Alþýðublaðið - 12.12.1972, Page 4
Arsenal
12
1
SkáR
eirwigi Danielssori
aldarinnar
íréttuljósi
Með þessari margumræddu
bók fá aðdáendur „Spítalasögu"
og hinna fjölmörgu frásagna
Guðmundar Daníelssonar
tvöfaldan kaupbæti, en það eru
teikningar Halldórs Péturssonar
og skákskýringar Gunnars
Gunnarssonar og Trausta
Björnssonar. Þeirfélagar hjálpast
að, hver á sinn hátt, við að
þræða atburðarás umdeildasta
skákeinvígis sem um getur.
Guðmundur lýsir atburðum
einvígisins á skáldlegan og
fjörmikinn hátt, - allt frá
óvissunni í upphafi til þeirrar
stundar að Víkingablóðið litaði
storð í lokahófinu.
Einvígi aldarinnar í réttu
Ijósi er bók, sem vafalaust
verður lesin upp til agna,
í bókstaflegum skilningi.
ISAFOLD
OKKUR VANTAR
BLAÐBURÐAR-
FÓLK í EFTIR-
TALIN HVERFI
Álfheimar
Bræðraborgarstigur
Gnoðarvogur
Ilverfisgata
Laugavegur efri og
neðri
Lindargata
Laugarteigur
Laugarnesvegur
Rauðilækur
Miðbær
Grimsstaðaholt
Lynghagi
Kópavogur
HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ AF-
GREIÐSLUNA
Askriflarsíminn er
86666
SVFR
Aðalfundur
Stangaveiðifélags
Reykjavikur
verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu,
sunnudaginn 17. desember nk., kl. 13.30.
Vcnjulrjí aflalfuiidarslörf.
Tillajía Jakubs llafsU'in oj> Stcfáns GuAjohnsens til laga-
hreylinga.
Stjórnin.
Útboð
á söfnun og losun sorps í Njarðvíkurhreppi.
Hér með er auglýst eftir tilboðum í sorphreinsun
í Njarðvíkurhreppi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hreppsins á
Fitjum, gegn 500 kr. skilatryggingu, frá kl. 13,00
þriðjudaginn 12. þ. m.
Tilboðum skal skilað eigi síðar en fimmtudaginn
21. des. n.k.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum.
Njarðvík, 7. des. 1972.
Verkfræðingur Njarðvíkurhrepps.
Annað lið úr Miðlöndunum,
Stoke, gerði það lika gott á
laugardaginn, með þvi að taka
bæði stigin á Old Trafford. Bak-
vörðurinn Mick Pejic og John
Ritchie skoruðu mörk Stoke, en
Manchester United tókst ekki að
skora, og aukast nú heldur
vandræðin hjá þvi gamalfræga
félagi.
Francis Lee var rekinn af
velli i leiknum gegn Sheffield
United fyrir að sparka rudda-
lega i Trevor Hockey. Colin Bell
skoraði fyrir City i fyrri hálf-
leik, en Alan Woodward jafnaði
i þeim seinni. Graham Cross
skoraði fyrir Leicester á 33.
minútu i leiknum við Birming-
ham, en þeir bláklæddu frá
Birmingham björguðu andlitn-
inu með þvi að jafna i seinni
hálfleik.
1 2. deild var leikjum frestað,
og er staðan þar þvi óljós, en
Burnley hefur örugga forystu,
og undrar engan sem sá til liðs-
ins i sjónvarpinu á sunnudag-
inn.
f Skotlandi var leikinn úrslita-
leikurinn i skozka deildarbik-
arnum. Þar sigraði Hibernian
nokkuð óvænt yfir Celtic 2:1, og
var það töluverð sárabót fyrir
Hibernian, sem i vor tapaði 6:1
fyrir Celtic i úrslitum skozku
bikarkeppninnar. Mörk Hibs
gerðu Stanton og Cropley, en
Kenny Daglish gerði mark
Celtic.
SS.
Dadsum 3
markaðar birgðir i Tollvöru
geymslunni til ótakmarkaðs
tima, en hið siðarnefnda þýðir, að
umboðið þarf ekki að greiða
varahluti, þótt nokkur ár liði án
þess að þeir séu seldir.
Byrjað verður að senda vara-
hluti frá Japan i seinnihluta
Janúar, en áður þarf umboðið að
ganga frá skrá yfir varahluti og
fyrirkomulag þeirra i Toll
vörugeymslunni. Aðþvier Ingvar
sagði verður þar 3-6 mánaða forði
af þeim varahlutum, sem mest
eru keyptir, en eins til tveggja
ára forði af þeim, sem sjaldnar er
þörf fyrir.
Auk þessa kemur tæknifræð-
ingur frá Japan á hálfs árs fresti
til þess að leiðbeina bifvéla-
virkjum varðandi viðgerðir á
Datsun og sinna kvörtunum ein-
stakra viðskiptavina, og annar
maður kemur á árs fresti til þess
að lita eftir varahlutalagernum.
Ingvar hefur þegar haft fund
með leigubilstjórum vegna þess-
arar þjónustu, en talsvert margir
þeirra hafa keypt Datsunbila, og
lýstu þeir yfir ánægju sinni með
fyrirkomulagið.
Ingvar hefur raunar áður gert
svipaðan samning við verk-
smiðju, það voru Trabantverk-
smiðjurnar i Zvikau i Austur--
Þýzkalandi, en hann hefur haft
umboð fyrir þær i nokkur ár. I
þeim samningum var gert ráð
fyrir takmörkuðum lager, eða
fyrir 20 þúsund dollara. Að lokum
gat Ingvar þess, að þrátt fyrir allt
væri þess ekki að vænta, að i
þessum lager væri alltaf allt sem
á þyrfti að halda, verksmiðjurnar
sjálfar gætu ekki einu sinni
staðið sig svo vel. Hann nefndi
sem dæmi, að i Trabant, sem er
litill fjögurra manna bill, séu um
5000 hlutir, og þeir hjá verk-
smiðjunum þættust góðir ef þeir
ættu sjálfir 3000 númer. En eins
og flestir vita er það tiltölulega
takmarkaður fjöldi varahluta,
sem þarf til viðhalds bilum.
Snjómokstur
fætur annarri. Sex tæki eru i
gangi á vegum borgarinnar við
snjómokstur, og er unnið fram á
kvöld, en fyrirhugað var að
byrja aftur um fjögurleytið i
morgun.
Litlar truflanir hafa orðið á
strætisvagnaferðum vegna
snjókomunnar, sagði Erikur
Asgeirsson, forstjóri, og gengu
þær að mestu samkvæmt áætlun
i gær. Á sunnudagsmorguninn
hófu fyrstu vagnarnir að ganga
samkvæmt áætlun, en þeir sem
áttu að hefja ferðir klukkan
ellefu, komust þó ekki af stað
fyrr en klukkan eitt.
Eirikur sagðist vilja leggja á
það áherzlu, að vagnar þeir,
sem SVR hefur núna i notkun,
séu ekki gerðir fyrir akstur i
slæmri færð, aðallega vegna
þess hversu lágir þeir séu. Benti
hann á, að einn vagnanna hafi
farið útaf veginum við Álfa-
bakka i Breiðholti, en við það
hafi pannan undir vélinni
brotnað, og minnstu hafi
munað, að vélin eyðileggðist.
Hann sagði, að vagnarnir
væru hafðir svona lágir til þess' ,
að auðveldara væri að ganga
um þá, og vildi hann beina þeim
tilmælum til fólks að hafa
biðlund, þótt raskanir verði á
ferðum strætisvagnanna vegna
ófærðar örfáa daga á ári.
Ágreiflingur 1
Alþýðublaðið hefur þó heyrt, að
til geti staðið að taka fjárlaga-
frumvarpið til annarar umraðu
strax n.k. fimmtudag. Ef svo
reynist, þá verður það gert i al-
gerriörvæntingu, þvi svo til ekkert
sem máli skiptir er á hreinu i
sambandi við frumvarpið, — m.a.
er nærfellt ekkert vitað um tekju-
hlið frumvarpsins i endanlegri
gerð og er ástæðan að sjálfsögðu
sú, að rikisstjórnin hefur ekkert
látið frá sér heyra um þann
veigamikla þátt fjárlagagerðar-
innar.
Loftleiöir 12
virðist svo sem möguleikarnir
hafi orðið meiri eftir að sjónvarp-
ið aflétti hinu margfræga banni.
Hafa sum lakari liðin i 2. deild
krækt sér i auglýsingar, svo sem
Fylkir, sem auglýsir Sunnu.
Loftleiðaauglýsingin er borguð
i farmiðum, og hefur það fyrir-
komulag reynzt heppilegt, bæði
fyrir félögin og svo Loftleiðir —
SS.
VANN FJORAR
MILLJONIR
Kona ein á Stokkseyri fékk
heldur en ekki jólagjöfina i gær.
Ekki var nóg með að hún ætti einn
miða i Happdrætti Háskóla Is-
lands með lukkunúmerinu 52.984,
sem kom upp með hæsta vinning,
er dregið var i gær, heldur átti
hún tvo miða með þessu lukkunn-
ar númeri. Jólagjöfin er þvi 4
milljónir króna.
Aðrir tveggja milljóna króna
vinningar fóru að þessu sinni til
Akureyrar. Þar átti sitt hvor
maðurinn miða með áðurnefndu
lukkunúmeri, en þeir áttu báðir
tveir röð af miðum og kom i
þeirra hlut til viðbótar 200 þúsund
króna aukavinningar. Jólagjafir
Akureyringanna eru þvi litlar 2,2
milljónir i hlut hvors um sig.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
o
Þriöjudagur 12. desember 1972