Alþýðublaðið - 03.11.1972, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 03.11.1972, Qupperneq 12
E KOPAVOGS APOTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sannudaga milii kl. 1 og 3 SeHUBILASTOUN HT TIL STYRKTAR NÁMSKONUM FURÐUUÓS ÚT AF GARÐSKAGA VAR AÐ LIKINDUM GABB Kvenstúdentafélag tslands efnir til kaffisölu og tizku- sýningar að Hótel Sögu sunnu- daginn 5. nóvember og hefst hún kl. 3 siðdeigs. Skemmtun þessi hefur verið haldin árlega nú um nokkurt skeið og er til styrktar ungum og efnilegum náms- konum. Nýlega hlutu 7 stúdinur styrki úr sjóðnum, alls 250 þús. kr. Að þessu sinni veröur sýndur fatnaður frá Markaðnum og verzluninni Snót. Hattar verða sýndirfrá HattabúðSoffiu Pálma og skór frá Rimu. Kynnir á þessari sýningu á sunnudaginn verður Sigrún Björnsdóttir. Borgarstjórn Reykjavikur samþykkti með samhljóða atkvæðum allra borgarfulltrúa lausnarbeiðni Geirs Hallgrims- sonar borgarstjóra á fundi sinum i gær. Birgir tsleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins, var siðan kjörinn borgar- stjóri Reykjavikur frá 1. des- ember n.k. til loka kjörtimabils- ins vorið 1974 með átta atkvæðum meirihlutans, en sjö seðlar voru auðir við atkvæðagreiðsluna. Fyrsta atriði á dagskrá fundar Borgarstjórnar Reykjavikur i gær var beiðni Geirs Hallgrims- sonar um lausn frá embætti borgarstjóra. Borgarstjóri las i upphafi fundarins upp bréf sitt til borgarstjórnar, en áður hefur itarlega veriðskýrt frá efni bréfs- ins hér i blaðinu. Siðan óskaði hann eftir þvi, að forseti borgar- stjórnar bæri lausnarbeiðnina undir atkvæði, eftir að hann hafði borið fram hugheilar óskir um, að Reykjavik og borgarstjórn mætti vel farnast i framtiðinni. Áður en atkvæðagreiðsla fór fram, kvöddu borgarfulltrúar allra minnihlutaflokkanna sér hljóðs og fluttu Geir Hallgrims- syni kveðjur og þökkuðu honum samstarfið i borgarstjórn og störf hans i embætti borgarstjóra i 13 ár. Nokkurrar gagnrýni gætti i ræðum fulltrúa minnihlutaflokk- anna á aðdraganda og timasetn- ingu lausnarbeiðnarinnar. Sigur- jón Pétursson, borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins, sagði til dæmis, að lausnarbeiðnin kæmi fram á miðju kjörtimabili, svo að átta borgarfulltrúar meirihlutans hefði óbundnar hendur um val nýs borgarstjóra, Sú kosningabrella Sjálfstæðis- flokksins, að kjósendur hans viti á hverjum tima þegar gengið er að kjörborðinu, hvert sé borgar- stjóraefni flokksins, sé nú fallin um sjálfa sig. Nú sé ekki leitað álits meirihluta reykviskra kjósenda, þegar nýr borgarstjóri er valinn. Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins Framhald á bls. 4 Eitthvert ljósfyrirbæri sem einna helzt liktist neyðarblysi frá skipi, sást i suð-austur frá Garð skaga um miðjan dag i gær. Ljósið sást greinilega frá barnaskólanum i Gerðum, kona i Sandgerði sá það einnig, og maður um borð i togaranum Úranusi, sem staddur var á þessum slóðum. Slysavarnafélaginu var gert viðvart, og leitaði Úranus á svæðinu, er ljósið virtist koma frá, að beiðni félagsins. Ekki varð þó vart við neitt óeðlilegt, og ekki sáu skipverjar af Helgu-RE neitt athugavert, en þeir leituðu svæðið lika. Slysavarnafélagið kannaði þá hvort Ijósið kynna að standa i sambandi við æfingaflug, en það var ekki. Allir bátar tilkynntu sig við tilkynningaskylduna, en kallað var til allra báta á þessu svæði til vonar og vara. RUSSARNIR MOKA UPP SMÁ- LODNUNNI - NORDMENN ÆFIR Björgvunarsveitin i Sandgerði fór einnig á fjörur, en ekkert fannst. Að sögn Hannesar Hafstein, er blaðið hafði samband við hann,i gærkvöldi, var enn verið að grennslast fyrir um uppruna ijossins, en hann var helzt á þeirri skoðun, að um gabb hefði verið að ræða.- UNG STÚLKA Rússnesk verksmiðjuskip hafa að undanförnu mokað upp smá- loðnu undan Noregsströndum, og ekki skeytt hætishót um friðunar- aðgerðir. Hefur þetta framferði Rússanna vakið reiði meðal norskra sjómanna, og þeir hafa krafizt þess að samið verði um friðun á loðnu, á sama hátt.og ís- land, Sovétrikin, Bretland og Noregur hafa komið sér saman um friðunaraðgerðir á sild. Nú er liðinn rúmur hálfur mán- uður siðan norskir fiskifræðingar bönnuðu norska flotanum að veiða loðnu vegna þess að hún væri orðin of smá. Að sjálfsögðu gegndu bátarnir þessu banni hver sem einn. Siðan loðnuveiðar Norðmanna hættu, hefur verið litil umferð skipa um það svæði þar sem mest veiddist af loðnunni. Fyrir stuttu siðan átti svo norskur bátur leið um svæðið, og sá þá rússneskt verksmiðjuskip að veiðum. Var verksmiðjuskipið með flotvörpu, og veiddi vel i vörpuna. Sáu skip- verjar norska bátsins verk- smiðjuskipið innbyrða hvern trollpokann af öðrum fullan af loðnu. Sögðu skipverjar á norska bátnum að i trollpokunum hafi verið loðna af öllum stærðum, jafnt stór sem smá loðna. Verk- smiðjuskipið hýfði trollið inn um leið og sást til ferða bátsins, og hvarf skipið á braut. Skyggni var ekki sérlega gott á þessum slóð um, en þó sáu skipverjar norska bátsins fleiri verksmiðjuskip i fjarska. Sem fyrr segir er mikil gremja meðal norskra sjómanna vegna þessa máls. Vilja þeir að strax verði hafizt handa við samninga- gerð um friðun loðnunnar, svo henni verði ekki útrýmt á sama hátt og sildinni. Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræðingur sagði i stuttu samtali við Alþýðublaðið i gær, að engar alþjóða samþykktri væru i gildi um loðnuveiðar, en full ástæða væri fyrir þvi að slikir samningar yrðu gerðir. Sagði Hjálmar að Norðmenn hefðu sjálfir veitt loðnu ótakmarkað i nokkur ár, en Fimmtíu ára Af tilefni 50 ára skátastarfs á islandi, bauð Ba^dala g islenzkra skáta til afmæbshófs i gær. þar sem komnir voru saman forráðamenn skáta- hreyfingarinnar, e 1 d r i foringjar, stjórnmálamenn og aðrir velunnarar hreyfingar- innar. Um 150 manns mættu til siðan farið út á þær brautir að takmarka veiðarnar. Hér við Island eru i gildi strangar reglur um loðnuveiðar. Er stranglega bannað að veiða loðnu á vissum timum ársins. Til dæmis er bannað að veiða loðnu fyrir Austurlandi á vorin og Framhald á bls. 4 hófsins og voru margar ræður fluttar. Meðal ræðumanna voru Geir Hallgriinsson borgarstjóri, Eysteinn Jónsson. forseti sam- einaðs þings, og Páll Gislason, núverandi skátahöfðingi islands. Borghildur Fenger aðstoðar- skátahöfðingi, og Þór Sandholt formaður s ká ta s a m ba n ds I BILSLYSI úng stúika varð fyrir bifreið i llliðunum i gærkvöldi. Var stúlk- an flutt á Slysavarðstofuna, og koin i Ijós að hún hafði meiðst á liöfði, en þó ekki alvarlega að sögn lögreglunnar seint i gær- kvöldi. Reykjavikur, voru sæmd einn æðsta heiðursmerki skáta- hreyfingarinnar, skátakveðj- unni. Auk þess voru 10 aðrir skátar sæmdir Þórshamrinum fyrir löng og vel unnin störf i þágu hreyfingarinnar. Að sögn Páls Gislasonar skátahöfðingja, tókst hófið vel. veizla hjá skátunum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.