Alþýðublaðið - 03.11.1972, Side 10

Alþýðublaðið - 03.11.1972, Side 10
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Dagstund *.Við völium minfal " f ■■ það borgar sig * * “ ' "■■'■■' ::|I j xnmtal -OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55*55 og 3-42-00 Húsbyggjendur — Verktakar Kamhstál: S. 1(1, 12, Iti, 20, 22. of> 25 m/m. Klippum og heyiíjum stál og járn oftir óskum viftskiptavina. Stálborgh.f. Smihjuvfgi lil, Kópavogi. Simi 4248(1, Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN UR OG SKARIGHIPIR >1 KCRNELÍUS /a jonsson k SKÚLAVORÐUSTlG 8 BANKASTRÆ Tl 6 088-10600 Askriftarsíminn er 86666 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir, smffiaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 KAROLINA TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞÓRSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknar. Keykjavik, Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8-17, mánudaga - föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Sijúkrabifreið: Reykjavik og Kópa- vogur simi Hafnarf jörður 51336. 11100, simi Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sinia 5f 31 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5-6 e.h. Simi 22411. 4. nóv. — 10. nóv. Háaleitis Apótek Vesturbæjar Apótek Li^Jasafn Einars Jónssonar vérður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dög- um eftir samkomulagi. tslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. Skipadeild S.I.S.: simi 17080. Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Upplýsingasimar. Eimskipafélag Is- lands: simi 21460. QtSöti. Þótt það sé ekkert vandamál fyrir þig, getur það verið vanda- mál fyrir mig. Viltu vcra svo clskulegur að taka handbremsuna af. //Fyrst þú svæfðir hann — verðurðu lika að vekja hann" Sjónvarp 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýs- ingar 20.30 Svanasöngur ..Stemningsmynd” frá skógarhéruðum og óbyggðum Finn- lands. Þýðandi Kristin Ma ntylá. (Nordvision — Litvarp FÖSTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) Tónlist eftir Cesa Frank: Fernardo Cer- mani leikur á orgel eheroique/Valentin Gheorghiu og útvarpshljómsveitin i Búkarest leika Sin- fónisk tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit; Richard Schumacher stj. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna. Tón- leikar. 14.15 Við sjóinn Hjálmar R. Bárðar- son siglingamála- stjóri talar um öryggi skipa (endurt) 'vib oak fiiD<se Finnska sjónvarpið) 20.50 Fóstbræður Brezkur sakamála- flokkur. Þýðandi Vil- borg Sigurðardóttir. 14.30 Siödegissagan: „Draumur um Ljósa- land” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (13) 15.00 Miðdegistón- leikar: Sönglög Felicia Weathers syngur ungversk þjóðlög i útsetningu Zoltáns Kodálys. Hermann Prey syng- ur „Vier ernste Gesánge” op 121 eftir Johannes Brahms. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. 16.15. Veðurfregnir Tilkynningar. 16.25 Popphornið Örn Petersen kynnir. 17.10 Þjóðlög frá ýms- um löndum. 17.40 Tónlistartimi barnanna Þuriður Pálsdóttir ser um timann. 18.00 Létt tög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur 21.45 Sjónaukinn Um- ræðu- og fréttaskýr- ingaþáttur um inn- lend og erlend mál- efni. 22.45 Dagskrárlof Kristjánsson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar islands i lláskólabiói kvöldið áður. Stjórn- andi: Sverre Bruland frá Noregi. Einleikari á selló: Hafliði Hallgrimsson a. „Mistur” eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frumflutningur) b. Sellókonsert op. 107 eftir Dmitri Sostakhovitsj.. c. Sinfónia nr. 2 „Hinar fjórar lyndiseinkunn- ir” op. 16 eftir Carl Nielsen. 21.30 „Séra Jóhann” Gestur Guðfinnsson flytur erindi úr Þórs- mörk. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregn- ir. útvarpssag- an: „Útbrunnið skar” eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (6) 22.45 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 3. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.