Alþýðublaðið - 03.11.1972, Page 9

Alþýðublaðið - 03.11.1972, Page 9
Iþróttir 2 • • VIÐ HOFIIM »0! lokaúrslit kunn 1. des. Sigur okkar i Norrænu sund- keppninni var glæsilegri en nokkurn liaföi órað fyrir. Loka- tólur veröa að visu ekki kunn- gerðar fyrr en 1. desember næstkomandi, en af saman- burðartölum sem nú þegar liggja fyrir má ráða, að við höf- um 10 milljón sunda forskot fram yfir næstu þjóð! Þessar upplýsingar fengum við hjá Torfa Tómassyni for- manni Sundsambands islands i gær. Sagði Torfi að samkvæmt nýjustu áætlunum væri reiknað með að sundafjöldi islendinga i keppninni yrðu yfir 1100 þúsund þegar allt verður með talið. „Þetta er alveg stórkostleg þátttaka”, sagði Torfi „miklu, miklu betri en við þorðum nokk- urntima að vonast eftir”. Og það er engin furða þótt Torfi sé ánægður, þvi talan 1100 þúsund segir okkur að hver is- lendingur hafi að meðaltali synt 22 metrana i rúmlega fimm skipti. Alls tóku um 00 þúsund manns þátt i keppninni, og er það liðlcga annar hver syndur islendingur. Margir syntu 200 metrana á hverjum degi, cn dagarnir voru alls 214 talsins. Metið á án efa ungur vélvirki, Kári Rafn Sigurjónsson. Hann synti 212 sinnum. Fjölmargir fleiri syntu yfir 200 sinnum, og jafnvel limabundnir menn eins og Magnús Kjartansson ráðherra gáfu sér tima til að synda i þe ssu fjölmcnnasta landsiiði sem islands hefur teflt fram. Magnús synti 150 sinnum. Akurcyringar voru i sérflokki i kaupstööum. i sundlaug Akur- eyrar urðu sundsprettirnir 100 þúsund talsins, eða nær 10 sund á hvern íbúa bæjarins. Hefðum við bara sent Akureyringa eina i keppnina, liefðu þeiraðeins orð- ið hálfdrættingar á við allt Svia- riki, eins og fram kemur i frétt á forsíðu blaðsins i dag. Torfi Tómasson sagði að næsta Norræna sundkcppni færi l'ram eftir þrjú ár. Reglurnar fyrir þá keppni vcrða örugglega endurskoðaðar, svo hin Norður- löndin ættu einhvern inöguleika i viðureigninni við hið liarð- snúna islenzka lið. i vetur verða sigurlaunin væntanlega afhent hér á landi við hátiðlega athöfn, en þau hef- ur Kckkoncn Kinnlandsforseti gefið. Er ekki úr vegi að Kári Rafn Sigurjónsson taki við verð- laununum fyrir hönd fjölmenn- asta giæsilegasta og jafnframt sigursælasta landsliðs sem ís land hefur lcflt fram — SS. ; ; FAIR LANDSLEIKIR ERU RÁÐGERDIR Á NÆSTUNNI Fáir landsleikir hafa verið ákveðnir i handknattleik á næstunni. Kemur það fram i skýrslu sem stjórn HSf lagði fram á ársþinginu um helgina. Sam- kvæmt skýrslunni verða tveir leikir hér heima við Norðmenn i marz, einn leikur verður við Dani ytra i febrúar og möguleikar eru á leikjum hér heima við Vestur- Þjóðverja. Ástæðan fyrir þessum fáu leikj- um er að nokkru leyti sú, að erfitt er að semja um leiki á meðan óljóst er hvaða lið leika saman i undankeppni heimsmeistara- keppninnar 1974, sem hefst innan skamms. Hér fer á eftir skýrsla HSl um landsleikjasamskipti: SOVÉTRÍKIN Yfir hafa staðið samningaum- leitanir við Handknattleikssam- band Sovétrikjanna frá þvi um siðustu áramót. Var óskað eftir leikjum við þá hérlendis i desem- ber 1972 eða janúar 1973. Sovét- menn buðu þátttöku i keppni i Tiblisi i lok nóvember 1972. Ekki var talið mögulegt að taka þessu boði og itrekað fyrra boð og jafn- framt bent á, að þeir hefðu verið hér i desember 1965, en við hjá þeim i desember 1970 og væri komið að þeim að heimsækja okkur. Ennfremur var gefinn kostur á að við færum til Sovét- rikjanna 1974/1975. Sovétmenn hafa boðið að senda úrvalslið Grúsiu hingað i janúar 1973, en NM HER 1978 1 ársskýrslu HSÍ kemur fram, að ákveðið hcfur verið að halda hér á landi Norðurlandamót karla i handknattleik árið 1978. Nánari tilhögun mótsins hefur ckki verið ákveðin. NM karla verður næst haldið i Danmörku i desember 1973, og verður það einskonar undir- búningsmót fyrir heimsmeistara- keppnina sem haldin verður i Austur-Þýzkalandi i febrúar 1974. þvi var svarað með þvi að við legöum áherzlu á að fá landslið. Boð um úrvalslið Grúsiu i janúar 1973, hefur verið endurtekið, en málið er óútkljáð. V-ÞÝZKALAND V-Þjóðverjum hefur verið skrifað og boðiö að karlalands- liðið léki við þá i sambandi við ferð sina til Danmerkur i febrúar 1973 og jafnframt hefur Vestur- Þjóðverjum verið boðið hingað til landsleikja i vetur. Hefur verið tekið vel i þetta af hálfu Þjóð- verja, en endanlegt svar er ekki fengið. PÓLLANI) Að beiðni Pólverja var þeim gert boð um landsleiki bæði hér og i Póllandi nú i vetur 1972/1973. Pólverjar töldu sér ekki fært að samþykkja þetta af fjárhags- ástæðum. RÚMENÍA Rúmernar eiga inni heimsókn hjá okkur. Þeir komu hingað i marz 1971. Hafa þeir boðið okkur þátttöku i Karpaten-cup i nóvem- ber 1973. Ekki hefur talið fært að samþykkja það boð og hefur Framhald á bls. 4 HVER FER í UEFA EF ÍBV SIGRAR? Þeirri spurningu hefur skotið upp, livað lið eigi rétt á þátttöku i UKFA keppninni næsta sumar ef Vestmannaeyingar verða bikar- incistarar i ár. Gctur svo farið að upp risi mikil deila milli Kefl- vikinga og Akurnesinga vegna þessa máls. Vestmannaeyingar urðu sem kunnugt er i 2. sæti i 1. deild, og eiga þvi rétt á þátttöku i UEFA bikarnum næsta ár. Vestmannaeyingar urðu sem kunnugt er i 2. sæti i 1. deild og eiga þvi rétt á þátttöku i UEFA bikarnum næsta ár. Vinni þeir hins vegar bikarkeppnina, fara þeir sjálfkrafa i Evrópukeppni bikarmeistara. Gengur þá rétturinn á UEFA bikarnum til liðs númer þrjú i 1. deild. Nú vill svo til að 1A og ÍBK hlutu bæði 15 stig, og markatala liðanna var mjög álika 26:24 hjá IBK og 24:22 hjá 1A. Vilja Akur- nesingar meina að samkvæmt al- þjóðareglum eigi að nota deilingaraðferðina á marka töluna og það lið sem fær betri út- komu hljóti hnossið. Deilitala 1A er betri 1,09 gegn 1,08 hjá IBK. Hins vegar er talið að tBK vilji fá aukaleik til að skera úr um hvort liðið fær þátttökurétt i UEFA keppninni. —SS. ÁTVIDABERG VARÐ SÆNSKUR MEISTARI Atvidaberg varð sænskur meistari i knattspyrnu i ár. Voru yfirburðir liðsins miklir, álika miklir og yfirburðir Vejle i DAN mörku. Það var einkum frábær sóknarleikur Atvidaberg sem tryggði félaginu titilinn. Aðsókn að leikjum minnkaði stórlega i Sviþjóð i sumar, um 15- 20%. ÚRSIITIN GETA RÁÐIZT A SUNNUDAGINN KEMUR Nú er aðeins eftir eitt leik- kvöld i Reykjavikurmótinu i handknattleik, og útséð að ein- ungis þrjú lið eygja möguleika á sigri i mótinu. Eru það Fram, sem stendur bezt aö vigi, Valur og Vikingur. Úrslitin geta ráðizt á sunnudaginn kemur, en svo getur einnig farið að leika þurfi aukaleik um það hvaða lið sigrar. Fyrir siðustu umferðina hefur Fram 10 stig, Valur og Vikingur cru með 9 stig. Möguleikarnir eru inargir, þvi Valur og Fram leika innbyrðis siðasta leik mótsins. llins vegar leikur Vik- ingur viö Ármann. Ef Fram sigrar Val á sunnudaginn, hcfur Fram tryggt sér titilinn. Ef um jafntcfli verður að ræða, verður aukaleikur milli Fram og Vík- ings, ef Vikingi tekst að sigra Armann, en aö öðrum kosti sigrar Fram i mótinu. Einnig er mögulciki á aukaleik milli Vals og Vikings, eða þá aö Valur sigri, svo þaö má sjá að margt getur gerzt. I fyrrakvöld fóru fram þrir leikir i mótinu, og urðu úrslit svipuö og reiknað var meö fyrirfram. Þróttur-Fylkir 18:8 (7:3)' Um algjöra cinstefnu var að ræða að marki Fylkis i þessum leik, nema livað Fylkismenn brugðu ekki útaf vananum og tóku forystuna rétt i byrjun. Þróttarar skoruöu hvert markið á fætur öðru, og spurningin i lokin var aðeins sd, hversu mörg mörk yröu skoruð. Að þessu sinni átti Svein- laugur sérlega góðan leik fyrir Þrótt, og var hann markhæstur með 6 mörk. Trausti og Jóhann Frimannsson skoruöu fjögur mörk hvor. Valur-ÍK 13:1 (8:6) ÍR liðið er eitt furðulegasta fyrirbæri sem þekkist i iþrótt- unum i dag. Einn daginn á það alveg glansleik, en annan dag- inn getur það ekki neitt. Þessar sveiflur geta svo jafnvel átt sér stað i einum einasta lcik. Þannig var það i þessum leik, Valur fékk mótspyrnulaust að komast i 5:0, áður en ÍR rétti úr kútnum og breytti stöðunni i 8:6 i hálfleik. i seinni hálfleik tóks iR aö jafna 10:10, og fékk mörg tæki- færi til að ná forystunni, en þegar á reyndi hljóp allt i baklás og Valursigraöi 13:11. Var þetta verðskuldaður sigur, þvi Valur lék jafnar, þrátt fyrir að marga leikmenn vantaöi i liðið. Bergur Guðnason var i essinu sinu i þessum leik, sjö sinnum sendi hann knöttinn i netið. Þór- arinn og Agúst hittu netiö þrisvar fyrir tR, en þeir hittu þó stengurnar miklu oftar. Fram-KR 17:13 (8:3) Þarna fengu KR-ingar upp Framhald á bls. 4 o Föstudagur 3. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.