Alþýðublaðið - 09.11.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.11.1972, Blaðsíða 10
TPenni meÖ stimph fyrir fyrirtœki oy emstakhncja Dagstund m Skípt um fyllingu IfliMMElI REYKJAVlK. SlMl 1061 5 Ath.: Opnunartími kl. 9-12 og 1-5 virka daga nema laugardaga Rafmagnsverkfræðingur Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða rafmagns- verkfræðing til starfa. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild. Skriflegar umsóknir óskast lagðar inn eigi siðar en 20. þ.m. Ilatmagnsveitur ríkisins Starfsmannadeild Laugavegur 11(» — simi 17400. Konur, Hafnarfírði Hef opnað hárgreiðslustofu að SUÐURGÖTU 37 Hafnarfirði. OPIÐ ALLA DAGA NEMA SUNIMUDAGA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Hárgreiðslustofa JÚNÍNU Sími 52534. (32. leikvika — leikir 4. nóv. 1372.) (Jrslitaröðin: 2X1 — XXI — 1X1 — 2X1 1. vinningur: 11 réttir (Mývalnssveit) kr. :15H.500.00 nr. 19668 2. vinningur: 10 réttir — kr. 7.600.00 nr. nr. nr. nr. 11025 17727 17779 19408 nr. nr. nr. nr. 21625 24147 26947 27710 nr. 28727 nr. 29355- nr. 39983 nr. 43253 nr. 43497 nr. 45043 nr. 48892 nr. 60439 nafnlaus nr. 60817 nr. 66656 nr. 71079 nr. 73426 Kærufrestur er til 27. nóv. Vinningsupphæðir geta lækk- að. ef kærur verða teknar tii greina. Vinningar fyrir 32. ieikviku verða póstlagðir eftir 28. nóv. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. (iETRAUNIR — iþróttæmiðstöðin — REYKJAVIK KAROLINA Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Síúkrabifreiö: Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Læknar. Reykjavik, Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8-17, mánudaga - föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Læknavakt i Hafn- arfirði og Garöa- hreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni í sima 50 31 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. 4. nóv. — 10. nóv. Háaleitis Apótek Vesturbæjar Apótek Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Upplýsingasimar. Eimskipafélag Is- lands: simi 21460. Skipadeild S.US.: sim.i 17080. Li^Jasafn Einars Jónssonar verður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept.<— 15. des., á virkum dög- um eftir samkomulagi. Jú, jú, sjálfum finnst mér þctta Ijómandi fallegt epli, frök- en Svendsen, en eigum við ekki fyrst að Ijúka við myndina? 7/, c Jú þeir passa ágætlega, en það er eitthvað við skókassann, sem mér likar ekki. Útvarp Fimmtudagur 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Liney Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um ,,Húgó og Jósefinu” eftir Mariu Gripe (11). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Heilnæm- ir lifshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar. Morgun- popp kl. 10.40: Allan Clarke syngur. Frétt- ir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin.Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Rúnaðarþáttur. Gunnar Ólafsson fóð- urfræðignur talar um næringargildi töðunn- ar i ár. (endurt). 14.30 Bjallan hringir. Fjórði þáttur um skyldunámsstigið i skólum, átthaga- og samfélagsfræði. Umsjón hafa Þórunn Friöriksdóttir, Stein- unn Harðardóttir og Valgerður Jónsdóttir. 15.00 Miödegistónleik- © ar: Gömul tónlist. Ilja Hurnik og Pavel Stepán leika Sónötu i F-dúr op. 18 nr. 6 fyrir tvö pinaó eftir Johann Christian Bach. Franco Corelli syng- ur lög eftir Stradella, Schubert og Handel. Marisa Robles leikur stef og tilbrigði fyrir hörpu eftir Mozart. Werner Smigelski og félagar úr Fil- harmóniusveit Berlinar leika Sembalkonsert eftir Carl Philipp Emanuel Bach, Hans von Benda stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið. Pétur Steingrimsson kynn- ir. 17.10 Barnatiminn: Agústa Björnsdóttir stjórnar. a. „Konulu, kisa min”. Samfelld- ur þáttur um köttinn i sögu, ljóði og söng. Með Agústu lesa Hjálmar Arnason og Katrin Kristjánsdótt- ir (12 ára). b. Útvarpssaga barn- anna: „Sagan hans H jalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (8). 18.00 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. ' - 19.20 Daglegt mál. Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn. Umsjónarmenn: Agúst Guðmundsson, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20.00 Gestur i Útvarps- sal: Ferry Gebhardt prófessor við Tón- listarskólann i Ham- borg leikur Pianósó- nötu i f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. 20.30 Leikritið: „Reikningsjöfnuður” eftir Heinrich Böll. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: (Aður útv. 16. nóv. 1963). Klara......Guðbjörg Þorbjarnard. Martin......Þorst. O. Stephensen Kramer........Gestur Pálsson Lorenz.........Bessi Bjarnason Albert Jónas Jónasson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. i sjónhending. Sveinn Sæmundsson aftur á tali við Einar Bjarna- son skipstjóra. 22.45 Manstu eftir þessu. Tónlistarþátt- ur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianó- leikara 23-30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.