Alþýðublaðið - 20.10.1972, Page 10
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
..Við veljum minteí
■ það borgar sig
■
PUntal - OFNAH H/F. '
Síðumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
Húsbyggjendur — Verktakar
Kumhstúl: 8. 10, 12, 10. 20, 22, <>t< 25 m/ni. Klippum <)g
hovf'.jum slál <>H járn eftir nskum viftskiptavina.
Stálborg h.f.
Smiðjuvcgi IKópavogi. Simi 12480.
Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta
eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að
höndum. Kauptu Kidde strax í dag.
I.Pálmasonhf.
VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
UR OG SKAKIGRIPIR
KCRNELÍUS
JÖNSSON
SKÖLAVORÐUSTtG 8
BANKASTRÆTI6
18688-18600
Áskriftarsíminn er
86666
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíSaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúlo 12 - Sími 38220
KAROLINA
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Heilsugæzla.
Læknastofur eru
lokaðar á laugardögum
nema læknastofan við
Klapparstig 25, sem er
opin milli 9-12, simar
11680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgldagavakt simi
21230.
Læknavakt í Hatn-
arfirði og Garða-
hreppi:
Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni i
sima 50131 og slökkvi-
stöðinni i sima 51100,
hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8
að morgni.
Tannlæknavakt
er i Heilsuverndarstöð-
inni og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5-6 e.h. Simi 22411.
Sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100.
Sjúkrabifreið:
Reykjavik og Kópa-
vogur simi 11100,
Hafnarf jörður simi
51336.
Læknar.
Reykjavik, Kópa-
vogur.
Dagvakt: kl. 8-17,
mánudaga - föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Li^Jasafn Einars
Jónssonar verður opið
kl. 13.30 — 16.00 á
sunnudögum 15. sept. —
15. des., á virkum dög-
um eftir samkomulagi.
tslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 i
Breiðfirðingabúð við
Skólavörðustig.
Skipaútgerð Rikisins:
simi 17650.
Skipadeild S.I.S.:
simi 17080.
íllK
Þaö er nýjast af nál-
inni i Bandarikjunum,
að til stendur að leggja
niður þá póstmenn, sem
koma með vikuritið og
að mjólkurpósturinn
komi með það um leið
og mjólkina. Eins og
flestum er eflaust kunn-
ugt um, eru mjólkur-
póstar mjög algengir i
Bandarikjunum og
koma þeir jafnframt
með meira en mjólk,
eins og t.d. smjör og
egg. Þetta er i athugun
vegna aukins kostnaðar
við dreifingu á viku-
ritum. Þess ber að geta,
að auglýsingafyrirtæki i
samvinnu við útgáfu-
fyrirtæki hafa skipulagt
og sett af stað prógram i
þessum dúr og hafa
fengið til starfanna fólk,
sem býr i þvi hverfi sem
um ræðir.Það gengur
sem sagt allt út á, að
sleppa við að nota þá
östþjónustu sem rikið og
bæjarfélögin láta i té.
Er það gert eins og áður
sagði, til þess að lækka
kostnað við dreifingu og
eins til þess að dreif-
ingin gangi fljótar fyrir
sig. Þykir þeim þarna i
Bandarikjunum póst-
arnir heldur svifaseinir
og væru þeir án efa bet-
ur settir með islenzka
pósta, — eða er það
ekki?
Gjörið svo vel að opna bæði augun. Hér kynnum við
Vivien Nevs, en hún fékk lesendur Times aldeilis til
þess að opna augun um daginn, en þá birtist heilsíðu-
auglýsing i blaöinu, þar sem hún sat fyrir nakin.
Eyrir bragðið var hún kosinn „Berasti kvenmaður i
Englandinu". Vivien segir sjálf, að hún sé módel
vegna þess að henni finnist það gaman. Hún vonar
cinnig, að þegar henni finnist starfið vera orðið
leiðinlegt, liafi hún nægan viljastyrk til þess að hætta,
en það vonum við hins vegar ekki.
Upplýsingasimar.
Eimskipafélag ts-
lands: simi 21460.
Sjónvarp
20.00 Kréttir
20.25 Veður og auglýs-
ingar
20.30 Kátir söngva-
s v e i n a r K e n n y
Rogers & The First
Edition leika og
syngja létt lög frá
Vesturheimi og setja
á svið ýmis skemmti-
atriði. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Simsvari AA-samtak-
anna i Reykjavik, er
16373.
20.55 Kóstbræður
Brezkur sakamála-
flokkur. Þýðandi Vil-
borg Sigurðardóttir.
Pabbi, passaðu
þig á þvi að ég
skildi limtúbu
eftir i stólnum.
ræðu- og fréttaskýr-
ingaþáttur um inn-
lend og erlend mál-
'efni.
21.45 Sjónaukinn Um- 22.45 IJagskrárlok
Útvarp
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.10. Morgun-
bænkl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barn-
anna kl. 8.45. Þor-
björn Sigurðsson les
fyrri hluta sögu eftir
Ingólf Jónsson frá
Prestbakka: Tvennir
tviburar
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00
13.00 Eftir hádegið Jón
B. Gunnlaugsson
leikur létt lög og
spjallar við hlust-
endur.
f PAP &£TUR 'JERiO -
EA/ t>£SAP. HAUtv H/ARÍ 7ok
14.30 Siðdegissagan:
„Draumur um Ljósa-
land” eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur.
Höfundur les (5).
15.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar. Lesin dagskrá
næstu viku.
15.30 Miðdegistón-
leikar: SönglögErika
Köth syngur iög eftir
Hugo Wolf, og Nikolaj
Ghjaurov syngur lög
eftir 3’sjaikovsky.
16.15 Veðurfregnir. Létt
lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Kerðabókalestur:
„Grænlnadsföt 1897”
eftir Helga Pjeturss
Baldur Pálmason
lýkur lestrinum (9).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kréttir. Tilkynn-
ingar.
19.30 Kréttaspegill
19.45 Þingsjá
20.00 Sinfóniuhljómsveit
islands hcldur hljóm-
leika i Háskólabiói
Stjórnandi: Sverre
Bruland frá Noregi.
Einleikari: Gervase
de Peyer frá Eng-
landi. a. Sorgarfor-
leikur op. 81 eftir Jo-
hannes BRahms. b.
Klarinettkonsert i A-
dúr (K622) eftir Wolf-
gang Amadeus Moz-
art. c. Sinfónia nr. 5.
op. 100 eftir Ser-
gejProkofieff.
21.30 Útvarpssagan:
„Bréf séra Böðvars”
cftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn
Gunnarsson leikari
les sögulok (6)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
„Salvatore” Smá-
saga eftir Somerseth
Maugham Pétur
Sumarliðason is-
lenzkaði. Ævar Kvar-
an leikari les.
22.35 Danslög i 300 ár
Jón Gröndal kynnir.
23.05 A tólfta timanum
Létt lög úr ýmsum
áttum.
23.55 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
0
Föstudagur 20. október 1972