Alþýðublaðið - 14.12.1972, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.12.1972, Qupperneq 4
MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vestorgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Olafía 1 skálum reifti sinnar og bölsótaAist yfir framferfti sam- takanna i málinu. Sagfti hann eitthvaft á þá leift, aft allar athafnir samtakanna hafi verift einhver sú ógeftfelldasta ref- skák , sem nokkurn tima heffti sczt i islenzkum stjórnmálum og þaft eina, sem fyrir þeim vekti, væri aft sprengja stjórnarsamstarfift i loft upp. Afram hélt i.úftvik i þessum dúr og sagftist m.a. vita fullvel, aft i innsta hring Alþýftubanda- lagsins væru menn, sem bæru allar fréttir af atburftum beinustu lcift inn i herbúftir and- stæftinganna, njósnarar þessir væru engin ný bóla i Alþýftu- bandalaginu, en tilvist þeirra kæmi ekki i veg fyrir þaft, aft hann léti sina skoftun afdráttar- laust i Ijós. Pannig standa májin cnn i Alþýftubandalaginu. I>ar eru mikil og glögg skoftanaskipti. I>rátt fyrir allt munu þeir l.úftvik og Magnús vilja sitja áfram i ráftherrastólunum og hugleifta þeir einna helzt aft af- greifta tillögur frjálslyndra á þann hátt, aft láta bóka cftir sér á rikisstjórnarfundi, aft hér væri um aft ræfta skilyrftislausa kröfu ííanniblas og Magnúsar Torfa, sem kosta myndi lif stjórnar- innar, ef ekki næfti fram aft ganga. Myndu ráftherrar Alþýftuhandalagsins þvi ekki beita sér gcgn gengislækkunar- ráftstöfunum, þar eft þcir vildu ekki stjórnina feiga, cn visuftu hins vegar allri ábyrgft á málinu frá sér og yfir til samstarfsflokk anna. Hafa ráftherrar Alþýftubandalagsins áftur gert áþekka bókun,— í sambandi vift flugvallarmálift. Annar hópur i Alþýftubanda- laginu, sem m.a. ýntsir þekktari verkalýftsforingjar þess eru i forystu fyrir, vill hins vegar alls ekki fallast á kriifur frjáls- lyndra, hvorki á þcnnan hátt né annan. Vilja þcir, aft Alþýftubandalagift hafni gengis- lækkunarhugmyndinni alger- lega og verfti sú höfnun til þess aft sprengja stjórnina þá verfti sagt, aft alla sök af þvi beri aft skrifa á reikning ilannibals Valdimarssonar, Bjiirns Jóns- sonar og annarra félaga þeirra i Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Er talift, aft von- litift sé aft sætta þessa tvo hópa og muni þvi koma til atkvæfta- grciftslu innan Aiþýftubanda- lagsins unt, hvort svarift skuli gefift. Vöm í sókn 11 að þessi leið verði valin, óbreytt eða mjög litið breytt. En vegna þess hve illa hefur gengið að ná samkomulagi og hugmyndir hafa verið margar á lofti, þá telja sumir að þetta geti aðeins verið bráðabirgðaleið, og það þurfi fleiri en eina ráðstefnu og einhverjar fórnir af hálfu ým- issa flugfélaga áður en endanleg lausn fæst, sé nokkurn tima hægt að tala um endanlega lausn. Valkostir_________________5_ samningum verkalýðsfélaganna. Það er forsenda þess, sem koma skal. Slik þjóðarplága er rikis stjórn Ólafs Jóhannessonar, að hún getur ekki einu sinni haldið þjóðarskútunni á réttum kili við beztu áðstæður. Hvernig hefði ástandið verið, ef á hefði bjátað vegna utanaðkomandi áfalla? Það er ekki einu sinni hægt að gera sér slikt i hugarlund! O--------------------------- llugljúíar og skemmtilegar barnasögur eftir ólöfu Jónsdóttur, sem áður hefur sent Irá sér margar frábærar barnabæk- ur, sein hafa hlotið miklar vinsældir. Litli Kauður og fleiri sögur, ef til vill sú bezta. PRENTVERK Bolholti 6 Jólagjafir fyrir húsbóndann Útskurðarsett í tré Heftibyssur, 2 gerðir Skúffuskápar frá Reykjalundi Verkfærakassar Skrúfjárnasett Z * 4 REYKJAVÍK Hafnarstræti 21, sími 13336. Suðurlandsbraut 32, sími 38775. Allskonar prentun * STÓR OG SMA * EINLIT OG FJÖLLIT EF ÞÉR ÞURFIÐ íf á prentvinnu að halda, jf þá leitið upplýsinga hjá okkur. PRENTSMIÐJAN ODDIhf. Iíræðraborgarstig 7 — Simi 20280 — 3 linur. WINTER ÞRÍHJÓLIN vinsælust og bezt. Varahlutaþjónusta E R A SJÚKRASAMLAGI IIEYKJAVÍKUR Halldor Hansen læknir lætur af störfum frá næstkomandi ára- mótum. Samlagsmenn sem hafa hann að heimilislækni, vinsamlegast snúi sér til afgreiðslu samlagsins, með samlags- skirteini, og velji sér lækni i hans stað. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Lífeyrissjóður Félags starfsfólks í veitingahúsum Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðn- um 1. marz 1973. Umsóknum skal skila til skrifstofu sjóðs- ins.Óðinsgötu 7, fyrir 31. des. n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstof- unni sem er opin mánudaga—föstudaga, kl. 2-4. S|| ÚTBOD Tilboð óskast í sölu á <>00 stk. af þensluslöngum úr ryð- friu stáli í ýmsum stærðum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 12. janúar l!)7.l, kl. 11.00 f.h. t INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Fimmtudagur 14. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.