Alþýðublaðið - 14.12.1972, Page 2
Umrenningar —
skáldsaga
Hamsuns
Með Umrenningum er loks
komin út á íslenzku skáldsaga
Hamsuns, sem jafnoft hefur
verið nefnd ein skemmtileg-
asta skáldsaga aldarinnar.
íslendinga sögur
og nútíminn
Aldrei fyrr höfum við eignazt
slíkt leiðsögurit í lestri ís-
lendinga sagna og þessa bók
Ólafs Briem. Hún á erindi á
hvert heimili og í alla skóla.
Síðustu dagar
Hitlers
Haustið 1945 var brezka sagn-
fræðingnum, H. R. Trevor-
Roper, sem þá starfaði í
brezku leyniþjónustunni, falið
að rannsaka dularfull endalok
Hitlers. Niðurstaða hans var
þessi spennandi bók, sem
komið hefur út um allan heim.
Nú ræða menn enn einu sinni
um afdrif Martins Bormanns.
í Síðustu dögum Hitlers er
gerð grein fyrir endalokum
nazistaforingjanna.
Spurningunni um afdrif Bor-
manns er látið ósvarað.
í fylgd með Jesú
180 myndir, flestar í litum —
87 heilsíðumyndir, — veita
lesendum leiðsögn um sögu-
slóðir Nýja testamentisins.
Tilvitnanir í texta Nýja testa-
mentisins og skýringar með
hverri mynd — í fyrsta sinn
birtist ný þýðing Hins íslenzka
biblíufélags á þremur fyrstu
guðspjöllunum og Postulasög-
unni.
.....fögur bók og handhæg,
sem er vel til þess fallin
að örva menn við lestur Nýjá
testamentisins . . .“ segir
herra Sigurbjörn Einarsson í
aðfararorðum sínum að bók-
Austurstræti 18
Sími 19707
ÍSLEKZK
WÓDFRÆÐl
ÞJÓÐSAGNA
BÓKIN
Síguröiir Nordal
inni.
Þjóðsagna-
bókin II.
í fyrra kom út fyrsta bindi
Þjóðsagnabókarinnar í saman-
tekt Sigurðar Norðdals. Það
bindi hafði að forspjalli mikla
ritgerð eftir Sigurð, sem fram
er haldið í þessu bindi og
nefnist þar Margt býr í þok-
unni. Þjóðsagnabókin er við-
tækast úrval markverðustu
þjóðsagna íslenzkra, sem gert
hefur verið fram á þennan
dag.
Séð og lifað —
endurminningar
Indriða
Einarssonar
Bók Indriða Einarssonar, leik-
ritaskálds og hagfræðings,
hefur verið sögð „skemmti-
legust allra íslenzkra minn-
ingabóka". Indriði átti til að
bera þann sjaldgæfa hæfi-
leika.að geta í einni leiftrandi
mynd, tilsvari eða setningu,
brugðið upp heilli lífssögu, og
vakið viðburði og aldarfar upp
frá dauðum.
Tómas Guðmundsson skáld,
bjó bókina til prentunar.
Blöð og
blaðamenn
1773—1944
Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv.
útvarpsstjóri hefur ritað sögu
íslenzkra blaða frá upphafi
1773, þegar Islandske
Maaneds Tidender komu fyrst
út, og fram að lýðveldisstofn-
un 1944. í bókinni er getið
um meira en 250 blöð og
tímarit. Sagt er frá einkenn-
um og áhrifum blaðanna, mál-
flutningi, stíl og tækni og frá
sambandi þeirra við helztu
þætti þjóðarsögunnar. Þá er
þar einnig greint frá blaða-
mönnum að því er varðar
bjaðamennsku þeirra.
Er líf
eftir dauðann?
Um þessa spurningu hafa
menn deilt frá örófi alda og
ekki komizt að algildri niður-
stöðu. Sænski læknirinn, Nils
O. Jacobson, höfundur þess-
arar bókar, gerir það ekki
heldur, en með fjölmörgum
dæmum varpar hann nýju
Ijósi á þessa eilífu spurningu.
Þýðendur bókarinnar eru Elsa
G. Vilmundardóttir og sr. Jón
Auðuns.
GNDURMINMMR
FRIÐRIKS GUÐMUNDSSONAR
PJ
íMm
Wi
i:\dih-
>II\\I\(«VI{
FRIORIKS GUÐMUNDSSOIMAR
Endurminningar Frið-
riks Guðmundssonar
fró Hólsfjöllum \>oktu
óskipta athygli lands-
manna, þegar Gíls
Guðmundsson las upp
úr þeim í útvarpinu fyr-
ir nokkrum árum. Þessi
merka minningabók
verður áreiðanlega
mörgum kærkominn
lestur um jólin. Verð í ,
góðu bandi kr. 800,00
auk söluskatts.
VALDIÐ DDLDA
ÞÓRARINN JÓNSSON FRÁ KJARANSSTÖDUM
Valdið dulda eftir Þór-
arin Jónsson frá Kjar-
ansstöðum. Þórarinn-
hefur á langri ævi
fundið návist hins ó-
sýnilega heims alls
staðar í kringum sig. í
bók þessari eru frá-
sagnir af dulrænni
reynslu, frásagnír, sem
mörgum mun leika for-
vitni á að kynnast.
Verð í góðu bandi kr.
625,00 auk söluskatts.
ÞÓKAKINN jd.VWO.V
riiÁ KJAKANSSrÖDUM
VALDIÐ
DULDA
HUGSyNIR croisets
Jack Harrison Pollack
HUGSÝNIR CROISETS
Ævar Kvaran íslenzkaöi
VIKURUTGAFAN
Hugsýnir Gerards Croi-
sets er forvitnileg bók
um skygg/tigáfu þessa
stórmerka Hollendings.
Croiset telst til hinna
merkustu manna, sem
dularsálfræðingar hafa
rannsakað og greinir
hér frá afrekum hans
við að koma upp um
þjófa og morðingja,
finna börn, fullorðna
menn, dýr. og hluti.
Þýðinguna gerði Ævar
R. Kvaran. Verð í vönd-
uðu bandi kr. 700,00
auk söluskatts.
Dagperlur. ný afmælis-
dagabók með vísum
eftir 31 þjóðkunn skáld.
Bókin er prentuð í
tveim litum á vandað-
an skrifpappír, prýdd
teikningum af skáldun-
um og gömlum stjörnu-
merkjum-v — Bundin í
brúnt og rautt alskinn.
Tilvalin gjafabók. Verð
kr. 900,00 auk sölu-
skatts.
°DA gPERÉUR^
Afmælisdagabók
indversk heimspew
Gunnan dqi
Gunnan dqi
indvenQk
heimöpeki
Indversk heimspeki eft-
ir Gunnar Dal. Greint
er frá kjarna indverskr-
ar heimspeki á einfald-.
an og alþýðlegan hátt.
Forvitnileg og mjög
aðgengileg bók handa
öllum þeim, sem vilja
fræðast um þessi efni.
Verð í góðu bandi kr.
700,00 auk söluskatts.
Mundu ekki einhverjar
þessara bóka henta yður
til jólagjafa? Góð bók
er bezta vinargjöfin.
VÍKURÚTGÁFAN
Sinfónían í kvöld
6. reglulegu tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar Islands verða
haldnir í Háskólabfói i kvöld kl.
8.30. Stjórnandi verður Páil P.
Pálsson og einleikarar Helga
Ingólfsdóttir á sembal og
Konstantin Krechler á fiðlu. Flutt
verða tónverk eftir Bach:
Sembaikonsert i E-dúr og Fiðlu-
konsert nr. 2 i E-dúr og konsert
fyrir hljómsveit eftir Béla
Bartok, semfluttur verður i fyrsta
sinn hérlendis.
Blómin
blómunum þótt það fari frá heim-
ilum sinum um tima, ef það vökv-
ar riflega áður en það fer.
Hiidegard sagði að þessi aðferð
væri sérstaklega heppileg i stór-
um byggingum og stofnunum, þvi
blómin þyrftu miklu minni um- !
hirðu á þennan hátt en ef þau 1
pantana frá stofnunum svo sem
sjúkrahúsum. Þessi ræktunarað-
ferð er þó engu siður heppileg i
heimahúsum, sérstaklega ef fólk
er ekki lagið við að rækta blóm i
mold.
Eyliingarefnið, sem áður er
nefnt, er innflutt , en Hildegard
sagði að nú væri verið að gera til-
raunir með ræktun i islenzkum
vikri og gæfi það góða raun, enn
sem komið væri.
Pottana og áburðinn selur
Hildegard sjálf heima hjá sér og
veitir fólki um leið allar upplýs-
ingar um þessa nýjung.
AUGLÝSINGASÍMINN
OKKAR ER 8-66-60
væru ræktuð i mold. Blóm á skrif-
J | stofum eru oft vanhirt. Sagði hún
| að sér hafi þegar borizt fjöldi
o
Fimmtudagur 14. desember 1972