Alþýðublaðið - 09.11.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.11.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍð Simi 32075 SOVÉZKA KVIKMYNDA- HATÍÐIN LANGT I VESTRI Afar spennandi mynd, sem gerist i herfangabúðum undir stjórn nazista i siðasta striði. — Leik- stjóri Alexander Faintsimmer. Aðalleikendur: Nikolai Kryuchov og Vsevolod Safonov. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. DANSLJÓÐ Ba lletts tjarna n Maya Pliset- skaya dansar i ýmsum frægustu ballettum Bolshoi-leikhússins i Moskvu. Leikstjóri og kvikmyndatöku- maður: Vadim Derbenyov. Sýnd kl. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ simi ,8930 Glaumgosinn og hippa- stúlkan (There’s a Girl in my Soup) PETER SELLERS GOLDIE HAWN ^X&ercta GHrlirfMySaup islenzkur texti Sprenghlægileg og bráðfyndin ný amerisk kvikmynd i litum. Leik- stjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn . Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára TÚHABfÓ Simi 31182 'AoCE'S EESTAUI1AHTW Bandarisk kvikmynd með þjóð- lagasöngvaranum Arlo Guthrie i aðalhlutverki. tslenzkur texti Leikstjóri: Arthur Penn (Bonnie & Clyde) Tónlist: Arlo Guthrie Aðalhlutverk: A. Guthrie, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÝSISTRATA Gleðileikur eftir Aristofanes. Þýðandi: Kristján Árnason Tónlistarstjórn: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir Frumsýning i kvöld kl. 20 önnur sýning föstudag kl. 20. TÚSKILDINGSÓPERAN sýning laugardag kl. 20 GLÓKÖLLUR sýning sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir LÝSISTRATA Þriðja sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15. til 20. Simi 1-1200. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 419X5 i NÆTURHITANUM (IN HEAT OF THE NIGHT) Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerisk stórmynd i litum. er hlotið hefur fimm Oscarsverð- laun. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Rod Steiger Warren Oates Lee Grant Endursýnd kl. 5.15 og 9.00. Bönnuð börnum. Siðustu sýningar HAFNARBÍÖ Simi 10444 Klækir kastalaþjónsins “Somethinji for Everyone" wm o. /U' Anyeln Uinsbuiy- Michæl York Jot n i Ciill • I k.'it kjIii'kJ< .* Wi.'il • J.ii il' (. ir i Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd, um ungan mann, Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu og tekst það furðuvel, þvi Conrad hefur ,,eitthvað fyrir alla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bæjersku Alpanna. Leikstjóri: Harold Prince tslenzkur texti. Bönnuð innan I(> ára. Sýnd kl. 5,7,9 og II. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Guðfaöirinn (The Godfather) Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlo Brando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Krancis Ford Cuppola Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti jSýnd kl. 5 og 8,30 Atliugiö sérstaklega: 1 Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2. Ekkert hlé. 3. Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4. Verð kr. 125.00 Iþróttir 1 Ramsey hélt upp á af- mælið - með íhaldssemi Kristnihald i kvöld kl. 20,30 153.sýning Nýtt aðsóknarmet i Iðnó. Fótatak föstudag kl. 20,30 Atómstöðin laugardag kl. 20,30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15,00. Dóminó sunnudag kl. 20,30. ingar eftir. Fáar sýn- Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Miðvikudaginn 15. nóvember byrja Englendingar fyrstu lotuna i baráttu sinni að endurheimta heimsmeistaratitilinn i knatt- spyrnu. Meðan Englendingar voru heimsmeistarar, þurftu þeir ekki að keppa f undankeppni, heldur fóru beint i aðalhluta keppninnar i Mexico. _ En nú er öldin önnur, Brasiliu- menn eru orðnir heimsmeistarar, og Englendingar þurfa að byrja baráttuna i undankeppni. Fyrsti leikur þeirra i undan- keppninni fer fram á miðviku- daginn, og mótherjarnir verða lið Wales. Leikurinn fer fram i Car- diff. Það sem gerir leikinn sérlega merkilegan, er að þetta verður 100. landsleikurinn sem Sir Alf Ramsey stjórnar. Og óhætt er að segja, að Ramsey gamli haldi upp á leikinn með ihaldssemi, hann bregður ekki útaf vananum frekar en fyrri daginn, og gömlu JOLALEIKUR — EF TIL HANS KEMUR ÞÁ Á stjórnarfundi hjá Handknatt- leiksráði Reykjavikur i gærdag, var tekin fyrir kæra Vikings vegna leiks félagsins við ÍR i Reykjavikurmótinu. Eins og kunnugt er kæra Vikingar vegna ólöglegs leikmanns, og ef kæran verður tekin til greina, verður Vikingur Reykjavikurmeistari. Stjórn HKRR mun fela dómstól sinum að fjalla um kæruna, en i dómstól HKRR eiga sæti þeir Helgi V. Jónsson, formaður, Sigurður Jónsson og Karl Bene- diktsson. Vegna tengsla sinna við málið, verður Sigurður að vikja úr dóminum,en i hans stað kemur einhver varamanna dómsins, en þeir eru Hörður Felixson, Valur Benediktsson og Hilmar Ólafs-. son. Það mun alltaf taka nokkurn tima að fjalla um kæruna, og ef til aukaleiks kemur milli Vikings og Vals, er augljóst að hann getur ekki farið fram fyrr en i fyrsta lagi um jól. Islandsmótið byrjar i næstu viku, og verður leikið tvisvar i viku alveg fram til jóla. —SS. nöfnin eru allsráðandi á listanum yfir leikmennina. Ramsey hefur oft verið gagn- rýndunen sjaldan meira en upp á siðkastið. Menn virðast hafa gleymt þvi, að enska landsliðið varð heimsmeistari 1966, aðeins þrem árum eftir að Ramsey tók við þvi. 16 manna hópurinn hans Ramsey litur þannig út: Markverðir: Peter Shilton Ray Clemence Varnarmenn: Paul Madeley Emelyn Hughes David Nish Roy McFarland Bobby Moore Miðjuleikmenn: Norman Hunter Peter Storey Alan Ball Colin Bell Framiinumenn: Martin Peters Martin Chivers Kevin Keegan Rodney Marsh Francis Lee (Leicester) (Liverpool) (Leeds) (Liverpool) (Derby) (Derby) (West Ham) (Leeds) (Arsenal) (Arsenal) (Man.City) (Tottenham) (Tottenham) (Liverpool) (Man.City) (Man.City) BANKS „EINEYGÐI” HINN HRESSASTI! Gordon „eineygði” Banks hefur ekki ennþá fengið úr- skurð um það hjá Iæknum hvort hann kemur til með að halda sjón á slasaða auganu eða ekki. Það mun þvi enn um sinn óráðin gáta, hvort við fá- um að sjá hann á knattspyrnu- veilinum enn um sinn eða ekki. Banks er hinnhressastiþrátt fyrir mótlætið, enda hafa heillaóskir hvaðanæva úr heiminum orðið til að létta undir. ISLANDSMÓT Islandsmótið i körfuknattleik hefst i desember. Þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borizt Körfuknattleikssambandi fslands fyrir 10. nóv. Þátttökugjald kr. 1000,00 fyrir meistara og I. flokk, og kr. 500,00 fyrir aðra flokka fylgi tilkynningunni, annars verður hún ekki tekin til greina. » STORLIÐ ÚR LEIK í EB Nokkur stórlið voru slegin út úr Evrópubikarnum i knattspyrnu i gærkvöldi. Kom þar langmest á óvart að hin þekktu lið Celtic frá Skotlandi og Feijenoord frá Hol- landi skyldu slegin út, en bæði þessi lið hafa orðið Evrópumeist- arar i knattspurnu, Celtic 1967 og Feijenoord árið 1970. Celtic hafði 2:1 forystu gegn Upjest Doza frá Ungverjalandi frá fyrri leik 2. umferðar i Evrópukeppni meistaraliða. En i gærkvöldi skoraði Doza hvorki meira né minna en þrjú mörk á fyrstu 25 minútunum, þar af hinn frægi Bene tvö markanna. Celtic átti ekki möguleika upp frá þvi, og 3:0 urðu lokatölurnar. Feijnenoord féll úr i UEFA bik- arnum, tapaði fyrir OFK Beograd Júgóslaviu 2:1 og er úr leik. Mörg þekkt lið komast þó áfram. Má þar nefna Real Madrid, Derby, Dynamo Kiev og Juventus í Evrópukeppni meistaraliða. Leeds, Moskva Spartak, Hib- ernian og Shalke 04 i Evrópu- keppni bikarmeistara og Liverpool, Tottenham (þráttfyrir tap i gærkvöldi), Borossia Mönchencladbach, Inter Milan i UEFA bikarnum. 011 úrslit verða birt á morgun, og þá sagt nánar frá keppninni. —SS. HAUKAR í I. DEILD! Nú er fullljóst að Haukar leika i 1. deild i vetur. Fyrri aukaleik Hauka og Gróttu um lausa sætið í I. deild lauk i gærkvöldi með sigri Hauka 17:9. Staðan i hálfleik var 7:5 Haukum i vil. Seinni leikur liðanna fer fram á Seltjarnarnesi á sunnudaginn kemur. Þarf Grótta að sigra i þeim leik með minnst 9 marka mun til þess að öðlast setu i 1. deild. Slíkt virðist gjörsamlega úti- lokað, og þvi má telja öruggt að Haukar hljóti sætið. Nánar verður sagt frá leik Hauka og Gróttu á morgun. — SS. Fimmtudagur 9. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.