaklega: 1 Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2. Ekkert hlé. 3. Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4. Verð kr. 125.00 Atömstöðin: i kvöld kl. 20.30. Dóminó: laugardag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00. Fótatak: sunnudag kl. 20.30. Kristnihaldið: þriðjudag kl. 20.30. 150. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. EASTHAM AFTUR TIL STOKE! George Eastham er enn einu sinni á leiðinni til Stoke City. Eastham hefur lcikið i fjölda ára ineð Stoke, en yfirgaf svo félagið og geröist framkvæmda- stjóri knattspyrnufélags i Suð- ur-Afríku. En Stoke dró hann til sin að nýju, og siðasta vetur lék hann marga leiki með Stoke, en skor- að aðeins eitt mark. En það mark færði félagi hans deildar- bikarinn, fyrsta bikar sem Stoke hafði unnið á sinni 103 ára löngu ævi. i vor yfirgafEasthamStoke að nýju og hélt til Afriku, en nú er liann á bakaleið, og fram- kvæmdastjóri Stoke hefur sagt að ekki liði á löngu unz hann liefur unnið sér fasta stöðu i liði félagsins. Iþróttir 1 THOMAS SELDUR TIL QPR i gær festi 2. deildar liðið Queens Park Rangers kaup á ein- um efnilegasta knattspyrnu- manni Englands i dag, Dave Thomas frá Burnley. Kaupverð Tliomas var 175 þúsund sterlings- pund. Þessi sala er dæmigerð fyrir stöðu Burnley. Félagið er frá borg sem telur aðeins um 80 þús- und ibúa, og aðsóknin að leikjum félagsins stendur þvi ekki undir rekstri þess. Það þarf að sclja leikmenn til að lifa, og hefur gert það óspart á undanförnum árum. Burnley gat ekki haldið i Thomas, þótt liðið sé i efsta sæti i 2. deild, og varð að láta hann til liðs sem er i öðru sæti i deildinni. SannaiTcga erfitt hlutskipti. QPIt hefur að undanförnu keypt rnarga góða leikmenn, og hyggst greinilega komast i 1. deildina aftur — SS. 17,99 METRAR! A kastmóti á Melavellinum i gærkvöldi varpaði Hreinn Hall- dórsson IISS kúlunni 17,99 metra, sem er lians langbezti árangur. Skortir Hrein nú aðeins tæpan hálfan metra i islandsmet Guð- mundar Ilermannssonar i grein- inni. Má telja liklegt að Hreinn verði okkar fyrsti 20 metra maður i kúluvarpi Aðalfundur Aðalfundur handknattleiks- deildar Vikings verður haldinn i Félagsheimilinu við Hæðargarð fimmtudaginn 26. október klukk- an 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar eru hvattir til að mæta vel. UHGLIHGAMEFHDIH VILL REGLU A HLUTUNUM Unglinganefnd KSI hefur unnið starf sitt af mikilli nákvæmi og stefnufestu i sumar. Nefndin vill hafa reglu á hlutunum, og hún krefst þess að þeir piltar sem hún hefur valið i unglingalandsliðið séu reglusamir og hirðusamir. Við birtum hér atriði úr bréfi til piltanna, sem sett voru fram fyrir utanferðina i morgun. Þar koma fram atriði sem sjaldan sjást hjá islenzkum keppnisflokkum: 1. Verið vissir um að vegabréf ykkar sé i gildi, og ef einhver á ekki vegabréf þá að fá sér það nú þegar. 2. K.S.l. mun sjá Unglingalands- liðsmönnum fyrir keppnis- búningum. 3. Hafið tvenna knattspyrnuskó með ykkur þ.e. grasskó og malarskó, hvorttveggja i full- komnu ásigkomulagi. 4. Treystið ekki á að kaupa takka, reimar, teygjubönd, sokka eða annað i Luxemburg fyrir leikinn. 5. Hafið með ykkur góða striga- skó. 6. Nafnalisti yfir leikmenn og fararstjórn hefur verið sendur til gjaldeyrisstofnana, og nauðsynlegt er að sótt sé um gjaldeyri timanlega, þvi það getur tekið tvo til þrjá daga að fá hann afgreiddan. 7. Allir i förinhi með Unglinga- landsliðinu til Luxemburg verða að vera klæddir jakka- fötum, i skyrtu og með bindi og á vel burstuðum skóm, — þegar ferðast er — þ.e.a.s. á leiðinni til Luxemburg og sömuleiðis á leiðinni heim. Nánari ákvarðanir um klæðn- að verða gefnar, eftir komuna til Luxemburg. 8. Látið klippa hár ykkar og ver- ið snyrtilegir um höfuðið, sem og i öllum klæðaburði. 9. Unglingalaiidsliðsmenn mega ekki kaupa né neyta áfengra drykkja á meðan á förinni stendur. 10. Látið vita þegar, ef þið eruð i einhverjum vandræðum með að taka þátt i förinni, og mun fararstjórnin gera sitt til að hjálpa ykkur eftir föngum. 11. Keppist við að vera búnir að selja Happdrættismiða KSI áður en haldið verður af stað og gera þá upp við gjaldkera KSl. Unglinganefnd KSl 1972 Föstudagur 20. október 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.